Dagblaðið - 12.02.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 12.02.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1977. 17 Arbæjarprostakall: Harnasamkoma í Árbæjar* skóla kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í skólan- um kl. 14. Séra Kristján Búason pródikar. Bibliudagurinn. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Domkirkjan: Nýir messustaðir vegna viðgerðar á kirkjunni. Messa kl. 11 f.h. í kapellu Háskólans. Gengið inn um aðaldyr. Séra Þórir Stephensen. Kl. 5 sd., messa í Fríkirkjunni. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 10.30 f.h., barnasamkoma I Vesturbæjar- skólanum við Öldugötu. Séra Hjalti Guð- mundsson. Kirkja Óháða safnaöarin*: Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa kl. 2 e.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspít- alinn, messa kl. 10.30 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Keflavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Þess er óskað að fermingarbörn komi ásamt foreldrum til guðsþjónustu. Kvöldvaka kl. 20.30. Sóknar- prestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Séra Guðmundur Óskar Ölafsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Messa kl. 14 e.h. Sóknarprestur. Langholtsprestakall: Barnasainkoma kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Fræðslukvöld um bindindismál kl. 20.30. Séra Arelíus Níelsson. Mosfellssveit: Lágafellskirkja, messa kl. 2 e.h. Æskilegt að foreldrar fermingarbarna komi með börnum sínum. Séra Birgir Ás- geirsson. Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma í Fella- skóla kl. 11 f.h. Séra Hreinn Hjartarson. Hateigskirkja: Bibliudagurinn. Barnaguðs- þjónusta kl. 11 f.h. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2 e.h. Eftir messu verður ársfundur Hins íslenzka Biblíufélags. Prestarnir. Digranesprestakall: Banasamkoma i Safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Þor- bergur Kristjánsson. Kársnesprostakall: Barnasamkoma í Kársnes- skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Kópavögs- kirkju kl. 11 f.h. Séra Arni Pálsson. Hjálpræöisherinn: Laugardag kl. 14, laugar- dagaskóli i Iiólabrekkuskóla. Sunnudag kl. 11 f.h. helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnudaga- skóli. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Foringjar og hermenn vitna og syngja. Allir velkomnir. Laugameskirkja: Barnasamkoma kl. 11 f.h. Guðsþjónusta kl. 14. Fundur í Æskulýðs- félaginu kl. 20 í kjallara kirkjunnar. Sóknar- prestur. Fíladelfia: Biblíudagur. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Einar J. Gíslason. Aöventukirkjan Reykjavik: Samkoma kl. 5 sd. Sigurður Bjarnason. Ásprestakall: Messa kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1. Aðalfundur safnaðarfélags Asprestakalls. Kaffidyrkkja og fl. Séra Grimur Grímsson. Útivistarferðir Sunnud. 13/2 Kl. 10 Gullfoss í klakaböndum, einnig Brúar- hlöð, Geysir, Haukadalur. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 2500 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Kl. 13 Reykjaborg, Hafrahlíð, Hafravatn með Þorleifi Guðmundssyni. Verð 800 kr., frítt f. börn með fullorðnum. Farið frá BSÍ vestan- verðu. 18/2. Útivistarkvöld i Skíðaskálanum f. félaga og gesti. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist. Glæsibær: Stormar leika bæði kvöldin. Hótel Borg: Laugardag: Lokað. Sunnudag: Hljómsveit Hauks Morthens. Hótel Saga: Laugardag: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Sunnudag: Ferðamiðstöðin. grísaveizla. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Klúbburínn: Laugardag: Hljómsveit Jakobs Jónssonar og Gosar. Sunnudag: Eik og diskótek. Lindarbær: Gömíu dansarnir. Oöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Laugardag: Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari.Sunnudag: Gömlu og nýju dansarnir. Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Skipholl: Laugardag: Hljómsveit Birgis Gunnlaugsonar. Tjamarbúö: Laugardag: Lokað vegna einka- samkvæmis. Þórscafó: Laugardag: Dóminik og diskótek. Sunnudag: Stuðlatríó og diskótek. Skemmtifundur Mæðrafélagið heldur skemmtifund að Hallveigarstöðum laugardaginn 12. feb., stundvíslega kl. 8 (kl. 20) sem hefst raeð borðhaldi. Skemmtiatriði: tízkusýning undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur, myndasýning. Konur fjölmennið oe takið með ykkur gesti. Kvennadeild styrktar- félags lamaðra og fatlaðra Aðalfundur deildarinnar verður haldinn að Háaleitisbraut 13. fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Kvenfélag Bústaðakirkju Fundur verður í safnaðarheimili Bústaða- sóknar mánudaginn 14. feb. kl. 20.30. Gestur fundarins Margrét Einarsdóttir. Stjórnin. Kvennadeild Slysa- varnafélagsins i Reykjavík helaur fund miðvikudaginn 16. feb. kl. 20.30 í Slysavarnahúsinu Granda- garði. Óskar Þór Karlsson fulltrúi SVFl flyt- urerindi. einsöngur. Ingveldur Hjaltested og skemmtiþáttur. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Fíladelfía Munið svstrafundinn að Hátúni 2 kl. 20.30 mánudaginn 14. feb. Mætiðvel. Aðalfundur íþrótta- félaqsins Fylkis verðurnaldinn þriðjudaginn 15. feb. kl. 20 í samkomusal Árbæjarskóla. Venjuleg aðal- fundarstörf. önnur mál. „ . Stjórnm. Aðalfundur Nesklúbbsins Aðalfundur Nesklúbbsins (Golfklúbbs Ness) verður haldinn í Haga við JJofsvallagötu laugardaginn 12. febrúar n.k. og hefst kl. 14.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um starfsemina á golfvellinum á komandi sumri. Stiórnin. Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn priðjudaginn 15. febrúar kl. 20.30 í Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagsskírteini 1976 þarf að sýna við innganginn. Stjórnin. Safnaðarfélag Ásprestakalls Aðalfundur félagsins \ verður n.k. sunnudag 13. feb. að lokinni messu sem hefst kl. 14 e.h. að Norðurbrún 1. (Gengið inn Esjumegin) Kaffidrykkja og bingó að loknum aðalfundi. Góðir vinningar. 2 Venjuleg aðalfundarstörf. Tilkynningar „Meistari Jakob vinnur í happdrœttinu“ í Leikbrúöulandi á sunnudaginn kemur. Sunnudaginn 13. febrúar frumsýnir Leik- brúðuland 3 nýja leikbrúðuþætti. Fyrsti þátturinn fjallar um stutta ævi lítillar holta- sóleyjar. Síðan koma gamlir kunningjar. „10 litlir negrastrákar“. og loks er nýr þáttur um Meistara Jakob sem í þetta sinn vinnur í happdrætti og lendir af þeim sökum í ýmsum þrengingum. Menningarvaka Samfylking um alþýðumenningu gengst fyrir menningarvöku í Lindarbæ sunnudagskvöld- ið 13. febrúar kl. 8.30. A vökunni verður blandað saman gamni og alvöruiLhæfilegum hlutföllum. Alþýðuleikhúsið og Samtök áhugafólks um leiklist, SÁL, munu flytja stutta leikþætti, ung skáld lesa úr verkum «ínum. kör Alþýðumenningar syngur nokk- ur lög, rfmur verða kveðnar og Jón Ó. Jóns frumflytur frumsamið leikhúsverk. Margt fleira verður þar á boðstólum alþýðu manna til dæcrastyttingar og umhuesunar Húsmœðrafélag Reykjavíkur Námskeio í myndvefnaði og skermasaumi hefjast í næstu viku. Uppl. í síma 23630 kl. 1-6 laugardag. Mœðrafélagið heldur bingó i Lindarbæ á morgun. sunnu- daginn 13. feb. kl. 14.30. Spilaðar verða 12 umferðir. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Félag einstœðra foreldra Spiluð verður félagsvist að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 17. feb. kl. 21. Góðir vinning- ar. Kaffi og meðlæti. Hlutavelta FRl heldur hlutaveltu í Iðnaðarmannahús- inu við Hallveigarstíg sunnudaginn 13. feb kl. 14 e.h. Iþróttafólk úr frjálsíþróttadeildum félag- anna á stór-Reykjavíkursvæðinu er að safna nú þessa dagana af fullum krafti. Velunnurum sambandsins er bent á að tekið verður á móti munum í Iðnaðarmanna- húsinu laugardaginn 12. Feb. Húskólafyrirlestur ílsc Dr. David Wílson, forstöðumaður British Museum og fyrrverandi prófessor við Uni- versity College í London, heldur í boði heim- spekideildar fyrirlestur um efnið: Fornloifafræöi víkinganna á Bretlandsoyjum. Fyrirlesturinn verður fluttur laugardag- inn 12. feb. kl. 15 e.h. í stofu 201, Arnagarði. öllum er heimill aðgangur. Dregið hefur verið i happdrætti Vindáshliöar. Vinningsnúmerið er 6831. Eigandi miðans gefi sig fram á skrifstofu KFUM og K, Amt- mannsstíg 2B. Reykjavík. Hvað segja stjörnurnar? Soáin gildir fvrír mánudaginn 14. febrúar. Vatnsberínn (21. jan.—19. fab.): Þú ert venju fremur niðurdreginn í dag og þarfnast uppörvunar félaga þinna. Þú færð bréf sem flytja mun óvæntar fréttir. Taktu llfinu með ró I kvöld Fiskamir (20. fab.—20. marz): Þú skalt eKKi vera mssa þótt þú komist að raun um að vinur þinn er ekki alveg ánægður með eitthvað sem þú hefur sagt. Biddu af- sökunar og þá kemst allt f gott lag aftur. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Stjörnurnar eru eitthvað óhagstæðar fyrir þig í dag. Þér gengur illa að einbeita, þér að því sem þú ert að gera og þú átt erfitt með að hafa: hugsunina skýra. Nautiö ( (21. apríl—21. maí): Vinur þinn leitar ráða hjá þér. Vertu vel á varðbergi og segðu ekki meira en þú' getur staðið við. Þú færð einhvern fallegan hlut að gjöf. Tvíburamir (22. maí—21. júni): Þessi dagur er hagstæður öllu sem lýtur að fjáröflun. Þér berst einnig óvænt' álitleg fjárupphæð í hendur. Tómstundagaman veitir þér svo hvíld frá amstri dagsins. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú átt eitthvaó I erfióleik- um með aó umgangast fólk á svipuðum aldri og þú. Þú átt erfitt með að fá hugmyndir þlnar. sem eru mjög frumlegar, viðurkenndar. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú kemur miklu í verk 1 dag og notar til þess mikla hagsýni. Þú nýtur talsverðraí hjálpar frá aðstandendum þlnum I þessu sambanTII. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú mætir einhverjum erfiðleikum fyrripart dagsins. Þeir þurfa að leysast áður en þú getur hafið þfn venjulegu störf. Þú færð óvænta hjálp. Vogin (24. sept.—23. okt.): Það getur brugðið til beggja vona í dag. Vertu viðbúin(n) því óvænta. Þú færð ef til vill heimsókn fólks sem lítið samband hefur haft við þig undanfarið. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Farðu vel með heilsuna. Það eru miklar likur á að heilsunni hraki ef þú borðar mikinn og óhollan mat. Einhver sem þú þekkii þarfnast aga. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú hafðir gerl einhverjar áætlanir um að betrumbæta heimili þitt. e\ þetta rétti dagurinn til að koma því f framkvæmd Reyndu að yfirvinna letina. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Reyndu að koma skipulagi á hugmyndir þínar og gerðu þér grein fyrir hverjar eru nothæfar og hverjar ekki. Þeir sem fæddir eru f þessu merki búa yfir miklu hugmyndaflugi. Afmælisbarn dagsins: Þú tekur þér eitthvað nýtt fyrir hendur og færð til þess mikla örvun frá þeim sem næst þér standa. Þú færð áhuga á nýjum hlutum og þú munt kynnast mörgu áhugaverðu fólki. ‘Einhleypt fólk á I einhverjum erfiðleikum í ástamálum á miðju árinu. i DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Bíleigendur — Bílvirkjar Amerísk skrúfjárn, skrúfjárna- sett, sexkantasett, visegrip, skrúf- stykki, draghnoðatengur, stál- merkipehnar 12v, málningar- áprautur, micrometer, öfugugga- sett, bodyklippur, bremsudælu- slíparar, höggskrúfjárn, stimpil- hringjaklemmur, rafmagnslóð- boltar/föndurtæki, lóðbyssur, borvélar, borvélafylgihlutir, slípi- rokkar, handhjólsagir, útskurðar- tæki, handfræsarar, lyklasett, verkfærakassar, herzlumælar, stálborasett, rörtengur, snittasett, borvéladælur, rafhlöðuborvélar, toppgrindur, skíðabogar, topp- lyklasett, bílaverkfæraúrval. — Ingþór, Ármúla, sími 84845. Lítið notuð Pfaff saumavél til sölu, litur grár. Uppl. í sima 36098. Innrömmun-Rammalistar. Það kostar lítið að innramma sjálfur. Rammalistarnir fást ódýrt, af ýmsum breiddum og gerðum, í Húsgagnavinnustofu Eggerts Jónssonar, Mjóuhlið 16. Passap prjónavél til sölu. Uppl. í síma 75866. Bremsuskálarennibekkur og snittvél, gufuþvottavél og bensínknúin rafsuðuvél og snún- ingsrafsuðuvél til sölu. Uppl. í síma 30662, 73361 og 72918. Oskast keypt Vil kaupa hjólhýsi, 4ra til 5 manna, í góðu ástandi. Uppl. í síma 92-3543 eftir kl. 19. Háþrýstibrennari, helzt Gilbarco G28, óskast keypt- ur. Uppl. í síma 50491. Fyrir ungbörn Vel með farin skermkerra óskast. Uppl. í síma 83258. Umboðsverzlun með góð sambönd getur bætt við sig nokkrum góðum vöru- tegundum. Tilboð sendist Dag- blaðinu fyrir 20. febr. merkt „39212". Drýgið tekjurnar, saumið tízkufatnaðinn sjálf, við, seljum fatnaðinn tilsniðinn. Buxur og pils, Vesturgötu 4, sími 13470. Jasmin—Austurlenzk undraveröld Grettisgötu 64: Indverskar bóm- ullarmussur á niðursettu verði. Gjafavörur í úrvali, reykelsi og reykelsisker, bómullarefni og margt fleira. Sendum í póstkröfu. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. CJtsala—Utsála. Verzlunin Nína, Miðbæ, Háaleitis- braut 58-60. Stórkostleg útsala á blússum og peysum, bolum og buxum og fleiru. Allt nýjar og góðar vörur, mjög gott verð. Einnig karlmannapeysur. Brúðuvöggur margar stærðir. Barnakörfur, bréfakörfur, þvottakörfur, hjól- hestakörfur og smákörfur. Körfu- stólar bólstraðir, gömul gerð, reyrstólar með púðum, körfuborð og hin vinsælu teborð á hjólum. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, simi 12165 Orval ferðaviðtækja. þar á meðal ódýru Astrad- transistortækin. Kassettusegul- bönd með og án útvarps. Bílaseg- ulbönd, bílahátalarar og bílaloft: net. Hylki og töskur f/kassettur og átta rása spólur. Philins og BASF kassettur. TÖemorex og BASF Cromekassettur. Memorex átta rása spólur. Músíkkassettur og átta ré.sa spólur, gott úrval. Hljómplötur. íslenzkar og erlend- ar. Póstsendum F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Bleiki pardus- inn stignir bílar, þríhjól. stignir traktorar, gröfur til að sitja á, brúðuvagnar, brúðukerrur, billj- ardborð, bobbborð, knattspyrnu- spil, Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. Dúkkur og föt, bílamódel, skipamódel, flugvélamódel, Barbie dúkkur, bílabrautir. Póst- sendum samdægurs. Leikfanga- húsið. Skólavörðustig 10, sími 14806. Fatnaður j Til sölu skíðaskór, drengjabuxur, jakka- föt á eldri mann, skátapeysa og Iítið notaður kven- og telpufatnað- ur, svo sem kápa, dragt, sjöl, pils, peysur, vesti,blússur, kjólar, stutt ir og síðir, húfur, treflar, veski og skór. Flest er sem nýtt, og selst mjög ódýrt. Uppl. í sfma 40351. Til sölu vel með farinn Ignis ísskápur, 170 lítra. Verð kr. 45 þús. Up.pl. 1 síma 83213. Til sölu eru 2 eins manns nýlegir svefnsófar. Uppl. í síma 74872. Til sölu sófaseti, 4ra sæta sófi og tveir stólar ásamt sófaborði. Uppl. í síma 42898. Hef til sölu ódýr húsgögn, t.d. svefnsófa, skenka, borðstofuborð, sófaborð, stóla og margt fleira. Húsmuna- skálinn, fornverzlun, Klapparstíg 29, sími 10099. Hljómtæki ) Toshiba piotuspilari með útvarpi, innbyggðum magn- ara og tveim hátölurum til sölu. Verð kr. 70 þús. Uppl. í síma 86694. Plötuspilari, magnari og segulband til sölu. Uppl. I síma 50436. Til sölu vel með farið sjónvarpstæki. Uppl. í síma 37503. Ljósmyndun 16 mm Eiki Sound kvikmyndasýningarvél til sölu. Uppl. í síma 52023. Nýkomið St. 705 Fujica myndavélar. Reflex 55 m/m. Standard linsa F. 1,8. Hraði 1 sek.—1/1500. Sjálftakari. Mjög nákvæm og fljótvirk fókusstilling (Silicone Fotocelle). Verð með tösku 65.900.00. Aukalinsur 35 m/m, F.2,8. Aðdráttarlinsur 135 m/m, F. 3,5—200 mm„ F. 4,5. Aðeins örfá stykki til Amatör- verzlunin Laugavegi 55, sími 22718.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.