Dagblaðið - 31.05.1977, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 31.05.1977, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. MAl 1977. Algert bann við úðunarbrúsum framundan gasmengunin talin hættuleg Ríkisstjórn Bandarikjanna hefur nú boðað frumvarp um algert bann við framleiðslu og notkun úðunarbrúsa, „aerosol- spray“, sem fluorcarbon er notað í. Þetta er sú gasblanda sem notuð er í alla slíka úðara, svo sem hárlakksbrúsa, skor- dýraeitur, lykteyðandi og ilm- efni hvers konar. Vísindalegar rannsóknir benda ákveðið til þess að gas- tegundin fluorearbon eyði þeim efnum, sem hamla gegn útfjólu- bláum geislum frá sólinni. Óhindruð geislun þeirra er ban- væn öllu lífi jarðarinnar. Framleiðsla alls konar úðunarbrúsa er fyrir löngu orðin mjög verulegur iðnaður í fjölmörgum ríkjum heims. 1 Bandaríkjunum einum eru framleiddir meira en þúsund milljónir slíkra brúsa árlega. Áætlað er að bann við þessari framleiðslu í Bandaríkjunum taki gildi í aprílmánuði árið 1979, en þaðan fáum við Islend- ingar talsvert af úðunar- brúsum. Telja má víst að aðrar iðnaðarþjóðir taki þetta mál til atliugunar. BS Háskólabókasafnið kaupir færri bækur með hverju árinu Árið 1976 fækkaði þeim bókum sem Háskólabókasafnið keypti um 600 frá árinu áður og er ekki annað séð að svipaða sögu verði hægt að segja hvað þetta ár varðar. Þetta kemur meóal ann- ars fram í ársskýrslu Háskóia- bókasafnsins fyrir árið 1976. Tímaritum fjölgaði hins vegar Landhelgisgæzlan afhendir Hafrannsóknastofnun skuttogarann Baldur Erffitt að vera þorskur í dag — segir Pétur Sigurðsson, forstjöri Landhelgisgæzlunnar Landhelgisgæzlan afhenti Haf- rannsóknastofnun skuttogarann Baldur fyrir helgina. Baldur hefur verið i viðgerð i Hafnarfirði undanfarna mánuði. en hann var illa skemmdur eftir ásiglingar brezkra herskipa í þorskastríðinu. Bókfærður kostnaöur við viðgerð- ina er kominn yfir fjörutíu milljónir en ljóst er að hann verður allmiklu hærri þegar allt hefur verið gert upp. Frá afhendingu Baldurs. Þórður Asgeirsson skrifstofustjóri sjávarútvegsráðuneytisins, Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgis- gæzlunnar og Jón Jónsson for- stjóri Hafrannsóknastofnunar- innar. DB-mynd Hörður. Nú þegar Hafrannsóknastofn- un hefur tekið við skipinu verður tekið til við nauðsynlegar breyt- ingar á því, svo það henti sem rannsóknarskip. Breyta þarf öllu dekkinu og spilum skipsins og út- búa það fyrir flottroll. Líka þarf að bæta rannsóknaraðstöðu um borð. Utboðslýsing hefur verið gerð en ekki er ljóst hvað þessar breytingar munu kosta en kostnaður mun þó skipta milljónatugum. Jón Jónsson forstjóri Hafrann- sóknastofnunarinnar sagði að til- koma Baldurs vaéri vissulega mikil búbót. Hafþór væri orðinn gamall og hið nýja skip væri stórt og mikið. Baldur væri að vísu mun dýrari í rekstri, auk kostnaðar við breytingar, en fjár- veiting væri fyrir hendi. DB spurði Pétur Sigurðsson forstjóra Landhelgisgæzlunnar hvort Gæzlan mætti við því að missa skipið. Pétur sagði að eins og sakir stæðu væri allt rólegt á miðunum. „t dag hvílir okkar gæzla mikið á flugi og svo verður áfram,“ sagði Pétur. „Það er ómögulegt að komast yfir allt þetta hafsvæði á skipum. Áður ' fylgdu skipin botninum, en nú veiða þau fisk upp um allan sjó. Það er erfitt að vera þorskur í dag. En ef eitthvað breytist þá eru hæg heimatökin. Maður veit hvar skipið er,“ sagði Pétur að lokum. - JH. Sjúkrahótal Rau&a krosains aru á Akurayrí og í Raykjavík. RAUOIKROSSISLANDS nokkuð og nemur fé það sem til kaupa á þeim er varið helmingi fjárveitingar til safnsins. At- hyglisvert er að fjárveiting til safnsins stendur í stað á meðan bækur hafa hækkað gífurlega í verði svo og allur kostnaður. Nokkuð af bókum hefur safn- inu verið gefið erlendis frá, og skiptir það einnig við aðrar þjóðir á bókum. Útlán á árinu voru alls 8.461 þar af mest í sagnfræði, 1.314. Stúdentar hafa fengið langmest- an hluta lánsbókanna. Kennsla í bókasafnsfræði fer einnig að nokkru leyti fram við safnið. DS HUS- byggj- endur Fyrirliggiandi: Glerullar- einangrun Glerullar- hólkar Plast- einangrun Steinullar- einangrun Spóna- plötur Milliveggja- plötur Kynnið ykkur verðið - það er hvergi la^gra JÓNIOFTSSONHR Hrihgbraut 12tÆ? K)«00 Stórkostlegt tilbob á framköllun—örugglega það bezta 1... -.2. ALLIR sem búa í fjölbýlis- húsum kannast við þetta VANDAMÁL... Ný litfilma INTERCOLOR II: Með hverri framköllun fáið þér án nokkurs aukagjalds nýju Intercolor II litfilmuna sem tryggir bjartari og betri iitmyndir en nokkru sinni fyrr. Myndaalbúm Og hér er aukabónus: Þér fáið i hvert sinn mjög skemmtilegt vasamynda- albúm án aukagjalds. 3_____________ Allar myndir framkallaðar ó ^rfíatt nýja matta pappírinn sem atvinnuljós- myndarar nota til að tryggja bezta árangur. Sjóið verðlistann: Við bjóðum yður örugglega beztu kjör- in og beztu þjónustuna. Og við ábyrgj- umst það! Framköllun 20 myndir. Verðiisti með iitfilmu og vasamynda- albúmi innifalið: Venjulegt búðarverð: 2.890 OKKAR VERÐ 2.450 Verzlið hjá okkur, það borgar sig myndiðian Vandinn er leystur með sjálfvirkrisorptunnufærslu! STÁLTÆKIsf. sími27510 Vfi ,0OOy *rU8 ÁSTÞÓRf Hafnarstræti 17og Suðurlandsbraut 20

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.