Dagblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 18
30 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. NOVEMBER 1977. '*«***’ Eftir sjö mögur ár aftur á toppnum—og nýtur þess auðæfi svo sem“-. En Peter þarf ekki að kvarta og bera því við að hann skorti veraldleg auðæfi. Af myndinni um Bleika pardusinn sem snýr aftur, varð 80 milljón dollara (16,8 milljarðar íslenzkra króna) gróði, sem hann fær vænan hlut af. „Vegna Pardusins get ég leyft mér að segja til and.... með peninga. Ef mér er boðið hlut- verk sem mér fellur ekki, segi ég það og hafna því. Þetta hefur gert mér kleift að vera sjálfstæður í list minni." I nýjustu mynd Sellers, „Murder by Death“ eða morð framið af dauðanum, leikur hann kínverskanleynilögreglu- mann og gerir hann mjög dular- fullan og um leið hlægilegan. Hann hefur mjög gaman af að leika í gamanmyndum. „Ég er mikið fyrir skemmtun, ég er þannig leikari,“ segir hann. „Oft hefur verið stungið upp á því við mig að ég gerði eitthvað alvarlegt. Nú ég gerði það einu sinni. Það var frekar góð mynd sem hét The Blockhouse. Hún verður aldrei gerð aftur vegna þess að allir fimm aðalleikararnir voru látnir fremja sjálfsmorð. Er hægt að vera öllu alvarlegri? Þegar dreifingaraðilarnir sáu viðbrögð áhorfenda við myndinni ákváðu þeir að salta hana og söltuðu mig um leið sem alvarlegan leikara. Ég sé ekkert eftir því. Ef til vill gerði ég það ef mér þætti ekki svona gaman að gera það sem ég geri núna. Við erum að fara að búa okkur undir eina enn mynd um Bleika pardusinn. Já, Clouseau lögregluforingi á eftir að rísa upp að nýju. Eftir að þeirri mynd er lokið hefur verið rætt um að ég færi að leika í mynd með þeim An-Margret og Marcello Mastroianni. Svo fer ég að nálgast toppinn aftur.“ Peter Sellers í m.vndinni Morðið sem dauðinn framdi þar sem hann leikur kínversk- an leynilögreglumann. Heimspekilegar hugleiðingar Peters Sellers um peninga „Þeir eru áreiðanlega alveg nauðsynlegir," segir hann, „meira nauðsynlegir fyrir fyrr- verandi konur mínar en fyrir mig.“ Hann er þrískilinn „og alitaf hefur það kostað mig hús. En hvers virði eru veraldleg Peter Sellers hefur verið nokkuð fjarri þeim ágæta stað í nokkuð langan tíma. „í nákvæmlega sjö ár,“ segir hann sjálfur. „Ég gekk í gegnum mjög erfitt tímabil, bæði I einkalífi og vinnu. Allar kvik- myndirnar sem ég lék í mis- heppnuðust. Og það sem undar- legast var að á þessu tímabili var unnin ein góð kvikmynd. Það var myndin Dr. Strangelove, uppáhaldsmyndin mín. Þetta slæma tímabil hafði mjög slæm áhrif á mig. En ég ferðaðist mjög mikið og kannaði marga hluti, sérstak- lega sjálfan mig. Ég er mikið fyrir að kanna alla hluti, skilurðu. Sérlega þó þá and- legu. Ég er Yogi. Það er skrítið, einu sinni hló fólk að því. Af hverju hlær fólk að því sem það ekki skilur?" Skilur ekki pressuna Spurningin hljómar kjána- lega. En Peter Sellers segist Uka vera fákænn. Hann skilur Leikstjóri Morðsins sem dauðinn framdi er Neil Simon. Þarna virðist Seilers hafa sagt eitthvað við hann sem heldur betur vakti kæti hans. Verzlun Verzlun Verzlun J Má bjóða yður Tívolí? Ekki bara fallegt heldur stórglæsilegt sófasett sem hentar yður vel. Viðgerðir og klæðningar. Vönduð vinna. Bólstrun Guðmundar H. Þorbjörnssonar Langholtsvegi 49. Sími 33240 Þungavinnuvélar Allar gerðir og stærðir vinnuvéia og vörubíla á söluskrá. Útvegum úrvais vinnuvélar og bila erlendis frá. Markaðstorgið, Einhoiti 8, sími 28590 og 74575 kvöldsími. MOTOROLA Alternatorar i hilu og báta. 6/12/24/32 vnlta. * Platinulausar liansislorkvcikjur i flesta bila. Skrífstofu SKRIFBORD Vönduó sterk skrifstofuskrif- boró i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiója, Auðbrekku 57. Kópavogi, Sími 43144 0&B 1 Sími 40299 INNRETTINGAR J HAUKUR & ÓLAFUR HF. Armúla 32. Simi 37700. Auðbrekku 32, Kópavogi. Eldhúsinnréttingar. “'H'nota og eik. Til afgreiðslu innan 2ja til 3ja vikna. Uppstilltar á staðnum. JP Verzlunin ÆSA auglýsir: Setjum gulleyrnalokka í eyru M með nýrri tækni. & Notum dauðhreinsaðar guilkúlur. Vinsamlega pantið i sima 23622. r Munið að úrvalið af tfzkuskart- gripunum er í ÆSU. simn mnm STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmiSastota.Trönuhrauni 5. Sfmi: 51745. Austurlenzk undraveröld opin á | Grettisgötu 64 ? SÍMI 11625

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.