Dagblaðið - 09.09.1977, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 09.09.1977, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1977. 13 ■ ■ : '' 's '// 41 mlálimliilÉ ifUiffmnnsnuwi >iíri iiimtoWw mim i / ; W3&8Í ... . * ' /, , ■; * , ■ ■ fv ... fl .: • : ;. ."■■■ ■ . :. ■: ■ ■ ■ ■ ■ ■•'■■■ ^ '/ fH i ma Itölsku borðin komin aftur Húsgagnaverslun Reykjavíkur hf. Brautarholti 2 Símar 11940 — 12691 1. VÉLIN GETUR LENGT MYNSTUR UM HELMING. 2. MEÐ VÉLINNI MA FA LITASKIPTI, ÞANNIG AÐ VÉLIN SKIPTIR UM LIT SJALFVIRKT. 3. VÉLIN SKILAR FÍNGERÐU GATAPRJÖNI. 4. STÆRÐ SNIÐREIKNARAFILMU ER 63x104 cm. Hins vegar er nú komin á markaðinn ný BROTHER PRJÓNAVÉL, BROTHER 830. Þessl nýja vél hefur þetta fram yfir prjónavéiar sem hér eru boðnar: BROTHER KH 830 skiptir á 4 litum auðveldlega. BROTHER KH 830 prjónar allt mynstur sjálfvirkt eftir hringtölvukorti. BROTHER KH 830 prjónar auðvitað bæði slétt og brugðið. BROTHER KH 830 hefur sleða fyrir sjálfvirkt gataprjón. BROTHER KH 830 vefur auðveldlega. BROTHER KH 830 prjónar litarútprjón, slétt og brugðið. Með BROTHER KH 830 getið þér fengið sniðreikn- ara. Þá þurfið þér aðeins að teikna stykkið inn á filrnuna með þar til gerðum tækjum. Reiknarinn segir síðan til um hvenær á að felia af eða auka i. I Brother mynsturbókinni eru 800 mynstur. Auk þess getið þér prjónað á véiina hvaða mynstur sem yður dettur í hug. BROTHER KH 830 er langfullkomnasta heimilis- prjónavélin á markaðinum OG RUSÍNAN í PYLSUENDANUM: Verð vélarinnar er aðeins kr. 76.000.00 (kennsla innifalin) (með litaskipti kr. 84.000.00). Sýningarvél á staðnum. Tekið á móti pöntunum úr fyrstu afgreiðslu til 1. október nk. BORGARFELL HF. Skólavörðustíg 23. Sími 11372. var rekinn í vikunni. Sir Aíf, sem tók sæti í stjórn Birmingham fyrir tveimur árum, sagði í gær, að hann mundi aðeins annast liðið um stundarsakir eða þar til nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn. Birmingham hefur ekki fengið stig í leikjunum sínum frá því leiktímabiiið hófst. brother Ramseystjóri hjá Birmingham Sir Alf Ramsey, fyrrum iands- iiðseinvaldur Englands í knatt- spyrnunni, hefur tekið við stjórn Birmingham-liðsins, en fram- kvæmdastjóri þess, Willie Beel, Stnno skipnnur komniraftur. Kommóður, skríf■ KAR í ÍR höfðu þeir skorað 51 mark í íslands- mótinu en fengið á sig aðeins 1 mark — það breyttist 10 minútum fyrir ieiksiok — þá skoruðu Kefl- víkingar sigurmark sitt. Til vinstri við Albert eru séra Robert Jack, sá rnikli áhugamaður um knattspyrnu og þjálfari Vals hér áður fyrr, og Guðjón Einarsson, sem lengst allra var formaður Víkings og varaforseti ÍSÍ um árabil. DB-mynd Bjarn- leifur. JTA- IGVALS ibyrðisfúrslitum. einusinni. stefnir því í skemmtilegan úrslita- leik. Forsala á aðgöngumiðum er í dag við Utvegsbankann. Borgarstjórinn í Reykjavík, Birgir ísleifur Gunn- arsson, mun heilsa upp á leikmenn áður en leikurinn hefst — og af- henda bikarinn í leikslok ef úrslit fást. Það þarf ekki að gera því skóna með hvaða liði hugur hans stendur. Hinum bláhvítu leikmönnum Fram — en Valsmenn verða að þessu sinni alrauðir. Bæði lið verða með sína beztu leikmenn. Dómari í leiknum verður Magnús Pétursson, en línuverðir Guðjón Finnbogason og Einar Hjartarson. Á leið sinni í úrslitin sigraði Fram Þrótt, Reykjavík 3-2. Síðan KR 2-0 og FH í undanúrslitum 3-0 í Kaplakrika. Valur sigraði Þór, Akureyri, 6-1. Síðan Víking 2-1 og ÍBV í undanúrslitum 4-0. Valsmenn skoruðu 12 mörk, Ingi Björn Albertsson 5, Guðmundur Þorbjörnsson 2, en Hörður Hilmars- son, Albert Guðmundsson, Berg- sveinn Alfonsson, Magnús Bergs og Öttar Sveinsson eitt hver. Mörk Fram hingað til í bikarkeppninni í ár eru sjö. Kristinn Jörundsson, Pétur Ormslev og Sumarliði Guð- bjartsson hafa skorað tvö mörk hver, Gunnar Guðmundsson eitt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.