Dagblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIDJUDAGUR 18. OKTOBER 1977. STJÖRNUBÍÓ M Gleðikonan (The Streetwalker) Islenzkur texti. Ný, frönsk litkvikmynd um gleði- konuna Diönu. Leikstjóri Walerian Borowcryk. Aðalhlut- verk leikur hin vinsæla leikkona Sy'via Kristel ásamt Joe Dalesandro og Mareille Audibert. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala opnar kl. 5. H NÝJA BÍÓ I tslenzkur texti. Vegna fjölda áskorana verður þessi ógleymanlega mynd með Elliott Gould og Donald Suther- land sýnd í dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta tækifærið til að sjá þessa mynd. I AUSTURBÆJARBÍÓ I Sími 11384 í kvennaklóm Bráðskemmtileg og lífleg, ný, bandarísk gamanmynd í litum og Panavison. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin (þetta er talin ein bezta mynd hans), Sally Kellerman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HÁSKÓIABÍÓ I LOKAÐ 1 HAFNARBÍÓ I Simi 16444 Örninn er setztur Afar spennandi og viðburðarík, ný, ensk Panavision litmynd með Michael Caine, Donald Suther- land o.m.fl. Leikstjóri John Sturges. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd Kt. 8.30 og 11.15. Hækkað verð. Ath. breyttan sýningartíma. lútíminn íeð Gharlie Chaplin. ndursýnd kl. 3, 4.45 og 6.30. LAUGARÁSBÍÓ I Rooster Cogburn For Your Pleasure... warNE KATHARINE HEPBURN HAL WALLIS'S Prodcrlionof ROOSTER mmmm (...and the Lady) Ný, bandarísk kvikmynd býggð’á sögu Charles Portis „True Grit“. Bráðskemmtileg og spennandi mynd með úrvalsleikurunum John Wayne og Katharine Hep- burn í aðalhlutverkum. Leikstjóri Stuart Miller. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3. Vinur Indíánanna 1 GAMIA BÍÓ 8 Sími 11475 Ben Húr Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tima sem hlaut 11 óskarsverðlaun. Nú sýnd með islenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Venjulegt verð, kr. 400. BÆJARBÍÓ 8 Hin óviðjafnanlega Sarah Ný brezk mynd um Söru Bern- hard, leikkonuna sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistarinnar, en náði samt að verða frægasta leikkona sem sagan kann frá að segja. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Daniel Massey. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Imbakassinn (The groove tube) „Brjálæðislega fyndin og óskammfeilin". Playboy. „Framúrskarandi - og skemmst er frá því að segja að svo til allt bíóið sat í keng af hlátri myndina í gegn.“ Vísir. Aðalhlutverk: William Paxton, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapiro. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Munið Smámiöa- happdrætti RAUÐA KROSSINS + Timbo var ljúfur sem lamb þegar honum hjálp. hafði verið gefið svefnlyf og lagðist á jörðina með góðra manna Karólína í Timbo uppáhaldsfill barna í Frakklandi fékk tannpínu. Timbo býr í Parc de Thoiry dýragarðin- um nálægt París. Greyið var svo slæmt af þessu að hann gat ekkert étið og skapsmunir hans fóru hríðversnandi með hverjum deg- inum. Dýragarðsvörðurinn ákvað því að við svo búið mætti ekki standa og kallaði 4 dýralækni. Það féll 1 hlut dr. Michel Klein að koma fílnum til hjálpar. En Klein var ekki einn á ferð. Hon- um til aðstoðar var engin önnur en hin fræga prinsessa Karóllna af Mónakó. Hún mun að sögn hafa hjálpað Klein eitthvað við dýra- lækningar áður. Talsmaður furstans í Mónakó sagði að allt frá blautu barnsbeini hefði Karólína verið mikill dýra- vinur og einnig foreldrarhennar. Furstinn mun enda hafa verið nálægur við tannlækninguna á fílnum. Timbo mun að sögn Karólínu vera við beztu heilsu og hafa náð sér eftir uppskurð sem gerður var á tannholdi hans. Feðginin Karólína og Rainier koma á slaðinn til þess að vera til aðstoðar. Karlólína klæddist slopp og hönzkuM við aðgerðina og bar slg etns og hún hefði aldrei gert annao.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.