Dagblaðið - 09.09.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 09.09.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1977. 19 'f Hvað er eiginlega að 1 honum Stjána, kærastanum ] mínum? ffli r--- Óskum eftir að ráða verkamenn til ýmissa starfa nú þegar. S. Helgason hf., steinsmiðja, Skemmuvegi 48,Kóp., Sími 76677. Oskum eftir starfsfólki til uppeldisstarfa. Sími 35042 kl. 16-20 föstudag og 10-12 laugar- dag. Laghentur maður óskast til umsjónarstarfa. Sími 35042 kl. 16-22 föstudag og 10-12 laugardag. Ráðskona óskast á rólegt sveitaheimili á Norður- landi. Má hafa með sér börn. Uppl. í síma 81993 eftir kl. 18. Atvinna óskast i Eg er 18 ára piltur og vantar vinnu, útkeyrsla, mikil vinna eða vinna úti á landi kemur til greina. Uppl. í síma 74807 eftir kl. 7.__________ Óska eftir vinnu frá kl. 8-12 fyrir hádegi, húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 22027.____________________________ Þritugur maður óskar eftir góðri, vel launaðri framtíðarvinnu. Uppl. í síma 50141.____________________________ 16 ára stúlka óskar eftir vinnu, hefur gott lag á börnum, margt annað kemur til greina, einnig óskar kona eftir vinnu við ræstingu á kvöldin, helzt nálægt Seljahverfi. Sími 76697. 26 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Vön skrif- stofu- og afgreiðslustörfum. Uppl. 1 síma 32471. Þrjár menntaskólastúlkur óska eftir ræstingastörfum í vetur. Hafa allar starfað við ræstingar áður. Vinsamlegast hringið í síma 30820 um helgina. 26 ára gömul stúlka með eitt barn óskar eftir vinnu, helzt úti á landi. Uppl. í sima 29393. 32ja ára vélskólanemi á síðasta vetri óskar eftir vinnu seinni hluta dags, á kvöldin eða um helgar. Uppl. i síma 19959 á kvöldin. 1 Barnagæzla i Viil ekki einhver barngóð manneskja koma og gæta 3'A árs drengs heima hjá honum fyrir hádegi. Erum í miðbænum. Þetta er tilvalin aukavinna fyrir skólafólk. Nánari uppl. í síma 24744 eftir kl. 18. Óska eftir barngóðri manneskju til að gæta 1 'A árs gamals drengs hálfan daginn, helzt í Hlíðunum. Úppl. í sima 11780 og 12148. Barngóð manneskja óskast til að gæta 6 mánaða drengs í vetur, hálfan eða allan daginn, helzt i Kópavogi eða nálægt Hlemmi. Uppl. f síma 44109 milli kl. Í4 og 20. Vantar gæziu fyrir rúmlega 1 árs gamlan dreng, hálfan daginn, fimm daga vikunnar í Voga- eða Heima- hverfi. Uppl. í síma 35904. Get tekið börn í gæzlu hálfan eða allan daginn, er í Breiðholti, hef leyfi, á sama stað óskast Honda árg. ’69-’70, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 71229. Sjúkraliði óskar eftir að taka sem yngst börn í pössun frá 8-14. Hef leyfi. Uppl. í síma 71708 eftir kl. 17. Unglingur óskast til að gæta 2ja drengja nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í síma 15441 eftir kl. 19. Gamli bærinn. Góð manneskja í nágrenni Hlemms óskast til að gæta 2V4 árs drengs, aðra hverja viku í vetur frá kl. 8-17. Uppl. í síma 18891. Barngóð manneskja óskast til að gæta tveggja drengja frá kl. 4-8. Uppl. í síma 16684 til 15.30 og eftir ki. 8. Tapað-fundið B Laugardaginn 3. sept. tapaðist gullarmband í eða fyrir utan Landakotskirkju eða Skíða- skálann í Hveradölum. Skilvís finnandi hringi í síma 85473. Breiðholt. Tóta, sem er 1 árs læða, hvít og brún og svört fór að heiman 5. þessa mánaðar. Ef einhver hefur orðið hennar var, þá vinsamlegast hringið í síma 72469. Fundarlaun. I Ýmislegt i Tækifæri. Til sölu lítil verzlun með kvöldsöluleyfi, tilvalið fyrir þá sem vilja vinna sjálfstætt. Tilboð með nafni, síma, og hugsanlegri greiðslugetu sendist DB fyrir 15/- 9 merkt: „Tækifæri ’77.“. I Kennsla D Gitarskóli Arnar Arasonar. Innritun er hafin. Kennt verður í Miðtúni 82B Reykjavík, og einnig í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53527. Þjónusta B Viðgerðarþjónusta innanhúss á sprungum og öðrum skemmdum. Málum einnig ef þess er óskað. Uppl. í síma 51715. Múrarameistari tekur að sér viðgerðir á steyptum þak- rennum og þökum, sprunguvið- gerðir og minniháttar múrvið- gerðir. Uppl. í síma 44823 eftir kl. 19. Jarðýta til leigu. Hentug í lóðir, vanur maður. Símar 75143 og 32101. Vtir sf. Akranes Blaðburðarböm óskast strax. Upplýsingar í síma 2261 BIABIÐ Rennismiði, nýsmíði, viðgerðir og fleira. Sími 35602. Ljósprentun. Verkfræðingar, arkitektar, húsbyggjendur. Ljósprentstofan Háaleitisbraut 58-60 (Miðbæjar- verzlunarhúsið), afgreiðir afritin samstundis. Góð bílastæði. Uppl. í síma 86073. Bólstrun, simi 40467. Til sölu eru borðstofu-, eldhús- og stakir stólar á framleiðsluverði. Veljið áklæði sjálf. Klæði einnig og geri við bólstruð húsgögn. Sími 40467. Garðaþjónusta. Hreinsum garðinn og sláum. Helluleggjum og setjum upp girðingar. Uppl. I síma 66419 á kvöldin. Hreingerningar 'Vanir og vandvirkir menn gera hreinar íbúðir og stigaganga, einnig húsnæði hjá fyrirtækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Hreingerningafélag Reykjavíkur, simi 32118. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, vönduð vinna, góð þjónusta. Simi 32118. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum hansagluggatjöid. Sækjum, send um. Pantið í síma 19017. Hólmbræður, hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigæ ganga, stofnanir og fleira. Marg’ra ára reynsia Hólmbræður, sími 36075. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar, Tökum að okkur hreingerninga á einka- húsnæði og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. 1 Ökukennsla B Ökukennsla—Æfingatímar. Lærið að aka Mazda 323, árg. ’77. ökuskóli og prófgögn. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Sími 14467 og 74974. Lúðvík Eiðsson. ökukennsla-bifhjólapróf- æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Lærið að aka fljótt og vel. Kenni á Toyota Mark 2, Ökuskóli og prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Lærið að'aka nýrri Cortinu ökuskóli og prói- gögn ef óskað er. Guðbrandúr Bogasoh, sími 83326. Meiri kennsla, minna gjald, þér getið valið um 3 gerðir af bílum, Mözdu 929. Morris Marinu og Cortinu. kennum alla daga og öll .kvöld. ökuskólinn Orion, simi 29440 milli kl. 17 og 19 mánudaga og fimmtudaga. ökukennsia-æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax. ökukennsla Friðriks A. Þor- steinssonar, sfmi 86109. ökukennsla — æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á Vauxhall Chevette. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Egill Bjarnason, símar 51696 og 43033. Ökukennsla-Bifhjólapróf. Æfingatímar. Ökuskóli og próf- gögn sé þess óskað. Kenni á Cortinu. Guðmundur H. Jónsson, sími 75854. Blaðburðarböm vantari Sandgerði Hafíð samband við Guðrúnu Guðnadóttur Ásabraut 8, sími 7662 BIABIB Óskumaðráða sendla í bfla v/dreifíngu blaðsins á tímabilinu ca. 12-14 eða 13-15 eh. Upplýsingará afgreiðslu DB sími27022 BIABIB Blaðburðarböm óskast strax íeftirtalin hverfi: Hátún, Miðtún Tjarnargata, Suðurgata Austurstrœti, Hafnarstrœti Stórholt, Stangarholt Víðimelur, Reynimelur Vesturgata BIAÐIÐ BIKINI fyrir utanferðina fúrvali. Velúrsloppar. Pdstsendum Verzhnin Marfaiii Glssibæ — Sími 83210

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.