Dagblaðið - 17.08.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. AGUST 1977.
19
Til leigu er lítii
3ja herb. risíbúð í Hlíðunum í
skiptum fyrir aðra 4ra herb., helzt
í Hlíðunum, gamla bænum eða
vesturbænum. Uppl. í síma 28607
eftir kl. 1.
Forstofuherbergi
er til leigu í Hlíðunum, er með
aðgangi að snyrtingu, laust strax.
Uppl. í síma 27019 frá kl. 16.30.
Stór 3ja herb. íbúð
í Hafnarfirði til leigu frá
sept.lokum. Tilboð með nauðsyn-
legum upplýsingum sendist DB
merkt XXXX, fyrir 23. ágúst.
Til Ieigu 80 fm
atvinnuhúsnæði á jarðhæð (tví-
skipt), fyrir hr'einlega starfsemi.
Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 38723.
Kefiavík,
nýleg 3ja herb. íbúð til leigu
strax. Góð umgengni skilyrði.
Uppl. í síma 3428 og eftir kl. 7 í
síma 92-1467.
Húsaskjói — Leigumiðlun.
Húseigendur, við önnumst leigu á
húsnæói yðar yður að kostnaðar-
lausu. Önnumst einnig frágang
leigusamnings yður að kostnaðar-
lausu. Reynið okkar margviður-
kenndu þjónustu. Leigumiðlunin
Húsa kjói. Vesturgötu 4, símar
12§50 og 18950. Opið alla virka
daga frá 13-20. Lokað laugardaga.
Leigumiðiun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður aðkostnaðarlausu?Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og í síma 16121. Opið frá 10-17.
Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð.
I
Húsnæði óskast
Maður sem fer í Tækniskólann
í haust, óskar eftir herb. strax,
sömuleiðis kvöldvinnu. Uppl. í
sima 26784.
22ja ára, reglusöm
skólastúlka utan af landi óskar
eftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
96-61111 og 96-61101.
Regiusöm skólastúlka
óskar eftir 2ja herb. íbúð strax.
Helzt í miðbænum. Uppl. í síma
40065.
Ung hjón
með eitt barn óska eftir húsnæði
sem fyrst. Reglusemi og skilvísi
heitið. Uppl. í síma 75387.
Halló! Ungt par
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð.
Reglusemi heitið Hagstæð
greiðsla í boði. Uppl. í síma 33470
eða 92-2121.
4ra herh. íhúð óskast.
Osku eftir að taka á leigu 4ra
herb. íbúð. Uppl. í síma 32130
eftirkl.8.
Oskum eftir 2ja-3ja
herb. íbúð, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i sima 81451 eftir
kl.7.
2 ungar stúlkur
nýkomnar frá Noregi, önnur
norsk, óska eftir 2ja herb. íbúð á
leigu sem fyrst. Uppl. í síma
32739 eftir kl. 17.
Úskum eftir íbúð
í tvo mánuði á Seltjarnarnesi eða
í vesturbænum. Uppl. í síma
84010 eftir kl. 7.
Ungt par með eitt barn
óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb.
íbúð strax, reglusemi og öruggum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í
síma 84218 eftir kl. 19.
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast strax. Uppl. í síma 42739
eftir kl. 6.
Herbergi með eldunaraðstöðu
óskast fyrir unga og reglusama
stúlku, sem er við nám. Barna-
gæzla kemur til greina. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 72810.
Fuilorðin, reglusöm og ábyggileg
kona óskar eftir lítilli íbúð til
leigu sem fyrst. Uppl. í síma
15452.
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð,
fyrirframgreiðsla, góðri
umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 38713 eftir kl. 19.
2ja-3ja herb. íbúð
óskast nú þegar fyrir sjúkraliða.
Uppl. hjá starfsmannahaldi. St.
Jósefsspítalinn, Reykjavík.
■Ungt par vantar íbúð
sem allra fyrst, helzt í Fossvogs-
hverfi. Fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Uppl. í síma 38494 eftir
kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.
Hjón með 2 stáipuð börn
óska eftir að taka á leigu 3ja til
4ra herb. íbúð, eigum hús á
Selfossi en þurfum nauðsynlega
íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma
42176 eftir kl. 19.
Ungtr par óskar eftir íbúð,
fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast
hringið í síma 41442 eftir kl. 6.
<26 ára gamall piltur
óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð
á leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 14613 eftir kl. 17.
2-3ja herb. íbúð óskast.
Er á götunni. Uppl. í síma 11872.
Óskum eftir
2ja-3ja herb. íbúð frá 1. sept. í
Reykjavík, Kópavogi, eða Hafnar-
firði. Uppl. í síma 12357.
Ungur, reglusamur maður
(trésmiður) utan af landi, óskar
eftir eiostaklings- eða 2ja herb.
íbúð sem fyrst eða fyrir mánaða-
mót. Má þarfnast lagfæringa.
Uppl. í síma 18060 fyrir kl. 17 og
43757 eftir kl. 17.
Tvær reglusamar stúlkur
óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð sem
allra fyrst. Uppl. í síma 84667.
Einstaklingsíbúð
eða herbergi með eldunaraðstöðu
og snyrtingu óskast í Árbæjar-
hverfi eða nágrenni. Uppl. í sima
82784.
Óska eftir 2ja-3ja herb.
íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í
síma 92-2382.
Systkini utan af landi
óska eftir 4ra-5 herb. íbúð, helzt
fyrir 1. sept. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. 9 mánaða fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 82607
eftir kl. 19.
Læknanema,
ásamt konu og barni, vantar 2ja-
3ja herb. íbúð sem fyrst, helzt í
Laugarneshverfi. Uppl. í síma
76258 milli kl. 18 og 20.
Erum tvær, 19 ára,
reglusamar skólastúlkur utan af
landi sem nauðsynlega vantar 2-
3ja herb. íbúð í Reykjavík í vetur.
(strax eða frá miðjum sept.). 4-6
mán. fyrirframgreiðsla i boði.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 86748 eftir kl.
19.
Vélskólanemi óskar
að taka á leigu 2ja-3ja herbergja
íbúð. Uppl. í síma 74857.
Systkini utan af landi,
sem eru í skóla, óska eftir 2ja
herbergja íbúð frá miðjum
september. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 97-6197 á
kvöldin.
Tveir háskólanemar
óska eftir að taka á leigu góða
íbúð á góðum stað. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 92-1824.
Er ekki einhver
sem vill leigja reglusömu pari í
(framhaldsnámi 3ja herbergja
íbúð í nokkur ár. Fyrirfram-
greiðsla. Vinsamlega hringið í
síma 40690.
300-400 fm húsnæði
óskast til leigu á svæðinu Nóatún-
miðbær. Uppl. i síma 18201.
Ungt par utan af landi
óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð
á leigu frá 1. ■ ept. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
93-8269.
Tannlæknanemi óskar
eftir að taka á leigu frá 1. sept.
einstaklings eða 2ja herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er,
reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 94-3343 eða
94-3000. Gunnar.-
3ja til 4ra herb.
íbúð óskast til leigu frá 1. sept.
helzt í Langholtshverfi.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 38687 eftir kl.
6 í dag.
Húsaskjól—Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði um reglusemi. Húseig-
endur ath. við önnumst frágang
leigusainninga yður að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól.
Vesturgötu 4, síini 18950 og
12850.
2 reglusamar skólastúlkur
utan af landi óska eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð, helzt í Árbæjar-
hverfi. Sími 82388 á kvöldin.
<í
Atvinna í boði
8
Kennara vantar
á barnaskóla úti á landi, góð íbúð,
lág húsaleiga. Uppl. í sima 10439
eftir kl. 18.
Okkur vantar húshjálp
einu sinni í viku. Uppl. í síma
30153 eftir kl. 17.
Starfskraftur óskast
til saumavélaviðgerða og sendi-
ferða, þarf að hafa bíl. Uppl. í
símum 16040 og 12760.
Atvinna óskast
8
Stúlka óskar
eftir hálfs dags vinnu f.h. Er vön
afgreiðslu- og skrifstofustörfum.
Uppl. í síma 72750.
Stúlka á 18. ári
óskar eftir framtíðarvinnu. Er
vön afgreiðslu og léttum skrif-
stofustörfum. Uppl. i síma 30134.
Góður rafsuðumaður óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl.
í síma 75112.
18 ára piltur
óskar eftir framtíðarvinnu við
útkeyrslu. Annað kemur til
greina. Uppl. í síma 21425.
Ung stúlka óskar
eftir atvinnu, hefur 3ja ára
reynslu við afgreiðslu. Uppl. í
síma 33207.
Stúlka, vön afgreiðslu,
óskar eftir starfi frá 1. okt. Tilboð
leggist inn á augld. DB fyrir 27.
sept. merkt: ,,Vön.“
Þrítug kona
óskar eftir hálfs dags vinnu,
vinsamlegast hringið í síma
31386.
Tvær ungar og röskar
konur óska eftir atvinnu, helzt á
kvöldin og eða um helgar, eru
vanar verzlun'ar- og skrifstofu-
starfi, en allt kemur til greina.
Sími 73201.
Ung kona með 2 telpur,
10 ára og 3ja ára, óskar eftir ráðs-
konustöðu. Uppl. í síma 99-1142.
Tuttugu ára stúlka
óskar eftir vinnu, er vön af-
greiðslu, einnig kvöldvinnu um
helgar, getur byrjað strax. Uppl. í
síma 10861 milli kl. 19.30 og 21.
22ja ára stúlka
óskar eftir skrifstofuvinnu. Uppl..
í síma 72867.
r
Tapað-fundið
Vel merktur svefnpoki
með fleiru tapaðist í síðastliðinni
viku á leiðinni Akranes-
Þingvellir. Vinsamlegast látiiV
vita í síma 93-1601, Akranesi.
1
Einkamál
8
37 ára kona
óskar eftir að komast að sem
ráðskona hjá einhleypum manni í
Reykjavík. Þarf að hafa frekar
stóra íbúð, einnig er æskilegt að
þar sé sími. Uppl. um aldur, nafn
og stöðu, leggist inn á afgr. DB
merkt ,,13“.
Vil kynnast konu
á aldrinum 40-50 ára með vináttu
fyrst og fremst í huga. Nánari
kynni mögulega. Njótum lífsins
áður en það líður. 100% þag-
mælska. Tilboð sendist DB fyrir
22. ágúst merkt: Vinátta 57455.
Reglusamur og glaðlyndur maður
um fertugt, óskar að kynnast
stúlku, 25-38 ára, e.u.þ.b. Á nýtt,
fullgert einbýlishús og fl. en
hjónaskilnaður stendur yfir og til
þess að ekki þurfi að byrja alveg
að nýju við uppbyggingu heimilis
væri æskilegt að viðkomandi
stúlka ætti við svipaðar aðstæður
að búa, þannig að hægt væri að
slá saman og byggja upp gott
framtíðarheimili. Hún má eiga
börn og skiptir ekki máli hvort
þau eru fleiri eða færri. Uppl.
helzt með mynd sendist á afgr.
Dagbl. strax eða fyrir 19.8. Dreng-
skaparloforð um að upplýsingar
verða meðhöndlaðar sem algért
trúnaðarmál og afhentar við-
komandi aftur. Vinsamlegast
sendist í lokuðu umslagi merkt:
Gagnkvæmt traust.
Barnagæzla
Tek börn,
2ja ára og eidri, í gæzlu hálfan
daginn eða eftir samkomulagi. Er
við Langholtsveginn. Uppl. í síma
84332 eftir kl. 19.
Hafnarfjörður, suöurbær.
Vill ekki einhver góður unglingur
fara með mig og sækja mig í leik-
skólann. Uppl. í síma 53406.
Eg verð 2ja ára i júní.
Vill ekki einhver góð manneskja
sækja míg í Hlíðaborg kl. 12 og
gæta mín til kl. 17.15? Uppl. í
síma 13567 eftir kl. 18.
Óska eftir barnfóstru,
f.h., helzt í Seljahverfi. Uppl. í
síma 76772.
13—15 ára unglingur,
helzt í Voga- eða Heimahverfi,
óskast til að gæta 2ja barna á
kvöldin eftir samkomulagi. Uppl.
í síma 32581 eftir kl. 8.
Barngóð og reglusöm
manneskja óskast til að gæta^lO
mánaða barns frá 1. sept. sém
næst Safamýri. Uppl. i síma 31320
eftir kl. 5 í dag.
Manneskja óskast
til að gæta 2ja ára telpu meðan
móðirin er úti milli kl. 1 og 6,
helzt í neðra Breiðholti. Uppl. i
síma 31408.
Miðaldra mann utan af landi
vantar herbergi og góða geymslu
eða bílskúr. Æskilegt fæði að ein-
hverju leyti á sama stað. Getur
tekið að sér ýmis konar viðhald og
lagfæringar húsnæðis. Sími
74069.
Hreingerningar
ii
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og
húsgagnahreinsunar. Þvoum
^hansagluggatjöld. Sækjum, send-
um. Pantið í síma 19017.
Bónstöðin Sheli
yið Re.vkjanesbraut. Bílaeig-
endur, látið okkur þrífa bílinn
eftir sumarfríið. Fljót og vönduð
vinna. Uppl. og pantanir í sima
27616 milli kl. 8 og 18 og eftir kl.
19 í sínta 74385. Ath. Opið á laug-
ardögum.
/