Dagblaðið - 12.02.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1977.
19
Aha! Spor eflir ókunnan
hund!
© Bvlls ætia bara aldrei að íæra
að skjóta með boga og örvum!
Reyndu einu sinni enn
og ég skal segja þér, hvað þú gerir vitlaust! jr&
/y7tV\( ••/■^r\
/
í fyrsta lagi lyftirðu
höfðinu of hAtt!!
Til sölu
F'ord Fairlane 500 station, árg.
1965, 6 cy!.. sjálfskiptur, i góðu
lagi. Uppl. í síma 66551.
VW 1300 árg. ’73
til sölu. Vetrar- og suniardekk,
útvarp og segulband. Utlit gott.
Verð 600-650 þús. Uppl. í síma
75565 eftir kl. 18.
Húsnæði í boði
Herb. til leigu
í risi við miðbæinn fyrir einhleyp-
an, reglusaman mann. Tilboð með
upplýsingum um aldur og atvinnu
sendist Dagblaðinu merkt „Strax
39235“.
Húsið Grettisgata 9
er til leigu fyrir verzlun, skrif-
stofur, vinnustofur, eða þess
háttar. Húsið þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 12841.
Vegna brottflutnings
er til leigu í þríbýlishúsi á
Seltjarnarnesi 4ra herb. íbúð í
sérflokki með þvottahúsi á hæð.
Einnig fylgir geymsla í kjallara
og bílskúr. Leigist frá 1. marz.
Uppl. í síma 28106.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
vður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
urn og í síma 16121. Opið frá 10-5.
Húsaíeigan, Laugavegi 28, 2. hæð.
<
Húsnæði óskast
n
Miðaldra karlmaður óskar
eftir eins til tveggja herb. íbúð
eða herb. með eldunaraðstöðu.
Nánari uppl. í síma 12766.
Akureyri.
Ung hjón með 3ja ára telpu og 7
mánaða dreng óska eftir íbúð á
Akureyri. Eru á götunni eftir 1.
marz. Uppl. í síma 96-22037 á
Akureyri eftir kl. 20 og 16903 í
Reykjavík allan daginn.
2ja herb. íbúð
búin húsgögnum. helzt sem næst
Háskólanum, óskast í einn mánuð
frá 1.-31. marz. Uppl. í síma 10860
milli kl. 1 og 5 eftir hádegi dag-
lega.
Ung, barnlaus hjón
óska eftir íbúð á leigu strax. Uppl.
í síma 42195 eftir kl. 5.
íbúð óskast.
2ja til 4ra herb. íbúð óskast til
leigu í byrjun marz, helzt í Hlið-
unum eða á Seltjarnarnesi. Uppl.
í síma 12637.
Ung hjón utan af landi,
með 2 börn, óska eftir 4ra herb.
íbúð fyrir 1. marz, helzt í Arbæj-
arhverfi eða í miðbænum, þó ekki
skilyrði. Öruggar mánaðargreiðsl-
ur en ekki fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 73634 fram yfir
helgi.
Herb. eða íbúð
óskast á leigu. Uppl. i síma 44659
fimmtudaga og föstudaga frá kl.
17-19, laugard. 12-15.
Atvinna í boði
1. vélstjóra vantar
á 65 tonna netabát, strax. Uppl. í
síma 30442.
Sendisveinn óskast
hálfan eða allan daginn, helzt á
vélhjóli. Uppl. i síma 83322.
í
I
Atvinna óskast
Vélstjóri
á millilandaskipi óskar eftir vel
launuðu starfi í landi. Tilboð
sendist Dagblaðinu fyrir 15. febr.
merkt „Vélvirki”.
Skrifstofustarf.
Reglusöm stúlka óskar eftir at-
vinnu. Er vön skrifstofustörfum,
getur byrjað strax. Meðmæli frá
fyrri atvinnurekanda fyrir hendi
ef óskað er. Uppl. í síma 22738.
Óska eftir vinnu
eftir kl. 13, fimm daga vikunnar
og um helgar. Húsnæði verður að
fylgja. Er matsveinn. Tilboð send-
ist afgreiðslu DB merkt „9002“.
II
Tapað'-fundið
Tapazt hefur lítil kisa
(læða) svartbrún að sjá, en
gulbröndótt á kvið, hvít á hálsi og
bringu og 3 hvítir sokkar, en ein
loppa á afturfæti er svört.
Vinsamlegast hringið í síma
15907. Fundarlaun.
I
Kennsla___J
Biómaföndur:
Lærið að meðhöndla blómin og
skreyta með þeim. Lærið ræktun
stofublóma og umhirðu þeirra.
Ný námskeið að hefjast. Uppl. í
síma 42303.
Barnagæzla
Mæður—Feður:
Tek börn í gæzlu frá kl. 8.00 eða
eftir samkomulagi. Uppl. í síma
71547.
Get tekið börn í gæziu
hálfan eða allan daginn. Er í
Breiðholti III. Uppl. í síma 76288
í dag og næstu daga.
ökukennsla
Ökukennsla—Æfingatímar!
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er, kennum á Mazda 616, Friðbert
Páll Njálsson og Jóhann Geir
Guðjónsson. Uppl. í símum 21712,
11977 og 18096.
Ökukennsla — Æfingartímar.
Bifhjólapróf. Kenpii á nýjan
Mazda 121 sport. Ökuskóli og öil
prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 66660.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreið
Peugeot 504 árg. '76. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 40769
og 72214.
Kenni akstur og meðferð bíla,
umferðarfræðsla, ökuskóli, öll
prófgögn, æfingatímar fyrir utan-
bæjarfólk. Hringið fyrir kl. 23 í
sima 33481. Jón Jónsson, öku-
kennari.
Ökukennsla—Æfingatímar
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Öll prófgögn ásamt litmynd í öku-
skírteinið ef þess er óskað. Kenni
á Mazda 818-1600.
Helgi K. Sessilíusson,
sími 81349.
Lærið að aka Cortínu.
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskad
er. Guðbrandur Bogason, sími
83326.
Ökukennsla—Æfingatímar,
bifhjólapróf. Kenni á Austin
Allegro ’77, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sfmi
74974 og 14464.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Austin Allegro '77. Öku-
skóli og prófgögn ef óskað er.
Vinsamlegast hringið eftir kl. 2.
Gísli Arnkelsson, sími 13131.
Við bjóðum yður
húsdýraáburð. Dreifum ef óskað
er. Geymið auglýsinguna. Simi
34938.
Sérhúsgögn Inga og Péturs
Brautarholti 26, 2. hæð. Tökum að
okkur sérsmíði í tréiðnaði af öllu
tagi. Einnig tökum við að okkur
viðgerðir á húsgögnum. Uppl. í
símum 32761 og 72351.
Múrarameistari
getur tekið að sér flisalagningu,
viðgerðir, pússningu og hleðslu á
arineldstæðum.Uppl. í sfma 20390
og 24954.
Dúklögn, veggfóðrun,
flfsalögn, teppalögn, ráðleggingar
um efniskaup. Geri tilboð ef ósk-
að er, get einnig útvegað raf-
virkja pipara og smið, múrara og
málara. Verið örugg um árangur-
inn, látið fagmenn vinna verkið.
Jóhann Gunnarsson veggfóðrari
og dúklagningamaður. Sími 31312
eftir kl. 6.
Bólstrun-klæðningar.
Klæðum upp eldri og nýrri gerðir
húsgagna með litlum aukakostn-
aði. Færa má flest húsgögn í ný-
tízkulegra 'form. Leggjum á-
herzlu á vandaða vinnu og fljóta
afgreiðslu. Margar gerðir áklæða.
Bólstrunin Laugarnesvegi 52,
sími 32023.
Bólstrunin, Miðstræti 5, auglýsir.
Viðgerðir og klæðningar á hús-
gögnum. Urval af vönduðum
áklæðum. Uppl. í síma 21440 og í
heimasíma 15507.
Húsbyggjendur Breiðholti.
Höfum jafnan til leigu múrbrjóta,
borvélar, steypuhrærivélar, hjól-
sagir. Leigjum einnig út traktors-
gröfur. Vélaleigan Seljabraut 52,
sími 75836.
Vantar yður músík
í samkvæmi? Sóló, dúett, trió,
borðmúsík, dansmúsík. Aðeins
góðir fagmenn. Hringið í síma
75577 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Sniíðið sjálf.
Sögum niður spónaplötur/ eftir
n\áli. Fljót afgreiðsla. Stílhijisgögn
hf„ Auðbrekku 63, Kópavogi.
Sírai 44600. Ath. gengið inn að
ofanverðu.
I
Hreingerníngar
ii
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og fleiru,
einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun, vandvirkir menn.
Uppl. í sima 33049, Haukur.
Hreingerningafélag Reykjavíkur.
Teppahreinsun, og hreingerning-
ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo
vel að hringja í síma 32118 til að
fá upplýsingar um hvað hrein-
gerningin kostar. Sími 32118.
Hreingerningar-tepjiahreinsun.
Ibúð á kr. 110 pr. fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
kr„ gangur ca 2.200.- á hæð, einn-
ig teppahreinsun. Sími 36075,
Hólmbræður.
Vélahreingerningar.
Vélahreingerningar á íbúðum.
stigagöngum og stofnunum, einn-
ig hreinsum við teppi og húsgögn.
Fljót og örugg þjónusta. Simi
75915.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á einkahús-
næði og stofnunum, vanir og
vandvirkir menn. Sími 25551.
Hreingcrningaþjónustan
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og hús-
gagnahreinsunar. Þvoum hansa-
gluggatjöld. Sækjum, sendum,;
Pantið tima í síma 19017.