Dagblaðið - 12.02.1977, Page 8
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1977.
8
•;,IW «>; ' ' ■ ■ ., ■-■. ■: ■■- . /
' ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------ .. _ ______________________- ‘ '
■ k ' TfíL S ft/n-" KO/nft KRflFT GEy/nl 'ft ,, l/T/NN rÉLfíc,
Á T/EK/ LLSKfí t RU6L /* LfíGfV/ fiL FftV/R
\%Æ- * 39 V? 5b
KIRKR SKRTt UR 5 /z
leyf IST 5 ftmHi. SK/HN R/Errtu 5 firfi 5 T. HLJÓÐ f/eri
i W-7 TfiL.fi þjfíRK / Ho VERÐfi mfí/VN Ý6IR BolhR
L'/F OfióflR
15^2 PR05T BitiÐ ;j> RÉTr'l E£55U HHft- KKft VRRfflB BfíRHft Sftöft ■' voFu/r\ 67 66 HH
HuGftR Sm'/Ð /6 bt 11 c\H4 V 65 /5
kfirl UVfV H KIHDUR (foRHT)
IÐM mfínrf SK/f/f//
\ 9 FORK HftSRN 53 11
UR lg 50 OHftPP ftHLftUP 29 0FFRI RÆFlu
'OÚK IR. 3 b U6 SurvJJ e/nk.st mft r/l REFSF/
r/iLfí Hg 8066U 23 62 ElD- ST/ED/ 55
RE/m fíR 'fí nv 'ofús STÚLkfí
n 32 Ífífibt/R 1 R/STJ H6
BLOTft LoVR /Ð
AUR -■ > 6H mED Sftmn HE/T/ 52 ¥9 35 /9
STult?
f H3 51 mfiNNi 'ivýfan 63
S‘/Þ- HÆRÐ- úÆjftfí I L'/Tfí RUDDRR S TERK fiK ► ,25 '3 2
fíLVfí rfifir mfíMM 60 6 - GRUN/ 7 .. FJORU
VéRuR V 3 V/ NfVft GL/Epfi KLIKU ELSKfi lb TRY66 uR
HER- BE-Ról 5H ELVS /VEVT/ H/ F/N QERDI 57 /8
VOTT L’/K 6RÍ/H/R
t 3/ • ’/L'fíT PfORÐfi (iTÓRT.'j ÍH 5PJRLD
OFSfifí 2'>UR rúvn II • /y UTfiN STETr Hl
5ER! 6/5 L e/M- T>R£6!N E/N- LftfíH! 69 • 2 /
G/ÖTu 33 BfíU/V -r E VLNÚl 37 5K. sr. SVfiR Dfiáft /7 lEtt m'fium
TfíLfí L
Töu/V P/MU l'/t/E sessft RfírO 5 'ofi SU/vD Tösv/V J 2o 39 59 *
\r~ 7 r 10 51
V£L 5 y><R UÐ /3 30 mftNN/ H5 8 m
69 ••RiGHiNGARSU/nfliS"
V) V- oc > vb > K <4 -4 -4 <tr Qí s CL CC
kn 5t; cn <4 Uj \ VD •4 O u. CK 4 —
• éC -4 u. co <s: '4J 5 <t: W ccr cp o: '4 4 4
u. -4 <c VD V) <*: W) 4 cs: vn crr R) X VD 4 '4 4)
u. «4: o 4 $ <4 > O Uj C4( 4) V) 4
• V 4 o; ft > cr: u. <t: <4 X <C U 4
W) V- ÍC -4 $ ÍC 4\ K cn •0) <D ct: 4 > ’4 C0 4 CC
;v q; V O O Cic 4 <t: u. <3: 4 \ '4 4
V o ci: co a; u. (4 a: 4 4 .
<3; u. K Uí u: cv ‘ * tC cd <3T (4 > X 4 (4 ffc
vr> .o -4 <3; cí: -C0 4 4 43 4 4 4 4 vO
£ 4 o 5 -4 4 VD vu cn V- <c
> VÞ > O 4 • vn > vn
w>
</)
</>
S
(/>
3
S
</)
^<0
B
(/)
3
J3
Ný fjöður
f hatt Úlfs!
—varð efstur á sterku
skákmóti íBelgrad
Ulfur litli Andersson er
tefiandi sendiherra fyrir Sviþjóð
um allan heim. Teflir og teflir og
enginn er þrautseigari við skák-
borðið. Nær sér í margan
punktinn á þrautseigjunni, pilt-
urinn sá, þótt ekki sé líkams-
burðunum fyrir að fara. Síðustu
mánuði hefur Úlfur teflt í
Júgóslavíu. Á skákmóti, sem lauk
fyrir rúmum mánuði í Banja
Luka, varð hann i um miðjum
hóp á sterku skákmóti. Gerði sér
svo lítið fyrir og sigraði á skák-
móti í Beigrad, sem lauk um
síðustu helgi, ásamt þeim
Matulovic, Júgóslavíu, og
Smejkal, Tékkóslóvakíu. Þeir
hiutu 8.5 vinninga hver af 13
möguiegum.
Framan af mótinu virtist sem
Matulovic ætlaði að tryggja sér
sigur. Hann var með fimm
vinninga eftir 7 umferðir —
heilum einum og hálfum vinningi
á undan Andersson — en Svíinn
vann upp muninn og einnig
Smejkal, sem hafði byrjað illa í
mótinu. Lokastaðan í Belgrad
varð þessi:
1.-3. Andersson, Smejkal
og Matulovic 8.5
4. Velimirovic, Júgósl. 8.0
5. Sax, Ungverjaiandi, 7.5
6. Kahovic, Júgóslavíu, 7.0
7. -9. Weinstein, USA,
Suetin, Sovét,
og Radulov Búlgaríu, 6.5
10.-11. F. Portisch, Ungverjal.
og Bukle. USA, 6.0
12. Ostojic, Júgóslavíu, 5.0
13. Jovicic, Júgóslavíu, 3,5
14. Garela, Júgóslavíu, 3,0
Ný fjöður í hatt „Uffe“ eins og
Svíarnir kalla Andersson, en níu
stórmeistarar tefldu á mótinu.
Portisch í tíunda sæti er ekki stór-
meistarinn frægi, Lajos, heldur
bróðir hans, Ferenc.
Við skulum nú líta á hvernig
Ult Andersson lagði Smejkal í
fyrstu umferðinni á mótinu í
Beigrad. (Þeir voru jafnir i
sjöunda sæti á mótinu í Banja
Luka).
Hvitt: Smejkal
Svart: Andersson
1. c4—c5 2. Rf3 —g6 3. d4—Bg7
4. e4—d6 5. Rc3—Rf6 6. dxc5 —
Da5 7. Bd3 — dxc5 8. 0-0 — Rc6 9.
Rd5 — 0-0 10. h3 — e6 11. Rc3 —
Rd7 12. De2 — a6 13. Bf4 — Rd4
14. De3 — b5 15. e5 — bxc4 16.
Bxc4 — Bb7 17. Rh2 — Dc7 18.
Rg4 — Rf5 19. De2 — h5 20. Re3
— Rd4 21. Dd2 — Rxe5 22. Bxe5
— Bxe5 23. Hfdl — Dc7 24. Bfl?
SMEJKAL
Orðarugl
G IRNGÐNÓ
|i|i|iii:i:i§
F YTEFIF LL
xg
S NTRFSIE
F A LAKFKR
l:í§!:ÍSÍÍjÍx vr/Xv:;
H ÐRIÉÐHA
g tSVAR:
w
co
Orðarugl6
Við höfum ruglað stöfum í fimm orðum, en gefum samt fyrsta
stafinn í orðunum áður en þeim var ruglað. Finnið nú réttu
orðin og skrifið þau í reitina. Takið síðan stafina sem koma í
gráu reitina og færið þá niður í svardálkinn. Þá kemur fram
setning tengd komandi atburði. Merkið umslagið Dagblaðið,
pósthólf 5380, merkt Orðarugl 6. Skilafrestur er til næstu
helgar.
Lausn á orðarugli 4 var STUNDARÐU SKlÐI? og hlaut
verðlaunin, 1000 kr., Jens Kristján Gumundsson, Tungu-
vegi 82, R. Verðlaunin verða send.
—-