Dagblaðið - 14.02.1977, Side 23

Dagblaðið - 14.02.1977, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1977. 23, Ungur piparsveinn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Helzt á gamla miðbæjar- svæðinu, skilvísar mánaðar- greiðslur, meðmæli ef óskað er. Hringið í síma 72441. Óskum eftir að taka 3ja herbergja íbúð á leigu, hús- hjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 44917. Reglusamur trésmiður um þritugt, utan af landi, óskar eftir að taka á leigu litla ibúð. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 23490 milli kl. 9 og 17. Róleg eldri kona óskar eftir lítilli íbúð, góð um- gengni og algjör reglusemi. Uppl. í síma 22745. Ung hjón með 2 börn óska eftir að taka íbúð á leigu strax. 120 þús. kr. fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i síma 86263 í dag og á morgun milli kl. 18 og 22. 22ja ára stúlka utan af landi óskar að taka litla íbúð á leigu. Uppl. í síma 40079 eftir kl. 18. Ungt, regiusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu. Uppl. í síma 35605 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Akureyri. Ung hjón með 3ja ára telpu og 7 mánaða dreng óska eftir íbúð á Akureyri. Eru á götunni eftir 1.1 marz. Uppl. í síma 96-22037 á Akureyri eftir kl. 20 og 16903 í Reykjavík allan daginn. íbúð óskast. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu í byrjun marz, helzt í Hlíð- unum eða á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 12637. Hillman Imp. árg. ’70, sendibíll til sölu, verð kr. 180.000.-. Uppl. í bílasölunni Braut Skeifunni 11, símar 81510 og 81502. Til sölu VW 1800 vél ekin 8.000 km.. er með ýmsum aukahlutum svo sem tvöföldum Weber blöndung, heitum knastás, sérkveikju og pústflækjum. Getur skilað um 120 hestöflum. Selst með eða án nýuppteknum gír- kassa. Uppl. í sima 30432 í kvöld. Til sölu Sunbeam 1250 árg. ’72. góður bíll. Uppl. í síma 51006. Fíat 125 P árg. ’72 til sölu. Verð ca. 450.000.- Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 92-3521 á kvöldin. Datsun 1200 árg. 1972 er til sölu, vel með farinn bíll. Nýsprautaður og skoðaður. Uppl. 1 síma 42047 eftir kl. 16.30. Bílaáhugamenn. Til sölu Chrysler Windsor árg. '47. Bíllinn er allur eins og upp- haflega, í mjög góðu standi. á skrá. Allar uppl. veittar í síma 92-2971 eftir kl. 4 í dag og eftir hádegi á morgun. Peugeot 504, árg. ’71, til sölu. Skipti á ódýrari bíl mögu- leg. Uppl. í síma 26109. Sunbeam Arrow árg. ’70 til sölu, góður bíll en lakk orðið lélegt. Á sama stað óskast keypt skíði. 170-185 cm og skíðaskór. Uppl. í síma 66234. Moskvitch árg. ’71 til sölu. nýuppgerð vél. Uppl. í síma 40199. Til sölu er power glide sjálfskipting í mjög góðu ástandi, er úr Chevrolet Impala SS árg. ’65. Uppl. í síma 92-6601 öll kvöld næstu viku eftir kl. 18.30. Spyrjið eftir Gunnari. Til sölu Buick-vél með sjálfskiptingu (425 cub). 4 stk. nýleg, negld 12 tommu snjódekk, Ford sjálfskipt- ing gerð c-6 með túrbínu, Polaroid 360 myndavél með Elot-flassi. Uppl. í síma 73638 eftir kl. 7. Datsun 1200 árg. 1972 er til sölu, vel með farinn bíll. Nýsprautaður og skoðaður. Uppl. í síma 42047 e. kl. 16.30. Dodge Swinger árg. 1970 til sölu og Ford Torino árg. 1970. Bílar í góðu ástandi. Uppl. í sím- um 82540 og 84432. Til sölu talstöð landssímastöð, 40 vatta, 4ra rása. Uppl. í síma 92-2157. Óska eftir að kaupa góðan, óryðgaðan Opel, árg. ’64- '66 eða Skoda árg. '70-72. Hringið í síma 42507. Til sölu VW rúgbrauð árg. '71, nýleg skiptivél. hurðir beggja megin, er í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 81180 á daginn og í síma 71306 á kvöldin. Ford Custom árg. ’67 til^ölu, góður bíll . Uppl. í síma 72194 í dag og næstu daga. 2 góð snjódekk, 615x155 í4 tommu. 12 v rafall, 'A ha rafmagnsmótor. þakgrindur og sætaáklæði fvrir Skoda. Uppl. í síma 15137. B-18 Volvo-vél til sölu. Uppl. í síma 86341 eftir kl. 18. VW 1300 árg. 73 til sölu. Vetrar- og sumardekk, útvarp og segulband. Útlit gott. Verð 600-650 þús. Uppl. í síma 75565 eftir kl. 18. Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð til leigu í Laugarneshverfi, fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 35582 eftir kl. 20. Herbergi til leigu fyrir reglusama konu. Uppl. í síma 82711 í dag og á morgun milli kl. 14 og 18. Fullorðin hjón óska eftir 3ja herb. íbúð, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 44361 eftir kl. 5. Herbergi til leigu fyrir stúlku, fyrirframgreiðsla æskileg, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 14075 eftir kl. 17. Barngóð stúlka eða kona getur fengið húsnæði hjá ungum hjónum norður í landi gegn aðstoð við að gæta eins barns. Uppl. í síma 17894. Bílskúr til leigu í austurbænum, má ekki nota sem verkstæði. Uppl. í síma 15405 cftir kl. 6. Vegna brottflutnings er til leigu í þríbýlishúsi á Seltjarnarnesi 4ra herb; íbúð í sérflokki með þvottahúsLá hæð. Einnig fylgir geymsla í kjallara og bílskúr. Leigist frá 1. marz. Uppl. í síma 28106. Leigumiðlun. ,Er það ekki lausnin að láta okkur Ieigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og i síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast Óskum eftir herbergjum með eldunaraðstöðu, helzt sem næst Breiðholti, í u.þ.b. 4 til 5 mánuði. Uppl. í síma 75323 eftir kl. 7. 2 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð frá og meö næstu mánaðamótum. Hringið í síma 18487 eftir kl. 5 næstu daga. Ungur reglusamur maður utan af landi óskar að taka herb. á leigu, helzt í gamla bænum, her- bergið má þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 25746 eftir kl. 17. íbúð. Maður um fimmtugt óskar eftir einstaklingsíbúð eða góðu for- stofuherbergi. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 28126 eftir kl. 8. úng, reglusöm stúlka óskar að taka að leigu litla íbúð eða herb. með eldunaraðstöðu og aðgangi að baðherbergi. yinsam- legast hringið í síma 41367 kl. 1-5. Einstakiingsíbúð — eða lítil 2ja herb. íbúð. helzt á hæð, óskast í miðbænum. Uppl. í síma 11547 frá kl. 8 til 6. Karlmaður óskar eftir að taka herbergi á leigu í Breiðholti. Uppl. f sima 72872. Ung hjón utan af landi, með 2 börn, óska eftir 4ra herb. íbúð fyrir 1. marz, helzt í Arbáej- arhverfi eða í miðbænum, þó ekki skilyrði. Öruggar mánaðargreiðsl- ur en ekki fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 73634 fram yfir helgi. Herb. eða íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 44659 fimmtudaga og föstudaga frá kl. 17-19, laugard. 12-15. I Atvinna í boði fj Háseta vantar á Verðandi RE-9 sem er á neta- veiðum. Uppl. í síma 41454. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn, helzt á vélhjóli. Uppl. í síma 83322. 8 Atvinna óskast i Stúlka óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn, vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 36167. Stúlka með 1 barn óskar eftir ráðskonustöðu í sveit sem allra fyrst. Uppl. í síma 27621 eftir kl. 7. 24ra ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnú, margt kemur til greina. Uppl. í síma 44280 eftir kl. 18. Kvöldvinna. Þrítugur maður óskar eftir kvöld- vinnu. Allt kemur til greina. Til- boð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt, ..Ábyggilegur 39302". Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, er vön vélritun, hefur bíl- próf. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 41367 eftir kl. 2. 23 ára maður óskar eftir framtíðarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 21937. Tveir menn óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 81029 milli kl. 8 og 9. Skrifstofustarf. Reglusöm stúlka óskar eftir at- vinnu. Er vön skrifstofustörfum, getur byrjað strax. Meðmæli frá fyrri atvinnurekanda fyrir hendi ef óskað er. Uppl. í síma 22738.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.