Dagblaðið - 07.02.1977, Side 23

Dagblaðið - 07.02.1977, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 7. FEBRÚAR 1977. 23 Nú... fyrst kastarðu burt öllum virðuleika.. síðan beygirðu þig svona... Bílaleiga Bílaleigan hf., sími 43631, auglýsir. Til leigu VW 1200 L án ökumanns. Ath. af- greiðsla á kvöldin og um helgar. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðándi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Lada árg. 1975 lil sölu, ekinn 23.000 km. Uppl. í síma 37379. Cortina árg. '67 til. sölu. Góður bíll, skipti möguleg á bíl sem þyrfti viðgerðar við. Uppl. í sima 92-2452. Cortina árgerð ’67, Morris Mini árgerð ’65 og Austin Gipsy dísil árgerð ’67 til sölu. Uppí. í síma 92-1767 eftir kl. 19. Range Rover ’73. Tilboð óskast í Range Rover ’73, sem þarfnast sprautunar og fleira. Ný dekk og vökvastýri. Uppl. í síma 22628 á skrifstofu- tíma og á kvöldin í síma 24945. Volksvvagen 1300 árgerð ’73 til sölu. Uppl. í síma 75565 eftir kl. 18 daglega. Til sölu VW árgerð '66 Lélegt boddí, en góð vél. Uppl. í síma 52771. Til sölu Chevrolet Chevelle Malibu árgerð ’67. Þarfnast lagfæringar. Selst á hagstæðu verði. Gott tækifæri fyrir þann sem getur gert við. Uppl. í síma 53042 og 51006. Til sölu Peugeot 404 árgerð ’66. Mjög sparneytinn og góður bíll. Verð 350 þús. Uppl. í síma 85220. Óska eftir að kaupa startara í Willys, 4 cyl. vél. Sími 36557 eftir kl. 20. Cortina árgerð ’70 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Ný- lega uppgerð vél. Hagstætt verð. Uppl. í síma 99-1396. Tilboð óskast í Volvo 544, árg. '63. Uppl. í síma 71137 eftir kl. 19. Bílar óskast til kaups. Óska eftir að kaupa Cortinu, Hill- mann eða VW eða aðra sambæri- lega bíla árg. '68 til ’70. Uppl. í síma 72212 eftir kl. 7. Bílamálarar. Nýkomin amerísk bílalökk frá „Linco”, til blettunar, í öllum lit- um, acrylic lacqure (nitro). H. Jónsson og Co., Brautarholti 22, sími 22255. Volvo árg. ’59 (kryppa) til sölu. Þarfnast viðgerðar en margt nýtilegt. Verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 31358. Cortina „1371“ til sölu. Mjög fallegur bíll í góðu lagi, ný- leg naglasnjódekk og kassettu- tæki fylgja. Uppl. i síma 66441. Óska eftir Will.vsjeppa, vngri en 1960. Upplvsingar í sima 21642. Til sölu sendibifreið, Benz ’71, nýstandsett. Linduum- boðið hf„ Sólvallagötu 48. Volkswagen 1303 árgerð ’73 til sölu, ekinn 67 þús. km. Útvarp og ný nagladekk. Mjög góður bíll. Verð gegn staðgreiðslu 820 þús. Uppl. í síma 26293. BIVIW árg. '67 til sölu, þarfnast viðgerðar, selst á sann- gjörnu verði. Uppl. milli 4 og 7 eh. í síma 41446. Volkswagen óskast til kaups. Óska eftir að kaupa Volkswagen árg. 1962-1969. Má- líta illa út en mótor þarf að vera í góðu lagi. Sími 71216 eftir kl. 19. Chevrolet '57 2ja dyra station til sölu, einnig tjakk-vökvastýri. sjálfskipting í Vegu. passar einnig í Opel, biluð vél og hægri hliðarrúða úr Chevrolet Vegu. Uppl. I síma 53344 éftir kl. 6. Land Rover dísil árgerð ’68 til sölu, upptekin vél og kássi. Ný snjódekk, toppgrind, tvöföld miðstöð. Bíll í toppstandi. Verð kr. 700 þús„ útborgun sam- komulag. Uppl. í síma 76628 eftir kl. 19 daglega. Mercedes Benz-eigendur! Ýmsir varahlutir í flestar gerðir Mercedes Benz bifreiða fyrirliggj- andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir hlutir i Lada Topaz '76, Fíat 125 og Rambler. Markaðstorgið. Einholti 8. sími 28590. VW-bilar óskast til kaups. Kaupunt VW-bíla sem þarfnast viðgerðar eftir tjón eða annað. Bílaverkstæði Jónasar. Ármúla 28. Simi 81315. Höfum til sölu úrval af notuðum varahlutum í flestar tegundir bifreiða á lágu verði, einnig mikið af kerruefni, t.d. undir vélsleða. Kaupið ódýrt, verzlið vel. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Vinnuvélar og vörubílar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur í tugatali, Bröytgröfur, jarðýtur, steypubíla, loftpressur, traktora o.fl. Mercedes Benz, Scania Vabis, Volvo, Henschel, Man og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærðum. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla, steypubíla og steypu- stöðva. Einnig gaffallyftara við allra hæfi. Markaðstorgið, Ein- holti 8, sími 28590, kvöldsími 74575. Eitt litið herbergi með húsgögnum til leigu. Reglu- semi áskilin. Uppl. I síma 13426 milli kl. 9 og 10 í kvöld. Herbergi til leigu að Hverfisgötu 16A. Gengið upp í portið. Vesturbær: Gott kvistherbergi með innbyggð- um skápum og aðgangi að eldhúsi og baði til leigu strax. Tilboð merkt „Vesturbær 38850“ berist blaðinu fyrir 12. febr. Stór forstofustofa með húsgögnum til leigu í 3 til 4 mán. Brautarholti 22, sími 28451, Óskar. Ibúð til leigu í 3-4 mánuði. Uppl. í sima 35985. Skrifstofuhúsnæði: 1-2 skrifstofuherbergi til leigu á góðum stað við gamla miðbæinn. Úppl. í síma 11875 frá kl. 1-5, annars í síma 13212. Til leigu 5 herbergja skrifstofuhæð ca 120 fm í vesturbænum. Uppl. í síma 25988. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. I Húsnæði óskast I Einstaklingsíbúð: Ungur maður utan af landi óskar eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð, strax. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. í sima 25746 eft- ir kl. 5. Ungur og reglusamur maður óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða l-2ja her- bergja íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 30960 eftir kl. 5. Óskum eftir að taka á leigu góðan bílskúr. Uppl. í síma 40142 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvær reglusamar og rólegar stúlkur utan af landi óska eftir 3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 18487 eftirkl. 17. Systkini óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð í Kópavogi eða á góðum stað í bænum. Öruggar mánaðargreislur. Uppl. í síma 42013 milli kl. 5 og 8. Akranes. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í sima 93-1167 eftir kl. 7. Tveir ungir nemar óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem næst Iðnskólanum. Tilboð sendist DB merkt „2214-38817”. Kennari óskar að taka á leigu litla íbúð í miðbænum eða nágrenni. Uppl. í síma 11956 milli kl. 20 og 22. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax fyrir ungt og reglu- samt par. Lítil fyrirframgreiðsla kemur til greina. skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 18916 eftirkl. 18. ‘Reglusöm stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Fyrir- framgreiðslu og góðri umgengni heitið. Meðmæli frá fyrri leigj- endum ef óskað er. Uppl. í síma 22738. Sjómaður á farskipi óskar eftir einstaklingsíbúð eða góðu herb. Tilboð óskast sent DB fyrir þriðjudagskvöld merkt „Farmaður 38790”. Ung, barnlaus hjón, hann við nám, óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 81114. Upphitaður 40-60 fm bílskúr óskast á leigu. (Til langs tima). Uppl. í síma 74744 eftir kl. 18 í síma 83411. Vanan stýrimann og háseta vantar á m/b Guð- björgu RE 21 sem er að byrja netaveiðar. Uppl. um borð í bátn- um við Grandagarð. Háseta vantar á 65 tonna netabát, góð kjör fyrir góða menn. Uppl. í síma 30442. Stýrimann eða vanan mann vantar á 65 tonna netabát. Uppl. í síma 30442.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.