Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 14.02.1977, Qupperneq 20

Dagblaðið - 14.02.1977, Qupperneq 20
20 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. FEBRUAR 1977. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir ffyrír þriöjudaginn 1 5. f ebrúar. Vatnsberinn (21. jan. —19. ffeb.): VertU ekkí of VÍljug(ur) í (laj« annars lendir þú í aö gera hluti fvrir aðra sem þeir hæuleíía jzætu uert sjálfir. Frestaðu öllum ferðalö«um þar til seinna. Fiskarnir (20. ffeb.—20. marz): Fólk nýtur þess að vera í návist þinni og leitar mjög eftir því. Þú ert misjafnlega upplagður nl að skemmta öðrum. o« ættir þess vegna að láta vita þegar þú vilt hafa frið. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun I dag. Hún þarfnast umhugsunarog aðgætni. Skoðanir annarra munu einungis rugla þig í riminu. Þú mátt búast viðgestum. Nautiö (21. april—21. mai): Þú ert hálf einmana og ekki i takt við lífið. Þetta er ástand. sem þú átt ekki að venjast. en er vegna óhagstæðrar stöðu stjarnanna. Þú mátt búast við úrbótum fljótlega. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Þú hefur ákveðnai skoðanir í vissu máli og þú skalt ekki vera hrædd(ur) um að láta þær í Ijós. Hafðu ekki áhyggjur þótt fjöl- skvlda þin samþ.vkki ekki allar þínar uppástungur. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þér mun fljótlega bjóðast einstakt tækifæri til að komast í k.vnni við persónu. sem gæti hjálpað þér i viðleitni þinni að ná frama. Vertu með opin augu og eyru fyrir tækifærinu. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Þú heyrir kjaftasögu sem mun koma róti á tiifinningalif þitt. Láttu einskis ófreistað til að komast að hinu sanna. Það byggist mikið á á að þú vitir sannleikann. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Dagurinn er hagstæður ef þú þarft að biðja aðra um greiða. Vertu góður við vin þinn þótt hann hafi brugðizt þér. Þér finnst erfitt að standa viðgefin loforð. Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhleypt fólk mun upplifa smámisklíð og gift fólk þarf að gæta sin í umgengni við maka sinn. Stjörnurnar eru fremur óhagstæðar I dag en það lagast þegar kvölda tekur. SporOdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Gættu allrar varkárni í peningamálum og þú ættir að reyna að komast hjá öllum útgjöldum þar til seinna. Það er ekki sama hverjum þú lánar hlutina. BogmaÖurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú þarfnast ein- hverru ráðlegginga. leitaðu þá til einhvers sem getur veitt þér sérfræðilega aðstoð. Annars er hætt við að þú fáir einungis að he.vra þaðsem þú vjlt heyra. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver hlutur sem hefur verið týndur lengi og þér' þótti vænt um kemur t . leittrnar I duu. Það eru líkur á að þú verðir fyrir fjárhagslegu tjóni í dag. en þú ættir að komast hjá því með mikilli varkárni. Afmælisbarn dagsins: Það eru miklar líkur á að þú farir oft I ferðalög á þessu ári. Allt bendir til þess að þú eyðir sumarleyfi þínu á fjarlægum, framandi stað. Eldri manneskja sem er einmana verður mjög þakklát ef þú litur til hennar við og við. Þú munt hljóta umbun verka þinna. GENGISSKRANING Nr. 28. — 10. febrúar 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 190,89 191,30 1 Storlingspund 327,40 328.40 1 Kanadadollar 186.35 186.85 100 Danskar krónur 3215.80 3224.20* 100 Norskar krónur 3613,60 3623.10* 100 Sænskar krónur 4481.50 4493.30* 100 Finnsk mörk 4994.80 5007.80* 100 Franskir frankar 516.80 518.20* 100 Svissn. frankar 7595.20 7615.10* 100 Gyllini 7587.40 7607.30* 100 V.-Þýzk mörk 7940.90 7961.70* 100 Lírur 21.63 21.69 100 Austurr. Sch. 1116.80 1119.70* 100 Escudos 588.60 590.20* 100 Pesetar 276.60 277.40* 100 Yen 66.75 66.92 ' Breyting frá síöustu skráningu. Raffmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarn- arnes slmi 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sími 11414. Keflavík sími 2039, Vestmannacvjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður slmi 25520. eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes simi 85477, Akurevri simi 11414. Keflávík símar 1550 eftir lokun 1552. .Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður_slmi 53445. Símabilanir í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði. Akurevri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum- er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Eg hefi aldrei talað um að hún þyrfti að fara á 6 mánaða matreiðsluskóla — ég hefi að vísu minnst á námskeið einu sinni eða tvisvar." 8-Z'ó GD © King F*atur«s Syndicata. Inc.. 1976. WorkJ right* r«*erv«d. „Við skulum drífa vínið inn — þeim mun fyrr byrjar hún Jónína að sýna okkur spænsku dansana." Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsími 1160. sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrí: Lögreglan sínlar 23222. 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 11.-17. feb. er í Ingólfsapöteki og Laugarnesapóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og al- mennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum frídögum. Haf narfjörAur — GarAabær. Nætur og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild' Landspltalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. A öðrum tímuin er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga ki. 0—19. almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12 og 14. SlysavarAstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavik. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. simi 11100, Hafnarfjörður. sími 51100. Keflavík sími 1110. Vestmannaeyjar sími 1955. Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAin: KI. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FæAingardeild: KI. 15-16 og 19.30-20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30.16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvitabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. KópavogshæliA: Eftir unrtali og kl. 15-17 á helgumdögum. » Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl.. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19!30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjukrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: KI. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni. simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888. HafnarfjörAur, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-. unni i sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i síma 1966. , 1 2 3 4 ■ 5 1 ■ í 6 ■ 7 ■ 8 9 Krossgáta Lárétt: 1. Rík 5. Felur í sér nýja lífveru 6. Fangamark 7. Fangamark 8. Hæð 9. Pretti. Lóðrétt: 1. Kvennafn 2. Jurt 3. Æf (lesið' öfugt) 4. Fegri 7. Dvali 8. Orð sem krakkar nota gjarnan. I nýju bókinni hans Hugh Kelsey, Test your Match-play, eru mörg áhugaverð spil. Hér er eitt hið léttasta. Þú ert suður í vörn gegn fjórum spöðum vesturs. Austur hefur sagt frá 22-24 há- punktum — og vestur sýnt fimm- lit í spaða. Norður spilar út 'hjartaníu — og þú mátt líta á spil blinds (austurs) og þín eigin (suðurs). Norður * 6 V 985 0 D8762 *A973 VESTUR : ÁUSTUR * D9873 * KG105 <?G10 <?AD3 O 93 0 ÁK ♦ 10642 * KDG5 Sudí’R * A42 K7642 0 G1054 *.8 Hjartaþristur er látinn úr blindum. Þú færð slaginn á hjartakóng og vestur lætur tíuna. Hvað nú? — Hvað er maðurinn að fara, spyrð þú. Ef félagi á laufás — "og það er einasti möguleikinn. Með því að sjá öll spilin er auðvelt að hnekkja spilinu. Lauf á ásinn og lauf trompað. Tapað spil, en, en, en... Hefur það aldrei komið fyrir, að þú hefur ekki fengið tromp- stungu, sem þú gazt fengið? Hef- ur félagi þinn aldrei ruglazt á einspili þínu og talið það tvíspil? Ekki tekið á ás til að komast síðar inn, þegar þú hefur stöðvað trompið? Auðvitað hefur það skeð, þvl annars átt þú ekki félaga, sem hægt er að treysta!! Þegar þú spilar laufáttu f öðrum slag, veit félagi að þörf er á trompun. Hann bara veit ekki hvort þú ert með einspil eða tvfspil. Láttu hann vita af því!! Hvernig? — Taktu fyrst tromp- slag þinn, þá veit hann að það liggur á trompun. Sem sagt spaða- ás í öðrum slag. Sfðan laufátta. Þakklátur félagi tekur þá á lauf- ás og þú færð strax að trompa. Einfalt, en þó svo erfitt. Nær allir brugðust rangt við í þessu litla vandamáli. lf Skák I Á skákmóti í Nischny- Nowgorod 1904 kom þessi staða. upp í skák Owen, sem hafði hvítt og átti leik, og Wischnikow. 1. Dg8+!! — Kg8 2. Re7+ — Kf8 3. Rg6-l-nxg6 4. Rxg6 — mát. Jy — Heyrðu Boggi! Þarna hefur sprungið rór! — Önei, Einsi minn, þetta er nýi gos- brunnurinn!

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.