Dagblaðið - 07.03.1977, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. MARZ 1977.
5
Aðalfundur
Kaupmannasamtakanna:
Áhyggjur af
skattafrumvarpinu
Kaupmenn eru uggandi um
skattafrumvarpió. Það kom
fram á aðalfundi Kaupmanna-
samtakanna í gær þegar sam-
þykkt voru tilmæli til Alþingis
um að nýju skattalögin yrðu
ekki látin íþyngja verzlunni
frekar en núgildandi lög gera.
Einnig var samþykkt áskor-
un um að ný skattalög skyldu
setja öll verzlunarform við
sama borð í skattlagningu,
hvort sem væri einkafyrirtæki,
hlutafélög.eignarfélög eða sam-
vinnufyrirtæki.
Kaupmenn óska eftir löggjöf
um langlánasjóð verzlunarinn-
ar. í þessu efni eigi verzlunin
að sitja við sama borð og aðrar
helztu atvinnugreinar.
Fagnað var lækkun tolla og
aðflutningsgjalda en bent á að
margs konar vörur væru óhæfi-
lega hátt skattlagðar. Stefna
bæri að því að vöruverð hér
væri ekki hærra en í nálægum
löndum.
Þá var enn ítrekuð krafa um
að Verzlunarbankinn fái að
selja erlendan gjaldeyri. Öskað
var eftir nýrri verðlagslöggjöf í
samræmi við fyrirheit ríkis-
stjórnarinnar.
Á aðalfundinum í gær var
Gunnar Snorrason endurkjör-
inn formaður og Þorvaldur
Guðmundsson varaformaður.
-HH
REIÐHJÓLUM STOLIÐ
— litlu stelpurnar fótalausar af
leitinni
Húsgagnaverzlun \Q/ Reykjavíkur hf.
Fjölbreytt húsgagnaúrval á tveimur hæðum
Kynniðykkur
verð hjá okkur
Húsgagnaverzlun
Reykjavíkur hf.
Brautarholti 2 — Símar 11940 -12691
„Við erum alveg orðnar fóta-
lausar á að leita hérna um
hverfið og það versta er að við
fundum ekki hjólin," sögöu
tvær ungar, sorgmæddar meyj-
ar, Svava Rögn og Arna. Þær
urðu fyrir því óláni að hjólun-
um þeirra var stolið fyrir utan
Jörvabakka 20 á föstudags-
kvöldið.
Þær sögðu að hjólin hefðu
verið eiginlega alveg ný, app-
elsínugul á litinn. Svava hafði
fengið sitt í afmælisjgöf í f.vrra-
sumar og Arna sitt á jólunum
fyrir rúmu ári. Báðar eru þær 7
ára gamlar.
„Við vorum alltaf að bóna,"
Þetta eru þær Svava Rögn og
Arna.
sögðu þær. „Við ætlum að halda
áfram að leita. Svo erum við
líka vissar um að þegar einhver
veit að hjólin hafa horfið þá
verðum við látnar vita."
Þaó skulum við líka vona og
ef einhver verður var við hjól-
in, þá skulum við hjá Dagblað-
ínu taka á móti upplýsingum.
-EVI
Urvalaf
skattholum, kommóöum,
skrífboröum og svefnbekkjum
Kaupiö fermingargjöfina
tfmanlega
Hjólin voru af Universal gerð
eins og þetta á m.vndinni. DB-
mvnd Sv. Þorm.
Voríð '77
Leður
mokkasíurúr
mýksta
LEÐRI
Póstsendum
JMargar
gerðir
Margir litir
6670-
Nokkrar
staðreyndir
fyrir þá sem taka litmyndir
Þegar filman er framkölluð hjá okkur sitja
hagsmunir yðar í fyrirrúmi.
1. Lítið á verðlistann:
Framköllun á 20 mynda litfilmu
með nýrri filmu og 2 myndplastblöðum
innifalið:
okkar
bfíoarverST^SOÍL verð: 2450
2. Veljið milli tveggja úrvals filmutegunda:
INTERCOLOR
__________________eða KOPAK
3. Myndplastblöð í albúmið fylgja.
Sannarlega varanleg geymsla.
4. Við notum einungis það besta.
prO' pappírinn sem
1 ITlcltt atvinnuljósmyndaramir nota.
5. Myndirnar tilbúnar á 3 dögum
myndiðþn
ASTÞÓR?
Hafnarstrsti 17 og Suðurlandsbraut 20