Dagblaðið - 09.09.1977, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 09.09.1977, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1977. 5 FR AMSOKN ARM ENN HLÆJA AÐ ÚTFLUTN- INGSUPPBÓTUNUM VIKAN óskar eftir sölubörnum í hverfi í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Uppl. eru veittar í afgreiðslu Vikunnar alla virka daga fró kl. 9—18 og í síma 36720. — sem nema 7,493 milljónum á sólarhring eða 5200 krónum hverja einustu mínútu ársins sóknarmenn. Slíkur hlátur þessar gífurlegu óarðbæru fjár- Enn er óleystur sá vandi sem heyrðist m.a. í útvarpsþætti er hæðir bar á góma. -ASt. upp er kominn varðandi greiðslu útflutningsuppbóta á yfirstand- andi fjárhagsári ríkisins. Nýjustu upplýsingar um verðmæti land- búnaðarafurða benda til, sam- kvæmt upplýsingum fram- leiðsluráðs bænda, að upp- bæturnar þurfi að verða 2735 milljónir króna. Er það 10% af heildarverði landbúnaðarfram- leiðslunnar og lögin heimila slíkar uppbætur. I fjárlögum ríkisins er gert ráð fyrir að uppbæturnar verði 1800 milljónir. Fjármálaráðherra hefur opinberlega vefengt að út- flutningsuppbæturnar verði 2735 milljónir eins og Framleiðsluráð landbúnaðarins heldur fram. Segir ráðherra að samkvæmt „sín- um“ upplýsingum vanti rúmlega 400 milljónir upp á þá upphæð sem gert var ráð fyrir i fjárlögum. Ættu þær með öðrum orðum að verða rúmlega 2200 milljónir króna. Skakkar ekki nema litlum 500 milljónum á þeim tölum, sem rætt var um á aðalfundi Stéttar- sambands bænda og þeirri sem ráðherra telur rétta. Augu almennings í landinu eru nú smám saman að opnast fyrir þeirri gífurlegu fjárhæð sem varið er til að greiða niður útflutt- ar landbúnaðarafurðir. Svíður fólki þessar bætur í augum meðan verðið innanlands hækkar jafnt og þétt og reglulega. 2735 milljónir þýða að út- flutningsuppbæturnar eru hvorki meira né minna en 7,493 milljónir króna hvern einasta dag ársins, sunnudaga sem virka daga. Sé áfram deilt í þá tölu með 24 kemur út að útflutnings- uppbæturnar eru 312 þúsund krónur hverja einustu klukku- stund ársins. Afram deilum við með 60 og kemur þá í ljós að hverja einustu mínútu ársins, nótt sem dag, eru greiddar 5200 krónur í út- flutningsuppbætur með land- búnaðarvörum. Að þessum tölum hlæja fram- Fjölkvæni, — eða hvað? Hann ætlar þó ekki að fara að kvænast tveimur á einu bretti, ungi herrann á myndinni? Nei, svo slæmt (gott) er það nú ekki. Myndin er tekin á tízku- sýningunni í LaugardalshöII. Módelin eru að sýna tízkuna i brúðarskarti og ugglaust er nýmælið „fjósakonuklúturinn" góði. Annar brúðgumi var raunar með í sýningunni, en kemur ekki fram á þessari mynd frá Bjarnleifi. Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Nokkrir nýir nemendur verða teknir inn í skólann í háust. Inntökupróf verður mánudaginn 12. sept. kl. 17. Gengið inn um dyr á austurhlið húss- ins. Umsækjendur hafi með sér æf- ingaföt og stundatöflu og séu ekki yngri en 9 ára. Eldri nemendur komi föstudaginn 9. september. Þeir sem voru i I. fl. í fyrra komi kl. 17.30 »» »» *» »» II. »» *» »» »» »» 18 »» »» »* »» III. *» »» »» »» »» 18.30 »» »» »» »» IV. »» »» »» »» »» 19 Læríð að fljúga Flug er heillandi tómstundagaman og eftirsóknarvert starf. l"f þú hefur áhuga á flugi þá ert þú velkominn til okkar í reynsluflug — það kostar þig ekkert. uamla flugturninum r/ / ís /jr’ Ro.vkjavikurflugvelli ftl/Lr//ÍA /,7/ Sími 28122. Hcimilisvini Útdregnir vinningar 26/8 1693 sóttur. 27/8 3511 sóttur 28/8 5066 29/8 14760 30/8 17552 sóttur. 31/8 22926 1/9 27501 2/9 29814 sóttur. 3/9 32558 4/9 43661 5/9 45983 6/9 50644 7/9 54074 Vinningar í gestahappdrætti: 17 Sharp litsjónvarpstæki frá Karna'- bæ og fjölskylduferð til Flórida á vegum Útsýnar. Dregið daglega. í351it sjónvarps tækjum Froskurinn Kermit, Svínka, björninn Fossi og hinir prúðu leikararnir eru orðnir heimilis- vinir á þúsundum islenzkra heimila. Þeir eru lika á stærsta heimili landsins, Heimilinu '77, í Laugardalshöll. I kvöld gefst tækifæri til þess að sjá þá i litum i 35 litsjónvarpstækjum viðsvegar á sýning- unni. Um leið er tilvalið að gera samanburð á verði og gæðum sjónvarpstækja. Heimsækið svnineuna i kvöld. horfið á nrúðu HeimiUð'77 er$ýningarwiðburðurársin$ HEIHILID771

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.