Dagblaðið - 07.02.1977, Síða 22
22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. FEBRUAR 1977.
Framhald af bls. 21
i
Fyrir ungbörn
Til sölu
sem nýr Silver Cross barnavagn,
hár barnastóll meö boröi og
barnarúm. Uppl. i síma 12395,
Miötúni 64.
Kerruvagn og burdarrúm
.óskast. Uppl. í síma 84064.
1
Húsgögn
Hjónarúm
með lausum náttborðum til sölu
aö Fálkagötu 28 efstu hæö. Til
sýnis milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
Selst ódýrt.
Til sölu
vel meö farið sófasett (4ra sæta
sófi og tveir stólar með gulbrúnu
dralonáklæði, óslitnu og stálfót-
um). Verð kr. 65 þús. Uppl. í síma
33498 eftir kl. 18.
Til sölu
svefnsófasett. Uppl. í síma 52772
eftir kl. 5.
Notað sófasett
sem þarfnast viðgerðar til sölu
(ódýrt). Uppl. í síma 12565 eftir
kl. 20.
Af marggefnu tilefni
vil ég benda á að síminn hjá
Gjaldheimtunni er 17940 ekki
19740, en hins vegar er Bólstrun
Karls Adólfssonar ávallt reiðu-
búin til þjónustu og vill minna á,
að skipti á gömlu og nýju koma
alltaf til greina, svo framarlega
sem samningar takast. Bólstrun
Karls Adólfssonar, Hverfisgötu
18, kjallara, sími 19740, gengið
inn að ofanverðu.
Gagnkvæm viðskipti.
Tek póleruð sett vel, með farna
svefnsófa og skápa upp í ný sófa-
sett, símastóla og sesselon. Upp-
gerðir bekkir og svefnsófar á hag-
stæðu verði oftast fyrirliggjandi,
klæðningar og viðgerðir með
greiðsluskilmálum. Bólstrun
Karls Adolfssonar, Hverfisgötu
18, kjallara, sími 19740. Inngang-
ur að ofanverðu.
1
Bátar
Vil kaupa trillu,
um 1,5-5 tonn, í góðu ásigkomu-
lagi. Uppl. í síma 22455 eftir kl.
19.
1
Heimilistæki
K
Nýleg
4ra hellna Ignis eldavél til sölu.
Verð 40 þús. Sími 44065.
Vil kaupa
notaða 8 mm Super kviknvnda-
tökuvél. Vinsamlegast hringið í
síma 22885 milli kl. 19 og 20 í
kvöld.
G
Hljómtæki
8,
Tii sölu Rada 10 rása mixer,
AKG, og Shennheiser míkrófón-
ar, MXR 100, phaser-tæki, og blue
box. Uppl. í síma 42448.
130 vatta Peavey monitorkerfi
til sölu, verð 180 þús., einmg
nýlegur Sennheiser míkrófónn,
ND 421. Verð 30 þús. Uppl. i
símum 81421 og 20615 á kvöldin.
Toshiba
stereohljómflutningstæki
með úrvarpi til sölu. Uppl. i síma
36192.
Öska eftir að kaupa
vel með farna hljóðnema. Uppl.
síma 24259.
Sjónvörp
8
24ra tommu Nordmende
sjónvarpstæki til sölu, verð kr. 35
þús. Upplýsingar í síma 28330
eftir kl. 14.
Sjónvarpsvirkinn auglýsir:
Vorum að fá nýja sendingu af
sjónvörpum, 12 tommu; í bílinn,
hjólhýsið, sumarbústaðinn, jafnt
sem á heimilið, á frábæru verði,
aðeins 47.800 kr. gegn stað-
greiðslu. Einnig fengum við
nokkrar stereosamstæður á
122.850.-, ferðasegulbönd á 14.900
kr., ferðatæki o.fl. Einstakt verð
og tækifæri. Sjónvarpsvirkinn,
Arnarbakka 2, Rvk., sími 71640 og
71745.
Sjónvarpstæki til sölu,
Nordmende Commandor, 2ja ára
gamalt. Uppl. eftir kl. 7 í síma
86173.
Ljósmyndun
í
Nýkomið St. 705
Fujica myndavélar. Reflex 55
m/m. Standard linsa F. 1,8. Hraði
1 sek.—1/1500. Sjálftakari. Mjög
nákvæm og fljótvirk fókusstillin^
(Silicone Fotocelle). Verð með
tösku 65.900.00. Aukalinsur 35
m/m, F.2,8. Aðdráttarlinsur 135
m/m, F. 3,5—200 mm., F. 4,5.
Aðeins örfá stykki til Amatör-
verzlunin Laugavegi 55, sími
22718.
Nykomnir ljósmælar
margar gerðir, t.d. nákvæmni
1/1000 sek. í 1 klst., verð 13.700.
Fótósellumælar 1/1000 til 4 mín..
verð 6.850. og ódýrari á 4500 og
4300. Einnig ódýru ILFORD film-
urnar, t.d. á spólum, 17 og 30
metra. Avallt til kvikmyndadsýn-
ingarvélar og upptökuvélar, tjöld,
sýn. borð. Allar vörur til mynda-
gerðar. s.s. stækknrur. pappír,
cemikaliur og fl.
AMATÖRVERZLUNIN Laugav.
55, sími 22718. ,
8 mm véla- og kvikmyndaleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningarvélar og Polaroid
ljósmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).
í
Listmunir
Málverk.
Olíumálverk, vatnslitamyndir eða
teikningar eftir gömlu meistar-
ana óskast keypt, eða til umboðs-
sölu. Uppl. í síma 22830 eða 43269
á kvöldin.
a
Fatnaður
Tveir pelsar,
annar úr kiðlingáskinni, hinn úr
kanínuskinni til sölu. Uppl. í síma
11924.
I
Fasteignir
8
Einbýlishús til sölu.
Múrhúðað timburhús i Smáíbúða-
hverfi ásamt bílskúr til sölu.
Uppl. í síma 43573 milli kl. 7 og 8
næstu kvöld.
1
Dýrahald
Hvolpur fæst gefins.
Uppl. í síma 24579 eftir kl. 7.
Hvolpar.
Til sölu eru nokkrir hreinrækt-
aðir collie (lassie) hvolpar. Uppl.
í síma 36571 milli kl. 18 og 20.
7 mánaða lassie-hvolpur
(tík) óskar eftir að komast á gott
heimili. Tilvaiinn sveitahundur.
7Jppl. í síma 76812 eftir kl. 6
næstu daga.
Skrautfiskar í úrvali.
Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt
öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar
og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar-
firði. Sími 53784. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 5-8, á laugardög-
um kl. 10-2.
Óska eftir skemmdum
Johnson eða Evenrude 30 hest-
afla vélsleða. Uppl. í síma 44819.
I
Byssur
Til sölu
Winchester haglabyssa (pumpa).
Uppl. í símá 35897 eftir kl. 7.
Óska eftir að kaupa
vel með farið Suzuki eða Yamaha
400 cc. torfæruhjól, árgerð ’76.
Uppl. í síma 93-1619.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara
mótorhjólið, fljót og vönduð
vinna, sækjum hjólin ef óskað er,
höfum varahluti í flestar gerðir
mótorhjóla. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sími 12452.
Til sölu
Suzuki 50, árg. ’72, selst ódýrt.
Einnig óskast Honda 50 árg. ’74-
’76 á sama stað. Uppl. i síma
37650.
Reiðhjól—þríhjól.
Nokkur reiðhjól og þríhjól til
sölu, hagstætt verð. Reiðhjólavið-
gerðir, varahlutaþjónusta. Hjólið,
Hamraborg 9, Kóp., sími 44090.
Opið frá kl 1-6, laugardaga 10-12.
I
Til bygginga
Til söiu uppistöður
2x4. Sími 74166 eftir kl. 13.
8
8
Safnarinn
8
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Fri-
fnerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21a, sími 21170.
;Kaupi notuð íslenzk frímerki,
hæsta verði. Richard Ryel, Háa-
.leitisbraut 37, símar 84424 og
25506.
Bílaþjónusta
Bifreiðaþjónusta
að Sólvallagötu 79, vesturendan
um, býður þér aðstöðu til að ger
við bifreið þína sjálfur. Við erun
með rafsuðu, logsuðu o.fl. Vi<
bjóðum þér ennfremur aðstöðu ti
þess að vinna bifreiðina undii
sprautun og sprauta bílinn. Vic
getum útvegað þér fagmann ti
þess að sprauta bifreiðina fyrii
þig. Opið frá 9—22 alla daga vik
unnar. Bílaaðstoð hf„ sími 19360.