Dagblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. NÖVEMBER 1977. 35 Ha, ha, ha. Nú hef ég gefié Guörðði vélatvíhura Stiana blSa fyrirskipun u'm að sleikja sig upp við Gunnu stöng. Hún helður þa áreiðanlega ið hann.sé rétti ^Stjáninn._______^ Fíflið þitt. Þú gleymir öllu sem ég bið þig um. Þú verður að fara og ná í Itvinnann. Mig vantar hann til að falda kjðlinn Þetta er alveg rétt hja Mínu.Ég er orðinn ofsalega gleyminn. Þú verður að fara aftur, væni minn. Eg gleymdi að ég átti engar nálar! Til sölu VW árg. ’71 ekinn 109 þús. km, Þarfnast lag- færingar á lakki. Uppl. i síma 75792, eftir kl, 7 á kvöldin. Volvo 245 DL ’76 station til sölu, nýinnfluttur, maronrauður. Ryðvarinn og lítið ekinn. Aðalbílasalan, Skúlagötu sími 15014. Ford Pinto árg. ’71 til sölu, þarfnast smálagfæringar Uppl. f síma 35195 eftir kl. 6. Hásingar, gírkassi og millikassi úr rússajeppa, Gas ’69 til sölu. Á sama stað óskast Chevrolet eða Buick svinghjól. Uppl. í sima 81638 eftir kl 6. Vörubill, Benz 1620 árg. ’64 til sölu. Uppl. í síma 73082. Austin Mini 1000 árg. ’74 til sölu, helzt gegn staðgreiðslu. Gott lakk. Ekinn 37.000. Uppl. í síma 92-8183 milli kl. 6 og 8 e.h. Til sölu vel með farinn Fiat 850 árg. ’71. Tilvalinn konubíll. Einnig nýlegt bílaútvarp, Hiti, til sölu á sama stað. Uppl. í síma 51812. Plymouth Valiant árg. ’67, Góður bíll, nýskoðaður ’77 til sölu eða i skiptum fyrir minni bíl. Kr. 600 þús. Sími 83229. Sunbeam 1250 árg. ’72 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. veitir Bílamarkaðurinn Grettis- götu. Vil kaupa Land Rover dísil árg. ’67-’71. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022. H-64386. Bílavarahlutir auglýsa: Erum nýbúnir að fa varahluti f eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroén, Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet, Rambler Ambassador arg. ’66, Chevrolet Nova ’63. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, simi 81442. % Húsnæði í boði & Góð 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi til leigu. Tilboð sendist DB merkt „64505“. 3ja herbergja ibúð í Innri-Njarðvík til leigu. Uppl. síma 52139. Til ieigu er herb. með aðgangi að eldhúsi fyrir unga, barnlausa stúlku. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H-64540. Algjör ncyð. Við erum ung hjón með 2 lítil börn og óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúð strax. Erum á göt- unni. Fyrirframgreiðsla mögu- ieg. Vinsamlegast hringið í síma 71794 (sem fyrst). 3ja-4ra herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. i síma 72475. Verzlunarhúsnæði við Skipasund til leigu, gæti einnig hentað undir léttan iðnað, laust nú þegar. Uppl. í sima 71745. Þrítugur maður óskar ertir herbergi, helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma 43346. Einbýlishúsið að Eyjahrauni 32, Þorlákshöfn er til leigu nú þegar. Uppl. gefa Fasteignir sf. Austurvegi 22 Sel- fossi, sfmi 1884. Oskum eflir að taka á leigu 100 fm húsnæði undir verksmiðjustarfsemi. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H-64509. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja herb. ibúð í Ytri- Njarðvík. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 92-6001. [(Húsnæði óskast)] Ungur maður óskar eftir herb. eða lítilli íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 52217 eftir kl. 5. Húsnæði óskast fyrir fullvinnslufisk. Æskilegt að sé niðurfall í gólfi og vatnskerfi. Uppl. i síma 27022. H-64537. Til leigu 2ja til 3ja herbergja rislbúð við Langholts- veg, laus 1. des., ársfyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt 33-64479 leggist inn á afgreiðslu Dag- blaðsins fyrir annað kvöld. Reglusamt par með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. ibúð. Uppl. í síma 36659 eftir kl. 6. Herbergi óskast í austurbænum eða Árbæjar- hverfi fyrir miðaldra karlmann. Uppl. hjá auglþj. DB. í síma 27022. H-64580. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og i sima 16121. Opið frá 10- 17, Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. 3 ungar stúikur utan af landi vantar 3ja herb. íbúð geta borgað allt að hálft ár fyrirfram. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 41772 milli kl. 4 og 7. Til leigu í efra Breiðholti rúmgóð og björt 4ra-5 herb. ibúð með stórum svölum. Hrifandi útsýni yfir borgina. Uppl. I síma 28405 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavik. Uppl. í síma 73178 eftir kl. 7 á kvöldin. Róleg, eldri hjón óska eftir góðri 3ja herb. íbúð á kyrrlátum stað. Helzt til lengri tíma, með sérhita og ljósi. Góð umgengni og skilvís greiðsla. Algjör reglusemi. Sími 25495. 3 nema vantar 4ra herb. íbúð sem næst miðbænum strax, hugsanleg fyrirfram- greiðsla, öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. i síma 35521 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöd. Reykjavík — Kópavogur Trésmið utan af landi vantar for- stofuherbergi nú þegar. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 99-5299. 2 reglusamir námsmenn utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð eða 2 herb. með eldunaraðstöðu i Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. i síma 44787. Rólegur, reglusamur maður óskar eftir einstaklings- fbúð eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 43826 eftir kl. 8. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 41686 eftir kl. 7. Unga stúlku vantar herbergi strax. Uppl. í síma 10869 eftirkl. 19. Oska eftir lítilli íbúð á leigu, engin fyrirframgreiðsla en öruggar mánaðargreiðslur. reglusemi heitið. Uppl. í auglþj. DB isíma 27022. 64593. Einstæð móðir óskar eftir 2-3 herb. íbúð strax. Helzt i Bústaða- eða Vogahverfi eða ná- grenni. Mjög góðri umgengni heitið og einhverri fyrirfram- greiðslu ef óskað er. Uppl. í síma 85556 eftir kl. 17. tbúð óskast. Erum 2 í heimili en von er á barni. Fyrirframgreiðsla og skil- visar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 38070. Reykjavík. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 71790 eftir kl. 19. Fullorðin kona óskar eftir 2ja herb. íbúð, sér helzt í vesturbæ. Gæti unnið eitt- hvað upp í leigu ef hentaði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-64597 Húsaskjól-Húsaskjól. Húsaskjól-Húsaskjól. Okkur vant- ar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjendúm með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sja um leigu á íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostn- aðarlausu. Leigumiðlunin Húsa- skjói, Vesturgötu 4, simi 12850 og 18950. Ung stúlka óskar eftir herbergi á leigu með aðgangi að eldhúsi, þarf ekki að vera laust fyrr en eftir áramót. Uppl. í síma 83960 í dag og næstu daga eftir kl. 6. Ung hjón óska eftir íbúð, 2ja herb, í Kópavogi eða Reykjavík. 30 þús. á mánuði Uppl. hjá auglýsingaþjónustu Dagbl. í sima 27022.' *' 64361. Reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 17616. Regiusöm einstæð móðir með eitt litið barn óskar eftir eins til 2ja herbergja íbúð á leigu strax. Uppl. í sima 71245 eftir hádegi. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Uppi. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H-64158. Atvinna í boði Nýjung-nýjung. Atvinnurekendur ath. Nýtt fyrir- tæki sem sér um atvinnumiðlun hefur hafið göngu sína. Höfum nú þegar á skrá fjöldann allan af efnilegu starfsfólki sem gæti komið fyrirtæki þínu til góða. Sparið ykkur bæði fé og fyrirhöfn og látið okkur aðstoða ef ykkur vantar starfskraft. Kjörorðið er: „Réttur maður á réttum stað.“ Starfsval, atvinnumiðlun, Vestur- götu 4, símar 18950 og 12850. Afgreiðslustarf í söluturni í austurborginni. Vaktavinna. Uppl. gefur Jóna Jónsdóttir í síma 76341. eftir kl. 7 i kvöid. Röskur starfskraftur óskast á kassa og fleira. Uppl. í sfma 75265 eftir kl. 8 á kvöldin. Heiidverzlun vantar starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg, auk ensku og einhvers norður- landamáls, einhver bókfærslu- þekking æskileg. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í sfma 27022. Starfskraftur óskast. Höfum verið beðnir um að útvega duglegan starfskraft til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Þarf að vera vanur. Starfsval, atvinnumiðlun, Vestur- götu 4, símar 18950 og 12850. Kona óskast til léttrar vinnu í sveit, má hafa með sér barn. Uppl. i síma 42524. Eitt starf í eldhúsi Kokkhússins í boði (hálfti starf), unnið annan hvern dag frá kl. 16. Uppl. i Kokkhúsinu Lækjargötu 8, uppl. ekki í síma. Afgreiðslustarf. Vaktavinna, Mokkakaffi Skóla- vöruðusijg oa. Síini 21174. Kvikmyndahús óskar eftir manni til aðstoðar við ræstingu og smáviðhald, frá kl. 8—12 fyrir hádegið 6 daga vik- unnar. Uppl. í síma 18645 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Öskað er eftir harðduglegum útkeyrslumanni. Uppl. á auglþj. DB í i síma 27022. H-64539 Starfskraftur óskast. Prjónastofan Alís hf. Langholts- vegi 111. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. hjá auglþj. DB eða á kvöldin i sima 23398 og 40368. 64527 Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 76580 og 37974. Húsprýði hf. óskar að ráða 2 menn til álklæðn- ingar húsa. Allmikil vinna, fjöl- breytt starf auk góðra launa er í boði. Laghentir menn, helzt með reynslu af blikksmíði og eða járn- smíði er kynnu að hafa áhuga hafi samband við Magnús f síma 72987 í kvöld. Stýrimaður og háseti óskast strax á reknetabát. Uppl. í síma 97-8346. G Atvinna óskast & Tvær stúlkur utan af landi óska eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB. í síma 27022. 64523. Oska eftir afgreiðslustarfi, ábyggileg og vön. Uppl. i síma 25329. Stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslu Margt kemur til greina. Sími 35490 eftir kl. 18 á kvöidin. 18 ára piltur óskar eftir vinnu, flest kemur til greina, hefur bílpróf. Uppl. í síma 23630. 19 ára skólapiltur óskar eftir kvöld- og eða helgar- vinnu hefur bíl til umráða. Margt kemur til greina. Sími 33899 eftir kl. 18. 24ra ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 43935. Kona með 4ra ára dreng getur tekið að sér heimilishjálp hálfan eða allan daginn. Uppl. i síma 76979 eftir kl. 5. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, getur byrjað strax. Hefur bílpróf. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. 64347 Maður-f sendiferðabíll: Ungur maður\óskar eftir auka- vinnu eða fullu starfi. Hefur sendibíl. Uppl. í síma 71580 eftir kl. 6. 8 Barnagæzla i Stúlka oskast til að gæta 2ja barna tvö kvöld : viku, er i Seljahverfi. Uppl. i sínu 76704 eftir kl. 7. Barnagæzla Keflavík. Ung barngóð kona óskar eftir að taka að sér börn á aldrinum 2ja til 4ra ára. Uppl. á Háteigi 16 c milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Tapað-fundið 8 Ibigo tölvuúr með blárri ól tapaðist fyrir nokkru, sennilega i Nauthólsvik. Finnandi vinsamlegast hringi 1 síma 75569. Fundarlaun. Tapazt hefur kvenguliúr með keðju, sennilega á Laugavegi eða i miðbæ. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 51717. Einkamál Angóralæður athugið. Blíður og einmana högni a angórakyni óskar eftir að komas í náin kynni við unga og saklaus, læðu. Fullri þagmælsku heitið Tilboð ásamt mynd óskast sent : blaðið merkt „Mjá Mjá.“

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.