Dagblaðið - 12.02.1977, Page 9

Dagblaðið - 12.02.1977, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1977. 9 24.-----Dg5 25. Be2 — Bf4! og Tékkinn gafst upp. Hann ræður ekki við tvöfalda hótun Anders- son á g2 og f3. Fleiri stórmeistarar fengu að finna fyrir handbragði Andersson á mótinu. Þessi staða kom upp í skák hans við Sax, Ungverjalandi, Úlfur var með hvítt og átti leik í stöðunni. 42. Hc6+ og Sax gafst upp. Ef 42. ----Kxb7 43. Hxc5+ og vinnur biskupinn. Ef 42. — — Kd7 á hvítur fallega vinningsleið. 43. Hxb8 — Hxb8 44. Hc8 — Hxc8 45. Be6+! ★ A skákmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi á dögunum kom þessi staða upp í skák GuðmundarSigur- jónssonar og Anthony Miles, Eng- landi. Guðmundur var með hvítt og lék síðast 29. Dd6??, sem gaf Miles færi á fallegri fléttu. 'Má m A W&ft/A wZffiZA ^ Æ ÉÉ M s : H II4b ■ 'Aí "I B jjf m Ailf ■ ■ WM. ESffiJi H 29.----Hxb2! 30. Hd2 (ef 30. Kxb2 — Hb7+ og vinnur drottninguna) — Hbl+ og Guð- mundur gafst upp, því eftir 31. Kxbl—Hb7+ fellur drottningin. Meistaramóti Kaupmanna- hafnar í skák lauk í vikunni með sigri Allan Poulsen. Hann hlaut 6.5 vinninga af tíu mögulegum. Annar varð Kaj Bjerring með 6 vinninga, 3. Gert Iskov með 5.5 vinninga og fjórði Sejer Holm með 5 vinninga. Helgi varð Reykjavíkur- meistari Helgi Ölafsson varð skákmeistari Reykjavikur í fyrrakvöid. Vann þá Þröst Bergmann í biðskák úr síðustu umferð, en á sama tíma gerði Jón L. Arnason jafntefli við bróður sinn, Asgeir. Ungir skákmenn röðuðu sér í efstu sætin. Piltar frá 16 ára tii tví- tugs í fimm efstu sætunum. Helgi hlaut 9 vinninga af 11 mögulegum. Jón L. varð í öðru sæti með 8 vinninga. Hann er nýlega orðinn 16 ára. Jónas P. Erlingsson (18 ára) var 3ji með 7.5 v. Síðan komu Asgeir Þ. Arnason og Margeir Pétursson með 6.5 v. og í sjötta sæti var fyrsti fulltrúi eldri kynslóðar, Jónas Þorvaldsson, með 6 vinninga. 1 B-flokki sigraði Jóhann Örn Sigurjónsson með 7.5 v. af tíu. Haraldur Haraldsson hlaut sama vinningafjölda. en lægri stigatölu. í C-flokki sigraði Agúst Ingimundarson með 10 v. af 11. í D-flokki Sigurður Sverrisson með 9.5 af 11. í unglingaflokki, 14 ára og yngri, Jóhann Hjartarson með 9 vinninga af 9!! — 68 þátt- takendur voru i efri flokkun- um. 32 i yngri flokkum. Keppni kvenna á mótinu hefst innan skamms. Ulf Andersson SOKNIN ER BEZTA VÖRNIN í dag verða tekin fyrir tvö spil, sem komu fyrir hjá Bridgefélagi Reykjavíkur sl. fimmtudag, og sýna þau að oft er hægt að fá marga slagi á lítil spil, og eins fáa slagi á mikil spil. Þegar sagnir hafa gengið einn spaði fjórir spaðar, þá verða menn oft að vanda útspil- ið, því að ef ekki er hitt á beztu vörn strax, þá má alveg eins búast við því að spilið vinnist. Hér er spil, sem var passað á mörgum borðum, en á einu borðinu var opnað á einum spaða í síðustu hendi og félagi sagði fjóra spaða. Svona var spilið. Norður + 10982 V D7 0 AKIO *D972 Vestik * 743 AG82 0 932 * KGIO Austur * D K9543 OG65 + A843 2. Skafti Jónsson 3. Jón Hjaltason B-riöill 1. Ólafur H. Ólafsson 2. Stefán Guöjohnsen 3. Ríkharöur Stoinborgsson C-riöill 1. Þórir Sígurösson 2. Guflmundur T. Gíslason 3. Baidur Krístjánsson Síðasta umferðin verður spiluð í dag kl. 13 í Hreyfils- húsinu. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Staðan hjá Bridgefélagi Reykjavíkur í sveitakeppj»i er þessi: Meistaraflokkur stig 1. Hjalti Elíasson 86 2. Eiríkur Helgason 67 3. Jón Hjaltason 57 I. flokkur 1. ólafur H. Ólafsson 2. Sigurflur B. Þorsteinsson 3. Steingrímur Jónasson stig 82 66 56 Si:ði k * AKG65 <7 106 b D874 + 65 Þegar litið er á spilin sést að ef vestur spilar ekki út hjarta eða laufi og austur-vestur taka sína fjóra slagi, þá vinnst spilið. Þegar spilið var spilað, kom út spaði og spilið vannst auðveld- lega, en á mörgum borðum var spilið passað út. Það er vont, þegar spil er passað út á öðru borðinu, en game vinnst á hinu. Seinna spilið er svona. .Norrur A enginn DG3 O AK10 * AKG9854 Vestuh Austur + G107543 A D986 V 1098 A742 O G987 O 3 * Ekkert + D762 SÚÐIK + AK2 <7 K65 O D6542 + 103 A öllum borðum var farið í slemmu á þessi spil og segja má að það sé grátlegt að hún standi ekki. En eins og kom fram í upphafi, þá er oft hægt að fá marga slagi á lítil spil, en að það skuli ekki vera hægt að fá nema einum fleiri á seinna spilið heldur en það fyrra virð- ist furðulegt. Reykjavíkurmót undankeppni Þegar ein umferð er eftir i undankeppni Reykjavíkur- mótsins í sveitakeppni er stað- an þessi: A-riöill. s<'9 1. Hjalti Elíasson 90 Spilað er á fimmtudögum i Snorrabæ Austurbæjarbíói. Fró Tafl & bridgeklúbbnum Staðan í aðalsvi félagsins eftir fimm er þessi. umferðir Meistaraflokkur stig 1. Gestur Jónsson 69 2. Sigurbjörn Ármannsson 65 3. Þórhallur Þorsteinsson 62 1. flokkur atig 1. Reynir Jónsson 72 2. Vilhjálmur Þórsson 69 3. Bjami Jónsson ( 62 Spilað er á fimmtudögum í Domus Medica. Fró Bridgedeild Breiðfirðinga Eftir níu umferðir í Barómeterskeppni félagsins er staðan þessi. stig 1. Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson 169 2. Rósmundur Guflmundsson — Ólafur Gísla 165 3. Gufljón Krístjánsson — Þorvaldur Matthíasson 143 4. Jakob Bjarnason — Hilmar Guflmundsson 136 5. Gísli Guflmundsson — Vilhjálmur Guflmur.dsson 129 6. Ólaf ur Jónsson — Halldór Jóhannsson 120 Spilað er í Hreyfilshúsinu á fimmtudögum. Suðurlandsmót í sveitakeppni Dagana 4. til 6. febr. fór fram keppni á vegum Bridgesam- bands Suðurlands. Átta sveitir tóku þátt í mót- inu. spiluð einföld umferð, 20 spila leikir. Úrslit: Sveit stig 1. Jón Hauksson B.V. 118 2. Sig. Sighvatss. B.S. 112 3. örn Vigfússon B.S. 75 4. Gísli Stefánss. B.S. 71 5. Gunnar Krístinss. B.V. 53 6. Birgir Pálsson B.H. 45 7. Sigmar Bjömss. B.H. 38 8. Haukur Gufljónss. B.V. 25 Keppnisstjóri var Tryggvi Gíslason. Mótið fór fram á Selfossi. Bridgefélag Selfoss Úrslit í firma- Og ein- men-ningskeppninni, sem lauk 3. febrúar 1977. 55 fyrirtæki spiluðu. stig 1. Rakarastofa Leif OsterBy Sigurflur Sighvatsson 2. Einarshöfn h/f 311 Guflmundur G. Ólafsson 3. Sendibílastöfl Selfoss 301 Halldór Magnússon 4. Trósm. Þorsteins & Áma 296 Þorvarflur Hjaltason 5. Sigmundur Ámundason 295 Vilhjálmur Þ. Pálsson 6. Guflmundur Tyrfingsson 295 Jónas Magnússon 293 7. Lindin Hannes Ingvarsson 8. Siggabúfi. 291 Þórflur Sigurflsson 9. Trósm. Guöm. Sveinssonar 290 Bjami Sigurgeirsson 10. Málaram. Herbert Granz 286 Krístmann GuAmundsson 11. Selóss/f 284 Gunnar Gunnarsson 12. Hagtrygging 283 Ámi Guflmundsson 283 Félagtð þakkar öllum þeim fyrirtækjum og einstaklingum, sem studdu félagið í þessari keppni með þátttöku sinni. Bridgefélag Kópavogs Eftir 5 umferðir í sveita- keppni Bridgefélags Kópavogs er staða efstu sveita þessi: Meistaraflokkur: stig 1. Ármann J. Lárusson 78 2. Bjarni Sveinsson 70 3. Rúnar Magnússon 67 I. flokkur: 1. Jónatan Líndal 2. Guflmundur Krístjánsson 3. Skúli Sigurflsson stig 91 59 56 Tvær umferðir eru eftir og verður 6. umferð spiluð nk. fimmtudag í Þinghól, Hamra- borg 11.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.