Dagblaðið - 14.02.1977, Qupperneq 18
18
DAGBLAÐIÐ, MÁNUDAGUR 14. FEBRtJARJ977,.
Kventízkan íár:
Axlabreiðar og niðurmjóar
Þegar ný.ja tízkan kemur fram
er það jafnan áberandi að flestir
teiknararnir virðast f.vlgja
ákveðnum aðalatriðum. I ár virð-
ast tízkuhönnuðir vera óvanalega
sammála, þannig að ef þú vilt
virkilega tolla i tízkunni þarftu
ekki að vera í neinum vandræð-
um með klæðaburðinn.
Nú eiga allir aó vera miklir ,,að
ofanverðu" og helzt niðurmjóir.
Mittið er eiginlega horfið en
mjaðmirnar eru aftur á móti orðn-
ar áberandi.
Þetta kemur greinilega fram
t.d. i blússunum sem nú eru í
tízku, þær eru gríðarlega efnis-
Tízkuhornið
I dag sýnum við og seljum þessa bílam^
Pontiac Luxury Le Mans ’72.
Grænn, sanseraður, ekinn 48 þ.
km, 8 c.vl., 350 cc. sjálfsk.,
krómfelgur, ný snjódekk og
sumardekk, ný ryðvarinn. Stór-
glæsilegur bíli. Tilboð eða
skipti á jeppa.
Mercury Comet ’72. Grænn, ek-
inn 86 þ. km, vinyltoppur, ný
snjódekk, eiectronisk kveikja,
útvarp, kassettutæki. Mjög vel
með farinn bíll. Verð kr. 1250
þús.
Chevrolet Malibu ’71. Rauður
m/vinyltopp, 8 cyl., 307 cc.,
sjálfsk., snjódekk og sumar-
dekk. Glæsiíegur bill. Verð kr.
1250 þús.
Mazda 616 ’74. Grænn, ekinn 42
þ. km, útvarp, snjódekk. Verð:
Kr. 1250 þús.
“ « « . fflUtSlARHaÐURlNN
Volvo 142 ’71. Rauður, ekinn 78
þ. km, útvarp, snjódekk +
sumard. Verð kr. 1150 þús.
Escort sendibill '72. Biár, gott
ástand. Verð kr. 550 þús. Skipti
möguieg.
Willys ’66. Svartur, Hurricane
vél. Verð kr. 760 þús.
Jeepster ’67, blæjur. Grænn,
rafm.blæjur, 6 cyl. Verð kr. 600
þús.
Cherokee ’75. Grænn, sanserað-'
ur, ekinn 33 þ. km, 6 cyl.
sjálfsk., vetrardekk og sumar-
dekk. Verð: 2.8millj.
Citroén Special ’72, drappl., ek-
inn 70 þ. km, útvarp. iJrvals-
bíll. Verð kr. 1200 þús. Skipti á
ódvrari.
Skipper ’74. Grænn, ekinn 42
þ.km. Verð kr. 680 þús. Skipti á
ódýrari.
Peugout 504 ’74. Hvítur, sjálf-
skiptur, ekinn 50 þ. km, útvarp,
snjódekk og sumardekk. Verð
kr. 1650 þús.
nmWKAÐURINN
VW 1300 ’73, grænn, ekinn 69
þ. km, útvarp, snjódekk. Bíll í
úrvalslagi. Verð kr. 750 þús.
Skipti æskileg á nýl. Fiat.
Datzun 100A '72. Rauður, ekinn
81 þ. km, véi nýyfirfarin,
útvarp, snjódekk og ný sumar^
dekk. Verð kr. 700 þús.
Chevrolet Vega station ’73.
Silfurgrár, ekinn 43 þ. m. Verð
kr. 1150 þús. Skipti möguleg á
góðum jeppa.
Plymouth Satelite station ’69.
Drappl., 6 cyl. beinsk. 8 manna.
Verð kr. 900 þús.
„jwmshdusW*
IDUHINN
Peugout 404 dísil ’74. Hvítur,
ekinn 86 þ. km, snjód, +
sumard., útvarp + kassetta.
„EinkabíU”. Verð kr. 1480 þús.
Sklpti.
Chevrolet Camaro Rally Sport
’70, grænn, sanseraður, 8 cyl.,
350 cc. sjálfsk., vökvastýri,
Cosmo felgur. Verð kr. 1350
þús. Skipti möguleg.
Cortina ’70. Ljósgrænn, ekinn
82 þ. km, snjódekk, útvarp.
Verð kr. 450 þús. Skipti á nýrri
bil.
Peugout 504 disil '75. Ljósblár
ekinn 98 þ. km. BiII í góðu lagi.
Verð kr. 1800 þús.
Höfum kaupanda að
Mazda 929 station
árg. 74-76
NJÁLSGATA
GRETTISGATA
Bflaskipti
oft möguleg
LAUGAVEGUR
Grettisgötu 12-18
Nú eiga allir að nota axlabönd,
þau eiga helzt að vera breið og
með útsaumi.
miklar með flegnum hálsmálum,
sem tekin eru saman með bandi.
Búizt er við að anorakkablússurn-
ar með hettu verði vinsælar.
Blússurnar eru einnig síðari en
við eigum að venjast, ná alveg
niður undir hné og gjarnan með
klaufum í hliðunum. Þær passa
vel utan yfir hvaóa buxur sem er.
Eins og áður hefur verið getið,
eiga buxurnar að vera níðþröngar
Pínupilsið
að ryðja
sér til
rúms
Hinir svokölluðu pinukjólar
(mini-kjólar) eru að koma á
markaðinn úti í hinum stóra
tízkuheimi. Heyrzt hefur frá sýn-
ingunum i París, að þar hafi sézt
alls kyns útgáfur af pínupilsum,
jafnvel sem síðar peysur og það
hefur haft áhrif á fataframleið-
endur á margvíslegan hátt.
Á norðlægum breiddargráðum
eru margar útgáfur af pínu-
pilsum, m.a. falla svokallaðar
hnefaleikárabuxur, sem erú
svartar satín buxur með stuttum
skálmum, undir pínunafnið.
A meðfylgjandi teikningu er
einskonar netblússa sem notuð er
utan yfir langerma skyrtublússu
og buxur. Það þarf heilmikla
dirfsku og heitara loftslag en við
eigum að venjast, til þess að vera í
þessum „pinu-kjól" einum saman.
A.Bj.