Dagblaðið - 27.04.1977, Side 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1977.
13
íþróttir
íþróttir íþróttir Iþróttir )
i hálfieik. Auru 10 leikmanna beinast að knettinum — og Vikingum tókst að
;st tii vinstri — rétt við miðlíriu vallarsins. DB-mynd Hörður.
örk — og völlur-
i og steinsteypa
ykjavíkurmótinu mjög góð eftir jaf ntef li
íking ígærkvöldi á Melavelli
bergur Sigsteinsson skallaði knöttinn
inn í vítateig Víkings. Þar hrökk
hann í bakið á Sumarliða Guðbjarts-
syni og breytti um stefnu — en
Diðrik sat eftir í hinu horninu. Fram
sótti mun meira, en sigurmarkið kom
ekki. Þar fór Kristinn Jörundsson eitt
sinn illa að ráði sínu. Spyrnti knettin-
um framhjá Víkingsmarkinu, þegar
auðveldara virtist að skora. Jafntefli
og kannski voru það sanngjörn úrslit.
Hjá Fram sýndi Sumarliði að hann
verður mikill styrkur fyrir lióið í
sumar. Eldfljótur og með gott auga
fyrir samleik. I Víkingsliðinu bar
Öskar mjög af — snjall leikmaður. I
bæði lið vantaði þekkta leikmenn.
Staðan í mótinu er nú þannig:
Fram
Víkingur
Þróttur
Valur
KR
Ármann
Fram á eftir að leika við KR.
Víkingur við Ármann. Þróttur við Val
— og Valur á auk þess eftir að leika
við Ármann. -hsím.
Marks munur í lokaleikjunum
Akureyri, 24. apríl 1977.
Um helgina voru úrslitin í ís-
landsmótinu, 2. flokki, háð hér
fyrir norðan. Fjögur lið léku þar
til úrslita en það voru KA, KR,
Ármann og Víkingu.
Fyrstu leikirnir voru háðir á
föstudag og léku þá Ármann og
Víkingur annars vegar og KA og
KR hins vegar. Ármann sigraði
með 16-11 og KR sigraði með 22-
14.
Á laugardaginn léku KR og
Víkingur og sigraði lið KR með
19-14. Síðan lék KA við Ármann-
og sigruðu þeir síðarnefndu með
12-8.
Stjórn vestur-þýzka knatt-
spyrnusambandsins — í uppnámi
vegna Franz Beckenbauer — ákvað
á fundi sínum í gær að banna leik-
mönnum, sem eru í vestur-þýzka
landsiiðshópnum, að gerast leikmenn
með erlendum liðum, þar til eftir HM
1978. Bannið kemur strax til fram-
kvæmda. „Við höfum rétt til að koma
í veg fyrir, að beztu leikmenn okkar
séu keyptir fyrir heimsmeistara-
keppnina," sagði formaður sam-
bandsins Hermann Neuberger i gær.
Bannið á að koma í veg fyrir, að UIi
Stielike hjá Borussia gerist leik-
maður hjá Real Madrid — en leik-
maðurinn sagði, að hann mundi þrátt
fyrir hannið gerast ieikmaður hjá
Real, þegar samningur hans rennur
út í júní. Hinn 22ja ára Stielike hefur
verið talinn líklegur eftirmaður
Á sunnudag lauk svo keppninni
og léku þá til úrslita um fyrsta
sætið lið KR og lið Ármanns.
KR-ingar unnu nauman sigur,
12-11, og urðu því íslandsmeistar-
ar. Síðan vann svo Víkingur lið
KA með 16-15. Urslit urðu því
þannig:
1. KR 6 stig
2. Ármann 4 stig.
3. Víkingur 2 stig.
4. KA 0 stig.
Dómarar keppninnar voru
eftirtaldir: Gunnar Kjartansson,
Ólafur Steingrímsson, Ragnar
Sverrisson, Jón Magnússon,
Bjarni Hákonarson, Jón Hensley
og Guðmundur Skarphéðinsson.
-STA.
Bekcenbauer i þýzka iandsiiðinu.
Formaðúr Borussia, Helmut Gras-
hoff, sagði að félagið gæti ekki
komið í veg fyrir, að leikmaðurinn
fari til Real Madrid. Borussia fer
fram á 80 milljónir króna fyrir leik-
manninn — eina milljón marka.
Vestur-Þýzkaland leikur landsleik
við Norður-lrland í Köln í kvöld.
Willie Johnston, WBA, leikur með
skozka landsliðinu í kvöld gegn Sví-
þjóð. Það er í fyrsta sinn í níu ár, sem
hann er valinn í landsliðið, en lék þar
áður sem Rangers-leikmaður. Ronnie
Glavin, Celtic, leikur þar sinn fyrsta
landsieik — og Kenny Dalglish,
Celtic, verður fvrirliði skozka
lisðins.
LIÐ ÍSLENDINGANNA
í EFSTU SÆTUNUM!
— í suðurdeild 2. deildar í Svíþjóð. Teitur og Matthías
skoruðu í2. umferðinni
Önnur umferð í 2. deild í
Svíþjóð var háð sl. sunnudag og
eftir hana eru liðin, sem íslend-
ingarnir leika með, þeir Teitur
Þórðarson, Jönköping, Matthías
Hallgrímsson, Halmia, og Vil-
hjálmur Kjartansson, Norrby, í
þremur efstu sætunum. Aðeins
Norrby vann þó á sunnudag —
Jönköping og Halmia gerðu jafn-
tefli. Teitur og Matthías skoruðu í
leikjunum.
Halmia lék á útivelli við
Grimsas og varð jafntefli 1-1.
Bæði mörkin voru skoruð í fyrri
hálfleik. Bengt Göran Brann-
ström skoraði fyrir Grimsas, en
Matthías jafnaði fyrir Halmia.
íþróttir
•Jönköping lék á heimavelli
gegn Alvesta. Teitur Þórðarson
skoraði fyrsta markið í leiknum
og staðan í hálfleik var 1-0.
Thomas Arnklint skoraði annað
mark Jönköping, en þeir Anders
Sandquist og Conny Andersson
jöfnuðu fyrir Alvesta. Norrby lék
á heímavelli gegn Mjallby.
Sigraði 2-0, þar sem varnarleikur-
inn var aðall liðsins. Mörkin
skoruðu Svend Andersson úr víta-
spyrnu og Thomas Svensson.
Staða efstu liða er þannig:
•Jönköping 2 110 5-3 3
Halmia 2 110 4-2 3
Norrby 2 110 2-0 3
og síðan koma fjögur lið með tvö
stig.
VAR FYRSTA G0LF-
MÓTH) ÓLÖGLEGT?
Flest bendir til þess, að fyrsta
golfmót sumarsins, Uniroyal-
mótið sem haldið var á Hvaleyrar-
velli í Hafnarfirði sl. sunnudag sé
ólöglegt. Eins og kunnugt er var
fjöldi keppenda dæmdur frá
keppninni, þar sem þeir mis-
skildu staðarreglur þær sem þeim
voru færðar í hendur, um leið og
beir gengu á teig. Þeirra á meðal
var ísiandsmeistarinn Björgvin
Þorsteinsson, sem kom inn á lang-
bezta skorinu.
Samkvæmt Kappleikjabók
Golfsambands Islands frá 1974
segir svo í reglum um opin mót
GSÍ og framkvæmd þeirra:
„Skylt er, að keppnisvellir séu
opnir til æfinga fyrir væntanlega
þátttakendur i minnst þrjá sólar-
hringa fyrir upphaf keppni og
skulu stjórnendur viðkomandi
keppni hafa tekið í notkun teiga
og flatir og merkt völlinn, þannig
að væntanlegum þátttakendum
gefist kostur á að leika völlinn
eins og hann verður í keppninni.
Staðarreglur skulu vera fyrir
hendi þegar á fyrsta æfingardegi
fyrir opna keppni.“
Svo mörg eru þau orð. Ef þessi
lög gilda fyrir þeta ár og það
opna mót sem hér um ræðir, er
enginn vafi á því, að mótið er
ólöglegt og verður þvi að endur-
taka það. rl.
Höfum einnig
MasterogComet
fótboltaog i
fleiri |
k geröir
JtUUIPLtt
Póstsendum
Sportvöruverzlun
Ingólfs
Óskarssonar
Hólagarði — Breiðholti
Sími 75020
Klapparstíg 44
Sími 11783