Dagblaðið - 01.03.1977, Síða 16

Dagblaðið - 01.03.1977, Síða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1977. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gidir f yrír miAvikudaginn 2. marz. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb): Skyndilegar breytingar verða á heimilislífinu. Gamall vinur þinn er að reyna að ná sambandi við þig til að færa þér gððar fréttir. Hafðu taumhald á evðslunni. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Ef þér gefst kostur á að fara í ferðalag, þá gerðu það. Það getur orðið mjög ánægjulegt. Þú neyðist til að spara við þig í lengri tíma. Það er þér hollt. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Bjartsýni varðandi ungt fðlk í kringum þig getur vel verið réttlætanlegt. Óvænt ánæg.ja blður þín heima við. Þú hefur góð tök á peninga- málunum. Nautifi (21. april—21. maí): Gættu að því hvað þú lætur þér um munn fara í dag. Þú skalt ekki treysta öllum í kringum þig. Ef þú ert bókaormur skaltu taka þér góða bók í hönd í kvöld. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Einhver náinn reynir að gera þér allt til hæfis. Taktu hverri gjöf með þökkum, og þú munt gleðja gefandann ef þú sýnir þakklæti. Góður dagur til leikhúsferða. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú þjáist af streitu þessa dagana. Það er hætta á að aðrir sýni þér talsvert tillitsleysi. Spennan mun minnka þegar líður á daginn, og þú munt uppskera árangur erfiðis þins. Ljónifi (24. júlí—23. ágúst): Taktu öllu með ró, þannig munt þú bezt komast fram úr þeim aragrúa verka sem þú þarft að inna af hendi í dag. Skipuleggðu hlutina áðuren þú framkvæmir. Heillalitur er grænn. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú þarft að sýna mikla þolinmæði og treysta á samstarf einhvers nákomins til að leysa erfitt vandamál. Lofaðu engu sem þér gæti reynzt erfitt að standa við. Vogin (24. sept.—23. okt.): Allt bendir til að þú verðir mjög dugleg(ur) í dag og full(ur) af þrótti. Þú ættir því að koma meiru í verk en vanalega. Þú þarft að starfa með fyrrum keppinaut þínum. Sporfidrokinn (24. okt.—22. nóv.): Ungt fólk reynist þér erfitt í skauti i dag og þú þarft að beita það hörðu til að það hagi sér skikkanlega. Gættu þess að skilja ekki einkabréf eftir á glámbekk. Bogmafiurinn (23. nóv.—20. des.): Þú þarft að takast á við nýjar skyldur, sem aftur á móti mun færa þér meira í aðra hönd. Eyddu meira á sjálfa(n) þig en þú hefur gert, þú átt það skilið. steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú þarft að taka tillit til þarfa einhvers nákomins áður en þú framkvæmir eitt- hvert ákveðið verkefni. Þú ferð að öllum likindum í ferðalag til að taka þátt I einhverjum mannfagnaði. Afmælisbarn dagsins: Gamall vinur þinn hjálpar þér til að láta metnaðarmál þitt rætast. Einhverjir í þessu merki verða sviknir I tryggðum. En þar sem þetta samband hefur aldrei verið fullnægjandi, þá mun þetta bara vera léttir. Engar breytingar verða í peningamál- Nr. 40 — 28. febrúar 1977 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 191,20 191,70 1 Sterlingspund 326,70 327.70’ 1 Kanadadollar 182,30 182,80' 100 Danskar krónur 3248,20 3256,70 100 Norskar krónur 3629,10 3638,60' 100 Sænskar kronur 4520.40 4532.20' 100 Finnsk mörk 5017,10 5030,20’ 100 Franskir frankar 3835,50 3845,50 100 Belg. frankar 521,20 522,60' 100 Svissn. frankar 7477,50 7497,10’ 100 Gyllini 7653,20 7673,20 100 V-Þyzk mork 7982,10 8003,00 100 Lirur 21,65 21,71 100 Austurr. Sch. 1123,75 1126,65' 100 Escudos óskráA óskráA' 100 Pesetar 276,60 277,30 100 Yen 67,62 67,79' ' Breyting frá sífiustu skráningu. Rafmagn: Keykjavík. Kópavogur og Scltjarn- arnes simi 18230. Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414. Keflavfk sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og llafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akureyri slmi 11414, Keflavík slmar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður síipi 53445. Símabilanir í Reykjavík. Kópavogi, Seltjarnar- ‘nesi. Hafnarfirði, Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. iHjúskapar ráðgjöf O ..Hvað hafið þér að segja við því, Lárus? Frúin segir. að þér sýnið hjónabandinu takmarkaðan áhuga." Reykjavík: I^ögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sfmi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörfiur: Lögreglan sími 51166. slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Kefiavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og siúkrabifreið sfmi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 25. feb. — 3. marz er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörfiur — Garfiabær. Næturog helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í sfma 51100. A liiugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið f því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. A öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar ísíma 22445. Apotek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Ápótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað f hádeginu milli kl. 12 og 14. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga t*- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals * göngu.deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Hafnarfjörfiur, Dagvakt. Ef ekki næst f heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- s^öðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sfma 2£222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sfma 3360. Símsvari f sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I sfma 1966. Ert þú félagi I Rauða krossinum? Deildir félagsins eru um Iand allt. RAUÐI KROSS ISLANDS H ; ^ i Hoppdrœtti Kennaraháskólans Vinningar: Sólarlandaferðir, nr. 984 sú fyrsta, nr. 3597 önnur, nr. 2021 þriðja, mínútugrill nr. 1349, kaffivél nr. 3168, brauðrist nr. 757. Kvenfélag Neskirkju Munið fótsnyrtingu aldraðra. Vjnsamlega pantið í síma 13855 og miðvikudaga f.h.’ í sfma 16783. Styrktarfélag vangefinna Minningarkort fást í Bókaverzlun Braga Verzlanahöllinni, Bókaverzlun Snæbjprnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrif- stofan tekur á móti samúðarkveðjum sfmleið- is f síma 15941 og getur þá innheimt upplagið í giró. 8 ífí Bridge 1 rúbertukeppni í Róm 1969 var Benito Garozzo með spil suðurs í þremur gröndum. Hann var hepp- inn, þegar vestur spilaði út spaða — og Garozzo vann spilið svo snilldarlega. VesTI'K ♦ "KG964 K5 0 1032 * D52 Norðuk * 1072 <?ÁG108 0 D76 *Á104 Aiistur A 53 V D962 0 KG8 * G976 SllOIK * ÁD8 V 743 0 Á954 * K83 Garozzo átti fyrsta slag á spaðaáttu og spilaði tígli á drottn- ingu blinds. Austur drap á kóng og spilaði spaða. Drepið á ás — og hjarta spilað á gosa blinds. Austur drap á drottningu og spilaði litlum tígli. Garozzo drap á ásinn. Þá spilaði hann hjarta og drap kóng vesturs með ás blinds. Lítill tígull frá blindum og Garozzo var aftur heppinn, þegar austur átti tígulgosa og liturinn skiptist 3-3. Austur spilaði litlu laufi og drottning vesturs var drepin með ásnum. Þá spilaði hann laufi og drap á kóng. Þegar Garozzo spilaði þrettánda tíglinum — kasta spaða úr blindum — lenti austur í kast- þröng með fyrirstöðuna í hjarta og laufagosa. Kastaði laufaniu, eH Garozzo spilaði þá laufi. Austur átti slaginn og varð að spila hjarta upp í 10-8 blinds. Smyslov, aðstoðarmaður Spasskys, varð heimsmeistari 1958. Sigraði Botwinnik í einvígi. I 19. skák þeirra kom þessi staða upp. Botvinnik var með svart og átti leik. 24.-----h5 25. Dg3 — h4 26. Dg4 — gxf5 27. Bxf5 — Kf8 28. Be4 — Da2 29. c3 — Hd8 30. Hfl! — Rd5 31. Bd2 — Hd6 32. Dc8+ Ke7 33. Dxb7+ — Hd7 34. Hdel! — Dal+ 35. Bbl og Botwinnik gafst upp. Slysavarfistofan. Simi 81200. Sjúkrabifreifi: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sfmi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar sfmi 1955, Akureyri sfmi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 224U. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöfiin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæfiingardeild: Kl. 15-16 ög 19.30-20. Fæfiingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandifi: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, flSugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15-16 alla daga. SjukrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.