Dagblaðið - 01.03.1977, Page 19

Dagblaðið - 01.03.1977, Page 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1977. 19 Chevrolet Vega árg. 1973 til sölu, ekin 67 þús. km. Selst á' sanngjörnu verði. Uppl. í síma 30878 eftir kl. 17. Tilboð. Tilboð óskast í VW árg. 1963, skemmdan eftir árekstur. Vél ekin 20 þús. km. Uppl. á réttinga- verkstæði Sveins Egilssonar h/f, Skeifunni 17. Willys V6 árg. ’66 til sölu, skoðaður ’77, ný blæja, góð dekk, góður bíll én þjáist af gangtruflunum. Skipti möguleg. Til sýnis og sölu að Blöndubakka 10 eftir kl. 16 í dag og næstu daga. Ölafur Jónsson. Ford Transit árg. 1971 til sölu.lengri gerð, skoðaður 1977. Skipti möguleg. Uppl. á Bílasölu Garðars, Borgartúni 1, simi 19615. Ford Escort Van árg. 1970 til sölu, rauður að lit. Góð sumar- og vetrardekk, góður bíll. Uppl. í síma 32878 eftir kl. 18. Til sölu Chevrolet Biscayne '67, 8 cyl. (283), beinskiptur, 4ra hólfa blöndungur, krómfelgur, verð 550 þús., án krómfelga 450 þús., skipti. Uppl. í síma 74893. Vauxhall Viva árg. '67 til sölu. Uppl. í síma 34955 milli kl. 4 og 6. Varahlutir til sölu í Taunus 17 M, árg. ’;65-’67. Uppl. i sima 53072 og 52072 eftir kl. 7. Gott tækifæri. Cortina árg. '70 til sölu, góður bíll, skemmd eftir árekstur. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 43964 eftir kl. 5 á kvöldin. Vil kaupa Opel Rekord árg. ’67 eða ’68, má vera station, með ónýtri vél. Uppl. í síma 99- 3807. Chrysier 180 árg. ’71 til sölu, keyrður 63.000 km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl.ísíma 99-5242. Plymouth Valiant árg. 1964 til sölu. 6 cyl. Uppl. í síma 41256. VW-bílar óskast til kaups. Kaupum VW-bíla sem þarfnast viðgerðar eftir tjón eða annað. Bílaverkstæði Jónasar, Armúla 28. Sími 81315. Bilavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í Rambler American og Classic, Mercedes Benz 220 S, Volvo, Ford Falcon, Ford Comet, Skoda 1000, Fíat 850,600, 1100, Daf, Saab, Taunus 12M, 17M, Singer Vogue, Simca, Citroén Ami, Austin Mini, Ford Anglia, Chevrolet Bel Air og Nova, Vaux- hall Viva, Victor og Velox, Moskvitch, Opel VW 1200 og VW rúgbrauð. Uppl. í sima 81442. Rauðihvammur v/Rauðavatn. Opið alla daga og um helgar. Chevrolet Camaro ’71 til sölu, skipti koma til greina. Uppl. eftir kl. 7 i síma 19497. Ford Econline sendibifreið árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 66492 eftir kl. 8 á kvöldin. Höfum til sölu úrval af notuðum varahlutum í flestar tegundir bifreiða á lagu verði, einnig mikið af kerruefni, t.d. undir vélsleða. Kaupið ódýrt. verzlið vel. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Vinnuvélar og vörubílar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur í tugatali. Bröytgröfur. jarðýtur. steypubíla, loftpressur traktora o.fl. M. Benz, Scania Vabis, Volvo Henschel, Man og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærðum. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla, steypubíla og steypustöðva. Einn- ig gaffallyftarar við allra hæfi. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590 og kvöldsími 74575. Tvö lítil herbergi til leigu fyrir einhleyping, eldun- araðstaða og snyrting. Sími 72558 milli kl. 4 og 6. Til leigu falleg 4ra herb. ibúð á annarri hæð í 3ja hæða blokk við Vestur- berg. Laus strax. Leiga 35 þúsund á mán. Áhugasamir leggi nafn, heimilisfang og símanúmer inn á afgreiðslu Dagblaðsins fyrir kl. 17 miðvikudaginn 2/3 1977 merkt ,,Góð umgengni 40647“. Chevrolet eða Ford árg. 1956 óskast. Má vera í lélegu ástandi. Uppl. í síma 32427 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. f-------------> Húsnæði í boði Við Hlemm er til leigu herbergi fyrir reglusaman ein- stakling, sérinngangur og aðgang- ur að baði, geymsla í kjallara fylg- ir. Uppl. í síma 30863 eftir kl. 6 í kvöld. 70 til 80 fm iðnaðarhúsnæði til leigu ásamt góðri lóð. Góð að- staða fyrir vinnuvélar. Uppl. í síma 74800 eftir 7 á kvöldin. 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu í suðurbænum í Hafnar- firði. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Suðurbær 40687“ fyrir 4. marz. 3ja herbergja íbúð til leigu strax í Breiðholti. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 71447. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. ÍHúsnæði óskast Óskum eftir ca 100 ferm. iðnaðarhúsnæði fyrir bilamálun og réttingu i Reykjavík eða Kópa- vogi. Uppl. í síma 44658 eða 28451 í dag og næstu daga. Óska eftir herbergi með snyrtingu í Hafnarfirði. Uppl. í sima 52304 eftir kl. 18. Róleg eldri kona óskar eftir l-2ja herbergja íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 22745. Óska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð. Öruggar mánað- argreiðslur. Uppl. í sima 13696 eftir kl. 5. Hafnarfjörður. Til leigu 4ra herb. efri hæð og biiskúr. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 28165 kl. 10-12.30 fyrir hádegi. Kona með börn óskar eftir að taka íbúð á leigu. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 86586. Erum þrír ungir námsmenn utan af landi sem vantar 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. öruggar mánaðargreiðslur. Biðjið um Þóri Ólafsson í síma 51900, er við milli 8 og Í0 á kvöldin. Vanur sjómaður og matsveinn óskar eftir íbúð til leigu strax. Erum 3 f heimili. Uppl. sendist i pósthólf 4 Grinda- vík. Ungur tæknifræðingur óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð helzt á miðbæj- arsvæðinu. Uppl. í síma 36473 eft- ir kl. 18. Ungur nemi óskar að taka á leigu íbúð strax, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 83593 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir eins til tveggja herb. íbúð til leigu helzt í Hafnarfirði, Garðabæ, eða Kópavogi, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 53297 eftir kl. 18. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð, helzt í austurbæn- um í Kópavogi. Uppl. í síma 42263. Ung kona með lítið barn óskar eftir að taka á leigu herb. með eldhúsi. Má vera stærra. Uppl. í síma 26398 fram til kl. 7 á kvöldin. Lítii íbúð óskast til leigu, helzt nálægt Borgarspítalanum, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 32926 milli kl. 6 og 8. íbúðareigendur ath. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúð, einhver fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í síma 41786 eftir kl. 7. Óska eftir góðri 3ja til 4ra heb. íbúð, helzt í Hlíðunum, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 36874 allan daginn. Óskum að taka á leigu 4ra herbergja íbúð í Breiðholti. Uppl. í síma 72992. Hljómsveit óskar eftir hentugu æfingahúsnæði sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðsium heitið. Uppl. í síma 86064 eða 23002 (eftir kl. 7). Atvinna í boði Verkamenn óskast í byggingavinnu. Uppl. í síma 32871 eftir kl. 18. Laghentur maður ■vanur viðgerðum á þungavinnu- vélum óskast strax. Uppl. í síma 40770 eða á verkstæði Fjölvirkj- ans hf. við Fífuhvammsveg I Kópavogi. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa strax. 5 tíma vaktir. Uppl. á staðnum eftir kl. 20. Söluturninn, Hraunbæ 102. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á netabát strax. Uppl. í sima 75199 og 93-6709. Bilstjóri óskast til afleysinga. Fönn Langholts- vegi 113, sími 82220. Vön stúlka eða piltur óskast í kjörbúð. Sími 17261. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax (kassa- dama). Vinnutími frá kl. 1. Uppl. i síma 66450 milli kl. 1 og 5 . Kaupfélag Kjalarnesþings. Mosf.sv. Háseta vantar á 65 tonna netabát. Góð kjör fyrir góða menn. Uppl. i síma 30442 og 92-7156. Stúlka eða maður óskast til starfa í sportmagasín. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. á staðnum milli kl. 6 og 7. Sport- magasín, Goðaborg, Grensásvegi 22. Háseta vantar á 150 tonna netabát frá Grinda- vík. Uppl. í sima 92-8086.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.