Dagblaðið - 27.04.1977, Síða 22

Dagblaðið - 27.04.1977, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. APRlL 1977. 1 GAMLA BÍO 8 Simi 11475 Sá þöguli (The Silent Stranger) Ítölsk-bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Tony Anthony Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. 1 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075. Orrustan um Midway WEMBSCHCCflPORATPNPBESBnS A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR ® PANAVISION ® Ný bandarísk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustuna um valdajafnvægi á Kyrrahafi í síðustu heimsstyrjöld. Isl. texti. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. fl HAFNARBÍG a Sími 16444. Smábœr í Texas Óhemjuspennandi ný bandarisk Panavision litmynd með Timothy Bottoms, Susan George og Bo Hopkins. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 1,3, 5, 7, 9ogll. fl NÝJA BIO 8 Æskufjör í listamannahverfinu (Next Stop, Greenwieh Village) Sérstaklega skemmtileg og vel gerð ný bandarísk gamanmynd með Shelley Winters og Lenny Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ 8 Síma 50184. Samsöngur. Karlakórinn Þrestir kl. 9. fl HÁSKÓLABÍÓ 8 Háskólabíó sýnir King Kong Eina stórkostlegustu mynd, sem gerð hefur verið. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rík- ari. ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ 8 Sími 18936 Valachi-skjölin (The Valachi Papers) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og sannsöguleg ný amerísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sími 31182. Lifið og látið aðra deyja JAMES B0ND 007'- "LIVE , AND LETDIE C0L0R United Artists (Live and let die) Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd með Roger Moore í aðalhlutverki. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Motbo, Jane Seymour. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. fl AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Sími t 1 384 ISLENZKUR TEXTI „Allir menn forsetans" („AII The President’s Men“) Stórkostlega vel gerð og leikin ný bandarísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Robert Redford, Dustin Hoffman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Iðnverkamenn — rafsuðumenn Okkur vantar nú þegar nokkra iðn- verkamenn og góða rafsuðumenn. Uppl. á vinnustað hjá framleiðslu- stjóra og í síma 84244 milli kl. 16 og 18. Runtalofnar hf. fl Útvarp Sjónvarp D Peter Gilmore í hlutverki James Onedins skipstjóra. Hann er hið mesta hörkutól en á samt sinar góðu hliðar. Sjónvarp íkvöld kl. 21,15: Enn tefst Onedin á íslandsleiðinni „Tálmynd fyrir tíeyring” í staðinn er nýr breskur f ramhaldsf lokkur Þátturinn um Onedin skipa- félagið sem hefjast átti í kvöld eftir margar seinkanir hefst .ekki í kvöld. Honum hefur ver- ið frestað enn um mánuð af „ófyrirsjáanlegum orsökum”. I stað hans hefst nýr brezkur myndaflokkur i fjórum þáttum gerður eftir sögu F. Tennyson Jesse sem byggist á sannsögu- legum atburðum frá 1920. I þættinum greinir frá ungri stúlku sem komin er af ríku fólki. Þegar sagan hefst er stúlkan að ljúka skólanámi. Foreldrar hennar vilja endilega að hún haldi áfram í skðla en sjálf er stúlkan ákveðin í að ná sér í mann og hann ríkan. Stúlkuna, Júlíu, leikur Francesca Annis. Aðrir aðal- leikarar eru Bernard Hupton og John Buttine. Þátturinn er sendur út I lit. -DS. fl Í> ^ Sjónvarp Miðvikudagur 27. apríl 1977 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Stefán JÖk- ulsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðs- son. 18.10 Böm um vífia veröld. Skólabörn á Kúbu. I myndinni er sagt frá skólum á Kúbu þar sem reynt er að sameina bóklegt og verklegt nám. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 18.35 f^okkveita ríkisins. Hljómsveitin Fresh. Sjónvarpið kynnir popphljóm- sveitir á sama tíma næstu fimm mið- vikudaga. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. Hló. 20.00 Fróttir og vefiur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Vifi hœttum afi reykja. Námskeið til uppörvunar og leiðbeiningar fyrir þá sem eru að hætta að reykja. Umsjón armaður Sigrún Stefánsdðttir. Bein útsending. Stjðrn útsendingar Húnar Gunnarsson. 20.45 Nýjasta tœkni og vísindi. Umsjónar- maður Siguróúr Richter. 21.15 Onedin skipafélagifi (L). Nýr myndaflokkur. l. þáttur. Þegar„Helen May'* fórst.James Onedin færir enn ut kvíarnar en hann á nú í harðri sam- keppni við útgerðarfólög, sem eiga gufuskip. Elísabet systir hans er tekin við stjórn Frazer-skipafólagsins, og er hún ekki síður ðvægin en James. Ró- bert bróðir þeirra er þingmaður og reynir að forðast hin ráðriku systkin sin. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.05 Stjómmélin fré strífislokum. Fransk- ur frótta- og fræðslumyndaflokkur. 6. þáttur. Fré Panmunjon til Dienbienfú. Árið 1952 ríkti styrjaldarástand viðs vegar í Asíu, m.a. í Indókina. Malasíu,' Burma og Kóreu. I Bandarikjunum verður Eisenhower forseti. Stalín deyr árið 1953, og samið er um vopna- hló í Kóreu. Ófriðurinn í Indókína magnast enn og nær hámarki í um- sátrinu um Dienbienfú Pierre Mendes-France kemst til valda i Frakklandi og semur um frið í Indó- kína, en 1. nóvember 1954 hefst bylt- ing í Alsír. Þýðandi og þulur Sigurður Pálsson. 23.00 Dagskrérlok. Miðvikudagur 27. apríl 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleik- ar. 14.30 Mifidagissagan: „Ben Húr“ eftir Lawis Wallace. Sigurbjörn Einarsson ísl. Ástráður Sigursteindðrsson les (19). 15.00 MiAdegistónleikar. 15.45 Vorverk i skrúfigörfium. Jón H. Björnsson garðaarkitekt flytur sjötta erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Stóri Bjöm og litli Bjöm" eftir Halvor Floden. Gunnar Stefónsson les (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir í raiknifrwfii. Dr. Þor- kell Helgason dósent flytur þrettánda erindi flokksins um rannsóknir í verk- fræöi- og raunvísindadeild háskólans. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Magnús Jónsson syngur íslanzk lög. ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Smalamennska og ést. Guömundur Bernharðsson flytur frásöguþátt. c. Vorlsysingar. Elín Guðjónsdóttir les kvæði eftir nokkur skáld- d. Þagar logniA takur aö flýta sér. Sigurður ó. Pálsson skólastjóri segir frá. e. HaldiA til haga. Grímur M. Helgason cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur: Kariakórínn Geysir syngur isianzk lög. Söngstjóri: Ingimundur Árnason. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdís" aftir Jórí Bjömsson. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í verum" eftir Jón Rafnsson. Stefán ög- mundsson les (2). 22.40 Djassþéttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. aprfl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbasn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnars- son heldur áfram að lesa „Sumar á fjöllum" eftir Knut Hauge (4). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. ViA sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við fólk um sýnatöku á loðnu. Morguntón- laikar kl. 11.00: Melos-kvartettinn í Stuttgart leikur Strengjakvartett nr. 3 I B-dúr eftir Franz Schubert. John Wion, Arthur Bloom, Howard Howard, Donald McCourt og Mary Louise Böhm leika Kvintett fyrir flautu, klarinettu, horn, fagott og pianó eftir Louis Spohr.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.