Dagblaðið - 01.03.1977, Side 2
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR ,1. MARZ 1977.
Notið þér Gillette,
ungfrú Elín?
Jón Magnússon skrifar:
Við, lesendur Dagblaósins,
bíðum þess enn að fá fram-
haldið á lesendabréfi, undir-
rituðu af Elínu Magnúsdóttur,
um umsækjendur um prófess-
orsstöðu í taugasjúkdóma-
fræði við Háskóla íslands. t
bréfi ,,Elínar“, sem birtist í
Dagblaðinu hinn 11. febrúar
síðastliðinn, gerði hún grein
fyrir dómnefndarmönnum, sem
skipaðir hafa verið til þess að
meta hæfni umsækjenda um
þetta embætti. S^rstaklega var
athyglisvert að lesa úttekt
hennar á sambandi umsækj-
enda við dómnefndarmenn.
Henni Elínu finnst það nú
æði gruggugt að einn umsækj-
enda skuli hafa starfað að
vísindastörfum fyrir Hjarta-
vernd, þegar þess er gætt að
einn dómnefndarmanna hefur
einnig gert það. Þó tekur alveg
tappann úr að þessi sami um-
sækjandi skuli hafa góða sam-
vinnu við stéttarbræður sína á
Landspitalanum Það ætti
auðvitað að varða fyrirvara-
lausum stöðumissi ef læknar
haga sér þannig i starfi að á
milli þeira innbyrðis skapist
gagnkvæm virðing og traust.
Ekki er alveg heiðríkt hlut-
leysið í kringum annan um-
sækjanda að mati Elínar. Að
hennar áliti er dómnefndin í
raun og veru alls ekki hæf til að
meta nema einn umsækjanda,
þar sem ennþá verða ekki
sönnuð grunsamleg tengsl hans
við dómnefndarmenn. Elín
hefði mátt geta þess að dóm-
nefndin skipar ekki í prófess-
orsembætti. Það gerir ráðherra
menntamála.
Þar sem Elín hefur góða
yfirsýn yfir einstaka menn í
hópi umsækjenda væri það í
þágu lesenda Dagblaðsins ef
hún vildi nú ekki alveg skilja
einn umsækjandann útundan.
Á ég þar við tengsl hans við
einhverja þá sem einhverju
ráða um þessa stöðuveitingu,
t.d. ráðherra, þótt ekki væri nú
annað.
I von um meira um málið.
Launþegar, bif reiðaeigendur og húsbyggjendur
borga brúsann:
Þegar búið er að stela
öllu af gamla fólkinu
ið að geta fengið grið frá skatt-
pínu um stundarsakir. Borgað
heldur háa vexti að einhverju
leyti í stað skatta til að geta
yfirleitt komið sér upp heimili.
Það er því algjört sanngirnis-
mál að sundurgreina vexti til
skattafrádráttar milli þeirra
sem með vextina braska og
hinna sem byggja sér fyrir þá
heimili. Ef hins vegar þykir til-
hlýðilegt að ganga milli bols og
höfuðs á húsbyggjendum mun
það tvímælalaust hafa mikil á-
hrif á öll fasteignaviðskipti,
kjör og kauphætti í fram-
tíðinni. Mundi það vitaskuld
bitna mjög á þeim, sem nýlega
hafa dembt sér út í þessi ósköp
skv. gildandi hefðurn, mati og
útreikningum og gert sínar
framtíðaráætlanir i samræmi
við þaó (t.d. vaxtaaukalán. þar
sem vextir greiðast eftir á)en
þyrftu síðan allt í einu að hlíta
allt öðrum og verri kjörum eftir
gildistöku laganna, ef úr
verður. þegar vextir af fjár-
mögnuninni eru mestir en ekki
lengur frádráttarbærir. Flestir
hefðu áreiðanlega hagað
áætlunum sínum áannan veg ef
þeir hefðu vitað að hverju
stefndi. M.ö.o. þeir hafa lent í
gildru. Þeir m.vndu hreinlega
þurfa að kaupa heimili sín dýr-
ara verði en samborgarar
þeirra en njóta ekki þeirra
aðlögunarbre.vtinga, sem kunna
að komast á í framtíðinni í kjöl-
far skattabreytinganna og
nauðsynlegar eru, ef þorra
manna á yfirleitt að vera kleift
að koma yfir sig þaki. Og ekki
þykir mér reisn yfir þeim um-
mælum frummælanda þess
frumvarps, sem ætlað er að
miða að „réttlæti", að það
kunni að vísu að bitna hart á
vissum hópum, — en skítt sé
með það. Ég hygg, að mörgum
þyki það heldur lúpuleg rétt-
lætistillfinning og lágt hugar-
flugið að geta ekki bætt úr
ranglæti nema með því að
stofna til annars, ypptandi öxl-
um, og þá skuli það ávallt bitna
á launþegum eða húsbyggjend-
um eða bifreiðareigendum
(þ.e. alltaf sama hópnum), þeg-
ar hvort sem er er búið að stela
öllu frá gamla fólkinu. Það er
því, nú algjör sanngirniskrafa
að láta nýju ákvæðin, ef
endilega á að dengja þeim
yfir. gilda einungis um þær
lánaskuldbindingar sem
stofnað er til eftir gildistöku
laganna. Þá f.vrst sætu allir við
■sama borð, fyrir og eftir
breytingar. Eða hafa alþingis-
menn og ráðherrar allt sitt á
hreinu og eru þeir búnir að
byggja?
Launþegar, bifreiðaeigendur og húsbyggjendur borga brúsann
þcgar búið cr að stela öiiu af gamla fólkinu, segir einn dauðhrædd-
Einn dauðhræddur skrifar:
Nú er slagurinn um skatta-
lagafrumvarpið í fullum gangi.
Verzlunarmenn eru raunar
fyrir löngu búnir að lesa yfir
gneypum höfundum þess,
byrstir á svip. skv. myndum af
fundinum. Bandalag háskóla-
manna hefur og sagt sitt álit en
á þá hlustar, hvort sem er, yfir-
ieitt aldrei verzlunar- og aðal-
stétt alþingis nema á sérstak-
lega til þess gerðum stundum í
hátíðarsal Háskólans. Og
umræðan um „samsköttun" og
„sérsköttun“ hefur sýnt hversu
frv. er í rauninni illa heppnað.
Mig langar til að taka sér-
staklega til umræðu þáttinn:
vaxtafrádráttur. Þar að lútandi
ákvæði frv. hafa nokkuð til sins
máls að því er varðar þá lukku-
riddara þjóðfélagsins, vildar-
vini og reglubræður, sem hafa
haft nær ótakmarkaðan aðgang
að bankakerfinu og getað
haldið sér þannig uppi lon og
don skattlausum með rekstrar-
og ekki sízt fjárfestingarfé
milli handanna að vild. En jafn-
órýmileg eru svo einmitt þessi
ákvæði gagnvart þeim sem eru
að bjástra við að koma sér upp
þaki yfir höfuðið með öllum
þeim niðurdrepandi og óvirðu-
lega bægslagangi sem komið
hefur þjóð okkar niður á slíkt
menningarstig, að hún kann
lielzt ekkert um annað að
hugsa, eða tala á mannamótum
en pípulagnir og hurðaprísa.
Gagnvart þessum sauðsvarta al-
menningi er þetta ranglátt og
verður þá að kveða uppúr um
það sem virðist svo mikið
feimnismál að fyrir flesta hefur
í hinni viðurkenndu íslenzku
vinnuþrælkun verið eina skjól-
Viðvíkjandi veitingu
prófessorsembættis
í taugasjúkdómaf ræði
Elin Magnusdollir skrifar:
I Dagblaðinu 7. des. sl. birtist
grein um prófessorsembættið i
taufiasjúkdómafra’ði. sem bráö-
lejta á að veita. Þrir umsækj-
endur eru um starfiö. þeir dr.
AsKeir B. Ellertsson. yfirlæknir
á Borgarspitalanum. dr.
C.unnar C.uðmundsson, yfir-
heknir á Landspitalanum og
Sverrir BerKntann læknir á
Landspitalanum Lesendum
Dagblaðsins var lofað að þeir
fenu.ju að fylgjast nteð emb-
a'ttisveitinjiunni op afuretðslu
ntálsins eftir föngum. Nú hefur
dómnefnd verið skipuð op ei>>a
sa*ti i henni Bjarni Hannesson.
heknir á Borgarspitalanum.
prófessor Siguróur Samúelsson
á Landspitalanum og prófessor
Tómas Ilelgason á Kleppsspit-
alanum.
I»ar sem ntál þetta er nú
komiö a nokkurt umræöustig
manna á ineöal er ekki úr vegi
aö kanna litilleua Itina útvöldu
dómnefndarmenn «m atliuga
hæfm þeirra til slikra starfa og
liuusanleu tenusl viö uinsækj-
. .. I'ir. — I dómnefud má skipa
þa ema. sem lokiö hafa háskóla-
profi i hlutaöeiuaudi urein. eöa
eru vtöiirkenudir sérfræöinuar
a þvi svioi'
— Korir.aöur dómiiefndar er
profesMir Sigurötir Samuels-
s"ii. valinn af deildarráói
Leknadeildar. Siuuróur er dr. í
lyflækiusfræöi. professor ou
sérfræöinuur i þeirii urein.
Hann er ekki sérfræðinuur i
taHuasjúkdömafræði. Um
hæfni hans til þess að meta
visindaleu. heknisfræðileu
vinnubröuö uinsækjenda þarf
ekki að efast. ()öru máli ueuni.
þeuar unt uildi rannsókna um-
sækjenda er aö ræða. Til að
meta þau rétt þarf viðkomandi
að vera sérfræóinuur i um-
rteddri urein. Santa er uppi á
teninunum. þeuar lækniskunn-
atta ou starfsferill umsækjenda
er metinn. Kinuitnuu sér-
fræóinuar i tauuálækninuunt.
eóa náskyldunt urvinum eins ou
tauuaskurðlækninuum. lauga-
lifeðlisfræði o.s.frv. hafa möuu-
leika á að meta slikt af sann-
uirni. Prófessor Siuurður var á
sinum tíma kennari dr. Asueirs
B. EIlertssonar ou Sverris Beru-
manns í lyflækningum er þeir
voru i námi ou yfirmaður
þeirra. er þeir tóku sinn kandi-
datstlma á lyflækningadeild.
Prófessor Siuurður ou dr.
(•unnar ('•uómundsson hafa
verið nánii samstarfsmenn á .
Landspitalanum sl. 9 ár. þar
sem þeir eru báðir yfirlæknar.
Undanfartð hafa tenusl þeirra
verið enn nánari. þar sem þeir
hafa báðir unnió saman aó
verkefnunt hjá Hjartavernd.
Prófessor Siguróur var einniu
annar aitdma*lenda dr.
Ciunnars viö doktorsviirn liaits á
sinum tima.
Prófessor Töntas Heiuason er
tilnefndur af Itáskólaráöi.
ilann er dr. i ueöheknisfra'öi.
pröfessor ou sérfra'öinuur i
ureiitinni. Haitn er vol kiinnur
alls konar heknisfra'öileuum
ranitsóknarstörfum. sérstqk-
lega varöandi teuund. tiöni og
átbreiðslu ueðsjúkdónta á Is-
landi Hanit hefur lithi þekk-
ittuu i tauuahekiiiituum.
starfaói eitl-ár á tauuahekna-
inuadeild I95K-Ó9.
Pröfessor Tóntas var yfir-
ittaóur dr. Asgeirs um skeiö
sumariö I9tíK. I)r. Cunnar vann
á Kleppsspitalanum á árununt
1959-B7. Frá því áriö 19B1 var
prófessor Tömas yfirntaður
hans ou ráðujafi vió uerð
doktorsrituerðar hans. Enn-
fremur var hann hinn andniæl-
andi dr. Cunnars. er hann varói
ritueró sina. Enuin sérstök
tenusl eru á milli Svorris og
pröfessors Tömasar.
Bjarni Hannessoit læknir er
tilnefndur af mcnntamálaráö-
herra. Bjarni er starfandi sér-
fræðingur í tauuasktiróhekn-
inuum yió Boruarspitalanii
Ilann hefur litiö stundað rann-
sökna- ou visindaslitrf. en liefur
Uóða þekkinuu i taugaskurð-
lækningum. Bjarni hefur verið
samstarfsmaóur dr Asueirs á
Boruarspitalanum frá árinu
1971. Auk þess hefur hann átt
samvinnu viö Tauuasjúkdóma-
dcild Landspii.dans og þá dr.
Cunnar <>u Svei ri.
Af þvi sem nu hefur vcrið
tilureint er Ijóst. að hæfni
Bjarna Hannessonar ou
prófess.tr' Tömasar lleluasonar
til þess aó meta þekkingu og
ritstiirf umsækjenda viröist
ótvíneö Ihefni próf. Siuuröar
Samúelssonar til þessara hluta
má aftur á inöti stórleua draua i
efa á þeim forsendum. sein
áöur er uetiö. Auk þcss uppfyll-
ir hann ekki þau skilyröi lau-
anna aö vera sérfra*öinuor i
tauuahekiiinuum. Teitusl
Hjarna Hannessonar viö unt-
siekjendur eru svipuö. ett
tenusl þeirra prófessoranna
Siuuröar Samúelssonar ou
Tömasar Heluasonar viö <-inii
úmsækjandaiiii eru svo ittikil
aö furöu sætir. aö læknadeild
ou háskölaráö skuli hafa valið
þá i þessa dómitefnd Við hlut-
laust mat heföi fyrsta krafait
att aö vera. aö doniiiefndar-
iiteitn v;eru sérfneömuar i
tauuasjúkdómafrieöi eða i ná-
skyldn urein ou að hvorki
kunitinusskapur ne vmátta
uæti ráðið afstiiðu tiianna. en
hér virðist uremileua upp a
slikt boðið Ef <>kki fást shku
serlræðiiiuar herleinhs. verður
aó fá þá crlcndis frá.
Dómnefiul td þoss aö meta
Ita'fni umsa'kjeinhi um prófess-
orsembælti i tauúasjukilóma-
fræði viö lláskola Islands Itefur
veriö skiptiö Meiintaniálaráó-
lierra hefur skipaö emn ntann
Val hans veröur aó tcljast sann-
uiariil Haskoli lslands Itefur
skipað tvo menii i itefiidina.
Cætir við val þeirra fvllsta hlut-
leysts? Ilviið seuir haskólaráð ’
Hvaö seuir heknaileild’ llvaó
seuir þú lesandiuóöur’
Blesugrófm
hornreka
Ö. Þ. skrifar:
Flestir Reykvíkingar kannast
við Blesugrófina. Þar var
löngum talið að byggi slæmt
fólk í lélegum húsum sem
byggð voru í leyfisleysi, án
skipulags. Réttindalaus hús
voru ekki veðhæf, fólkið fékk
engin lán og varð að auka við
hibýli sín eftir efnunt og
ástæðum.
Þetta var að nýlokinni heims-
styrjöld og það var mikið hús-
næðisleysi í bænum, fjöldi
fólks bjó í bröggum sem her-
námsliðið hafði yfirgefið.
Reykjavíkurbær sendi menn
sem mældu út og leyfðu fólki
að byggja hús í Blesugrófinni,
hús, sem ekki féllu inn í skipu-
lagið sem kom loks mörgum
árum seinna. A þessum árum
var Blesugrófin afskekkt,
strætisvagnaferðir í nántunda á
klukkutímafresti og íbúarnir
urðu að ganga iangar leiðir til
að ná í vagn. Götur voru engar,
aðeins forarstígir. Holræsi lé-
leg ef einhver voru, víða voru
rotþrær. Vatnslagnir frá tímum
breska hersins. Rafmagns- og
símalínur lélegar o.s.frv.
Fólkið sem þarna bjó hafði
þau ein réttindi að mega borga
skatta, en Reykjavíkurbær
vildi eiga húsin þess ef örðugt
var að inna greiðslur af hendi á
gjalddaga. En til þess kom þó
sjaldnast því þegar grannt var
skoðað var þarna iðið og dug-
andi fólk og það ól ekki upp
verri þjóðfélagsþegna en fólkið
í „fínu" hverfunum. Árin hafa
lióið og margt hefur breyst.
Hitaveita er komin í þann hluta
hverfisins, sem skipulagður er
þ.e. sunnan Reykjanesbrautar.
I hverfinu eru nú þegar all-
mörg nýbyggð hús og a.m.k. 7 í
byggingu. Það er ekki svo litið í
ekki stærra hverfi. En þetta er
líka það eina sem breyst hefur.
Ekki er enn komin ein lúka af
malbiki á göturnar í hverfinu
og að sumum húsanna liggur
engin gata. Því er erfitt að trúa
þar sem búið er að malbika
götur í hiiðunum allt um-
hverfis, allt upp á fjöll.
Holræsakerfið, sem lagt var
nokkru eftir 1950, liggur þvers
og langs um lóðir og garða.
jafnvel þar sem hús skulu reist
samkvæmt skipulaginu. Raf-
magns- og símalínur hanga
uppi margtjaslaðar og bila
títt. Er þetta svona slæmt?
spyrja menn. Svari nú hver
fyrir sig eins og honum ber.
Borgaryfirvöldum er sjálf-
sagt vandi á höndum og til þess
þarf fjármagn, ef þau ætla ekki
að geyma þetta hverfi sem
sýnishorn vanhirðu og afturúr-
háttar. Það eitt er víst að enn er
Blesugrófin hornreka borgar-
samfélagsins. Á þessu verður
að verða breyting og það strax
og mér hefur skilist að fyrir því
sé vilji hjá sumum ráðamönn-
um borgarinnar. Hitt er. óupp-
lýst hvers vegna ekkert er gert
og hverjir dragbítarnir eru.
-Ö.Þ.
Raddir
lesenda
Til
lesenda
Enn einu sinni þurfum
við að minna þá á, sem senda
okkur línu, að hafa fulít
nafn og heimilisíang eða
símanúmer með bréfumsin
um. Nú er svo komið að við
höfum hér á ritstjórninni
alls konar bréf frá Jónum og
Guðmundum, en það er bara
ekki nóg. Ef þið viljið að
greinar ykkar birtist þá
verður fullt nafn og
heimilisfang að fylgja. Hægt
er að skrifa undir dulnefni,
ef þess er óskað sérstaklega.
Þeir, sem hafa ekki séð
greinar sinar hér á síðunum,
vita hér með ástæðuna.