Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.04.1977, Qupperneq 17

Dagblaðið - 27.04.1977, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. APRtL 1977. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 1 Til sölu B Til sölu er 3ja ára svo til ónotuð Smith Corona rafmagnsritvél. Uppl. í síma 36528. Stór, gamall Philco ísskápur til sölu á kr. 25 þús. Uppl. í síma 31069. Til sölu Westinghouse ísskápur, 230 litra, 47 þús. kr. Electrolux 800 vatta ryksuga, 25 þús. kr. sjónvarp með innbyggðu loftneti Noiret Blanc Sony, nær öllum Evrópustöðvum 55 þús. kr. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 17622 á skrifstofutíma. Hin margeftirspurðu 12 tommu sjónvarpstæki fyrir 12 volt og 220 volt komin aftur, verð aðeins 49,400. Einnig GEC litsjón- vörp 22 tommu á 238.000, Kassetu segulbönd á 14.900. Ferðatæki, kvikmyndasyningarvélar með og án tali og tónfilmur, tjöld og fl. árs ábyrgð á öllum tækjum Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, sími 71640 og 71745. Zodiac mack 3 ásamt vagni, hvort tveggja ónotað, selst ódyrt ef samið er strax. Uppl. í síma 98-2351. milli kl. 19.-20. Vel með farinn Zanussi isskápur. Uppl. í sima 16989 e'ftir kl. 5. Ignis ísskápur tvískiptur til sölu, tekklitur, stærð 155x55, verð 75.000 kr. Uppl. í síma 92- 2355. Tveir braggar til sölu og flutnings nú þegar, 100 ferm hvor. Uppl. hjá Bílasölu Suður- nesja, sími 92-2925. Söludeildin Borgartúni 1 auglysir til sölu notaða muni á gjafvirði t.d. ritvélar, rafmagns- reiknivélar, eldavélar, handlaug- ar, rafmagnssaumavélar, einnig fót- og handsnúnar (antik), leirbrennsluofn, ljósrita, fjölrita, borð og stóla, stálvaska, upp- þvottavélar, plötuspilara með hátölurum, þakþéttiefni og margt margt fleira. Opið frá kl. 9 til 4. Húsdýraáburður á tún og í garða til sölu. Trjáklipp- ing og fl. Sími 66419 á kvöldin. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar scrsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópa- Vogi. Sími 44600. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sög- um niður efni. Tímavinna eða til- boð. Hagsmíði h/f Hafnarbraut 1 Kópavogi, sími 40017. Húsdýraáburður 4il sölu. Góð umgengni. Síma 84972 og 81793. Uppl. i Byggingarefni: Sænskur panell, 30 ferm, nýir ofnar, 1,2x0,7 og 0,15x3,5m, einfaldur stálvaskur, einangrunarhólkar 3/8, einnig barnarúm m. dýnu barnabílstóll, skíði, 8 mm töku- og sýningarvél, ljósakróna í borðstofu, strauvél og fl. Uppl. í síma 26824 eftir kl. 13. Ljósahjálmur, rúm og dýnur í sumarbústað. Á sama stað óskast tjaldvagn til kaups. Til sölu 5, 7, 8, 10, 11, 12, 22ja 24, 27, tonna bátar, auk þess getum við útvegað erlendis frá 1200 tonna nótaskip. Eignaval, Suðurlandsbraut 10, sími 85650 og heimasími 13542. Óskast keypt Miðstöðvarketill með háþrýstibrennara 3 til 3V4, óskast, ekki eldri en frá 1970. Uppl. í síma 32596. Geirskurðarhnífur óskast keyptur. Sími 66606 í dag og á morgun. Grásleppunet. Óska eftir grásleppunetum. Uppl. í síma 23120 í dag og á morgun. Óskum að kaupa verzlunarhillur og útihurð. Uppl. í síma 93-2223 í dag og í kvöld. Fyrrverandi hestamenn, hnakkar óskast. Uppl. 35514 eftirkl. 18. síma 8 Verzlun Útsölumarkaðurinn Laugarnes- vegi 112: Verzlunin hættir um næstu helgi. Seljum allar vörur á mjög lágu verði þessa viku. Utsölu- markaðurinn, Laugarnesvegi 112. Bimm Bamm augl.: Patonsgarn, mikið úrval, margir grófleikar. Einnig úrval af falleg- um barnafatnaði, gallabuxum, flauelsbuxum, skyrtum, peysum, kjólum, pilsum og ungbarnagöll- um. Verzlunin Bimm Bamm Vest- urgötu 12, sími 13570. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 auglýsir: Barnabílstólar, regn hlífarkerrur og hlífðartjöld, velti pétur, þríhjól, stignir traktorar lítil tvíhjól, brúðuvagnar, brúðu kerrur, billjardborð, bobbborð D.V.P. dúkkur, hjólbörur, vef stólar, liðamótahestar, smíðatól rugguhestar, tréleikföng, fót- boltar, búsáhöld. Póstsendum. — Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. simi 14806. Margar gerðir ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru Astrad transistortækin. Kassettu- segulbönd, með og án útvarps. Stereoheyrnartól. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Músíkkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar’ Jog erlendar. F. Björnsson’ radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Fermingarvörurnar allar á einum stað. Sálmabækur, servíettur, fermingarkerti. Hvítar slæður og vasaklútar. Kökustytt- ur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servíettur og nafngyll- ing á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá kl. 10-18 sími 21090. Velkomin í Kirkjufell Ingólfsstræti 6. Verziunin Höfn auglýsir: Til sölu léreftssængur- verasett, straufrí sængurvera- sett, fallegir litir, stór baðhand- klæði, gott verð, einlitt og rósótt frotté, lakaefni með vaðmálsvend, tilbúin lök, svanadúnn, gæsa- dúnn, fiður. Sængur, koddar, vöggusængur. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Tilboð óskast í góða innréttingu í verzlun sem hægt er að nýta í núverandi húsnæði eða annars staðar. Tilboð sendist DB. fyrir 30. apríl. merkt „innrétting. Frá Krógaseli. Rýmingarsalan heldur áfram til mánaðamóta. 10% aukaafsláttur, síðustu vikuna. Komið og gerið góð kaup. Krógasel, Laugavegi 10 b (Bergstaðarstrætismegin), sími 20270. Athugið! Nýlegt og vel með farið sófasett til sölu, 3ja sæta sófi, 2ja sæta og einn stóll. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 36598 eftir kl. 5 á daginn. Sem nýtt hjónarúm til sölu, er með náttborðum og skápum, yfirbyggt. Uppl. í síma 28273 eftir kl. 16. Sófi og skrifborð til sölu. Uppl. í síma 52749 milli kl. 5 og 7 í kvöld. Til sölu hjónarúm, tvö saman með náttborðum og snyrtikommóður, eldhúsborð 4 stólar og svefnbekkur. Uppl. í síma 37812. Borðstof uhúsgögn, sve|nherbergishúsgögn, toilet kommóða dönsk húsgögn. Uppl. í síma 20290. ANTIK Rýmingarsala 10—20% afsláttur. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, borð, stólar, svefnher- bergishúsgögn. Úrval af gjafa- vörum. Kaupum og tökum í umboðssölu Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða’ hugmyndum yðar. Seljum og sög- um niður efni. Tímavinna eða til- boð. Hagsmíði h/f Hafnarbraut 1 Kópavogi sími 40017. Kaupi og sel vel með farin húsgögn. Húsmuna- skálinn, Klapparstíg 29, sími 10099. 1 Heimilistæki D Frystikista til sölu 350 lítra. Uppl. í síma 66523. Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 16796. Frystikista-ísskápur. Til sölu 345 lítra Gram frystikista og 200 1 Atlas ísskápur. Sími 53858. 1 Hljómtæki B Til sölu er Blaupunkt kassettu Uppl. í síma 76145. segulband. Hornið auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu, aðeins 8% sölulaun. Opið alla daga frá 10-18 og laugar- daga 10-14. Hornið Hafnarstræti 22, sími 20488. Póstsendum í kröfum um allt land. Nýjung—Hljómbær—Nýjung: ' Nú veitum við nýja og betri þjónustu, aðeins 4%, 7%, 10% og_ 12% allt eftir verði vörunnar’ Einnig höfum við tekið upp þá' nýbreytni að sækja og senda heim gegn vægu gjaldi (kr. 300 ). Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Hljómbær sf. Hverfisgötu 108, sími 24610. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmón- íkur af öllum stærðum. Póstsendi um land allt. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi á daginn. 1 Fyrir ungbörn B Til sölu barnarimlarúm. Uppl. í síma 52086. Til sölu vönduð Silver Cross skermkerra. Uppl. í síma 85895. 1 Vetrarvörur B Góð skíði, 1,90 og 1,95 m og Caber Alsa skíðaskór til sölu. Uppl. í síma 42666. I Ljósmyndun B FÚJICA fylgihlutir nýkomnir í allar gerðir FUJICA reflex véla . Linsur 100 mm- 135mm- 200mm- Zoom 75- 150 mm auk mieroscope adapter, filterar- close-up, sjóngler + og -. Linsuskyggni augnhlífar, aukatöskur. Ennfremur nú fáanlegar kvikmyndaupptöku- vélar Single- 8 F. 1.1. Með 200 asa filmunni er vélin ljósnæm sem mannsauga, verð 22.870. Amatörverzlunin Laugavegi 55, S. 22718. Til sölu er Canon TLB reflex myndavél. Uppl. miili kl. 6 og 8 á kvöldin í síma 92-1181. Til sölu CANON kvikmyndavél Super 3 mm AutoZOOM gerð 518 SV-Lens C8, 9,5-4,75 mm. 1:1,8, með tösku. Tækifærisverð kr. 70.000.- Uppl. í síma 32925 eftir kl. 18.00 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmvndir. sýningavélar og; polaroid vélar. Kaupum vel m>»ð farnar 8 mm filinur. Uppl. í síma' 2.34791 (/Egir). BOLEX H 16 Reflex, sem ný, til sölu. 4 linsur: 16.25, 75 og 150 mm. Ýmsir aukahlutir, leðurtaska. Spólurokkur og splæsari geta fylgt. Uppl. í síma 42402. 1 Safnarinn B Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kominn út. Sendum í póstkröfu. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg21A, sími 21170. Umslög fyrir sérstimpil: Áskorendaeinvígið 27. febr. Verðlistinn ’77 nýkominn, Isl. frí merkjaverðlistinn kr. 400. Isl. myntir kr. 540. Kaupum ísl. frí- merki. Frímerkjahúsið Lækjar- götu 6, sími 11814. Nýkomið úrval af umslögum fyrir Evrópuútgáfuna 2. maí Munið fyrirframgreiðslu fyrii færeysku frímerkin. Kaupum ísl, ónotuð frlmerki: Rvík. 1961, Háskólinn 1961, Haförn 1966,- Lýóv. 1969, Evrópa 1963-65-67-71. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Úmslög fyrir sérstimpil;: , Áskorendaeinvígið 27. feb. Verð- listar '77 nýkomnir. ísl. frí- merkjaverðlistinn kr. 400. ísl. mýntir kr. 540. Kaupum ísl. frí-. Cíherki. Frímerkjahúsið, Lækjar göt.u 6. sími 11814. Kauputn islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pea- ingaseðla og erlenda mynt. Frf- merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 8 Byssur Til sölu 243 cal. Winchester riffill með Buchnell, 3x-9x, sjónauka. Uppl. í sfma 38931. Til sölu ný sjálfvirk haglabyssa og riffill. Einnig er til sölu á sama stað Austin Mini árg. 1971. Uppl. í síma 11977 og.21712. Hreinræktaður CoIIie hvolpur til sölu. Uppl. í síma 42905 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.