Dagblaðið - 31.05.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. MAl 1977.
25
^0 Bridge
i
Spil dagsins kom fyrir í lands-
keppni milli Englands og Skot-
lands, skrifar Terence Reese. Þar
skipti sköpurn hvort suóur eða
norður spiluðu sex spaða — loka-
sögn, sem náð var á báðum
borðum.
Suður gefur. Allir á hættu.
Norbuh
* AK1074
<7 6
0 3
* KG10962
VtSTlK AlibTUK
A 9 ♦ 862
<?G52 <í> D1094
0 DG542 0 ÁK987
*D754 *8
Sl'ÐUR
* DG53
V ÁK873
0 106
* Á3
Hjá enska parinu var lokasögn-
in í suður. Þar spilaði vestur út
tígli. Austur drap á kóng og sá
spil norðurs, blinds. Einspilið í
tígli. Spilaði því hjarta i öðrum
slag. Drepið á kóng. Tromp
tvisvar. Síðan — mjög eðlilega —
ás og kóngur í laufi. Austur
trompaði. Tapað spil.
Á hinu borðinu spilaði noróur
spilið. Hvers vegna var það afger-
andi, að norður spilaði spilið,
spyrjið þið kannski. Jú, austur
byrjaði á því að spila út tígulkóng,
en sá ekki spil norðurs og spilaði
því tígli áfram. Norður trompaði
og fléttaði nú vel saman mögu-
leikum sínum. Tók slag á spaðaás
og spilaði síðan hjarta á ásinn.
Trompaði hjarta. Þá spaði á
gosann og hjarta aftur trompað.
Þá var laufi spilað á ásinn og
spaðadrottning sá fyrir síðasta
trompi austurs. Norður vann því
sögnina og það var vegna þess, að
austur spilaði tígli í öðrum slag.
Það gerði norðri kleift að trompa
einn tígul og tvö hjörtu á eigin
hendi.
Hvítur
leik.
leikur og mátar í öðrum
mm ■ w, ■
H U|| WB Jl m
§|1 m & .......
Éi WÆ m ■ in
t • w ‘Wm m,
m l!Í Égi ‘ww
HH m Wm,
ÉP m ym. WTT'/,
Létt og gott. — 1. De4 (leikþröng)
Ef 1.-----Kxf6 2. De5 mát eóa 1.
----Kf8/ Kh6 / Kh8 2. g7 mát.
Þú meinar að þú búir til allt kökukremið sjálf?
Ég hélt að það kæmi allt i dós!
Reykjavik: LÖKreglan síroi 11166. slökkvilið
sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: LÖKreglan sími 18455.
slökkvilið ok sjúkrabifreið sfmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Legreglan sími 51166. slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
-Keflavík: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið
sf.mi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
!símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slökkvi-
iliðiðsími 1160. sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og
23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi
22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í
Reykjavík og nág jnni vikuna 27. maí — 2.
júní. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna á sunnudögum. helgidögum og al-
mennum frídögum. Sama apótek annast
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum frídögum.
•Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustU(
eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag og sunnudag
frá kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í sfm-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akurevri.
,Virka daga er opið f þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína'
vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12.
15—16 og 20—21. A öðrum tfmum er Ivfja-1
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
j síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,;
almenna írídaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og
U.
- H/AD 5£<£,/2 Ao ödi UM#i> S/ETT4ST h
2,5 °/o StR-/E/ZDFUTL &E&K/ Þvt'rt£>/./EKKF
KT)UPnATm/?-/)UFA////OU OC? STÓ/ZUÆEKA
--- /LAUP/D MEO
HU&SOÓA/ /)F
(y Qr-\ KAOPG>oftU>s-
vQ YÍ&lTÖLUA/Kfl 7
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld;
og næturvakt: Kl. 17-08. mánudaga —
fimmtudaga, sfmi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofyr lokaðar, en læknir er til viðtals 4
gönguþeild Landspftalans, sími 21230.
JJþpíýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
pfafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
^öðinni í síma 22311. Nœtur- og helgidaga-
yarzla frá kl. 17-8. Upplýsingar "hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222
og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni r
•fSíma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjaf. Neyðarvakt lækna í sfma
^966.
Slysavarðstofan. Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík. Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sfmi 11100. Hafnarfjörður. sími
*51100. Keflavík sfmi 1110, Vestmannaevjar.
'sími-1955. Akureyri sími 22222.
Tannlœkriavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
iBarónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sími 22411.
Heiitisólciiartími
Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-
19.30* Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
FϚingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.,
laugard. og sunnud. kt 15-16. Barnadeild alla
dagakl. 15-16.
Gronsásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
Í13-17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laúgard. kl.
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra<
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Ki. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aöalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a,
rsími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur. Þingholtsst ræti 27.
sfmi 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maf,
mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. -9-18,
sunnudaga kl. 14-18.
,'Bústaðasafn Bústaðakirkju. simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Sólheimasafn. Sólheimum 27. sfmi 36814.
tdánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 1, sfmi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sfmi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstrnti
29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu-
hælum og stofnunum. sfmi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Gíronumer okkar er 90000
RAUOI KROSS ÍSLANDS
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 1. júní.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Farðu þér hægt er þú
tekur ákvörðun f erfiðu máli sem varðar framtíð þína.
Ekki er gott að rasa um ráð fram. Hlustaðu á ráðlegg-
ingar annarra. Að öðru leyti en þessu verður þetta
rólegurdagur.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Vertu óhrædd(ur) að láta
í ljósi skoðanir þfnar. Þú grípur allar staðreyndir mála
fljótt og vel og átt auðvelt með að setja þig f spor
annarra. Þetta heillar aðila af hinu kyninu.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú kernur til með að
vorkenna sjálfum (sjálfri) þér þegar hjálp sem þú áttir
von á bregzt. Þar sem þetta er erfitt verk þá ættir þú að
verða þér úti um aðra aðstoð áður en þú hefst handa.
Nautíð (21. apríl—21. maíj: Gerðu ekki neitt f augnabliks
fljótræði. Heppnin er ekki þín megin f dag svo ekki er
vert að freista hennar um of. Þú getur komið í veg fyrir
talsverð óþægindi með því að gæta þín vel.
Tvlburamir (22. maí—21. júní): Með háttvísi þinni muntU'
koma f veg fyrir mikil leiðindi er skapast þegar tveir
vina þinna hittast. Kvöldið er vel fallið til hvers konar'
handavinnu.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Nýr kunningi þinn veldur
þér vonbrigðum og reynist óáreiðanlegur. Trúlofað og
nýgift fólk mun eiga sérlega ánægjulegan dag. Þú færð*
hjálp úr óvenjulegri átt.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ef þú þarft að svara bréfi
skaltu gera það I dag. Gættu að hvað þú lætur fara frá
þér skriflega. Þú ættir að bregða þér í stutt ferðalag í
, kvöld.
Mayjan (24. ágúst—23. sept.): Hvers konar hópvinna er
æskileg i dag. Einstaklingsframtakið mun ekki njóta sfn
sem skyldi. Reyndu að komast í ærlegt partí í kvöld, þá
muntu skemmta þér vel.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Eldri manneskja ber hlýhug
til þfn og vill allt fyrir þig gera. Dagurinn ætti því að
geta orðið hamingjuríkur.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta verður ósköp
rólegur dagur og tíðindalaus. Þú þarft líklega að hjálpa
einffVerjum í frítíma þínum. Láttu ekki sjá á þér þótt
þér mislíki.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Fjölskyldude/lur setja
svip sinn á daginn. Mikill hluti tíma þíns fer í að leysa
þær. Gættu vel að öllum tímaáætlunum, ef þú ert á
ferðalagi, svo þú gleymir engu.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Greiddu allar gjaldfalln-
ar skuldir í dag. Ekki er óhætt að geyma þær öllui
lengur. Vertu hógvær í orðum er þú lætur f ljósi skoðun
þína á öðrum.
Afmœlisbarn dagsins: Þú munt hafa frumkvæðið í flest-.
um málum þetta árið. Þú verður full(ur) hugmynda og
nýtur þess að koma þeim í framkvæmd. Þú lendir í
ástarævintýri, sem aðeins mun vara stutta stund. Félags-
lffið verður með miklum blóma.
Bókasafn Kópavogs f Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl.
13-19.
Ásgrímssafn, Bei tstaðastræti 74: Opið dag-
lega nema lau ^artíaga kl. 13.30-16.
|Ásmundargarð ir viú Sigtún: Sýning á verkum
er í garðinum 2n yinnustofan er aðeins opin
við sérstök tæ ufæri.
Dýrasafnið Sk. p’ örði'^Lg 6b: Opið daglega
kl. lOtil 22.
Grasagaröurínn ' Ln. ugardal: Opinn frá kl. 8-22 .
mánudaga til flstudaga og frá kl. 10-22 lang-i'
ardaga og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum 16-22.
Landabókasafhið Hverfisgötu 17: Opið mánu-
daga til föstudaga frá 9-19.
Ustasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu
Opið daglega 13.30-16.
Ustasafn íslands við Hringbraut: Opiðj
daglega frá 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið:
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-|
ardaga kl. 14.30-16.
Norrasna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18,og sunnudaga frá 13-18.
Bilanir
’Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjam-
arnes sfmi 18230. Hafnarfjörður slui 51336,
Akureyri sfmi 11414, Keflavfk sfi i 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveítubilanir: Reykjavík, Kópavo^ur og
Hafnarfjörður sími 25520, eftir vinnutfma
,27311. Seltjarnarnes sfmi 15766.
Vatnsvoitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes sími 8547J. Akureyri sími
'11414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533, Hafnar-
fiörðursími 53445.
Símabilanir í Reykjavfk. Kópavogi. Seltjarnar-
nesi. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar^
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá^tpðstoð
borgarstofnana.
/SSSi
Ég trúi því ekki að við séum loksins að fara
saman í bíó!