Dagblaðið - 12.02.1977, Page 12

Dagblaðið - 12.02.1977, Page 12
12 The Walter Murphy Band: A Fifth Of Beethoven: ÚTSETUR VERK GÖMLU MEISTARANNA UPP A NVTT ara. Þeir eru Beethover, Tchai- kovsky, Chopin og Rimsky- Korsakov. Verkin eru öll útsett upp á nýtt í diskó-stíl og skilar 1 hann verki sínu og þeirra frábærlega vel aö mínu mati. Platan er mjög létt og skemmtileg og góð sem heild, — enda sér Walter Murphy um allar útsetningar laganna sjálfur. Sjálfur semur hann síðan helming laganna á plöt- unni. A Fifth Of Beethoven er hljóðrituð í Sound Ideas Studios í New York á síðasta ári. Útgefandi er Private Stock Records Ltd. Beztu lög plötunnar eru: A Fifth Of Beethoven, Night Fall, Russian Dressing, Flight ’76. Vilhjálmur Ástráðsson. i Það tók Walter Murphy ekki nema nokkra mánuði að verða heimsfrægur, þegar hann lagði sig fram við það. Það var reynd- ar gamalt lag, eða öllu heldur verk, sem kom honum á toppinn — A Fifth Of Beethoven— sem kom fyrst í stað út á lítilli plötu. Þetta lag í nýrri útsetningu Walters Murphy náði miklum vinsældum víðs vegar um heiminn. Það lá því beint við að gera stóra plötu og hlaut hún nafnið A Fifth Of Beethoven. Sú plata var lengi vel meðal 20 bezt seldu platnanna í Bandaríkjunum. Bretlandi og víðar. Walter Murphy er aðeins 24 ára gamall. Hann hefur verið viðriðinn tónlist mestan hluta æ\innar og stundaði nám í klassískum og djasspíanóleik við Manhattans’s School of Music. Síðustu árin hefur hann mestmegnis fengizt við að semja auglýsingar fyrir sjón- varp og aðra. Ennfremur hefur hann aðstoðað ýmsa tónlistar- menn við útsetningar ásamt sinni eigin hljómsveit. Á plötunni A Fifth Of Beethoven tekur Murphy meðal annars fyrir verk fjögurra gamalkunnra meist- DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1977 Ný lög birtast Nokkur ný lög eru á vin- sældalista Klúbbsins þessa vik- una. Sem dæmi má nefna lagið Don’t Leave Me This Way með söngkonunni Thelmu Houston. Sama lag er á brezka vinsælda- listanum, reyndar flutt af Harold Melvin And The Blue Notes. Movie Star er loksins komið úr toppsætinu og varð að víkja fyrir Car Wash, sem er reyndar á niðurieið núna úti í hinum stóra heimi. — Vinsældalisti Sesars fellur niður að þessu sinni af óviðráðanlegum orsök- um. Hann birtist vonandi í næstu viku. -At- Klúbburinn: 1. (2) Car Wash......................Rose Royce 2. (1) Movie Star.........................Harpo 3. (3) Dance Little Lady Dance .....TinaCharles 4. (4) Daddy Cool .....................Boney M. 5. (5) Music Man.................Eddie Kendricks 6. (7) Jam—Jam Jam................People’s Choice 7. (6) Nice And SIow.................Jesse Green 8. (11) Fever ....................,.....Boney M. 9. (8) Biue Jean Queen..............Magnus Thor 10. (10) Take The Heat Off Me...........Boney M. 11. (9) PeterGunn .......................Deodato 12. (12) You Should Be Dancing..........Bee Gees 13. (15) Makes You Blind ............-Glitter Band 14. (14) I Wish....................Stevie Wonder 15. (13) Summer Affair.............Donna Summer 16. (17) Sunny..........................Boney M. 17. (—) Welcome To Our World...................? 18. (—) Don’t Leave Me This Way ..Thelma Houston 19. (16) Stormy Monday..................... Eik 20. (—) Let’s Make A Baby...............Billy Paul Þorna fer hún móðir þín í eina nóttúruskoðunor ferðino enn. ^Só ruddi! Komdu ekki nólœqt svona nóunqum, Tröllil Þessi litli heimski nóunqi er vinur minn, þú © )>,<0

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.