Dagblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 26
38 DAGBLAÐIÐ bRID.TUDAGUR 1. NOVEMBER 1977. NÝJA BIO M amisMMiisr (Where Th« Nlc« Guy* FlnUh Fli*t For A Change.) " TWLNTKTHCIMIUmtal'UbCNTS TERENCE HILL* VALERIE PERRINE “MRBILLJON' u j H*pt cKtNs^ williaÍT(tEDn'tijD ^ch ux woiA «,.■ JACKIE GLEASON » Herra Billjón Islenzkur texti. Spennandi og gamansöm banda- rfsk nevintýramynd um fatækan ítala sem erfir mikil auðæfi eftir ríkan frænda sinn í Ameríku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11384 Nú kemur myndin sem allir hafa beðið eftir: LED ZEPPELIN „The song remains the same“ Stórfengleg, ný, bandarisk músík mynd í litum, tekin á hljómleik- um Led Zeppelin í Madison Square Garden. Tónlistin er flutt i stereo- hljómflutningstækjum. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 16444 Á flótta í óbyggðum Hinn spennandi Panavision lit mynd með Robert Shaw og Mal colm McDowell. I ^ndursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. TÓNABÍÓ 8 Síiri 31182 Imbakassinn (The groove tube) „Brjálæðislega fyndin og óskammfeilin“. Playboy. „Framúrskarandi - og skentnst er frá því að segja að svo til allt bíóið sat í keng af hiatri myndina í gegn.“ Vísir. Aðalhlutverk: William Paxton, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapiro. Bönnuð börnum innan 14 ara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rooster Cogburn For Your Píeasure... KAIHARINE BEPBURM HAI. WALI.IS'S Produclion of HOOSTEH COCBVHKI C-and the Lady) Ný, bandarísk kvikmynd byggð a sögu Charles Portis „True Grit“ Braðskemmtileg og spennandi mynd með úrvalsleikurunum John Wayne og Katharine Hep burn í aðalhlutverkum. Leikstjóri Stuart Miller. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ara. LAUGARÁSBÍÓ 8 Svarta Emanuelle KAftlN SCHUBERT ANGELO INFANTI Ný, djörf ítölsk kvikmynd um ævintýri svarta kvenljósmyndar- ans Emanuelle í Afríku. ísl. texti. Aðalhlutverk: Karin Schubert og Angelo Infanti. Leikstjóri: Albert Thomas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. GAMIA BÍÓ 8 Ben Húr Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tíma sem hlaut 11 óskarsverðlaun. Nú sýnd með íslenzkum texta. Sýnd kl: 5 og 9. Venjulegt verð, kr. 400. I STJÖRNUBÍÓ 8 Sími 18936 The Streetfighter Oharles Bronson ______James Coburn The Streetf ighter i... .Jlll Ireland Strotber Martln Islenzkur texti. Hörkuspennaqdi ný amerísk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. HÁSKÓIABÍÓ 8 Heiður hersveitarinnar Frábærlega vel leikin og skraut- leg litmynd, frá þeim tíma, er Bretar réðu Indlandi. íslenzkur texti. Aðalhlutverk Miehael York, Rich- ard Attenborough, Trevor Ho- ward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Gcgn samábyrgð flokkanna <§ Utvarp Sjónvarp f) Sjónvarp íkvöld kl. 20.30: Landkönnuöir SIR HENRY M0RT0N STANLEY, MAÐURINN SEM FANN LIVINGSTONE í - J '■ Teikning gcrð af Henry Morton Stanley árið 1877, fimm árum eftir að hann hafði fundið Livingstone. Ætla mætti að yfir stæði sam- keppni meðal íslenzkra sjónvarps- áhorfenda um það hvaða leikara þeir teldu að færi bezt úr hendi að túlka ævi Sir Henry Morton Stan- leys. I dag er þáttur um hann í þáttaröðinni um landkönnuði en nýlega var getið um hann í að minnsta kosti tveimur þáttum um leitina að upptökum Nílar. Henry Morton Stanley, eða John Rowlands eins og hann hét upphaflega, var fæddur 1841 í Wales. Þar sem hann var óskilget- inn ólst hann upp á hálfgerðum flækingi meðal ættingja sinna. Arið 1858 fékk hann loksins ein- hvern til þess að hugsa um sig en það ár komst hann til Bandaríkj- anna á skipi. Þar tók hann að sér kaupmaður að nafni Henry Morton Stanleyog ættleiddi hann. Hann lifði þó ekki lengi eftir það og Stanley hinn ungi fór aftur á. flakk. Meðal annars var hann um tíma í bandaríska hernum. Árið 1876 gerðist Stanley svo blaðamaður við New York Herald og var honum falið af því blaði að finna Livingstone sem þá var týndur í Afríku. Þann hluta ævi hans sáum við í Leitinni að upp- tökum Nílar. Eftir dauða Livingstones finnst Stanley eins og honum beri skylda til að ljúka ætlunarverki hans og kanna betur ýmislegt í Afríku. Meðal annars hið dular- fulla Lualabb fljót. Frá könnun hans á því verður greint í sjón- varpsþættinum í kvöld. Stanley kvæntist Dorothy Tennet árið 1890 og þau ætt- leiddu einn dreng. Stanley gerðist þá aftur brezkur ríkisborgari og sat meðal annars á þingi í 5 ár. Stanley lézt árið 1904 í London og var grafinn í kirkjugarðinum í Westminster Abbey þar sem kóngar og önnur mikilmenni eru grafin. -DS Þriðjudagur 1. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar, 12.25 VeOurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Ténleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Svona stór" eftir Ednu Ferber. Sigurður (luðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (16). 15.00 MiAdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeA- urfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Patrick og Rut" eftir K.M.Peyton. Silja Artalsteinsdóttir les þýöingu sína. sögulok (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Verturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sameindir og líf. Dr. Guðmundur Eggertsson prófessor flytur síðara er- indi sitt. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 íþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.20 Hljómsveitarsvíta nr. 1 í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Baeh hljóm- sveitin í Miinchen leikur: Karl Rieht- erstjórnar. 21:45 Nokkur sméljóA eftir Piet Hein. Allrt- un Bragi Sveinsson les þýrtingar sinar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dœgra- dvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi . ölafsson leikari les (24). 22.40 Harmonikulög. Hans Wahlgren leikurásamt hljómsveit. 23.00 A hljóAbergi. Úr einkadagbókum Samuels Pepys. F.nski leikarinn Ian Richardson les. 23.35 F'réttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbssn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les „Túlla kóng", sögu eftir Irmelin Sand- man Lilius (16). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atrirta. GuAsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson tekur að nýju upp lestur á þýðingum sínum á predikunum út frá dæmisögum Jesú eftir Helmut Thielicke; X: Dæmisagan um faríseann og tollheimtumanninn. Morguntónleikar kl. 11.00: Barokk- tríóið í Montreal leikur Trió fyrir flautu. óbó og sembal eftir Georg Philiþp Telemann/Orford-kvartéttinn leikur Kvartett I a-moll op. 13 eftir Felix Mendelssohn Radu Lupu leikur Píanósónötu i a-moll eftir Franz Schubert.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.