Dagblaðið - 27.04.1977, Page 18

Dagblaðið - 27.04.1977, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1977. Framhaid af bls. 17 Fallegir kettlingar fást gefins á Holtsgötu 5. Sími 15839. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 23086. Brúnskjóttur hestur til sölu, fimm vetra. Sími 92-2163, Keflavík. Kettiingar fást gefins. Uppl. í síma 22822. Fasteignir Sumarbústaður í Miðfellslandi við Þingvallavatn til sölu. Uppl. í síma 81726. 2 sumarbústaðalönd til leigu á mjög fallegum stað. Tilboð óskast sent til DB fyrir þriðjudagskvöld merkt „Fögur jörð“. Til sölu stór sérhæð við Rauðalæk, hagstæðir greiðsluskilmálar. Skipti á ódýrari eign koma til greina. Uppl. í síma 84388 kl. 8 til 4. Sjónvörp Tvö sjónvarpstæki til sölu, nýlegt Nordmende 20 tommu og eldra Kuba tæki 22 tommu. Góð tæki. Uppl. í síma 92-2384 Keflavík. Til sölu barnavagn, verð kr. 10 þúsund og barnakerra, verð kr. 4 þúsund. Uppl. í síma 81726. Öska eftir að kaupa notað sjónvarpstæki. Uppl. í síma 76593 eftir kl. 5. Sjónvarp til sölu, Saba, á hagstæðu verði. Uppl. í síma 14249 eftir kl. 8 i kvöld. Mótorhjól, Sundapp 196, til sölu. Uppl. í síma 32887. Til sölu Honda 350 XL. Hjólið er til sýnis á bíla- sölu Alla Rúts. Til sölu DBS drengjareiðhjól, stærð 26 x V/í. Uppl. í síma 33910 eftir kl. 18. Til sölu Yamaha ss 50 árg. ’76, lítið keyrt. Á sama stað spegill og hliðarstandari á Suzuki 50. Uppl. í síma 30031. Tvö reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 42954 eftir kl. 6. Tvö drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 33688. Lítið þrihjól til sölu. Uppl. í síma 66523. Mótorhjólaviðgerðir Við gerum við allar gerðir og stærðir af mótorhjólum, sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla, hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson Hverfisgata 72, sími 12452. Opið frá 9-6, 6 daga vikunnar. 14 feta álbátur með 15 hestafla utanborðsmótor með rafstarti ásamt vagni til sölu. Uppl. í síma 24700 og eftir kl. 19 í síma 11260. Höfum kaupendur að 5, 6, 8, 10, 11, 12, 25, 50 tonna bátum. Eignaval Suðurlandsbraut 10, sími 85650, heimasími 13542. Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 14 fet- um upp í 40 fet. Ötrúlega lágt verð. Sunnufell h/f, Ægisgötu 7, sími 11977 og box 35 Reykjavík, Utanborðsmótor óskast til kaups, 8-12 hestafla. Sími 81833 á skrifstofutíma. Óska eftir að taka á leigu í fjóra mánuði 7-10 tonna dekkbát, með rafmagnshandfæra- rúllu. Sími 92-3378. Linuútgerð og 45 ha Petlervél: til sölu. 180 st. 5 mm lóðir (100 krókar hvert lóð), balar, belgir, stangir og færi. Lítið notað, selst á góðu verði. Einnig er til sölu 45 ha Petter vél 5 ára gömul, selst í heilu lagi eða í stykkjum. Vélinni fylgja nýir varahlutir, svo sem hedd, stimpill, stimpilstöng, olíu- dælur, dísur blokk, siíf, pakkningasett o. fl. Uppl. í síma 94-6210 eftir kl. 19 á kvöldin. t-----------------> Bílaleiga Bílaieigan h/f, sími 43631, auglýsir: Til leigu VW 1200 L án ökumanns. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 og um helgar. Bílaieiga Jónasar Ármúla 28, sími 81315. VW-bílar tii leigu. Bílaleigiin hf. Smiðjuvegi 17, sími 43631 auglýs- ir. Til leigu VW 1200 L án öku- manns. Afgreiðsla alla virka dagá frá 8-22 og um helgar. Önnumst einnig viðgerðir á Saab bifreið- um. Vönduð vinna, vanir menn. Bílaviðskipti v 1- Leiðbeiningar um ailan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum e.vðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Sterosegulbönd í bíla, fyrirkassetturog átta rása spólur. Uival bílanátalara, bílaloftnet, töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur, músíkkassettur og átta rása spólur. Gott úrval. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Fiat 127 árg.’74 til sölu, ekinn 66.000 km, ný- sprautaður, 2 ný dekk, útvarp, skoðaður ’77, bíll í mjög góðu standi. Uppl. í síma 43581 eftir kl. 1 e.h. Ný sumardekk, H 78-15 til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 41116. DAF 44 eða 55 Vil kaupa Daf 44 eða 55 árg. 1968 eða yngri, verður að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 24110 eftir kl. 6. Til sölu Chevrolet Malibu árg. ’73, 6 cyl, beinskiptur. Má greiðast með 2ja til 5 ára skuldabréfi. Til sýnis að Ármúla 3, sími 38900. Volvo Duet. Til sölu Volvo Duet árg. ’62. Uppl. í síma 85211 eftir kl. 19 í kvöld. Moskvitch árg. ’68 til sölu til niðurrifs. Góð dekk geta fylgt með. Uppl. í síma 53840 eftir kl. 17. Morris Mini árg'. ’74 til sölu, ekinn 39 þús km. Uppl. í síma 74265 milli kl. 20 og 22. Saab 96 árg. ’73 til sölu, ekinn 47 þús. km. Uppl. í síma 50755 eftir kl. 18. Til sölu Citroén GS árg. ’74. Gott verð, hagstæð kjör. Uppl. í síma 92-7554 og 92-7439 eftir kl. 17. Scout árg. ’67. Til sölu er Scout árg. ’67, skemmdur eftir árekstur. Selst ódýrt. Margt gott i varainuti. Uppl. í síma 26278 frá kl. 9.00 til 17.00. Wagoneer ’71 í toppstandi til sölu, upphækk- aður, 6 cyl. beinskiptur, kr. 1.500.000- skipti á nýrri Wagoneer eða Volvo 144 ’73-’74 koma til greina með peninga í milligjöf. Upplýsingar í síma 7-10-58 eftir kl. 19 á kvöldin. Saab árg. ’66 með tvígengisvél til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 43743 eftir kl. 19. Til sölu OPEL KADETT, 4ra dyra, árg. ’70, ekinn 33 þús. km. Verð 230 þús. Tollur og inn- flutningsgjöld ógreidd. Uppl. í síma 17621 á skrifstofutíma. Chevrolet Nova árg. ’69 til sölu, er á sportfelgum með hliðarpúströrum, skipti á mun ódýrari bil. Uppl. í sima 73556. Bílavarahlutir auglýsa: Mikið úrval af varahlutum í Plymouth Belveder ’67, Rambler American ’64, Ford Falcon ’63 til ’65, Volvo kryppu, Skoda 1000, Fiat 124 og VW 1200 og 1500 og fleiri tegundir. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, simi 81442. Vil kaupa bíl. Margar gerðir koma til greina. Sími 11668. Austin mini árg. ’74 til sölu ekinn 35.000 km. Uppb í síma 86198 eftir kl. 5. Til sölu Ford Mustang árg. ’68, 8 cyl, sjálf- skiptur. Uppl. í síma 19865 eftir kl. 18. Cortina árg. ’74 eða yngri óskast til kaups. Uppl. í síma 75533 eftir kl. 18. Sunbeam 1600 árg. ’76 til sölu ekinn 14 þúsund km Uppl. í síma 23850 og 13678 eftir kl. 17. VW árg. ’63 til sölu og niðurrifs. Góð, 4ra ára vél. Uppl. í síma 72010 eftir kl. 19. Willys jeppi óskast, lengri gerð, ekki eldri en árg. 1960. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 81877 og 73860 eftir kl. 19. VW 1200 árg. ’74 til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í sima 34699 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa Taunus 17M, helzt station, árg. 1965-’68 í alla vega ástandi. Sími 42573. Morris Marina 1800 station, árg. ’73 er til sölu. Skoðaður ’77, ekinn 42 þús. km. Uppl. í síma 36186 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu eru eftirtaldir bílar: Skoda Pardus ’73, Taunus 17MF ’68, Peugeot 404 station árg. ’67. Taunus 20 M station ’66, Hillmann Minx station ’65, Taunus 2ja dyra árg. ’65 Góðir bílar, góð kjör. Uppl. í síma 53072 tilkl. 7og 52072 eftirkl. 7. Taunus 12M til sölu, til niðurrifs mjög gott gangverk. Uppl. í síma 83095. Fiat 128 station árg. ’71 til sölu. Biluð vél. Sími 22201 eftir kl. 19. Fiat 850 special. Til sölu Fiat 850 special árg. ’70 nýsprautaður og nýleg vél, skoðaður ’77. Uppl: í síma 28190 og 44185. Jeppakerra til sölu, nýsmíðuð og vönduð. Aðalbílasalan Skúlagötu 40, sími 15014. Til sölu Skoda 110L árg. ’76 ekinn 15 þúsund km. Uppl. í síma 50484 eftir kl. 17. Til sölu Ford Maverick árg. ’72, innfluttur 1974, ekinn 25 þús mílur, 2ja dyra, 8 cyl., 351 cub, sjálfskiptur á breiðum dekkj- um, nýsprautaður og teppalagður, ryðvarinn og allur ftýyfirfarinn. Mjög fallegur bíll í sérflokki. Verð 1.590 þús. með 1 milljón kr. útborgun, en 1.400 þús. gegn stað- greiðslu. Sími 85040 til kl. 19 og 75215 ákvöldin. Til sölu Datsun dísil árg. ’71, keyrður 117 þús. km. nýsprautaður, nýir sílsar, teppa- lagður, allur í mjög góðu standi. Sérlega fallegur bíll og góður. Verð 1.120 þús. með 700 þús. kr. útborgun, en 900 þús. gegn stað- greiðslu. Sími 85040 til kl. 19 og 75215 á kvöldin. Citroen Ami árg. ’70 til sölu á kr. 300.000, staðgreiðsla. Uppl. í sínia 22948. VW 1200 árg. ’72 til sölu með nýjum skiptimótor. Uppl. í síma 83883 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Kúplingshús í Jeep V6 óskast. Uppl. í síma 24939 eftir kl. 19. Til sölu fallegur Plymouth Valiant Signet II árg. ’68 í góðu standi. Sjálfskiptir og með vökvastýri. Einnig er til sölu Moskvitch árg. ’69, sem þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 19647 eftir kl. 7. Moskvitch station árg. '68 til sölu. Skoðaður ’77. Á sama stað óskast til kaups vinstra fram- bretti á Benz 190, árg. '64. Uppl. í síma 19779 milli kl. 8 og 10 i kvöld.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.