Dagblaðið - 07.03.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 07.03.1977, Blaðsíða 21
DACBLAÐIÐ. MANUDACUK 7. MARZ 1977. 21 Veðrið I All-hvoss norðaustanátt og I snjókoma noröantil á Vestfjörðum. B Á oðrum landshlutum hvöss austan I og suðaustanátt, urkomulítið I Noröurlandi, en suld eða rigning á Suður-, Vestur-, og Austurlandi. Asa'Asgrímsdóttir var fædd 14. okt. 1899 í Re.vk.javík. Foreldrar hennar voru Ásgrimur Gunnars- son og Sigríður Bjarnadóttir. Ása var ung sett i fóstur hjá Stefáni Jónssyni og Kristínu Jóhannes- dóttur, sem bjuggu i Ráðagerói i vesturbæ. Árið 1917 giftisl Asa Asgeiri Sigurðssyni skipstjóra. Átti hún með honum fimm börn og eru tvö þeirra á lifi, Ásgrímur og Sigríður. Ása verður jarðsungin frá Fossvogskirkju i dag mánudag kl. 3 e.h. Kristmann Kristinsson lézt 26. feb. Hann var fæddur að Vatns- leysu í Injóskadal. Foreldrar hans voru Sigrún Jóhannes- dóttir og Kristinn Indriðason. Kristmann gerðist hóndi norður í Höfða og bjó þarmeð konu sinni Steinunni Sigurjóns- dóttur i fjögur' ár þar til hann veiktist af sykursýki og varð að hætta búskap og flutti þá til Kópavogs. Vann hann lengst af hjá Kópavogsbæ. Árnþór Einarsson forstjóri lézt 24. feb. Hann var fæddur að Búðarhóli í Vestur-Landeyjum 1. nóv. 1918. Foreldrar hans voru Einar Högnason bóndi og Jón- heiður Einarsdóttir frá Arngeirs- stöðum í Fljótshlíð. Föður sinn missti Arnþór árið 1931 en móðir hans hélt áfram búskap til ársins 1937. Fluttu þau þá til Kvikur 17. júní 1945 giftist hann efi.rlifandi konu sinni. Sólveigu K’ istjáns- dóttur "úr Reykjavík. Eignuðust þau þrjú börn. Kristján Geir. Ernu Jónu og Auði Lilju. Ungur réðst Arnþór að kjötvinnslunni Búrfell. sem þá var rekin á vegum Garðars Gíslasonar stórkaup- manns. Forst.jóri Búrfells var Arnþór um áratuga skeið og jafn- framt meðeigandi síðari árin. Ennfremur var hann i 20 ár for- maður Félags íslenzkra kjöt- iðnaðarntanna og heiðursfélagi þess síðari árin. I mörg ár starfaði hann í Oddfellowreglunni í Reyk.javík. Arnþór verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju í dag, mánudag kl. 1.30 e.h. Einarlína Ragnhildur Bjarna- dóttir lézt 28. feb. Hún var fædd 20. júní 1890 í Gamlabæ í Meðal- landi. Foreldrar hennar voru Mál- fríður Einarsdóttirog Bjarni Vig- fússon. Haustið 1919 réðst Einar- lína að Kolviðarhóli til Sigurðar Daníelssonar og Valgerðar Þórðardóttur, var hún þar í tuttugu og sjö ár. Árið 1947 fluttist. hún til Hveragerðis.' Einarlína giftist aldrei en hún eignaðist eina-v dóttur, Ágústu Öskarsdóttur Smith. Ánna Guðrún Askelsdóttir lézt 24. feb. Hún var fædd 7. marz 1896. Hún hóf búskap með manni sínum, Bjarna Bjarnasyni, að Bassastöðum í Kaldrananes- hreppi Strandasýslu en þau bjuggu lengst af á Drangsnesi. Mann sinn missti Anna 29. ágúst 1952. Þeim varð 13 barna auðið og eru sjö þeira á lífi. Arið 1953 fluttist Anna til Reykjavíkur og v'ar þar lengst af eftir það. Pétur R. S. Olsen lézt í Landa- kotsspítala 27. feb. Ilann var fæddur á Vidnes við Syllefjorden í Vanylven í Noregi 21. apríl 1901. Foreldrar hans voru Ole Rasmus- en og Karolina P. Bergsted. Pétur kom f.vrst til íslands sem beykir á síldarárum Norðmanna hér. eða árið 1924. Réðst hann sem kaupamaður til Þorleifs á Háeyri við Eyrarbakka árið 1928. Pétur kvæntist Ingibjörgu Gunnars- dóttur frá Eyrarbakka en hún andaðist árið 1957. Þau eign- uðust tvo syni, Gunnar vega- vinnuverkst.jóri og Óla Carlo vaktstj hj4 Hlökkviliði Reykja- víkur. 19. des. 1961 giftist Pétur eftirlifandi konu sinni Þórunni Stefánsdóttur. Stundaði hann eftir það vinnu hjá Slinpfélaginu i Reykjavik meðan heilsa og kraftar entust. Pétur var jarð- sunginn frá Fossvogskirk.ju í morgun ki. 10.30. Sigurður Kr. Þórðarson, Skipnolti 32, Rvík, lézt að Vífilsstöðum 22. feb. Hann verður jarðsunginn frá Fosvogskirkju þriðjudaginn 8. marz kl. 10.30. Sigríður Helgadóttir, Ljós- heimum 4, Rvik, verður jarðsung- in frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 8. marz kl. 3 e.h. Guðlaug Sveinsdóttir, Langholtsvegi 140, Rvík lézt fimmtudaginn 3. marz. Hallfríður Pálmadóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. marz kl. 1.30 e.h. Jónas Fr. Guðmundsson, Hring- braut 80, Rvík verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju þriðjudag- inn 8. marz kl. 3 e.h Sigurðui Þorleifsson. Hraungerði, Grindavík, !ézt 2. marz. Pálmi Pétursson skrifstofustjóri lézt á Landspítalanum miðviku- daginn 2. marz. Halldór P. Dungal verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju í dag, mánudag, kl. 1.30 e.h. Kirk jufélag Diqranesprestakalls helíur aðalfund mánuda^inn 7. marz kl 20.30 i Safnaðarheimilinu við Bjarnhðlastíj> VenjuleK aðalfundarstorf. Þráinn Þorleifs son sýnir litskyKj»nur. KaffiveitinKar. Kventelcg Laugarnessóknar Kundur verður haldinn mánudajíinn 7. mar2 kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Marjírét S. Einarsdóttir talar um neytendamál. Listkynning í Borgarnesi Félajíár í Junior Chamber Borgames efna til listkvnninuar i samkomuhúsinu i Borj«arnesi þriðjudajíinn 8. mar/. W. 20.30. Ólafur Kvar- an listfræðinjíur frá Listasafni rikisins held- ur fvrirlestur um myndKreiningu og sýnir skuKjíamyndir. Einnijt mun hann svara fyrir- spurnum. Aðjíanj;ur er ókeypis. Þá mun J.C. Borjiarnes sefa út dreifibréf til kynninf>ar á listasafninu i BorKarnesi. sem er stærsta listasafn utan Reykjavíkur. Skrifstofumaður óskast til starfa hjá opinberri stofnun nú þegar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini m.a. aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu DB merkt „ 100 “ fyrir 12. mars n.k. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022. ÞVERHOLTI 2 8 Til sölu M Til siilu: Riffluð fermingarföt. lokaður h.jálmur. stráka- - og stelpureið- hjól. Selst ódýrt. Linguaphone tungumálanámskeið i sænsku. Uppl. i sima 51977 eftir kl. 4. IIP-80 Financial vasatiilva af fullkomnustu gerð til sölu. Uppl. í síma 85868 eftir kl. 18. sölu vegna flutninga: tápur. eldavél. uppþvottavél, fnsófi, sýningarvél og ýmiss iar borð og stólar. Sími 84824 >3526. Billjardborð til sölu og vel með farnar 2'4 kúlur. einn- ig k.juðar. útskornir, tvískiptir og einfaldir. Líka er til sölu Sakura Super Spin borðtennisspaði. Einnig fleiri notaðir hlutir á lágu verði. Uppl. í sima 92-1776. Arsgömul IBM kúluritvél með leiðréttingabúnaði tii sölu. Sími 34892. Teikniborð til sölu 80x140 ásamt Möckel sleðavél. Uppl. i síma 73324 eftir ki. 19. il sölu ttaskápur með gleri. syefnbekk- r. einsmanns svefnsófi, strauvél g saumavél í skáp. Uppl. í síma 5807. Miðstöðvarkatlar til sölu. Til sölu 2 miðstöðvarkatlar 10 ferm og 8 ferm ásamt brennurum, dælum, hitadunk og þrýstijafnara. Uppl í síma 82540 og 82452. Óskast keypt i Hnakkur óskast. Óska eftir að kaupa notaðan hnakk. helzt íslenzkan. Vinsam- legast hringið í sima 24250 og eftir kl. 6 í síma 43565. Óska eftir að kaupa litið barnareiðhjól. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sinta 66173. Rugguhestur. Dálítið stór rugguhestur óskast til kaups. Uppl. í síma 86636. Grásleppunet óskast. Uppl. í síma 85424. 1 Verzlun 8 Hvíldarstóiar. Til sölu vandaðir og óvenju þægi- legir hvíldarstólar með skemli. framleiddir á staðnum bæði með áklæðum og skinnlíki. Vegleg tækifærisgjöf á hagstæðu verði. Litið í gluggann. Tökum einnig að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum. vönduð vinna. úrvals áklæði. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, simi 32023. Antik. Rýmingarsala þessa viku 10-20% afsláttur. Borðstofuhúsgögn. svefnherbergishúsgögn. sófasett, bókahillur. borð. stólar og gjafa- vörur. Antikmunir. .Laufásvegi 6. simi 20290. Gallabuxur — Gallabuxur. Niðurþröngar gallabuxur á 1950.? í eftirtöldum stærðum I cm: 74x79. 76x79, 78x79, 80x79 82x79. ekta Indigo denim. Póstsendum. Vélh jólaverzl. H Olafssonar. Frevjugata 1, 's 16900. Fermingarvórurnar allar á einum stað. Sálmabækur, servíettur, fermingarkerti. Ilvítar slæður. hanzkar og vasaklútar. Kökust.vttur. fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servíettur og nafngylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá kl. 10-6 laugardaga 10-12 sími 21090. Velkomin í Kirkjufell Ing- ólfsstræti 6. Kópavogsbúar. i Hraunbúð fáið þið fjölbre.vtt úr val af snyrtivörum, einnig í gjafa- pakkningum. Baðhandklæði, borðdúkar. rúllukragabolir. barnafatnaður, leikföng, vegg- plattar, mánaðarbollar og gjafa- vörur í úrvali. Hraunbúð, Hraun- tungu 34. Sími 40436. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Barnabílstólar, barnabakburðarpokar. smíðatól, 12 tegundir. Bleiki pardusinn, stignir bílar. þrihjól. stignir trakt- orar. gröfur til að sitja á. brúðu- vagnar, brúðukerrur. billjard- borð. bobbborð, knattsp.vrnuspij, Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. Dúkkur og föt, bílamódel. skipa- módei. flugvélamódel, Barbie dúkkur. bílabrautir, Póstsend- um samdægurs. Leikfangahúsið. Skólavörðustíg 10. sími 14806. Fatnaður I) Enskur, leðurjakki til sölu, nr. 50. rauðbrúnn að lit. Vel meðfarinn.Einnie svefnbekk- ur með rúml'atageymslu. Verð 8 þús. Uppl. í síma 11927 eftir kl. 5. Etsala. Buxur, peysur, skyrtur, bútar o; margt fleira. Buxna- og búta- markaðurinn, Skúlagötu 26. Til sölu köflóttur jakki á fermingardreng. Uppl. í sínia 42759 eftir kl. 5. Hvitur brúðarkjóll til sölu, stærð 38-40. Uppl. í síma 44381. Halldó dömur: Stórglæsileg, nýtízkuleg pils til sölu úr teryíene, flaueli og demin. Mikið litaúrval. Ennfremur síð samkvæmispils (terylene og jersey) í öllum stærðum. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. 1 Fyrir ungbörn 8 Óska eftir góðum kerruvagni. Einnig er til sölu á sama stað svalavagn. Uppl i síma 42553. Til sölu vel með farinn Pedigree barna- vagn. Uppl. i sima 35149 eftir kl.4. Til sölu vel með farinn Tan Sad barnavagn og Silver Cross kerruvagn. Einnig burðar- rúm. Uppl. í síma 72282. Vetrarvörur 8 Skíði 1,70-1,75 cm óskast keypt. Uppl. í síma 74874. I Húsgögn 8 Svefnhekkir og svefnsófar til sölu. hagstætt verð. sendum í póstkröfu. Uppl. að Öldugötu 33. simi 19407. Vegna flutnings er til sölu á tækifærisverði fata- skápur (keyptur hjá Axel Eyjólfs- s.vni) einnig borðstofuborð með lausri plötu, stækkanlegt og með skrúfuðum fóturn. Uppl. í 20819. síma Nýlegt: Palesander hjónarúm til Uppl. í sínta 72904 eftir kl. 6. sölu. Borðstofuborð og 4 stólar og skenkur til sölu. Uppl. í 38431. síma Iljónarúm til sölu einnig lítil eldavél. Uppl. í 22192. síma Gagnkvæm viðskipti. Tek póleruð sett, svefnsófa og vél með farna skápa upp í ný hús- gögn. Einnig margvísleg önnur skipti hugsanleg. Hef núna tveggja manna svefnsófa og bekki uppgerða á góðu verði, Klæói einnig bólstruð húsgögn. Greiðsluskilmálar eftir samkomu- lagi. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, sími 19740, inn- gangur að ofanverðu. I Heimilistæki 8 Philco þvottavél W60, ÍH ársgöntul til söju. Uppl. í síma 93-1910 milli kl. 18 og 19. Rafha eldavél, síigin Minerva saumavél o. fl. til sölu. Uppl. í síma 72473. Keflavík. Til sölu notuð Rafha eldavél. Selst ódvrt. Uppl. i síma 2158 eftir kl. 17

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.