Dagblaðið - 27.04.1977, Síða 19

Dagblaðið - 27.04.1977, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. APRlL 1977. 19 Ung hjón með 1 barn óska eftir lítilli íbúö strax, helzt í Laugarneshverfi. Uppl. i sima 28536 eftir kl. 7. Duglegur reglusamur maður með meirapróf óskast til að aka leigubíl (Mercedes Benz). Uppl. í síma 74266. Ráðskona óskast í sveit. Uppl. að Hótel Esju, herbergi 513, eftir hádegi 27. og 28. apr. Domitian Maltravers de Florimond Tregallion....ég pekki) ^hann líka og mér finnst sama ogj »þér um lifnaðarhátt hans.< © Huu.'s er margfaldur milli í pundumj glaumgosi sem heldur æðisgengin partí HEIMILI. Húsmóðir óskast nú þegar á heimili í Reykjavfk með 6 fullorðnum einstaklingum, laun samkvæmt Sóknartaxta. Mögu- leiki á húsnæði á staðnum. Algjör reglusemi og áreiðanleiki áskilin. Á sama stað óskast eldhúST og stofuhúsgögn. Uppl. í síma 21428 eftirkl. 17. MÚRAR. Vantar nokkra múrara strax. Breiðholt h/f. sími 81550. Óskum eftir að ráða konu til ræstingar og umsjónar kaffistofu, vinnutími kl. 8 til 12 f.h. 3 daga vikunnar og 8 til 4 2 daga vikunnar. Uppl. á skrifstofunni í dag og á morgun. Vörumarkaðurinn h.f. Ármúla la. Verkamenn óskast. Uppl. f sfma 51206. Matstofa Náttúrulækningafélags Islands óskar að ráða 2 myndar- legar húsmæður til starfa hálfan daginn. Uppl. eftir kl. 14.30, fimmtudaga og föstudag, í síma 16371 á skrifstofu félagsins, Laugavegi 20B. Verkamenn. Vantar nokkra verkamenn strax. Breiðholt h/f, sfmi 81550. Ford Capri 1600 árg. ’70 til sölu, mjög fallegur og spar- neytinn smábíll, Uppl. í síma 85220 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa gamlan Land-Rover með benzfnvél, má vera númerslaus. Uppl. f síma 51972 og 83229. Til sölu Rambler American árg. ’65. Bíllinn er i góðu lagi. Uppl. í síma 51928 í dag og á morgun. Til sölu Datsun 100 A árg. ’73. Gulbrúnn að lit í mjög góðu standi. Uppl. í sfma 53768 og 53378. Tilboð óskast í 8 cyl. vél, 324 með sjálf- skiptingu. Uppl. í síma 32996 eftir kl. 8. Peugeot 404 station 7 manna árg. ’72 til sölu. Uppl. f síma 51767 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa góðan station bíl t.d. Saab, Mazda eða VW Passat mpð 700 þús. kr. útb. og það sem eftir er, 300-5Ó0 þús., eftir 6 mán. Til sölu Saab ’68 4 gengis sem þarfnast boddivið- gerðar, ódýr. Uppl. f sfma 35741 á kvöldin. Breið dekk. Til sölu 2 ónotuð super 60 dekk. Uppl. f síma 33596 eftir kl. 19. Vauxhall, V8 vél og blæjur. Vauxhall Victor árg. ’69, ekinn 58.500 km, þarfn- ast smávægilegrar viðgerðar til að fá fullnaðarskoðun. Gott verð gegn staðgreiðslu. Á sama stað er til sölu V8 283 cub. vél, þarfnast viðgerðar. Einnig óskast blæjur á Willys jeppa. Uppl. f síma 66168 eftir kl. 16. Mercedes Benz 280 SE árg. '73 Til sölu Mercedes Benz 280 SE, árg. '73, grænsanseraður m/ pluss áklæði og höfuðpúðum, sjálf- skiptur m/litað gler, stórglæsi- legur bíll og allur sem nýr, ekinn -83.000. km. Uppl. f síma 25101 frá 6-8 næstu kvöld. Range Rover árg. ’74 til sölu, beinskiptur, út- varp/segulband, blár að lit. Mögu- leiki á að greiða að hluta eða öllu leyti með veðskuldabréfi. Mark- aðstorgið Einholti 8, sími 28590. Til sölu Bedford dísil árg. ’73 með nýrri vél. Uppl. gefur Bflamárkað- yrinn Grettisgötu 12-18 sími *25252. Ýmis konar skipti koma til .greina. Chevrolet Nova 1974 til sölu, ekinn 67 þ. km, 6 cyl., beinskiptur, vökvastýri. Brúnn á lit á góðum snjódekkjum en nýleg sumardekk fylgja. Ýmis skipti koma til greina, einnig að greiða með 3—5 ára veðskuldabréfi, all- an eða að hluta. Upplýsingar í síma 28590 og 74575. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja fbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10- 17. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Hafið samband við okkur ef yður vantar húsnæði eða þér þurfið að leigja húsnæði. Toppþjónusta. Leigumiðlunin Húsaskjól. Vesturgötu 4, sími 12850, Opið mánudaga-föstudaga 14-18 og 19-22, laugardaga 13-18. Moskvitch station til sölu, skráður f jan. ’73. Ekinn 80.000 km. Skoðaður '77, greiðist eftir samkomulagi. Uppl. í sfma 13276 milli kl. 8 og 10. Vega. Til sölu Vega, árgerð '71. Góður bíll. Uppl. í sfma 23912 eftir kl. 6 næstu kvöld. Til sölu er góður Moskvitch árg. '68. Á sama stað óska ung hjón eftir 2ja til 3ja herb. fbúð sem allra fyrst. Uppl. f sfma 31299 eftir kl. 7. < > Húsnæði í boði 40 fermetra skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað í Borgartúni. Uppl. í síma 24700. Til leigu 2ja herb. íbúð í Breiðholti frá 1. júní. Uppl. í slma 85734 eftir kl. 7. Til leigu er íbúð f raðhúsi í Kópavogi, 4 herb. ogi eldhús. Tilboð óskast sent DB merkt „Hitaveitusvæði” fyrir 30.4.’77. Húsnæði óskast Verkfræðingur óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð frá l. júní. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Góðri um- gengni og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í sfma 44465 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Reglu- semi — fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 41364. Iðnaðarhúsnæði óskast, helzt með útstillingarmöguleik- um. Má vera í Kópavogi. Bólstrun Karls Adolfssonar, sími 19740. Nýkominn úr námi erlendis: Vantar 3ja herbergja fbúð strax. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í sfma 22864 eftir kl. 5. Til leigu 2ja herbergja ibúð við Ljösheima ásamt öllum húsbúnaði f 4-5 mánuði. Getur verið laus 1. maí nk. Tilboð merkt „Ljósheimar — 45157“ sendist DB.____________________________ Til leigu í Garðabæ 2 herbergi á jarðhæð með sérinn- gangi og snyrtingu. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Laust 1. maí '77. Úppl. gefur Hilmar Björgvinsson hdl. Lækjargötu 2 (Nýja Bíóhúsinu), sími 21682. Kaupmannahafnarfarar. Herbergi til leigu í miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista í júlí- og ágústmánuði. Helminginn má greiða í islenzkum krónum. Uppl. f sfma 20290. Ungur maður óskar eftir góðu herbergi f vestur- eða austurbæ. Uppl. f síma 20192. Barnlaus, reglusöm hjón óska eftir fbúð strax, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sfma 23035 til kl. 3.30 á daginn. Rúmlega tvítugt par óskar eftir 2ja herbergja fbúð i Reykjavik. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 99-1691. Óska eftir 3ja herb. ibúð til leigu sem fyrst, erum 3 í heimili, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 28363. Ungt par með lítið barn óskar eftir fbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla kemur kannski til greina. Uppl. í slma 83733 milli 12 og 1.30 og eftir kl. 5. Óskum eftir 3ja- 4ra herbergja íbúð. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist DB fyrir 1. maí. merkt „Góð um- gengni — 45138. 2ja-3ja herb. íbúðóskastá leigu frá 1. júnf eða fyrr. Reglusemi og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ekki fyrir hendi. Sími 17391 eftir kl. 5 á kvöldin. l-2ja herb. íbúð óskast, helzt nálægt Bústaðavegi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldin í síma 83237. Stór 2ja herbergja fbúð til leigu f Keflavík. Fyrirfram- greiðsla æskileg Uppl. f síma 92- 7523 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Algjör reglu- semi. Er á götunni. Sfmi 37045. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi. góðri umgengni og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í síma 37473 eftir kl. 17. Karlmaður óskar eftir einu — tveimur herbergjum og eldhúsi til leigu. Skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í sfma 18413. Ung, reglusöm hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helzt í Kópa- vogi eða sem næst miðbæ Reykja- vikur, frá 26. júní. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. í sfma 83779. Tvær ungar stúlkur óska eftir að taka á leigu 2ja her- bergja íbúð frá 1. sept. Ojarnan í Háaleitishverfi. Má vera með hús- gögnum. Góðri umgengni og skil- vfsum greiðslum heitið. Uppl. í sfma 26244 eftir kl. 5. 2ja herbergja íbúð. Tæknifræðingur óskar eftir íbúð strax. Algjör reglusemi, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sfma 40872 eftir kl. 18. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar, eða um næstu mánaðamót. Einnig kona sem væri vön eldhússtörfum. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl.fsíma 99-4231. I Atvinna óskast i Tveir tvitugir piltar óska eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 27126. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu í sumar, allt kemur til greina. Uppl. í sfma 40404. Óska eftir aukavinnu seinni part viku og um helgar, einnig á kvöldin. Hef meirapróf og réttindi á þungavinnuvélar. Uppl. í sfma 71547. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 86503. 21 árs piltur óskar eftir einhvers konar úti- vinnu í Reykjavík eða nágrenni, Getur byrjað strax. Uppl. f síma 99-1930. Við erum hér tvær, stálhraustar stúlkur sem óskum eftir vinnu úti á landi í sumar. Erum vanar afgreiðslu- frysti- húsa- og sjúkrahússtörfum. Góð meðmæli. Uppl. í síma 34576 1 dag og næstu daga. Tveir piltar um tvítugt óska eftir góðri vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í sfma 27126. 16 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 42378 f dag og næstu daga. KEFLAVÍK. 26 ára stúlka óskar eftir atvinnu upp úr mánaðamótum apríl-maí. Allt kemur til greina. Er vön af- greiðslu í matvöruverzlun. Uppl. í síma 36746 til kl. 18. Sigrún.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.