Dagblaðið - 07.03.1977, Blaðsíða 8
8
✓
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. MARZ 1977.
Hort—Spassky:
Fjórða einvfgisskákin
þráleikin íjafntefli
Stórmeistararnir þráléku
f.jórðu einvÍRSisskákinni í .jafn-
tefli í 26 leik.jum á Loftleiðahót-
elinu í sær. Taflstaðan var þá
enn of flókin og þung til þess að
tefla úr á þeim takmarkaða
tima sem keppendur áttu þá til
umráða. Hort, sem lék hvitu
mönnunum. átti eftir 23'/i
mínútu (>k Spassky 31 mínútu
Skákskýrendur voru að sjálf-
söRðu búnir að skoða skákina
nokkru lengra, án þess að fá
fram nokkur úrslit.
Ahorfendur hefðu auðvitað
vil.jað sjá framhaldið teflt af
keppendum. Fróðustu menn
töldu þó hernaðarleRa úts.jónar-
semi hjá Spassk.v að taka þann
kostinn að halda sér að jafn-
teflinu með tilliti til stöóunnar
í þessu einvÍRÍ. Eftir þessa
fjórðu skák hefur Spassk.v
hlotið2‘/2 vinninR. en Hort l'/í.
Eftir 26 leiki hjá báðum
keppendum var staðan eins og 7. d3
myndin sýnir: Þess skal getið 8.0-0
að hvítur getur náð manninum 9. h3
sem svartur hefur vfir. hvenær 10. Kh2
sem er ef teflt er áfram! ll.Rd5
12. Be3
13. f4
14. Rxd4
Enski leikurinn kom upp og 15
beitti Spassk.v vörn. sem pf3
kennd er við aðstoðarmann 17' ^3
hans. f.vrrverandi heims- fg 0^5
meistarann Smyslov. Þannig 19 dxe4
tefldist skákin: 20. gxf4
21. cxd5
05 22. a4
R<-'5 23. Hf-bl
S6 24. Hcl
Bg7 25. Hebl
(lö 26. Ilcl
Rfie7 Jafntefli.
1. c4
2 Rc3
3. g3
4. Bg2
5. e4
6. Rge2
0-0
Be6
Dd7
f5
Hf7
Haf8
Rd4
exd4
Rc8
c6
g5
fxe4
gxf4
cxd5
Db5
Dxb3
Dc4
Db3
De4
Db3
HUSFYLLIR A H0TEL L0FTLEIÐUMIGÆR
— Einhverjir urðu frá að hverfa þegar húsinu var iokað kl. 4
Kortsnoj lék
af sér vinning
á laugardag
Petrosjan: 11/2—
Kortsnoj: 11/2
Petrosjan og Kortsnoj talast
ekki við frekar en fyrri daginn.
Andrúmsloftið í einvíginu i II
Giocco er þrungið óvild, að ekki
sé meira sagt. Skákinni á laug-
ardag lauk með jafntefli eftir
39. leik Kortsnojs sem hafði
hvítt.
Þeir tefldu Catalan byrjun.
Kortsnoj tefldi hvasst. Vartalið
að hann ætti vinning í húsi eft-
ir 19 leiki. Hann lék hins vegar
afleik með riddara og var
Petrosjan ekki lengi að færa
sér það í n.vt og jafna stöðuna.
Skákin var þannig:
1. c4—e6 2. g3—d5 3. Bg2—Rf6
4. Rf3—Be7 5. d4—dxc4 6.
Rc3—0-0 7. Re5—c5 8.
dxc5—Dxdl+ 9. Rxdl—Rbd7
10. Rxc4—Rxc5 11. Rc3—Bd7
12. Ra5—Rd5 13. Rxd5—exd5>
14. Bxd5—Hac8 15. 0-0—b6 16.
Rc4—Be6 17. Re3—Hfd8 18.
Hfdl—h5 19. b3—Bg5 20.
f4—Bf6 21. Hbl—Bh3 22.
Bb2—He8 23. Kf2—Bxb2 24.
Hxb2—g6 25. Hbd2—Hc7 26.
Rc4—Re4 27. Bxe4—Hxe4 28.
Hd8+—Kh7 29. Hb8—Hee7 30.
Re3—Kg7 31. Hdd8—Be6 32.
Hg8+ —Kf6 33. h3—Hc3 34.
Hbe8—Hxe8 35. Hxe8—Hc5 36.
„£g sé ekkl vlnninginn," segir Hort við þá Guðmund Arnlaugsson
og Gunnar Gunnarsson sem eru dómarar f einviginu. Spassky var
farinn frá borðinu — alveg sömu skoðunar.
„Ég man aldrei eftir því í
þessi 12 ár sem ég hefi verið við
þetta, að þurft hafi að loka húsi
vegna mikillar aðsóknar," sagði
Guðmundur Guðbjartsson, yfir-
umsjónarmaður dyravörzlu á
skákeinvíginu.
Langt til 6 hundruð áhorf-
endur voru komnir inn í áhorf-
endasalina á Hótel Loftleiðum
kl. 4 í gær. Þrátt fyrir aukið
húsrými, sem fengið var fyrir
áhorfendur, var ekki talið fært
að hleypa fleirum inn. Urðu
einhverjir frá að hverfa
Það raskaði ekki ró áhort-
enda, þótt vart yrði umferðar
slökkvibíla, sjúkrabfla og lög-
reglu á flugvallarsvæðinu
meðan á kappskákinni stóð.
Reyndist þessi viðbúnaður
öryggisráðstöfun vegna þess að
ein Fokker-flugvél flugfélags-
ins lenti á einum hreyfli á
Reykjavíkurflugvelli. Lending-
in tókst ágætlega og kom ekk-
ert fyrir flugvél né áhöfn og'
farþega.
Sem tyrr segir voru áhorf-
endur á skákeinvíginu hátt á
sjötta hundrað. Meðal þeirra
voru þessir:
Grétar Sveinbjörnsson skipstj., Flat-
eyri, Jón ólafsson hrl., Ólafur Heígi Jóns-
son, Sigmundur Magnússon læknir,
Sigurður Jónsson lögregluþj., Þórarinn
Gunnarsson gullsmíðameistari, ólafur
Jónsson læknir, Einar Ágústsson utan-
rfkisráðh., Gisli Halldórsson leikari,
Stefán Gunnarsson bankastj. Alþýðubank-
ans, Sigurður Arnason verzlunarm. hjá
Fossberg, Svavar Pálsson forstj. Sements-
verksmiðjunnar. Sveinn Kristjánsson bif-
reiðarstj., Vilhjálmur Arnason hrl.,
Haukur Helgason hagfræðingur, Þor-
steinn Kolbeins bifreiðarstj., Björn
Bjarman rithöfundur, Bjarni Guðnason
prófessor, Sverrir Einarsson tannlæknir,
Georg Ólafsson verðlagsstj., Sigtryggur
Sigurðsson glfmukappi, Albert Guð-
mundsson alþm., Stefán Kristjánsson
íþróttaftr., Hans Nielsen iðnaðarm..
Róbert Siemundsson frkvstj., Sófus Hólm
iðnverkam.. Kristján Benediktsson
borgarftr.. Guðmundur Pétursson
blaðam.. Anton Sigurðsson bifrstj., fyrrv.
markvörður. Páll G. Jónsson framkvstj.
Pólaris. Jakob Björnsson verkstj. Hafskip,
Sverrir Magnússon úrsmiðamcistari, Páll
Jónsson sparisjóðsstj. Keflavík, Aðal-
steinn Guðjohnsen rafmagnsstj., Grétar
Haraldsson hrl.. Valtýr Guðmundsson
fógetaftr., Guðmundur Ágústsson
bakaram.. Þórhallur Þorsteinsson verzlm.,
Magnús Sigurjónsson forstöðum.,
Kristján Sigurðsson sölumaður, Ólafur
Orrason viðskfr., Jóhann Gfslason tannl..
Jakob Hafstein framkvstj., Magnús L.
Sveinsson borgarftr., Kristján Magnússon
ljósm., Haukur Gunnlaugsson verkam.,
Halldór E. Sigifrðsson samgönguráð.,
Asgeir Asgeirsson tæknihönnuður og bú-
fræðingur. Guðmundur J. Guðmundsson i
Dagsbrún, Stefán H. Kristinsson viðskfr..
Dagfinnur Stefánsson yfirflugsti., Knútur
Knudsen veðurfræðingur, Einar Þorfinns-
son skákmeistari, Guðlaugur Stefánsson
stýrim., Bjarni K. Bjarnason borgardóm-
ari, Konráð Guðmundsson hótelstj. Sögu,
Garðar Hall trésm., Heimir Bjarnason
læknir, Sigfinnur Sigurðsson hagfr.. Jón
* - '
skrifar um
skákina
Hannibalsson skólastj., Bryndís Schram.
Rafn Hafnfjörð framkvstj., Þorvarður
Guðjónsson bifrstj., Gunnar Guðmunds-
son yfirlæknir, Ólafur Helgason bankastj..
Egill Valgeirsson rakarameistari, Guð-
mundur Einarsson tónlistarm., Eiríkur
Hreinn Finnbogason bókmenntaráðunaut-
ur, Baldur Þorláksson sjómaður Sólbak,
Haraldur Blöndal lögfr., Gissur Jör. Krist-
insson frkvstj., Jón Norðdal verzlm.,
Gunnar Þorkelsson nemi, Jóhann Sveins-
son nemi og Sigurður Karlsson leikari, svo
einhverjir séu nefndir af hátt á sjötta
hundrað áhorfenda sem í gær knmust inn
á Hótel Loftleiðum til bess að horfa á
einvlgið.
Benóný Benönýsson, hinn
kunni skákmaður. fann jafn-
teflisleið fvrir Hort í skákinni
sem hann tapaði fyrir Spassky
sl. fimnitudaH. í raun og veru
ítaf Hort skákina i sama mund
og klukkan féll á hann. Atti
hann þá eftir að leika sinn fert-
ufiasta leik. Hefði hann leikið
þann leik áður en klukkan féll,
yar skákin komin í bið.
Fertugasti leikurinn hefði að
vísu þurft að vera sá rétti í
stöðunni til þess að hann héldi
jafnteflinu sem Benóný fann.
Eins ot> skýrt var frá i DB sl.
föstudag. var það mál fróðustu
K4—Ha5 37. f5—gxf5 38.
gxf5—Bxf5 39. Rxf5—
Jafntefli.
Larsen
tapaði
fyrir
Portisch
— Skák Meckings og
Polugajevskis
frestað. Mecking
þolir ekki álagið
Larsen tapaði biðskákinni
sem hann átti við Portisch í
Rotterdam. Þegar leikirnir sem
sendir voru úr þeirri skák voru
athugaðir, kom í ljós að ein-
hverjar villur hafa slæðzt með.
Tókst ekki að fá þær leiðréttay i
gær.
Skákinni milli Meckings og
Polugajevskis, sem tefla átti í
Luzerne á laugardag, var
frestað. Sú skýring var gefin á
fretsuninni, að Mecking þyldi
ekki álagið. Hafi því orðið sam-
komulag um að fresta skákinni.
manna aö Ilort hefði hvort sem
var verið með tapað tafl.
Þeir Spassky og aðstooar-
maður hans, Sm.vslov, höfðu
skoðað skákina og fundið jafn-
teflisleið f.vrir Hort. Benóný
fann aðra leió én þeir. Þegar
hann bar þá leið undir báða
fyrrverandi heimsmeistarana,
urðu þeir að viðurkenna að leið
Benónýs var pottþétt.
Tímaritið Skák hefur fengið
Smyslov til þess að skýra skák-
ina. Leið Benónýs verður einn-
ig tekin til meðferðar í næsta
tölublaði Skákar.
Svipmyndir úr áhorfendasölum Hótel Loftlelða í gær:
Jón Þorsteinsson, Magnús Sigurjónsson, Guðmundur J. Guðmunds-
son, Bergur Pálsson og Jakob Hafstein þekkjast á þessari mynd —
allir tryggir skákunnendur.
Ekki voru sæti fvrir a11a áhorfendur eins og þessi mynd sýnir Þó
gengu mcnn nokkuö á milli skýringasala og gátu þannig skipzt á um
að standa og sitja.
Heimsmeistararnir fyrrverandi fundu
jafntefli fyrir Hort ískákinni á fimmtudag
Benóný fann aðra jafn-
tef lisleið — pottþétta
V