Dagblaðið - 12.02.1977, Page 22

Dagblaðið - 12.02.1977, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1977. ( Bíóauglýsingar eru á bls. 20 Útvarp í dag kl. 13.30: Á seyði Dí Útvarp Sjónvarp í) Sagt frá dagskrá, veðri og færð Sjónvarp íkvöld kl. 20:55: Klassískur íslenzkur gítarleikari á skjánum Nýlega fengum við að sjá og Visée fyrir okkur. heyra frábæra gítarleikara leika - Þetta er Símon ívarsson sem nú listir sínar í sjónvarpinu. Voru er við gítarnám í Austurríki. þeir erlendir. í kvöld kl. 20.55 Hann var við nám í Tónskóla ætlar ungur, íslenzkur gítarieik- Sigursveins og var kennari hans ari að leika lög eftir Bach og hér Gunnar Jónsson. A.Bj. Látið þáttinn heyra álit ykkar á dagskránni eða spyrjið brennandi Sjónvarp íkvöld kl. 21.10: Meistarastykki á skjánum Leikendurnir sem fara með aðalhiutverkin }i bíómynd kvöldsins ery^pkki af verri end- anum, sir Laurence' Olivier, John Gielgud. Ralph Richard- son og Claire Bloom. Myndin er svo.sem heldur ekkert slor, því það er Rikarður þriðji. sem gerð var eftir leikriti Williams Shakespeare árið 1955. 1 kvikmyndahandbókinni okkar fær þessi mynd fjórar stjörnur, sem er bezta einkunn bókarinnar. Þar segir einnig að þetta sé frábær mynd með frá- bærum leik og er það ekki furða. Leikurinn gerist í Englandi á síðari hluta fimmtándu aldar. Stuttu eftir að Játvarður fjórði hefur verið krýndur konungur gerir Rikaróur bróðir hans til- raun til þess að sölsa undir sig konungdóminn. Ríkarður er bæði andlega og líkamlega truflaður og fylgj- umst við með honum bæði á vígvellinum og í stofum hefðar- kvenna. Textagerð annaðist Dóra Hafsteinsdóttir. Sýningartími myndarinnar er tvær klukkustundir og þrjá- tíu minútur. A.Bj. spurninga sem þið fáið svör við A seyði er á sínum stað í dag- skránni í dag kl. 13.30 og er það Einar Örn Stefánsson sem sér um þáttmn. Við hringdum í Einar Örn og spurðum hvernig þáttur- inn yrði í dag. _ „Ási í Bæ kemur í heimsókn og segir sitt álit á-útvarps- og sjón- varpsdagskrá síðustu viku. Asi hefur einu sinni áður komið til min og sagt sitt álit — auðvitað í léttum dúr eins og hans var von og vísa. Pjetur Maack. forstöðu- maður Tónabæjar, mun flytja pistil dagsins og síðan kemur einn gestur enn í heimsókn, en ékki er fullráóið hver það verður. Að öðru leyti verða fastir liðir eins og ven.julega, kynning á sjón- varps- og útvarpsefni næstu viku sem b.vggó er að verulegu leyti á viðtölum við stjórnendur Qg flutn- ingsmenn þáttanna. Iþróttafréttir verða sagðar. svo og veðurfregnir og fréttir af færð. Það eru jafnan þrír vegaeftirlitsmenn sem skipt- ast á um að segja fréttir af færð- inni. Það eru þeir Sigurður Hauksson, Arnkell Einarsson og Hjörleifur Ólafsson," sagði Einar Örn. „Ég hef verið að hvetja fólk til þess að skrifa þættinum en það hefur verið einhver tregða á því að hlustendur hafi brugðið við. Upphaflega var ætlunin að fólk gæti sent spurningar til þáttarins um hvað eina sem það langar að vita og leitaði ég þá svara hjá þeim aðilum sem viðkomandi mál heyrði undir. Einnig er kærkortiið Sviðsmynd úr Ríkarði þriðja, en þar er heilmikið af bardögum. að fólk sendi athugasemdir í sam- bandi við útvarps- og sjónvarps- efni,“ sagði Einar Örn. Það er í rauninni dálítið furðulegt að hlustendur skuli ekki hafa notað tækifærið og látið í ljósi skoðun sína á dagskrárefni útvarps og sjónvarps. Þættirnir eru á þeim tíma í dagskránni að ætla má að mikið sé á þá hlustað og því tilvalið að koma áhuga- málum sínum þar á framfæri. A.Bj. Einar Örn Stefánsson, stjórnandi þáttarins A seyði. Laugardagur 12.febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 ojí 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 ok 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (ojj forustuf-r. dagbl.), 9.00 og 10.00.. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gurtni Kolbeinsson heidur áfram söjiunni af ,.BrÍKKskip- inu Blálilju" eftir Olle Mattson (4). TilkvnninKar kl. 9.00. Létt löjj milli atriða. Óskalög sjuklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdðttir kyniiir. Barnatimi kl. 11.10: Kaupstaðir á ís- landi: Sevðisfjörður. Stjórnandi: Ájíústa Björnsdóttir. Efni til þáttarins le«Kja m.a. Björn Jónsson. Valgeir Sipurðsson og Vilborg Dagbjarts- dóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Á seyði. Einar örn Stefánsson stjórnar þættinum. 15.00 í tónsmiAjunni. Atli Heimir Sveins- son sér um þáttinn (14). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag talar. 16.35 Létt tónlist. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Kötturinn Kolfinnur" eftir Barböru Sloigh (Aður útv. 1957-58). Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Valtýsdóttir. Persónur og leikendur I öðrum þætti: Silfri/Jóhann Pálsson, Frú Elin/Guðrún Þ. Stephensen. JonniBaldvin Halldórsson. Rósa Marla/Kristín Anna Þórarinsdóttir, Kolfinnur/ Helgi Skúlason. Sigríður Péturs/ Helga Valtýsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gerningar. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.10 Fró tonlistarhatíðinni í Helsinki í sumar er leiö. Andreas Schiff leikur Pianósónötu nr. 12 í As-dúr op. 20 eftir Beethoven og Impromptu op. 90 eftir Schubert. 20.45 Um mannlíf ó Dalvík. GIsli Krist- jánsson talar við Gest Hjörleifsson söngstjóra. 21.10 Hljómskólamúsik fró útvarpinu í Köln. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Allt i grœnum sjo. Sluli.i. stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssvni og Jörundi Guðmundssyni. Gestur þátt- arins ókunnur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 13.febrúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurb.jörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Út- dráttur úr forustugr. dagl. 8.30 Lótt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er i símanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti I beinu sambandi við hlustendur I Borgarnesi. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. a. Konsert i d- moll fyrir tvö óbó og strengjahljóð- færi eftir Antonio Vivaldi. Stanislav Duchon. Jirí Mihule og Ars Redeviva hljómsveitin leika: Milan Munclinger stjórnar. b. Klarinettukvartett nr. 2 í c-moll op. 4 eftir ^ernhard Henrik Crusell. The Mus-c Party kvartettinn leikur. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur óskar ólafsson. Organ- leikari: Re.vnir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Upphaf samvinnuhreyfingar á ís- landi. Gunnar Karlsson lektor flytur annað erindi sitt. 14.00 MiAdegistónleikar. 15.00 Úr djúpinu. Annar þáttur: Hafrann- sóknastofnunin og starfsemi hennar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tækni- vinna: Guðlaugur Guðjónsson. 16.00 Íslenzk einsöngslög. Þorsteinn Hannesson svngur. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 EndurtekiA efni (Aður útv. i ágúst sI.). a. Um Gunnarshólma Jónasar og Níundu hljómkviAu Schuberts. Dr. Finnbogi Guðmundsson tók saman efnið. b. Tveir fyrir Hom og Bangsi meA. Höskuldur Skagfjörð flytur fyrri hluta frásögu sinnar af Hornstranda- ferð. Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Borgin viA sundiA" eftir Jór> Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson ísl. Hjalti Rögnvaldsson les (11). 17.50 Fró tónleikum lúArasveitarínnar Svans i Háskólabiói i desember sl. Ein- leikarar: Karen Jónsdóttir. Kristján A. Kjartansson og Ellert Karlsson. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. Til- kvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynnmgar. 19.25 „MaAurinn. sem borinn var til kon- ungs", leikritaflokkur um œvi Jesú Krists eftir Dorothv L. Sa.vers. Þýðandi: Vigdís Finnbogadótlir. Leik- stjóri: Benedikt Arnason. Þriðja leik- rit: Konungsmaður nokkur. Helztu leikendur: Gísli Halldórsson, Þör- steinn Gunnarsson. Valur Gíslason. Erlingur Gislason. Ævar R. Kvaran. Arni Tryggvason. Sigríður Hagalin og Bessi Bjarnason. 20.10 Einsöngur. Nicolai Gedda syngur lög eftir Sergej Rakhmaninoff. Alexis Weissenberg leikur á pianó. 20.35 „Mesta mein aldarinnar". Jónas Jónasson stjórnar þietti um áfengis- mál (4). 21.25 Konsert i C-dúr fyrir sembal og strengjasveit eftir Tommaso Giordani. Maria Teresa Garatti og I Musici hljómsveitin leika. 21.40 „Sól ris í vestri'*. Gréta Sigfúsdóttir les úr óbirtri skáldsögu sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ástvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Múnudagur 14.febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vik- unnar). Fréttir kl. 7.30. 8.15" (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50: Séra Birgir Asgeirsson flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 8.00: Guðni Kol- beinsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni ..Briggskipinu Blá- lilju" eftir Olle Mattson (5). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Bunaðarþattur kl. 10.25: Jön Hólm Stefánsson héraðsráðunautur talar um landbúnað i Dölum. islenzktmól kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jönssonar. Morguntónleikar kl. 11.00

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.