Dagblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 3
3
l)A(’.HI.Ai)H). I>KH)JUDA(;UH 18. OKTÓBKR 1977.
Daufheyrzt hef ur verið við kröf um
skeytaútsendingardeildar ritsímans
„Kunnugur" skrifar:
Vegna verkfalls BSRB og
skrifa Jóns Sigurðssonar langar
mig að koma inn a launamai og
aðbúnað hjá skeytasendingu
ritsímans, sem er stofnun innan
bandalagsins.
Deild þessi sér um útsending-
ar símskeyta, eins og nafnið
bendir til. Þar hafa orðið
miklar breytingar a undanförn-
um aratugum. Samt gengur
starfsmönnum mjög erfiðlega
að fa metin störf sín eftir þeim
aðstæðum sem orðnar eru.
Fyrir 30—40 arum var bær-
inn lítill og starfsmenn fóru
gangandi með skeytin og voru
kallaðir sendimenn.
Hja skeytaútsendingunni
vinna atta bílstjórar sem vinna
a vöktum fra kl. 8—13 og
13—22. Þeir aka allt að 200 km
a dag á mesta umferðarsvæði
landsins, Stór-
Reykjavíkursvæðinu, afhenda
skeytin persónulega réttum
Það eru fleiri skeyti en heilla-
skeyti, sem skeytaútsendingar-
deildin sér um sendingu á.
Margir nota skeyti í stað
íbyrgðarbréfa og til fundar-
boða. Það er ábyrgðarstarf að
koma skeytum tii skila til
réttra aðiia.
aðila gegn kvittun og eru því
meira en bílstjórar.
Skeytafjöldinn er kominn
upp í 500—1000 a dag. Er þetta
einnig töluvert abyrgðarstarf,
því skeytin þurfa að ná viðtak-
anda fljótt. Þau eru alltaf áríð-
andi og mega ekki undir nein-
um kringumstæðum týnast.
Þessir bílstjórar fa laun
samkv. 4-5. flokki, því starfs-
heitið er enn ,,sendimenn“ og
mætti því halda að bíllinn hafi
aldrei verið tekinn í þessa þjön-
ustu eða yfirleitt verið fundinn
upp. Fyrir samsvarandi starf
ættu þeir að vera í 10.—12.
launaflokki. Bilstjórum þessum
er gert að skila bílunum kl. 22 a
kvöldin og sækja þa aftur fyrir
kl. 8 næsta morgun.
Ekki hefur fengizt nein
undanþaga til að leyfa þeim að
hafa bílana heima yfir bianótt-
ina, þótt ekki sé hægt að sjá
hvernig misnotkun kæmi til
greina.
Hjá skeytaútsendingunni
vinna einnig tveir ritarar, tveir
varðstjórar og þrír til fjórir
göngugarpar (sendimenn).
Varðstjórarnir skipuleggja út-
sendingar og sja einnig um alla
skýrslugerð. Þeirra starf er
launað eftir 5. flokki sem er 102
þúsund a mánuði eftir sex ára
starf. Menn þessir hafa yfir 34
ára þjónustu að baki og fa enga
aldurshækkun, hvað þa að þeir
séu 1 réttum launaflokkum.
Þeir bera ábyrgð a undir-
mönnum og hafa umsjón með
útsendingu allra skeyta. Einnig
bera þeir abyrgð a að öll skeyti
komi fram og eru sambærileg
ábyrgðarstörf metin 1 allt að 20.
launaflokki, svo hvar stendur
hnlfurinn 1 kúnni?
Undanfarin ár hafa starfs-
menn stofnunarinnar gert
itrekaðar tilraunir til að fá
bættan aðbúnað a vinnustað,
leiðréttingu launaflokka og
leyfi fyrir fjóra bílstjóra
til þess að fara heim á bllum
slnum á kvöldin.
Beiðnir þessar hafa allar
farið fram bréflega til yfir-
manna stofnunarinnar en slðan
mætti halda að þær hafi svifið
til himna, þvl aldrei hefur svar
borizt.
sinna. Þeir ættu það þó fylli-
lega skilið eftir margra ara von-
laust vafstur fyrir daufum eyr-
um. Flestir þeirra eru með
langa og trúa þjónustu að baki
fyrir stofnunina.
Býst ég við að I þeirra spor-
um hefði Jón Sigurðsson ekki
gerzt verkfallsbrjótur.
reknir á dyr og fengu að liggja
frammi a göngunum. Eins fa
starfsmenn I skeytaútsendingu
ritsímans að hírast I ytri for-
stofu gamla Landssímahússins.
Ekki veit ég hvort starfsmenn
þessir eiga von á réttu starfs-
heiti með nýjum samningum
BSRB og leiðréttingu mála
Einnig er mikið um að menn
séu settir I störf og látnir sitja
áfram arum saman an þess að
vera skipaðir, og geta allir
ímyndað sér hve hvimleitt það
hlýtur að vera.
Minnir lltilsvirðing yfir-
manna mjög a framkomu við
hunda hér áður fyrr. Þeir voru
hentar að sækja þau
,, Smáauglýsingaþj ónusta’!
heitir nýja þjónustudeildin
okkar.
Upplýsingar í síma. Við
veitum fyrirspyrjendum
upplýsingar um það sem þú
auglýsir, þegar þeir hringja til
okkar.
Setjir þú smáauglýsingu í
Dagblaðið getur þú beðið um
eftirtalda þjónustu hjá smá-
auglýsingaþjónustu blaðsins
þér að kostnaðarlausu:
Tilboðamóttöku í síma. Við
svörum þá í síma fyrir þig og
tökum við þeim tilboðum sem
berast. Tilboðin afhendum við
þér svo á lista þeggir þér
Að sjálfsögðu aðstoðum við
þig, ef þú óskarþess, við að
orða auglýsingu þína sem
best.
Njóttu góðrar þjónustu
ókeypis.
Er smáauglýsingablaóið
þverholti 11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld
Spurning
dagsins
Spilarðu
ólsen-ólsen?
Sigurður Haraidsson, starfs-
maður Samvinnuferða, 33 ára:
Það kemur fyrir. Jú, ég er
sæmilega slyngur. Ég spila helzt
við konuna og krakkana. Það er
svona upp og ofan hver vinnur.
Haukur Snorrason, vinnur að
máiefnum vangefinna, 25 ára: Ég
hef ekki gert það nýlega. Var
algjör sérfræðingur, þegar ég var
lítill en hef lagt það alveg a
hilluna.
Ingibjörg Hauksdóttir, verzlunar-
skólanemi, 20 ára: Já, oft, og mér
finnst það gaman. Stundum er ég
mjög slyng. Ég spila aðallega við
fjölskylduna.
Gunnar Jakobsson bifrelðar-
stjóri, 17 ára: Nei, ég spila aldrei
ólsen-ólsen. Ég drekk kaffi a
meðan hinir bilstjórarnir spila.
Jakob Sigurðsson, forstjóri: Nei,
ekki geri ég það. Ég hef aldrei
spilað ólsen-ólsen og fer varla að
gera það úr þessu!