Dagblaðið - 17.08.1977, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. AGtTST 1977.
Tony Knapp — Norðmenn líta til
hans hýru auga.
orusta
l í Svíþjóð
grímsson skoraði mark Haimia.
Næsti leikur Halmia er gegn efsta
liðinu, Atvidaberg.
Jönköping, liðið Teits Þórðarson-
ar, hefur vegnað betur undanfarið,
hlotið 4 stig í fjórum leikjum og
forðað sér af hættusvæði 2. deildar.
Norrby, liðið hans Vilhjálms Kjart-
anssonar, er í sjötta sæti í 2. deild
með 18 stig.
Þegar Halmia lék gegn Raa og
Norrby voru leikirnir ákaflega
harðir og grófir, þannig var leikur-
inn gegn Raa viðburðaríkur —
hvorki fleiri né færri en 9 áminn-
ingar, þar af 8 til leikmanna Raa.
Matthías komst tvivegis i gegn og
var felldur utan vítateigs af mark-
verði Raa og fékk markvörðurinn
gult spjald.
Þá var leikurinn gegn Norrby við-
burðaríkur — þar voru 7 áminning-
ar, þar af 6 til leikmanna Norrby.
Þá voru áhorfendur með á nótun-
um er Alphonse Brijdenbach náði
beztum heimstima í ár i 400 metrun-
um, 45.13.
Deildabikarinn á
(Jrslit í leikjum 1. umferðar
deildabikarsins á Englandi í gær-
kvöld urðu — fyrir aftan eru úrslit-
in yfir leikina tvo — heima og
heiman.
Bamsley — Chesterfield 3-0
Bríghton — Cambrídge 0-0
Boumemouth — Hereford
Cariisle — Huddersfield
Colchester — Aldershot
Crystal Palace — Brentford
Doncaster — Sheff. Wed.
Fulham — Orient
Halifax — Rochdale
Hartlepool — Grímsby •
Newport — Portsmouth
Northampton — Southend
Plymouth — Exeter
Preston — Port Vale
Scunthorpo — Dariington
Shrewsbury — Oxford
Southport — Tranmere
Swindon — Swansea
Walsall — Brístol Rovers
Wimbledon — Gillingham
York — Rotherham
2-2 (3-3)
4- 1
5- 1
0-3
2- 1 (2-3)
1-2
1-2
3- 2 (4-5)
2-1
0-0 (2-2)
2- 2 (3-3)
3- 1 (3-1)
2-2 (2-5)
2-2 (3-2)
2- 1 (5-2)
3- 1
3-1 (4-2)
3-0 (3-3)
PáH He/gason i
Vestmannaeyjum
b/s. 12
„Hann sprengirstundum kerfsú”
ForsíðuviðtaUð er við Pál Helgason
Eyjum
Hermann Ragnar og bömin hans 64
Smasagan: Tyndi sonurmi
Spennandi sakamáiasaga
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
14. flokki fór meistara-
titillinn til Keflavíkur
—sigraði ÍRí
úrslitum 1-0
grímssonar, Marteins Geirssonar og
Guðgeirs Leifssonar.
Það gefur auga leið að ákaflega
slæmt er að missa þessa leikmenn
— og Búbbi kemur sjálfsagt ekki í
landsleikinn gegn Belgum þvi sama
dag leikur Celtic gegn Rangers í
Glasgow Cup. Við sendum þessum
klúbbum leikjaprógramm okkar
þegar í apríl og sendum bréf fyrir
mánuði en þrátt fyrir það höfum við
engin svör fengið.
ísland hefur náð ágætum árangri
í knattspyrnu undanfarið og mér
gremst mjög hvernig þessi félög
koma fram við okkur. Þau koma
hingað og taka leikmenn með alls
konar vafasömum aðferðum, bók-
staflega stela leikmönnum, og virða
svo KSÍ ekki viðlits," sagði Tony
Knapp að lokum.
Keflvíkingar tryggðu sér sigur
i Islandsmóti 4. flokks sem fram
fór á Eskifirði og Neskaupstað
um helgina. Keflvíkingar sigruðu
ÍR úr Breiðholti 1-0 í úrslitaleik
og skoraði Helgi Sigurbjörnsson
sigurmark ÍBK þegar 10 mínútur
voru til leiksloka — en sigur ÍBK
var sanngjarn og verðskuldaður,
undir stjórn Hauks Hafsteins-
sonar, þjálfara 4. flokks ÍBK.
ÍBK sigraði sem sagt, en keppn-
in á Austfjörðum um helgina var
ákaflega skemmtileg og hvergi
gefið eftir. Liðunum var skipt í
tvo riðla, ' Breiðholtsliðin
ÍR og Leiknir voru í riðli ásamt
KA frá Akureyri. I hinum riðlin-
um voru Þróttur frá Neskflupstað,
ÍBKog ÍBV.
Ef við lítum fyrst á riðil IR,
Leiknis og KA, þá léku Breið-
holtsliðin IR og Leiknir fyrst, og
skildu jöfn í baráttuleik, 0-0.
Síðan léku KA og Leiknir og
sigraði KA, 1-0. Ömar Pétursson
skoraði eina mark leiksins í fyrri
hálfleik.
Aðeins tveimur tímum síðar
voru leikmenn KA bókstaflega
neyddir út á völlinn til að leika
við ‘ÍR. Áköf n;ótmæli KA dugðu
ekki og er það fúrðulegt að pilt-
arnir skuli vera látnir leika með
tveggja tírila millibili, ungir
piltar. Sér f lagi vakti það furðu
þar sem Leiknir og ÍR léku á
fimmtudag, ekkert var leikið á
föstudag og síðan tveir leikir KA
á laugardag með svo stuttu milli-
bili.
Staðan í leikhléi var 0-0, en í
sfðari hálfleik var úthald KA
búið, ÍR sigraði 3-0. Mörk IR
skoruðu Þröstur Jensson 2 og
Hallur Eiríksson.
ÍR var þvf sigurvegari f riðl-
inum en fyrsti leikurinn á Nes-
kaupstað var milli Þróttar og
IBV. Eyjamenn sigruðu 9-0, eftir
2-0 í leikhléi. Mörk ÍBV skoruðu
Samúel Grytvik 5, Hlynur
Stefánsson 3 og Ömar Hreinsson
hið níunda.
Sfðan lék Þróttur við IBK og
sigraði ÍBK 8-0 eftir 2-0 í leikhléi.
Öli Magnússon skoraði 4 mörk
fyrir ÍBK, Freyr Sverriss. 3 og
Ingvar Guðmundsson hið áttunda.
Þá var komið að úrslitaleiknum í
riðlinum og þar sigraði ÍBK lið
Eyjamanna 4-0, Stefán Hjálmars-
son skoraði 2 marka ÍBK og þeir
Freyr Jónsson og Öli Magnússon
sitt markið hvor.
Því voru ÍBK og ÍR í úrslitum
eins og áður segir. En um þriðja
sætið börðust KA og ÍBV. Eyja-
menn sigruðu 5-0, eftir 2-0 f leik-
hléi. Helgi Einarsson og Lúðvfk
Bergvinsson skoruðu 2 mörk hvor
og Lúðvík Grytvik hið fimmta.
Um fimmta sætið börðust
Þróttur og Leiknir. Leiknir
sigraði 4-0, Kjartan Bragason
skoraði 2 marka Leiknis, Þórir
Jónsson eitt og eitt mark Leiknis
var sjálfsmark. A.
Verö kr. 350