Dagblaðið - 07.03.1977, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. MARZ 1977.
FA FJORMENNINGARNK
ENGARBÆTUR?
—embættismennirnir til að þjóna okkur, ekki við þeim
Ég get ekki látið hjá líða að
rita ykkur örfáar línur
varðandi ummæli ráðuneytis-
stjóra í dómsmálaráðuneytinu
um bótakröfur þeirra sem sátu
f gæzluvarðhaldi sakiausir
vegna Geirfinnsmálsins. Eg
leyfi mér að undirstrika þær
setningar sem mér finnst
furðulegastar og spyr síðan:
Búum við í slíku „réttarfars-
ríki“ að hægt er að benda á og
bera sök á hvern sem er, við-
komandi er síðan
meðhöndlaður af embættis-
mönnum sem ótfndur glæpa-
maður um nokkurra mánaða
skeið, atvinna, heimili og mann-
orð lagt I rúst. Síðan kemur
fram játning á viðkomandi af-
broti frá öðrum aðila og þá er
sagt við þann sem saklaus
hefur orðið að líða: „Jæja, góði
nú mátt þú fara og þú getur
bara átt þig“. Bætur fyrir órétt-
lætið? Kannski „táknrænar".
Þetta minnir óneitanlega á
það sem gerðist á tímabilinu
1933-1945 f Þýzkalandi og
virðist viðgangast víða ennþá f
svonefndum lögregluríkjum.
Einstaklingar troðnir í svaðið
að ósekju, þeirra líf allt eða stór
hluti af því eyðilagt. Er hugsan-
legt að ekki megi í þessu tilfelli
(Geirfinnsmálið) rétta hlut
þeirra, sem orðið hafa að líða
saklausir, vegna þess að það
þarf að bjarga andliti embættis-
manna, sem framið hafa alvar-
leg embættisafglöp?
Eða hafa ráðuneytisstjórar
og aðrir embættismenn gleymt
Eftirleikur Geirfkinsmálsins—varðhald saklausra:
Samningar um bætur
fjarska ósennilegir
- telur Baldur Möller ráðuneytisstjóri
Hverfandi litlar llkur eru á
þvi aö samið verði um greiðslu
skaðabóta fyrir gæzluvarðhald
að ósekju I Geirfinnsmálinu.
„Það er augljóst að ekki kem-
ur til mála að afneita þeirri
hugmynd fyrirfram ef
kröfuhafar verða mjög
fara til dæmis aðeins fram á
táfrnrænar ba-tur." saeði
Baldur Möller. ráðuneytisstjóri
i dómsmálaráðuneytinu. I sam-
tali við DB I gær. Mór hvkir
bvl fjarskalega ósennilegt að
samningar verði gi-rðir um
þi-ssar bæltir.''
Fjórir menn. Einar Bollason.
Magnús Leópoldsson, Sigur-
björn Eirlksson og Valdimar
Olsen. hafa — eða réttargæzlu-
menn þeirra fyrir þeirra hönd
— gert sér hugmyndir um að ef
til vill verði hægt að komast hjá
málaferlum vegna gæzluvarð-
haldsins sem þeir sættu vegna
framburðar sakborninga I Geir-
finnsmálinu.
Einar Bollason hefur sagt I
viðtali við Dagblaðið að hann.
teldi það siðferðilega skyldu
ríkisvaldsins að koma I veg
fyrir sllk málaferli sem valda
myndu öllum sárindum, ekki
sizt aðstandendum sem búnir
séu að fá nóg.
Stefna fjármálaráðuneytisins
I þessu máli er að semja ekki
um meiriháttar bætur heldur
sé betra að láta dómstóla skera
úr um þær. að sögn Baldurs
Möllers.
t skaðabótamáli sem annar
maöur stendur nú I gegn rlkis-
valdinu vegna gæzluvarðhalds-
að ósekju 1973, neitaöi lög-
maður rikisins I gær að ræða
sættir I málinu „nema krafan
væri 60-80 þúsund krónur,"
einsog hann sagði.
•ÖV
því, að þeir eru þarna 1 þessum
stöðum til að þjóna okkur,
þegnum þessa þjóðfélags, en
við þegnarnir eigum ekki að
þjóna þeim, sem stólkonungar
væru!
Eða skyldi hæstvirtur
ráðuneytisstjóri Baldur Möller
halda að hann þjóni réttlætis-
kennd þjóðarinnar með því að
halda því fram að táknrænar
bætur séu nægjanlegar handa
fjórmenningunum í Geirfinns-
málinu.
Mér og öðrum þykir nóg
komið af misrétti hér í okkar
ágæta landi. Ég hef sjálfur
orðið fyrir barðinu á dómskerfi
okkar, ekki vegna afbrota,
heldur ætlaði ég að koma yfir
mig húsi og byggja mér upp
atvinnuveg, en það tókst ekki.
Af þeirri sögu eru margir
kaflar óskiljanlegir, en látum
það biða að sinni.
Með þökk fyrir birtinguna.
-BP.
Templarar beita
brögðum
—óvandir á meðulin íbaráttunni
gegn bjómum
28644 Mj.llfJH T 28645 1
AFDREP
Fasteignasalan sem er íyðar þjónustu.
Ath. Efþér feliö okkur einum að
annastsöluá eignyðar, bjóðum
viðyður lækkun á söluþóknun.
MÓABARÐ HAFNARFIRÐI
3ja herb. 98 ferm íbúð á jarðhœð í
tvíbýlishúsi, allt sér. Verð 7 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. 90 ferm íbúð, mikið skápa-
rými. Verð 8,5 til 9 millj.
Okkur vantaraUar tegundir
fasteignaáskrá.
Nýsöluskrávæntanleg
um mánaðamótin.
ÁSBRAUT KÓPAVOGI
3ja herb. 96 ferm íbúð á jarðhœð.
íbúðin er öll teppalögð, tvöfalt gler,
nýleg eldhúsinnrétting.
Verð 7.5 til 8 millj.
í sama húsi 4ra herb. endaíbúð á
annarri hœð.
Bílskúr fylgir. Verð 9,5 til 10 millj.
ðSdrep f asteignasala
Öldugötu 8
símar: 28644 : 28645
Solumaður
Finnur Karlsson
heimasimi 4 34 70
Valgarður Sigurdsson logfr
örn Asmundsson hringdi:
Ég horfði á umræðurnar um
bjórinn í sjónvarpinu sl. þriðju-
dag þar sem Jón Sólnes skýrði
frá drukknum mönnum á
rangli kringum Austurvöll.
Það er gamalt bragð hjá
templurum og bindindis-
mönnum að ná sér í ménn f.t.v.
úr eigin röðum, hella brenni-
víni utan á þá og láta þá svo
„skandalisera". Þetta veit ég,
því einn bezti vinur minn er
templari og hann hefur trúað
mér fyrir þessu sem skeði
þarna á Austurvelli. Þeir hanga
fyrir framan þinghúsið og svo
ef þingmaður birtist taka þeir
að láta öllum illum látum. Þetta
eru svívirðileg brögð til að hlúa
að eigin málstað. Það er líka
fáránlegt að lítill en hávær
hópur ráði gerðum heildar-
innar með brögðum. Það væri
skiljanlegt í einræðis- eða
kommúnistariki en ætti ekki að
þekkjast hér.
Hver
vill
ekki
slíka
kjara-
bót?
J.S.E. skrifar
Nú i sumar verður gengið til
nýrra kjarasamninga og byrjar
þá sama strögglið og áður. Sam-
ið verður um einhverja smá-
hækkun sem hverfur aftur
eftir nokkra daga í mesta lagi
vikur og allir græða nema laun-
þegarnir. Nú er hins vegar
tækifæri til að breyta til batn-
aðar. Ég legg til að ekki verði
samið um neina hækkun í
krónutölu heldur verði samið
við ríkisstjórnina um skattfríð-
indi til handa þeim sem lágar
tekjur hafa, þannig að þeir ein-
staklingar sem hafa lægri
tekjur en t.d. tvær milljónir
fengju engan tekjuskatt. Á það
semyrðitimfram tvær milljónir
legðist síðan 50% skattur.
Sama hlutfall yrði fyrir hjón.
Þannig næðust góðar kjara-
bætur án verkfalla og engar
verðhækkanir yrðu umfram
þær sem af erlendum hækk-
unum og gengissigi stöfuðu.
Samningsaðili yrði auðvitað
ríkisstjórnin og mætti hún vel
við þessa lausn una þar sem
litlar eða engar kostnaðar-
hækkanir yrðu vegna .þessara
samninga. En það sem tapaðist
kæmi strax aftur í rikiskassann
vegnaaukinnarpeningaveltu og
meiri kaupmáttar • almennings.
Kauphækkun til hins almenna
launþega yrði milli eitt
hundrað þúsund og þrjú hundr-
uð þúsund krónur a.m.k. Hver
vill ekki hafa slíka kjarabót?
„Vakna þú íslenzka þjóð til
hárra hugsjóna, af dróma
efnishyggju og falskra
vellystinga
77 — miðstöð heimsmenningar
verði á íslandi
Jóhann M. Kristjánsson skrif-
ar:
Vegna fyrirspurna sem beint
hefir verið til mín síðan erindin
voru flutt um möguleika
tslendinga til framlags strax til
slíks heimsmáls, þá skal reynt
hér að árétta nokkur atriði sem
hægt er að árétta á skömmum
tíma.
1) Veita leyfi til umræddrar
heimsútvarpsstöðvar og opna
þannig aðgang að eyrum
mannskyns alls frá orkumikilli
útvarpsstöð á íslandi.
2) Með þvi að reisa eins sterka
útvarpsstöð og tök væru á,
tæknivædda til sambands við
gervihnattakerfið, þá yrði hún
lykillinn að heimssambandi því
sem um er rætt og öllu hinu er
koma skal, þannig hefðum við
opnað flóðgáttina miklu til hins
alheimslega sviðs.
3) Við getum boðið um-
bjóðendum mannúðar og
vísindastofnana víða um heim
að halda þing sín hér og veitt
þeim margs konar fyrir-
greiðslu, svo sem útsendingu
frá nefndri útvarpsstöð VOICE
OF THE UNIVERSE eða
COSMICAL BROADCAST. Við
gætum lagt til margs konar
þjónustu er nægði til að koma
af stað margnefndu heimssam-
bandi. Við gætum boðið
vísindamönnum vist hér til að
setja á stofn andlega vísinda-
stofnun.
I ORION, vfðlesið bandarlskt
tímarit, ritaði ég grein fyrir
fáum árum, er ég nefndi: LIFE
DORMANT AND ACTIVE,
þýðir á íslenzku í URVALI:
BLUNDANDI LlF OG VIRKT,
þar sem ég renni sterkum
stoðum undir það að á tslandi
sé náttúrugerð öllum þeim
eiginleikum búin, að þar séu
skilyrði til betri árangurs í and-
legum vísindum en annars stað-
ar á jörðinni.
Þróunarstaða mannkynsins
er á örlagaríkum vegamótum
og kallar á fljót og róttæk
viðbrögð. Aðstaða okkar og
möguleikar leggja okkur_þunjga
byrði á herðar ef við höfumst
ekkert að. Látum umheiminn
vita hvað það er sem við getum
boðið.
Eg vísa í nefnderindi 17. jan. í
útdrátt úr bréfi hr. Warren
Watters, minister director fyrir
AGELESS LIGHTED WAY
MINESTRY í Californíu. Hann
segir:
„I Bandaríkjunum er billjón
dollara varið árlega í óeigin-
gjörnum tilgangi. Geti lands-
menn yðar hlaupið undir bagga
og komið þessu af stað, þá hefir
tekizt það sem stefnt var að. Ég
hefi sagt í 15 ár, að ef við byrj-
um tekur heimurinn undir."