Dagblaðið - 14.02.1977, Side 21
DAGBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. FEBRUAR 1977.
21
Veðrið
[Gert er ráð fyrir lítt breyttu veðri
áfram, austangola eða kaldi um allt
land. Svolitil ol á austanverðu
landinu en bjart veöur vestan til. '
Hitastig verður óbreytt víöast
svolítið frost, sums staðar f rostlaust
viö sjóinn á Austurlandi.
Andfát
Björn Skúlason lézt 6. feb. Hann
var fæddur 12. júlí 1898. að Ytra-
Vatni í Efribyggð í Skagafirði,
sonur hjónanna Skúla Jónssonar
og Guðrúnar Tómasdóttur. Björn
stundaði nám og verzlunarstörf i
Glasgow í nokkur ár. Er heim
kom vann hann um tíma við verzl-
un Garðars Gíslasonar. en réðst
svo í þjónustu Heildverzlunar
Ásgeirs Sigurðssonar og vann þar
alla sína tíð. Björn kvæntist 28.
jan. 1933 danskri konu, Mar-
grethe Höjriis. en hún lézt 5. apríl
1970. Utförin fer fram frá Foss-
vogskirkju mánudaginn 14. feb.
kl. 13.30.
Elínborg Kristjánsdóttir frá Eyr-
arbakka, Skeiðarvogi 127, Rvík,
lézt á Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund 10. feb.
Laufe.v Fríða Erlendsdóttir frá
Snjallsteinshöfða, Bröttukinn 21,
Hafnarfirði lézt í Landspítalanum
10. feb.
Sessclja Sigurðardóttir Háteigs-
vegi 15. Tvík. verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju í dag mánudag
14. feb. kl. 3 e.h.
Rakel Þórarinsdóttir Víðilundi
4E, lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu
á Akurevri 10. feb. Utförin fer
frant frá Akurevrarkirkju 16. feb.
kl. 13.30 e.h.
Jakoh Olafur Pétursson Kotár-
gerði 10 verður jarðsunginn frá
Akurevrarkirkju þriðjudaginn
15. feb. kl. 13.30.
Kristin Jónsdóttir, Bólstaðarhlíð
46. Rvík. lézt 31. jan. Utförin fer
fram frá Fossvogskirkju þriðju-
daginn 15. feb. kl. 3. e.h.
Kristniboðsfélag
karla
Fundur vorrtur i Knstnibortshúsinu art Lauf-
ásviMíi 13 mánudayskvöld 14, fchr. kl. 20.30.
(iunnar Siuurjónsson hofur Bihllulostur. All-
ir.karlmonn volkomnir.
Stjórnin.
Kvenfélagið Heimaey
Fundur vorrtur haldinn þrirtjudayinn 15.
fohrúar i Domus Modica kl. 20.30. Binyó.
Stjórnin.
Kvenfélag
Bústaðasóknar
Fundur vorrtur i safnaðarhoimili Bú.starta-
sóknar mánudaítinn 14. fohrúar kl. 8.30. Gest-
ur fundarins Marurét Kinarsdóttir.
Stjórnin.
Fíladelfía Reykjavík
Munirt systrafundinn ao Hátúni 2 kl. 8.30.
mánudaeinn 14. fohrúar. Mætirt vol.
Aðalfundur
Ferðafélags íslands
verður haldinn priðjudaginn 15. febrúar kl.
20.30 í Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Félagsskírteini 1976 þarf að
sýna við innganginn.
Stjórnin.
Aðalfundur íþrótta-
félagsins Fylkis
verrtur naldinn þrirtjudagii
þrirtjudaginn 15. feb. kl. 20 í
samkomusal Arbæjarskóla. Venjuleg aðal-
fundarstörf. önnur mál.
Stjórnin.
Kvennadeild styrktar-
félags lamaðra og fatlaðra
Aðalfundur deildarinnar verður haldinn að
Háaleitisbraut 13. fimmtudaginn 17. febrúar
kl. 20.30.
Kvenfélag Bústaðakirkju
Fundur verður í safnaðarheimili Bústaða-
sóknar mánudaginn 14. feb. kl. 20.30. Gestur
fundarins Margrét Einarsdóttir.
Stjórnin.
Kvennadeild Slysa-
varnafélagsins
í Reykjavik helaur fund mirtvikudaginn 16.
feb. kl. 20.30 i Slvsavarnahúsinu Granda-
garrti. Óskar Þór Karlsson fulltrúi SVFl flyt-
urerindi. einsöngur. Ingveldur Hjaltested og
skommtiþáttur. Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
Fíladelfía
Munirt svstrafundinn að Hátúni 2 kl. 20.30
mánudaginn 14. feb. Mætirt vel.
Trésmiðir
Þorraþradsskommtun vorrtur hjá Trésmirta-
fójagi Roykjavíkur laugardaginn 19. fobrúar
art Iiallvoigarstig 1. kl. 20-02. Mirtasala þrirtju-
daginn 15. fohrúar og mirtvikudaginn 16.
fohrúar kl. 18-19.30 á skrifstofunni.,
Trósmirtafólag Roykjavíkur.
Myndasýning —
Eyvakvöld
vorrtur í Lindarhæ nirtri mirtvikudaginn 16.
foh. kl. 20.30. Pótur Þorloifsson sýnir. Allir
volkomnir.
Forrtafólag tslands.
Félag einstœðra
foreldra
Spiluð verrtur félagsvist að Hallveigarstörtum
fimmtudaginn 17. feb. kl. 21. Góðir vinning-
ar. Kaffi og meðlæti.
Æfingar fyrir
karlmenn
Getum bætt við nokkrum karlmönnum í létt-
ar leikfimiæfingar og annað í Iþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar á miðvikudögum og
föstudögum kl. 20.00. Þeir sem hafa áhuga
geta fengið allar nánari upplýsingar i íþrótta •
húsi Jóns Þorsteinssonar, eða einfaldlega
mætt í tímana á fyrmefndum dögum.
Þarna eru æfingar fyrir karlmenn á öllum
aldri, sem þurfa og hafa áhuga á að hreyfa sig
eitthvað.
Fimleikadeild Armanns.
Skókþing Kópavogs
liofst væntanloga þrirtjudagtnn ‘15. fohrúar,
kl. 20. -Etlart or art toflt vorrt'i á mirtvikudags-
kvöldum og laugardögum on hirtskákir vorrti
tofldar á þnrtjudögum.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Útlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a. sími 12308. Mánud. til
föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. Lokaö a
sunnudogum
Aðalsafn—Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. siriíi 27029 Opnunartim-
ar 4. sept — 31. maí. mánud. — föstud. kl.
9—22. laugard kl. 9—18. sunnudaga kl
14—18.
Bústaðasafn
Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud —föstud.
kL í4—2Liliugard. kl. 13—16.
SóHieimasafn
Sólheimum 27. simi 36814. Mánud. — föstud.
kl 14—21. laugard kl. 13—16.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 1. sími 27640 Mánud —
föstud. kl. 16—19.
Bókin heim
Sólheimum 27, siini 83780
Mánud.-föstud kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
þjónusta virt fatlarta og sjóndapra
Farandbókasöfn
Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bökakassar lánartir skipuin. hoilsuhælum og
stofnunum. siini 12308,
Engin barnadeild er
lengur en til kl. 19.
opm
Bókabílar — Bœkistöð
Bústaðasafni,
sími 36270.
Virtkomustartir hókahílanna oru som hór so>.
Árbœjarhverfi
Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30-6.00.
Breiðholt
Breiðholtsskoli mónud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. i
kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Holahverfi mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtucL kl. 4.00-6.00.
Verzl. j^ufell fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Verfct. Kjöt og Fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1
1.30-3.00.
Verjl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Vei-zl. við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, mið-
vikuð. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
Hóaleitishverfi
' Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30-3.30.
Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Haaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00,
miðvikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30.
Holt — Hlíðar
Háteigsvegur 2 þríðjud. kl. 1.30-2.30.
Stakkahlíð 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud.
kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennarahaskólans miðvikud. kl.
4.00-6.00.
Laugarós
Verzl. við Norðurbrun þriðjud. kl. 4.30-6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/ Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalællur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-
7.00.
Tún
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.00.
VesTurbœr
Verzl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00.
KR-heimiliÓ fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Skerjafjörður-Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verzlanir viö Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-
9.00, fimmtud. kl, 1.30-2.30.
Orð krossins.
Fagnaðarerindi verður boðað á íslertzku frá
Monte Carlo á hverjum laugardegi kl.
10—10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu
sama og 9,50 MHZ. Pósthólf 4187, Reykjavík.
Styrktarfélag vangefinna
Minningarkort fást í Bókaverzlun Braga,
Verzlana|)öllinni. Bókaverzlun 'Snæbjarnar.
Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrif-
stofan tekur á móti samúðarkveðjum símleið-
is I síma 15941 og getur þá innheimt upplagið
í giró.
Happdrætii
Dregirt hefur verið i happdrætti Vindáahliter.
Vinningsnúmerið er 6831. Eiganidi miðans
gefi sig fram á skrifstofu KFUM og K, Amt-'
mannsstig 2B. Reykjavik.
BIAÐIff
Umboðsmann vantará
Blönduós.
Upplýsingar hjó Sœvari Snorrasyni,
Hlíðarbraut 1 Blönduósi, sími 95*4122 og
afgreiðslunni í Reykjavík, sími 22078.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLADIÐ
SÍMI27022
ÞVERHOLTI 2
Til sölu
25 tonna forhitari ásamt stjórn-
tækjum og dælu, allt i fullkomnu
lagi, hagstætt verð. Uppl. í síma
82870 og 36722 eftir kl. 7.
Til sölu
þvottavél og rvksuga. Uppl. i síma
28912.__________________________
Gas- og súrkútar
til sölu. 5 1. mjög hentugir til
bílaviðgerða. Uppl. í síma 34243
eftir kl. 18.___________________
Kafarabúningur
til sölu. Uppl. í síma 86503.
Froskbúningur
til sölu. amerísk gerð. Uppl. í
síma 20134 eftir kl. 6.
Lítið notuð Pfaff
saumavél til sölu, litur grár. Uppl.
í sima 36098.
Passap prjónavél
til sölu. Uppl. í síma 75866.
Bíleigendur — Bílvirkjar
Amerísk skrúfjárn, skrúfjárna-
sett, sexkantasett, visegrip, skrúf-
stykki. draghnoðatengur, stál-
merkipennar 12v, málningar-
sprautur, micrometer, öfugugga-
sett, bodyklippur. bremsudælu-
slíparar, höggskrúfjárn, stimpil-
hringjaklemmur, rafmagnslóð-
boltar/föndurtæki, lóðbyssur,
borvélar, borvélafylgihlutir, slípi-
rokkar, handhjólsagir, útskurðar-
tæki, handfræsarar, lyklasett,
verkfærakassar, herzlumælar,
stálborasett, rörtengur, snittasett.
borvéladælur, rafhlöðuborvélar,
toppgrindur. skíðabogar, topp-
lyklasett, bílaverkfæraúrval. —
Ingþór, Ármúla, sími 84845.
1
Oskast keypt
Svefnstóll óskast
og barnabílstóll er til sölu. Uppl. í
síma 43067.
Notað mótatimbur
þskast. Á sama stað er til sölu 100
1 þvottapottur. Uppl. í síma 50730
eftir kl. 5.
Háþrýstibrennari,
helzt Gilbarco G28, óskast ke.vpt-
ur. Uppl. í síma 50419.
Öska eftir að kaupa
1 eða 2ja manna svefnsófa. Uppl. í
síma 28833 eftir kl. 6.
Ísskápur—Húsgögn
Öska eftir að kaupa borðstofuhús-
gögn. Mega vera gömul en falleg.
Öska einnig eftir að kaupa góðan.
meðalstóran ísskáp. Vinsamlegast
hringið í sima 22738.
Vil kaupa hjólhýsi,
4ra til 5 manna, í góðu ástandi.
Uppl, í síma 92-3543 eftir kl. 19.
I
Fatnaður
Til sölu
ný vetrarkápa.' pluss. svört og ljós
Ter.vlene-kápa. báðar ónotaðar.
Uppl. í síma 20146 eftir kl. 5..
<í
Fyrir ungbörn
i
Oska eftir
barnaleikgrind með botni og
göngustól. Sími 32767.
Til sölu
vel með farin Silver Cross barna-
kerra, verð kr. 11.000,- Uppl. að
Lyngbrekku 6, Kóp.
Kerruvagn óskast
keyptur. Uppl. í síma 40142.
Barnavagn óskast
keyptur. Uppl. í síma 73355^
/2
Verzlun
i
Jasmin—Áusturlenzk
undraveröld
Grettisgötu 64: Indverskar bóm-
ullarmussur á niðursettu verði.
Gjafavörur i úrvali, reykelsi og
reykelsisker, bómullarefni og;
margt fleira. Sendum í póstkröfu.
Jasmin, Grettisgötu 64, sími
11625._________________________
Utsala—Utsaia.
Verzlunin Nína, Miðbæ, Háaleitis-
braut 58-60. Stórkostleg útsala á
blússum og peysum, bolum og
buxum og fleiru. Allt nýjar og
góðar vörur, mjög gott verð.
Einnig karlmannapeysur.
Drýg.ið tekjurnar,
saumið tízkufatnaðinn sjálf, við,
seljum fatnaðinn tilsniðinn.
Buxur og pils, Vesturgötu 4, sími
13470.____________________—
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10. Bleiki pardus-
inn, stignir bílar, þrihjól. stignir
’traktorar, gröfur til að sitja á,
brúðuvagnar, brúðukerrur, billj-
ardborð, bobbborð, knattspyrnu-
spil, Sindy dúkkur og húsgögn,
D.V.P. Dúkkur og föt, bílamódel,
skipamódel, flugvélamódel,
Barbie dúkkur. bílabrautir. Póst-
sendum samdægurs. Leikfanga-
húsið. Skólavörðustig 10, sími
14806.
Brúðuvöggur
margar stærðir. Barnakörfur,
bréfakörfur, þvottakörfur, hjól-
hestakörfur og smákörfur. Körfu-
stólar bólstraðir, gömul gerð,
reyrstólar með púðum, körfuborð
og hin vinsælu teborð á hjólum.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16,
símL12165. ,_
I
Húsgögn
i
Happy-húsgögn
til sölu, 3 stólar og borð, brúnt
áklæði, vel með farið, gott verð.
Uppl. í síma 53030 eftir kl. 18.
Til sölu
2 sérsmíðuð sófaborð úr massífri
furu 60x60 og 60x110, hæð 50 cm.
Uppl. í síma 13595. .
Sófasett til sölu.
Uppl. í sima 71045.
Til sölu
tvíbreitt vatnsrúm. Uppl. í síma
92-1480.
Til sölu harnakojur
(hlaðrúm) kr. 18 þús., einnig
skatthol með spegli kr. 15 þús.
Einnig óskast keypt á sama stað
Cortina árg. ’65. Uppl. i síma
13003.
Borðstofuskenkur
úr tekki til sölu. Uppl. í sima
72954.
Til sölu
svefnherbergishúsgögn og borð-
stofuhúsgögn. Uppl. í sima 81745.
Til sölu sófasett.
4ra sæta sófi og tveir stólar ásamt
sófaborði. Uppl. i síma 42898.
Hjónarúm.
Vegna flutnings er til sölu sænskt
hjónarúm, með lausum náttborð-
um, litur dökkbrúnn. Einnig
svefnbekkur með góðri hirzlu.
Uppl. í síma 44208.
Hef til sölu
ódýr húsgögn, t.d. svefnsófa,
skenka, borðstofuborð, sófaborð,
stóla og margt fleira. Húsmuna-
skálinn, fornverzlun, Klapparstíg
29, sími 10099.
m
Heimilistæki
D
Ný Electrolux
strauvél til sölu. verð 50 þús.
Uppl. í síma 19949 milli kl. 4 og 10
síðdegis.
Til sölu
Nilfisk iðnaðarryksuga í mjög
góðu lagi. Upplýsingar í síma
66259.
I
Hljómtæki”^)
Til sölu
Garrard plötuspilari, sound magn-
ari 2x25 vött og 2 stykki 50 vatta
hátalarar og Itt segulbandstæki
og Pioneer heyrnartæki. Verð kr.
150.000.-. Hægt er að fá hluta af ’
settinu. Uppl. i síma 50436 eftir
kl. 18.
Pioneer:
Til sölu sem nýtt 8 rása segul-
bandstæki, módel H-R99 ásamt
spólum með efni af 50 hljómplöt-
um. Uppl. í síma 36116 eftir kl. 20.