Dagblaðið - 23.05.1977, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. MAÍ 1977.
7
—prentarar fjölluðu
um hana ímorgun
Eigendur Berlingske útgáfu-
fyrirtækisins í Kaupmanna-
höfn hafa fyrir sitt leyti sam-
þykkt sáttatilboð í deilu sinni
við prentara fyrirtækisins.
Prentararnir hugðust koma
saman í morgun og ræða tillög-
una. — Deila þessi hefur
stöðvað útkomu allra blaða
Berlingske síðastliðna fjóra
mánuði.
_ Upphaflega reis ágreiningur-
inn milli útgáfustjórnarinnar
og prentara er segja átti upp
350 prenturum. Ástæðan var
sú, að innleiða átti nýja prent-
tækni, sem krefst færri starfs-
manna. Prentarar lögðu niður
vinnu og þrátt fyrir að vinnu-
máladómstóll Danmerkur
skipaði þeim þrisvar að hverfa
aftur til starfa sinna, létu þeir
það sem vind um eyru þjóta.
Utgáfustjórnin rak þá alla
prentarana, eitt þúsund að tölu.
Sá brottrekstur hafði þær af-
leiðingar í för með sér að prent-
arar um gjörvalla Danmörku
efndu til þriggja vikna verk-
falls og á þeim tíma komu sára-
fá dagblöð út í landinu. — Eftir
að verkfallinu lauk komu
fjögur neyðarblöð út hjá Ber-
lingske. Verkstjórar fyrirtækis-
ins sáu um útgáfuna og blöðun-
um varð að dreifa undir lög-
regluvernd vegna mikilla mót-
mæla prentara og stuðnings-
manna þeirra.
Lítið hefur frétzt um nýju
tillöguna, sern prentarar fjöll-
uðu um í morgun. Þó hefur
lekið út, að þar sé rætt um að
200 manns láti af störfum í stað
350 eins og upphaflega hafði
verið ráðgert.
Þessi mynd var tekin í janúarlok, er formaður danska prentarafélagsins ræddi við starfsmenn
Berlingske Tidende. Þeim hafði þá nýlega öllum verið sagt upp störfum.
—Er deila prentara og útgefenda Berlingske að leysast?
Útgefendur hafa samþykkt
nýtilkomna sáttatillögu
Vopnin snerust illilega íhöndum Daily Mail:
Leyland-mútumálið reyndist falsað
Pappírsgögn þau sem brezka
dagblaðið Daily Mail hafði undir
höndum og áttu að sanna stórkost-
lega fjármálaspillingu innan Ley-
land bifreiðafyrirtækisins reynd-
ust vera fölsuð. Þar var að verki
Graham Barton fjármálalegur
framkvæmdastjóri fyrirtækisins.
Hann játaði við yfirheyrslur, að
hann hafi með fölsununum viljað
vekja athygli á greiðslum fyrir-
tækisins til manna og fyrirtækja,
sem hann taldi ekkert annað en
mútur.
Þegar er Daily Mail skýrði frá
máli þessu var fyrirskipuð rann-
sókn á fyrirtækinu. Stjórnendur
Leyland hafa nú fyrirskipað sína
eigin innri rannsókn. Á. laugar-
daginn var tilkynnt, að enga vís-
bendingu væri að finna um mútu-
greiðslur né óeðlilegar peninga-
greiðslur til umboðsmanna í öðr- sögninni „Mútuvefur Leyland- Ritstjóri Daily Mail, David
um heimsálfum. fyrirtækisins nær um allan English, bað iðnaðarráðherra
Talsmaður fyrirtækisins sagði heim“, hefði skaðað útflutning landsins og Ryder stjórnarfor-
að frásögn Daily Mail, sem birtist fyrirtækisins verulega, sér í lagi mann Leyland afsökunar í blaði
á fimmtudaginn undir risafyrir- til Afríku og Mið-Austurlanda.— sínu á laugardaginn.
Reyndi að kveikja í konu sinni
Giuseppe Valenti, búsettur í
Siracusa á Sikiley, varð alveg bál-
öskuillur dag einn er hann kom
heim I hádegismat og sá, að kona
hans var ekki búin að elda
spaghettið. Hún hafði eytt morgn-
inum við að þvaðra við nágranna-
konurnar. Giuseppe náði þvf í
konu sína og hugðist sýna henni í
eitt skipti fvrir öll hver væri hús-
bóndinn á heimilinu.
Hann hellti olíu yfir Maríu sína
og ætlaði að leggja eld að henni.
Óp hennar fengu hins vegar ná-
grannana til að koma hjálpar
og kalla a lögreglu. Giuseppe sá
sitt óvænna og flúði út á akrana.
Þar náði lögreglan honum og
situr hann nú inni ákærður um
morðtilraun.
MA BJOÐA ÞER ÞAÐ BESTA SEM TIL ER
PORTONOVA
LÚXUStBÚÐIR
KONUNGLEGRA GESTA
Þessar Ibúðir eru f algjörum sér-
flokki, þær glæsilegustu sem sést
hafa á Spáni. Loftkæling. Nýtízku
lúxus húsgögn. Stofa, eldhús, bað og
eitt eða tvö svefnherbergi. Fullkom-
in hótelþjónusta. Glæsilegt útivist-
arsvæði með sundlaugum.
2 þjónustuskrifstofur Sunnu eru nú
á MALLORCA. Barnagæsla og leik-
skóli í umsjá fslenzkrar fóstru.
Ókeypis þjónusta, fyrir Sunnugesti.
Brottfarardagar: 6. maí uppselt. 13.
maf uppselt. 22. maf uppselt. 27.
maf örfá sæti laus. 12. júnf fáein
sæti laus. 3. júlf, 24. júlí, 31. júlf, 7.
ágúst fá sæti laus. 14. ágúst uppselt.
21. ágúst fáein sæti laus. 28. ágúst
fáein sæti laus. 4. sept. nokkur sæti
laus. 11. sept., 18. ^pt., 25. sept.
. F f
TRIMARAN
GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR
Þetta er staðurinn sem býður upp á
hvort tveggja, spennandi skemmt-
analff fyrir unga fólkið og rólega og
fagra baðströnd, sannkallaða Para-
dís fyrir fjölskyldu- og barnafólk.
Glæsilegar fbúðir í fögru umhverfi
rétt við baðströndina. Frábærlega
vandaðar fbúðir með fullkomnum
eldhúsum og baðherbergjum, sól-
svölum og einu eða fleiri svefnher-
bergjum.
Trimaran er eina fbúðarhótelið f
Lloret de Mar á Costa Brava með
einkasundlaugum fyrir gesti sína.
Kynnið ykkur hin sérstaklega hag-
stæðu kjör fyrir fjölskyldur. Auk
þess sérstakar fbúðir og hótel ein-
göngu fyrirungt fólk.
LA CAROLINA, hótel í sérflokki.
Leikskóli og barnagæsla -ókeypis
fyrir Sunnugesti.
Brottfarardagar: 12. júnf uppselt. 3.
júlí. 24. júlí. 31. júlí. 7. ágúst. 14.
ágúst. 21. ágúst. 28. ágúst. 4. sept.
11. sept.
PLAYAMAR
LÚXUXlBtJÐIR
í SÉRFLOKKI
PLAYAMAR íbúðirnar eru 21 stór-
hýsi með loftkældum lúxusfbúðum,
með stóru útivistarsvæði, görðum
sundlaugum (þeir stærstu á Costa
del Sol), leiksvæðum, veitingastöð-
um, kjörbúðum o.fl., alveg við beztu
baðströndina, skammt frá miðborg
Torremolinos. Glæsilegar stofur
með harðviðarinnréttingum, full-
komnum eldhúsum, böðum og einu
eða tveimur svefnherbergjum.
Auk þess býður Sunna á Costa del
Sol fleiri íbúðir og hótel og raðhús
með einkasundlaugum í Nýju Anda-
lúsíu, Marbella. Leikskóli og barna-
heimili fyrir Sunnugesti.
Brottfarardagar: 15. maf. 30. maí
uppselt. 17. júní uppselt. 8. júlí. 29.
júlí. 5. ágúst. 12. ágúst. 19. ágúst. 26.
ágúst. 2. sept. 9. sept. 16, sept. 30.
sept.
Sannkölluð sumarparadfs.
Aldrei kait — aldrei ofsa-
hiti. Vegna hagstæðra
samninga á heilsársgrund-
veili getum við nú boðið
sumarferðir til Kanarfeyja
með dvöi á eftirsðttum
fbúðahótelum s.s. KOKA,
CORONA ROJA, CORONA
BLANCA og SUN CLUB á
svipuðu verði og 2ja vikna
ferðir til meginlands Spán-
ar og Mallorca.
Brottfarardagar: 15. maf.
30. maí. 17. júní. 8. júlf. 29.
júif. 19. ágúst. 9. sept. 30.
sept.
GRIKKLAND
Nýjung sem margir hafa
beðið eftir. Loksins bjðð-
ast íslendingum skipuiagð-
ar Grikklandsferðir frá
aprfllokum til oktðber-
loka. Glæsileg hðtel og
fþúðir á Aþenuströndum
og á eynni Krít.
Grikkiandsferð er ævintýri
sem aldrei gleymist.
Sunnuþjðnusta með þjálf-
uðum fararstjðrum á
staðnum.
KAUPMANNA-
HÖFN
Alla mánudaga í sumar:
Verð frá kr. 47.000.-
FEMMSKRIFSTOMN SUNNA LXKJARGOTU 2 SIMAR 16400 12070