Dagblaðið - 12.02.1977, Page 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1977.
Framhald af bls. 17
Hef til sölu Openus
3 stækkara fyrir 35 mm og 6x6
filmustæróir og 75 mm linsu.
Uppl. i síma 43874 eftir kl. 20.
IN.vkumnir Ijósmælar
margar geróir, t.d. nákvæmni
1/1000 sek. i 1 klst., veró 13.700.
Fótósellumælar 1/1000 til 4 mín..
veró 6.850. og ódýrari á 4500 og
4300. Einnig ódýru ILFORD film-
urnar. t.d. á spólum. 17 og 30
metra. Ávallt til kvikm.vndasýn-
ingarvélar og upptökuvélar. tjöld,
sýn. boró. Allar vðrur til m.vnda-
geróar. s.s. stækkarar, pappír,
cemikaliur og fl.
AMATÖRVERZLUNIN Laugav.
55. sími 22718.
8 mm véla- og kvikmyndaleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningarvélar og Polaroid
ljósmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).
1
Safnarinn
i
Nýkominn:
Islenzki frímerkjaverölistinn
1977 eftir Kristin Ardal. Verð
kr. 400,- Skráir og verðleggur öll
íslenzk frímerki og 1. dags um-
slög. Frímerkjahúsið, Lækjargötu
6, sími 11814.
Kaupum íslenzk trinierki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
tnerkjamiðstöóin, Skólavörðustíf
21a, sími 21170.
Dýrahald
Hestur—Orgel.
Öska eftir að kaupa þægan hest.
Á sama stað er til sölu Yamaha
rafmagnsorgel. Uppl. í símr
50678.
Skrautfiskar í úrvali.
Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt
öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar
og fuglar, Austurgötú 3, Hafnar-
firði. Sími 53784. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 5-8, á laugardög-
um kl. 10-2.
Fasteignir
Til sölu nýr
sumarbústaður við Þingvalla-
vatn í landi Miðfells. Möguleikar
á skiptum á nýlegum bíl eða hjól-
hýsi. Tilboð merHt „Sumarbústað-
ur 77“ sendist DB.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara
mótorhjólið, fljót og vönduð
vinna, sækjum hjólin ef óskað er,
höfum varahluti í flestar gerðir
mótorhjóla. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sími 12452.
Reiöhjól—þrihjól.
Nokkur reiðhjól og þrihjól til
sölu, hagstætt verð. Reiðhjólavið-
gerðir, varahlutaþjónusta. Hjólið,
Hamraborg 9, Kóp., sími 44090.
Opið.frá kl 1-6, laugardaga 10-12.
Til sölu
Suzuki 50 árg. '74, gott hjól, mikill
kraftur. gott verð. Uppl. í síma
40284 eftir kl. 4.
1
Bátar
i
Til sölu trilla
2'á tonn. með bensínvél. Bátur í
mjög góðu standi. Verð 340 þús.
Uppl. í síma 84849.
Bátagír óskast
fyrir 30-40 ha. vél. Vinsamlegast
hringið í sima 30198.
Til sölu
Aldín bátavél með startara,
dýnamó og/ geymi. Uppl. í síma
11151.
Trilla 3,2 tonn til sölu,
hagstætt verð. Uppl. i sima 97-
7394.
9-15 tonna handfærabátur
óskast til leigu i 5 eða 6 mánuði.
Uppl. í síma 73475.
En í stað þess hrindir glæpa
maðurinn gleröskubakka á
gólfið...
. ..meðan Lísa og BéMen
foringi koma inn um
framdyrnar
Til sölu
frambyggður 2ja tonna bátur, vél-
arlaus, verð 200.000. Uppl. í síma
30662, 73361 og 72918.
Bílaþjónusta
Bifreiðaþjonusta
að Sólvallagötu 79, vesturendan-
um, býður þér aðstöðu til að gera
við bifreið þína sjálfur. Við erum
með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu til
þess að vinna bifreiðina undir
sprautun og sprauta bílinn. Við
getum útvegað þér fagmann til
þess að sprauta bifreiðina fyrir
þig. Opið frá 9—22 alla daga vik-
unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360.
1
Bílaleiga
i
Bílaleigan hf.,
sími 43631, auglýsir. Til leigu VW
1200 L án ökumanns. Ath. af-
greiðsla á kvöldin og um helgar.
Bílaviðskipti
Leiðbeiningar um allan
frágang skjala varðándi bíla-
kaup og sölu ásamt nauðsyn-
legum e.vðublöðum fá auglýs-
endur ókeypis á afgreiðslu
blaðsins í Þverholti 2.
Hillman Hunter árg. ’71
til sölu, ekinn 75 þús. km. Uppl. í
síma 51781.
Volvo Amazon
árg. ’64 til sölu, er á 4 nýjum
snjódekkjum (negldum), hefur
dráttarbeizli (kúlu), verð 200
þúsund. Uppl. í síma 99-1825,
Selfossi.
Lítill, ódyr sparneytinn bíll til sölu. Skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. í síma 37136. Willys árg. ’66 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 82075,
Sjálfskipting óskast ,i Pontiac árg. 1956 eða bíll til niðurrifs. Uppl. í síma 40171.
Til sölu Willys árg. 1945. Uppl. í síma 35499.
Fíat 127 árg. ’74 til sölu, mjög gott ástand og útlit. Uppl. í síma 82170. Trabant ’66. Trabant árg. ’66 til sölu. Verð kr. 45 þús. Uppl. í síma 37702.
Óska eftir að kaupa bíi tii niðurrifs, Skoda 1000MB, Volkswagen og Renault.Mega vera óskráðir en vél þarf að vera i lagi. Uppl. í dag og á morgun í sima 74927. Sendiferðabíll. Óska eftir að kaupa Volkswagen rúgbrauð árg. 1966-68 eða Ford Transit árg. 1966-68. Uppl. í síma 43181.
Opel Kapitan árg. 1962 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 53167. Peugeot station árg. ’67 til sölu, smávegis skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 43181.
Taunus 17 M árg. ’66 til sölu, þarfnast Iagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 72895. Vil kaupa dísiljeppa í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar eftir hádegi í síma 84552 Iaugar- dag og sunnudag.
Óska eftir kaupum á nýlegum, góðum einkabíl. Sími 38706. Mercedes Benz. Til sölu Mercedes Benz 2505 árg. 1967 (68), góður og fallegur bíll (ljósblár), gólfskiptur, vél ekin 15 þús. eftir upptekningu. Nýir demparar og púst. Skipti koma vel til greina á bíl sem þarfnast viðgerðar t.d. sprautunar og fl. Til sýnis og sölu að Blöndubakka 10 3. hæð. Ölafur Jónsson.
Volvo station kryppa árg. ’63 til sölu, í mjög góðu Iagi. Gott útlit, nýsprautaður og ný áklæði, verð 220 þús. staðgreiðsla. Uppl.ísíma 36462.
Fíat Rally 128 árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 11928 eftir kl. 17. Camaro Rally sport árg. ’70 til sölu, 8 cyl., sjálfsk., á sport felgum. Uppl. í síma 81522 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa Mercedes Benz fólksbíl—dísil, árg. 1970-1973. Uppl. í síma 20836 á laugardag og sunnudag.
Til sölu Saab 96 árg. '71, fallegur bíll I eigu sama manns frá upphafi. Gott verð og góð lán ef samið er strax. Á sama stað er einnig til sölu froskmanns- búningur með tvöföldum lungum, svo til ónotaður. Uppl. í símum 37900 og 32944 á kvöldin.
4ra cyl. Hurricane vél. i Willys til sölu, er í lagi (er i bíl), 12 volta. Uppl. í sima 18732 eftir kl. 13 í dag og næstu daga.
Kambler Classic árg. ’67
til sölu, 6 cyl., bfllinn lítur ágæt-
lega út og er góður að innan. Góð
vél, sæmileg dekk en er með bil-
aða sjálfskiptingu og túrbínu.
Uþpl. í síma 66396.
Chevrolet Malibu til sölu,
árg. '65, 2ja dyra, hardtop, 6 cyl,
sjálfskiptur, vel útlítandi, en
þarfnast viðgerðar. Verð 150 þús.
Uppl. í síma 84849.
Vinnuvélar og vörubílar.
Höfum fjölda vinnuvéla og vöru-
bifreiða á söluskrá. M.a. traktors-
gröfur í tugatali, Bröytgröfur,
jarðýtur, steypubíla, loftpressur,
traktora o.fl. Mercedes Benz,
Scania Vabis, Volvo, Henschel,
Man og fleiri gerðir vörubíla af
ýmsum stærðum. Flytjum inn
allar gerðir nýrra og notaðra
Vinnuvéla, steypubila og steypu-
stöðva. Einnig gaffallyftara við
allra hæfi. Markaðstorgið, Ein-
holti 8, simi 28590, kvöldsími
74575.
Tek ao mer allar
almennar viðgerðir á vagni og vél.
Uppl. í síma 16209.
VW-bilar óskast til Kaups.
Kaupum VW-bíla sem þarfnast
viðgerðar eftir tjón eða annað.
Bílaverkstæði Jónasar, Ármúla
.28. Sími 81315.
Austin Mini ’74:
Til sölu, vel með farinn, ekinn 35
þús. km, gulbrúnn, ný snjódekk,
sumardekk og útvarp. Uppl. í
síma 53401.
Höfum tn soiu
úrval af notuðum vayhlutum í
[flestar tegundir blfreiða á lágu
yerði, einnig mikið af kerruefni,
t.d. undir vélsleða. Kaupið ódýrt,
•verzlið vel. Sendum um land allt.
Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími
11397.