Dagblaðið - 31.05.1977, Blaðsíða 28
Menntamáiaráðherra þrýstír að f járveitinganefnd:
Víðishúsið keypt undir ráðu-
neytið fyrir 300 milljónir?
Rætt um að 200 milljónir þurfi svo íendurbætur
Vilhjálmur Hjálmarsson
menntamálaráóherra leggur nú
hart að þingmönnum í fjárveit-
inganefnd að samþykkja
heimild til húsakaupa fyrir
menntamálaráðuneytið, sem
gætu kostað upp undir 500
milljónir, að sögn kunnugra.
I athugun er, að hús
Trésmiðjunnar Víðis við Lauga-
veg verði keypt fyrir þetta, og
er nefnt, að kaupverðið verði
um 300 milljónir. Þetta hús er
komið til ára sinna og þarf
geysimiklar endurbætur. Til
dæmis eru þak, gluggar, lagnir
ýmiss konar og fleira og fleira
talið úr sér gengið. Hefur verið
skotið á, að einar 200 milljónir
kunni að þurfa til ýmiss konaijt
endurbóta og lagfæringa.
Eins og kunnugt er, liggur?
ekki fyrir heimild til svo
mikilla húsakaupa, og biður
menntamálaráðherra fjár-
veitingarnefnd að ganga frá
málinu.
Eigandi Trésmiðjunnar Víðis
er Guðmundur Guðmundsson
og er hann talinn þurfa að selja
húseign sína við Laugaveg hið
skjótasta, þar sem Víðir hefur
byggt stórhýsi í Kópavogi og
skortir fé.
—HH
taús Víðis á horni Laugavegs og Nóatúns er nokkuð komið til ára sinna og langt frá því
nýtizkulegt. DB-mynd
aU VCld
Hörður.
Borgf irzkir bændur ekki á eitt sáttir um nýja mjólkurstöð:
NEITA AÐ GREIÐA1% AF
MJÓLKURTEKJUM SÍNUM TIL
HENNAR NÆSTU FIMM ÁRIN
Ekki virðist vera verulegur
áhugi meðai bænda á svæði
mjólkursamlagsins í Borgarnesi
að taka þátt í byggingu nýrrar
mjólkurstöðvar, sem þegar er
hafin.
Á aðalfundi Kaupfélags Borg-
firðinga fyrir skömmu var það
borið undir atkvæði að bændur á
svæðinu verðu einu prósenti af
Hjón með þriggja ára gamalt
barn lentu í hrakningum á Kalda-
dal um helgina. Höfðu hjónin
haldið frá Húsafelli en voru ekki
komin langt er Volvobifreið
þeirra festist í aurbleytu. Þurftu
mjólkurtekjum sínum til
uppbyggingarinnar í fimm ár.
Var gert ráð fyrir að þeir fengju
framlag sitt greitt á ákveðinn hátt
síðar.
Þegar þessi tillaga var borin
undir atkvæði, fóru flestir
fulltrúar úr Borgarnesi af fundi.
Töldu þeir eðlilegra að þeir tækju
ekki þátt í atkvæðagreiðslu um
þau þá að ganga í sex tíma áður
en kom í skýli Slysa-
varnafélagsins á Kaldadal. Þar
gátu þau látið Gufunesradíó vita
af sér í gegnum neyðartalstöðina
sem þar er og sannaði þar
þetta þar sem þetta snerti ekki
hagsmuni þeirra beint, enda ekki
mjólkurframleiðendur.
Bændur greiddu hins vegar at-
kvæði og munaði mjóu á þeim
er voru með og á móti. Þó voru
fleiri á móti. Hins vegar sat stór
hópur hjá og virkaði hjáseta
þeirra sem mótatkvæði þar sem
samþykki tillögunnar voru háð
talstöðin enn einu sinni notagildi
sitt. Gufuuesradíó setti sig síðan í
samband við björgunarsveitina
Brák í Borgarnesi sem hélt um-
svifalaust á vettvang og kom
fólkinu ásamt bifreið þess niður
því að 2/3 greiddra atkvæða væru
með.
Fyrfr fimm árum var áætlað að
þessi bygging mundi kosta um
300 milljónir á verðlagi þá og eru
uppi skiptar skoðanir um hvort
þörf sé á jafn afkastamikilli og
fullkominni stöð og fyrirhuguf
er.
til byggða.
Ástæða er til að vara fólk við
fjallaferðum enn sem komið er,
fjallvegirnir eru flestir ófærir
vegna bleytu og vegagerðin alls
ekkert farin að sinna þeim. -BH.
frjúlst, úháð daghlað
ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1977.
Róleg helgi
um allt land
Hvitasunnuhelgin var
mjög róleg um allt land, að
sögn lögregluvarðstjóra sem
DB ræddi við síðdegis í gær.
Var ölvun hvarvetna í lág-
marki í þéttbýlinu, þjófar og
misindismenn höfðu sig litt í
frammi og mannlífið allt
fremur til fyrirmyndar.
„Þetta hefur verið eins og
í kirkju hjá okkur," sagði
lögreglumaður á Húsavik, og
víðar voru svör á sömu leið
þar sem DB spurði tíðinda.
OV
Þjórsárbrií:
Samkomu-
tjaldið
skemmt
„Miðað við þennan mikla
fjölda mætti e.t.v. segja að
merkilega lítið hafi verið
skemmt,“ tjáði okkur
lögreglan á Selfossi er for-
vitnazt var um mótið við
Þjótanda (Þjórsárbrú). Þó
voru, eins og alltaf má búast
við, einhverjar gripdeildir
og skemmdir á tjöldum og
öðrum munum.
Meðal annarra tjalda var
aðalsamkomutjaldið skemmt
aðfaranótt annars í hvíta-
sunnu, bæði rifið og skorið.
Skemmdarvargarnir náðust
skömmu seinna og tók
lögreglan þá í vörzlu sína.
Pörupilta þessa var síðan
ekki hægt að yfirheyra fyrr
en seinna um daginn er
áfengisvíman var af þeim
runnin. BH
Upplagstölur
dagblaðanna:
DBíöðrusæti
í Bolungarvík er dreifing dagblaðanna þessi:
Morgunblaðið: 130
Dagblaðið: 75
Tíminn: 55
Vísir: 35
Alþýðublaðið: 14
Þjóðviljinn: 13
Rækjan á 122
Sumarverðið á rækjunni
hefur verið ákveðið. Verð-
lagsráð hefur sett verðið
fram til 30. september á 122
krónur hvert kíló. Verðið
er miðað við að seljandi skili
rækjunni á flutningstæki
við hlið veiðiskips. HH
Stórviðburður á sviði golf íþróttarinnar hérlendis:
Hrakningar á Kaldadal
Björgunarsveitin Brák í Borgarnesi kom fólkinu til hjálpar
Tíu skozkir atvinnumenn keppa hér
Verðlaun til þeirra nema hálfri milljón króna
Um miojan júlí í sumar mun
íslenzkum kylfingum gefast
kostur á að kynnast golfleik at-
vinnumanna af eigin raun, ekki
aðeins sem áhorfendur, heldur
mun þeim einnig gefast kostur
á að taka þátt í möti $samt
þeim. Þessi „stórtíðindi"
hleraði fréttamaður DB á opna
Dunlop mótinu sem haldið var í
Leiru um h vítasunnuna.
Hingað munu koma 10
skozkir atvinnumenn á vegum
þriggja íslenzkra fyrirtækja,
þ.e.a.s. heildverzlunarinnar
Tak hf. á Akureyri, Islenzku
útflutningsmiðstöðvarinnar hf.
og Flugfélags Islands hf. Allir
íslenzkir kylfingar, sem hafa 20
eða lægra í forgjöf, eiga þess
kost að taka þátt í þessu móti en
ekki hefur ennþá verið ákveðið
endanlega hvar það verður
haidið. Atvinnumennirnir
munu keppa um peningaverð-
laun að upphæð 1500 ensk
pund, en tslendingarnir munu
hins vegar fá verðlaun í öðru
formi, þar sem ólöglegt er að
islenzkir áhugamenn í íþróttum
taki við penýigum sem verð-
iaunum fyrir íþróttir, eins og
öllum mun reyndar kunnugt.
Það er sannast sagna ótrúlegt
að Islendingum skuli gefast
kostur á að sjá svo marga at-
vinnumenn samankomna til
keppni hérlendis í senn, en það
er ekki vafamál að Jack Nick-
laus hefur rutt brautina að ein-
hverju leyti með hingaðkomum
sínum og má með sanni llkja
þessum viðburði við uppgang
skáklistarinnar hérlendis, eftir
að „einvígi aldarinnar“ var
haldið hér.
rl.