Dagblaðið - 14.02.1977, Síða 26

Dagblaðið - 14.02.1977, Síða 26
26 1 TÓNABÍÓ Enginn er fullkominn (Some like it hot) 8 ..ðuine nke it hot" er ein bezta Kamanmynd sem Tónabíó hefur haft til sýninga. Myndin hefur verið endursýnd víða erlendis við mikla aðsókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. G NYJA BIO French Connection 2 N íslenzkur texti Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarísk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met- aðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagnrýnend- um talin betri en French Connect- ion I. Aðalhlutverk: Gene Hackman Fernando Ray. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30. Hækkað verð Arnorsveitin (Gagles over London) íslenzkur texti. Hörkuspennandi ný ensk-amerísk stríðskvikmynd í litum og Cinema Scope. Sannsöguleg mynd um átökin um Dunkirk og njósnir Þjóðverja i Englandi. Aðalhlutverk: Frederick Staff- ord, Francisto Rabal, Van John- son. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 6. 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. HÁSKÓLABÍÓ I Mánudagsmyndin Sandkastalinn. Japönsk verðlaunam.vnd. Leikstjóri: Yoshitaro Nomura. Sýnd kl. 5 og 9. 1 BÆJARBÍÓ 8 Bruggarastríðið Ný hörkuspennandi litmynd um bruggara og leynivinsala á árun- um kringum 1930. • ísl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnunt. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Dýrin í Hálsaskógi. Þriðjudag kl 17. Uppselt. Gullna hliðið. Miðvikudag kl. 20. Nótt ástmey.ianna. Fimmtudag kl. 20. Sólarferð. Föstudag kl. 20. Litlasviðið Meistarinn. Fimmtudag kl. 21. fáar sýn- ingar ei'tir. Miðasala 13 15-20. Sími 11200. I LAUGARÁSBÍÓ S CaiaxnlKila Hörkuspennandi nýr ítalskur vestri með „tvíburabræðrum" Trinitv-bræðra. Aðalhlutverk: Paul Smith og Michael Coby. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ísl. texti. Hœg eru heimatökin Ný spennandi bandarísk saka- málam.vnd með Henry Fonda o.fl. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. GAMIA BÍÓ Sólskinsdrengirnir 8 Víðfræg bandarísk gamanmynd frá MGM, samin af Neil Simon og 'afburðavel leikin af Walter Matthau og George Burns. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HAFNARBIO 8 Litli risinn Hin spennandi og vinsæla Pana- vision litmynd með Dustin Hoff- man og Faye Dunawav. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 8.30 og 11.15. NYJUNG. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20. 2 myndir. Hart gegn hörðu Spennandi ný litkvikmynd ok Ruddarnir Spennandi Panavision-litm.vnd. Endursýnd. Bönnuð innan 16 ára. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20. I AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ÍSLENZKUR TEXTI Árós í dögun (Eagles Attack at Dawn) Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, ný kvikmynd 1 litum, er fjallar um ísraelskan herflokk, sem frelsar félaga sína úr arab- ísku fangelsi á ævintýralegan hátt. Aðalhlutverk: Rich Jason, Peter Brown. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl /^allteitthvaó gott í matinn STIGAHLIÐ 4EL47 SIMI 35645 Sjónvarp íkvöld kl. 21,05: Erna Ragnarsdóttir innanhússarkitekt á teiknistofu sinni Viihjálmsson. Garðastræti 17. — DB mynd: Hörður Útvarp kl. 19,40: ÞAÐ NÆR EKKIN0KKURRI Án AÐ K0NUR LÁTI FJÁRMÁL AFSKIPTALAUS —segir Erna Ragnarsdóttir m.a. í erindi sínu um daginn ogveginn íkvöld „Það er ýmislegt sem ég ætla að ræða um en ég er ekki búin að ganga alveg frá erindinu ennþá,“ sagði Erna Ragnars- dóttir, innanhússarkitekt. Hún flytur erindið um daginn og veginn sem er á dagskrá út- varpsins í kvöld kl. 19.40. „Ég ætla að ræða um börn í umhverfi sínu og í skólanum, um skattamálin, kosninga- og kjördæmaskipanina sem verið er að tala um; svo sé ég til hvað meira kemst að hjá mér,“ sagði Erna. „Ég hef auðvitað unnið við aðbúnað barna á heimilum og töluvert kynnt mér aðbúnað barna i ýmsu tilliti. Ég á tvö börn sjálf, sjö og tólf ára.“ — Hvaða aðbúnaður er það sem börnum er fyrir beztu? „í fyrsta lagi veit maður ekki hvað er gott fyrir börnin en við vitum þó að þeim er nauðsyn- legt að hafa fjölbreytileika í umhverfi sínu, hafa í kringum sig fjölbreytt mannlíf, — alls konar líf. Það er auðvitað nauð- synlegt fyrir þau að vera ein í herbergi. Börn þurfa að eiga sitt einkalíf alveg eins og full- orðnir. Þau þurfa lfka að geta verið í friði, — og einnig að geta verið með vinum sínum og kunningjum þegar þeir koma í heimsókn," — Þú ætlar að koma inn á skattamál? Hvað finnst þér um nýja frumvarpið? „Eg er alls ekki samþykk því, eða þessum fjölskyldusköttum og sérsköttun hjóna sem þar er um að ræða. Mér finnst það vera spor afturábak. Það hefði kannski verið hægt að koma með svona tillögu fyrir fimm árum, en þaó hefur svo margt gerzt síðan. Við verðum að líta svo á að við erum ekki eingöngu að borga til rfkisins, heldur erum við líka að þroska fðlk. Ég vil ekki gefa konum það eftir að hafa afsökun fyrir þvf að þurfa ekki að hafa áhyggjur af fjár- málum. Þær eiga ekki að koma sér þannig fyrir að þær þurfi ekki að vinna fyrir sér og þurfi ekki að hafa afskipti af fjármál- um. Fjármál eru svo mikil undir- stöðuatriði, — undirstöðuatriði undir sjálfstæði einstaklings- ins, að það nær ekki nokkurri átt að konur láti þau afskipta- laus,“ sagði Erna Ragnarsdótt- ir. A.Bj. DAGBLAÐIÐ, MÁNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1977, Eiginkonunni leiðist í fámenn- inu en svo fær hún heimsókn... Brezka sjónvarpsleikrit kvölds- ins nefnist Smábæjarkonan. Það er byggt á leikriti eftir Ivan Túrgenieff og leikstjóri er Marc Miller. Með aðalhlutverkin fara Gwen Watford, Derek Francis og Michael Denison. Leikritið gerist á heimili em- bættismanns og konu hans, Alexis og Daryu. Staða hans er ekki merkileg og þau búa í smábæ. Frúin er frá Pétursborg og henni hundleiðist vistin úti á lands- Frúin er frá Pétursborg og finnst sér misboðið að kúldrast i smábæ úti á landi. Háttsettur maður heimsækir þau hjónin einn dag- inn og þá gerist ýmislegt. byggðinni. Þýðandi myndarinnar er Bríet En einn daginn kemur háttsett- Héðinsdóttir. Myndin er send út í ur maður í heimsókn til þeirra lit. hjóna. A.Bj. . - -

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.