Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 05.11.1977, Qupperneq 22

Dagblaðið - 05.11.1977, Qupperneq 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NOVEMBER 1977. 1 NÝJA BIO Herra Billjón Islenzkur texti. Spennandi og gamansöm banda- rf'V ievintýramynd um fátækan Itala sem erfir mikil auðæfi eftir ríkan frænda sinn í Ameríku Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. N I AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ísienzkur texti. 4 Oscarsverðlaun. Ein mesta og frægasta stórmynd aldarinnar. Barry Ly'ido'l Mjög íburðarmikil og vel leikin, ný, ensk-amerisk stórmynd í lit- um. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Marisa Berenson. Sýnd kl. 5 og 9. ‘ HÆKKAÐ VERÐ. Sími 1«444 Hefnd hins horfna Spennandi og dulræn ný banda- rísk litmynd Clynn Turman Joan Pringle íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 3, 5, 7,9ogll. Herkúles ó móti Karate (Hercules vs. Karate) Skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Leikaljúii: Anthony M. Dawson. Aðalhlutverk: Tom Scott, Fred Harris, Chai Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I HÁSKÓLABÍÓ 8 Laugard. 5/11 Ung og saklaus (Young and Innocent) Sýnd kl. 5. Hraðlestin til Rómar (Rome Express) Sýnd kl. 7. Skemmdarverk Sunnud. 6/11 Konan sern hvarf (Lady Vanishes) Sýnd kl. 5. Skemmdarverk (Sabotage) Sýnd kl. 7. Ung og saklaus (Ydung and Innocent) Sýnd kl. 9. Kl. 3 á sunnudegi er einnig barna- sýning, Emil í Kattholti. Hitchcock í Hóskólabíói Næstu daga sýnir Háskólabíó syrpu af gömlum úrvalsmyndum, 3 myndir á dag, nema þegar tón- leikar eru. Myndirnar eru: 39 þrep (39 steps). Leikstj. Hitchcock, aðalhlutv. Robert Donat, Madeleine Carroll. Skemmdarverk (Sabotage). Leikstj. Hitchcock, aðalhlutv. Sylvia Sydnev, Osear Homolka. Konan sem hvarf (Lady Vanishes). Leikstj. Hitchcock. Aðalhlutv. Margaret Lockwood, Michael Red- grave. Ung og saklaus Young and Innocent). ' stj. Hitchcock. Aðalhlutv. • ick de Marnay, Nova Pil- lieám. Hraðlestin til Rómar »me Express). lj. Walter. F’orde, aðalhlutv t-.s!!. ■! Kalston, Conrad Veidt. LAUGARÁSBÍÓ Svarta Emanuelle 8 Ný, djörf ítölsk kvikmynd um ævintýri svarta kvenljósmyndar- ans Emanuelle í Afríku. Isl. texti. Aðalhlutverk: Karin Schubert og Angelo Infanti. Leikstjóri: Albert Thomas. Sýnd kl. 5, 7, 9ogll. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. GAMLA BIO 8 Ben Húr Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tíma sem hlaut 11 óskarsverðlaun. Nú sýnd með islenzkum texta. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Venjulegt verð, kr. 400. BÆJARBÍÓ Hreinsað til í Buck Town Hörkuspennandi amerísk slags- málamynd, ein harðasta mynd sem gerð hefur verið. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Kvennabósinn Sprenghlægileg gamanmynd sem gerð er undir stjórn Tim Burstalls sem er þekktasti kvikmyndaleik- stjóri í Astralíu. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ 8 The Streetfighter Gharles Bronson JamesCoburn Islenzkur texti. Hörkuspennaqdi ný amerísk kvikmynd í litum. Sýndkl. 4,6,8 og 10. Bönnuð börnum ipnan 14 ára. Sjónvarp annað kvöld kl. 20.30: Haukur ílitum FASTUR PUNKTUR í SKEMMT- ANALÍFINU í MÖRG ÁR Hljómsveit hins geysivinsæla Hauks Mortens kemur fram í sjónvarpinu í kvöld, í litum. Hauk þekkja allir og dá. Hann hefur í mörg ár verið einn fastur, góður punktur í skemmtanalífi fólks í höfuðborginni. Núna skemmtir hann á Hótel Sögu við miklar vinsældir. Plötur Hauks hafa einnig orðið mjög vinsældar og afar margar. Hver man ekki eftir að hafa heyrt hann syngja í útvarpið lög eins og Bjössa á mjólkurbílnum. I rauninni líður ekki sá óskalaga- þáttur að Haukur syngi þar ekki að minnsta kosti eitt lag og jafn- vel fleiri. Nú leggur Haukur undir sig sjónvarpið og þar að auki í litum. Hann leikur fyrir dansi gesta í sjónvarpssal og heima á gólfi. -DS. Sjdnvarp íkvöld kl. 21.00: Köttur frumskógarins Fátt orðið eftir af tígrisdýrum „Það er sagt þarna frá uppruna tígrisdýra sem er nokkur annar en flestir halda og saga þeirra rakin," sagði Öskar Ingimarsson er hann var spurður um myndina Köttur frumskógarins sem á dag- skrá er í sjónvarpinu í kvöld. „Það eru sýndar gamlar teikningar og sagt frá því að í eina tíð töldu menn tígrisdýrið jafnvel göldrótt. Svo er mynda- bútur sem gerður var sérstaklega fyrir seinni heimsstyrjöldina á vegum brezka varakonungsins. Hann sést þar á tígrisdýraveiðum með mikilli viðhöfn. Alls konar tilburðir eru þar viðhafðir til þess að gera allt sem stórkostlegast. Þessi mynd er merkileg fyrir það að svona veiðar tíðkast ekkr lengur en voru ríkjandi hér áður fyrr. Þetta er sem sagt liðin saga. Nú eru tígrisdýrin fá en það er samt ekki af þvi að þau hafi verið ofveidd. Hitt er víst ástæðan að þetta svokallaða tígrisdýraland er að verða horfið. Búið er að höggva skóginn að mestu leyti og felia háa grasið sem er skilyrði þess að tígrisdýrið geti lifað. Greint er frá tilraun sem verið er að gera með að ala upp tígrisdýr í vernduðu umhverfi en sleppa þeim svo aftur og gera þau villt. Það er maður einn sem fæst við þetta til að reyna að koma í veg fyrir útrýmingu. Hann hefur ungana í sérstakri girðingu en sleppir þeim svo út þegar þeir fara að eldast. Það er ákaflega spennandi að vita hvernig þessi tilraun gengur,“ sagði Öskar Ingi- marsson. Myndin um tígrisdýrið er brezk og hefst hún klukkan níu í kvöld og lýkur tíu mínútur fyrir tíu. Hún er svört/hvít. -DS. Sjónvarp f kvöld kl. 21.50: Nevada Smith HEFNDIR KYN- BLENDINGS Skáldsagnahöfundurinn Harold Robbins nýtur, eftir því sem undirritaður bezt veit,t mikilla vinsælda á Islandi jafnt sem í hinum enskumælandi heimi. Að minnsta kosti ein skáld- saga, Hnífurinn, hefur verið þýdd á íslenzku og aðrar bækur hans seljast mjög vel á ensku. Fróðum mönnum, sem segjast hafa vit á bókmenntum, finnst þó að það fólk sem lesi Harold Robbins sé ekki á neitt ákaflega háu bók- menntalegu plani eins og það er orðað. En flestir munu þó fallast á að bækurnar séu spennandi og mjög djarfar. Því er þetta skrifað hér að á dagskrá sjónvarpsins i kvöld klukkan fimm mínútur fyrir tíu er kvikmyndin Nevada Smith sem gerð er eftir einni bóka Harolds Robbins The Carpetbaggers. Nevada Smith er ein söguper- sónan þar og fær hann þarna heila kvikmynd út af fyrir sig. Sagt er frá Max Sand sem fyrir þvi varð í æsku að bófar myrtu foreldra hans og sór hann hefndir^ Max er kynblendingur. Sagan hans er í hálfgerðum bút- Um og greinir hver frá vissu skeiði. Steve McQueen, sem leikur aðalhlutverkið, er þó sagður geta tengt þessa kafla saman svo út komi lifandi mynd. Hann fær lof fyrir leik sinn í kvikmyndahand- bók okkar og myndatakan líka. Aðrir leikendur eru Karl Malden, Brian Keith og Suzanne Pleshetta. Leikstjóri er Henry Steve McQueen í hlutverki sínu sem Nevada Smith. Hataway. Myndin fær 2 og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbókinni sem þýðir að hún sé svona sæmileg. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Myndin mun ekki vera við hæfi barna. Hún er svört/hvít og nærri tveggja tíma löng. -DL. Útvarp Laugardagur 5. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Hvað vorður í úfvorpi og sjónvarpi? Dagskrárkynningarþáttur 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Islenzkt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. óperuaríur og dúettar. Renata Tebaldi, Kim Borg, Placido Domingo og Katia Riccerielli syngja. 17.00 Enskuktmnsla (On We Go) i tengslum við kennslu í sjónvarpi; — þriðji þáttur. Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson menntaskólakennari. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Sámur" eftir Jóhönnu Bugge-Olsen. Mereta Lie Hoel færði í leikbúning. Sigurður Gunnarsson ísl. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Fyrsti þáttur: Erlingur finnur Sám. Persónur og leikendur: Erlingur/Sig- urður Skúlason, Magni/Sigurður Sigurjónsson, Madsen pylsugerðar- maður/Valdemar Helgason, Margrét frænka/Auður Guðmundsdóttir, óli frændi/Karl Guðmundsson, lögreglu- þjónn/Jón Gunnarsson, þulur/Klem- enz Jónsson. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynning- ar^ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frónaauki. Tilkynningar. 19.35 „Skemmtilegt skjól en ekki skálka- skjól." Jökull Jakobsson lítur inn í Drafnarborg og ræðir við Bryndísi Zoega forstöðukonu. 2Ö.00 Sónata í d-moll op. 121 eftir Robert Schumann. 20.30 Teboð. Gestgjafinn, Sigmar B, Hauksson, tekur til umræðu „bóhem líf“. Gestir: Benedikt Arnason, Jör mundur Ingi og Sigríður Björnsdóttir Auk þeirra leggja Atli Heimir Sveins- son og Guðmundur Jónsson sitt af mörkum. 21.00 Tríó í d-moll op. 49 eftir Felix Mondelssohn. Yyval-trióið leikur. 21.40 „Bíó", smásaga eftir Ása í B». Höfundurinn les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. ^3.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 6. nóvember 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.30 Létt morgunlög Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Fréttir. Vinsaelustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Gaulverjabsajarkirkju. 12.15 Dagskráin.Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Hvers vegna vinnum við? Þórir Einarsson prófessor flytur annað hádegiserindi sitt um stjórnun. 14.05 í.minningu Þorsteins Valdimarssonar Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur erindi um skáldið og ljóðagerð þess, Hjörtur Pálsson les úr „Smalavisum“ og sungin verða nokkur lög eftir Þorstein við Ijóð hans og þýðingar. 14.55 Miðdegistónleikar 16.15 Veðurfregnir.Fréttir. 16.25 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson útvarpsstjóri stjórnar þættinum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Útilegubömin i Fannadal" eftir Guðmund G. Hagalín Sigriður Hagalin leikkona byrjar lesturinn. 17.50 Stundarkom með brezka píanóleikaranum John Ogdon Tilkynningar. . 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Spegill, spegill..." Fjórði og siða§ti þáttur Guðrúnar Guðlaugsdóttur um snyrtingu og fegrunaraðgerðir. 19.55 Tónlist eftir Joseph Haydn 20.30 Útvarpssagan: „Víkursamfélagið"' eftir Guðlaug Arason. Sverrir Hólmarsson lýkur lestri sögunnar. 20.50 Píanótríó í G-moll op. 15 eftir Smotana Trio Di Bolzano leika. 21.15 Bjami frá Vogi og grískan Séra Jón Skagan flytur frásöguþátt (Aður á dagskrá 11. maí í vor). 21.45 iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23..25 Fréttir. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp Laugardagur 5. nóvember 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On We Go Enskukennsla. Þriðji þáttur endurfluttur. 18.30 Rokkveita ríkisins. Rúnar Júliusson og félagar. Stjórn upptöku Egill, Eðvarðsson. Aður á dagskrá 20. apríl 1977. 18.55 Enska knattspyman Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Undir sama þaki. tslenzkur fram- haldsmyndaflokkur I léttum dúr. 4. þáttur. Umboðsskrifstofan. Þátturinn verður endursýndur miðvikudaginn 9. nóvember. 21.00 Köttur frumskógaríns Brezk fræðslumynd. Fullvíst er talið, að ekki séu fleiri en fimm þúsund tígrisdýr í heiminum. Erfitt er að kvikmynda dýrin, þar sem þau eru einkum á ferli að næturlagi, og eins samlagast þau svo umhverfinu, að vont getur verið að greina þau í fulltri dagsbirtu. Kvik- mynd þessi var einkum tekin á Norður-Indlandi og í Nepal, og- komust kvikmyndatökumennirnir oft í hann krappan, eins og glöggt sést í myndinni. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.50 Nevada-Smith Bandariskur „vestri" frá árinu 1966, byggður á frásögn í bókinni „The Carpet- baggers" eftir Harold Robbins. Leik- stjóri Henry Hathaway. Aðalhlutverk Steve McQueen. Karl Malden og Brian Keith. Söguhetjan Max Sand er k.vn- blendingur. Þrir bófar m.vrða foreldra hans og hann sver að hefna þeirra. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Myndin er ekki við hæfi barna. 23.45 Dagskráríok Sunnudagur 6. nóvember 16.00 Húsbandur og hjú (L) Brezkur myndaflokkur. Eigi skulu konur gráta Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Drangeyjarferð Mynd frá ferðalagi sjónvarpsmanna til Drangeyjar sumarið 1969. Fylgst er með bjargsigi í eynni og skoðaðir sögufrægir staðir. Umsjónarmaður ólafur Ragnarsson. Síðast á dagskrá 28. ágúst 1974. 18.00 Stundin okkar Fyrst er mynd um Súsí og Tuma, síðan spjalla Glámur og Skrámur saman, fuglarnir hennar Maríu leika listir sínar og „Frænk- urnar" syngja tvö lög. Leikbrúðúland sýnir þátt um Siggu og skessuna eftir Herdísi Egilsdóttur, og loks verður sýnd mynd, sem tekin var í Listdans- , sköla Þjóðleikhússins. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Haukur I lit (L) Haukur Morthens og hljómsveit hans leika fyrirdansi oe skemmta gestum í sjónvarpssal og þeim, sem heima sitja. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.00 Gœfa eða gjörvlleiki. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur, byggður á sögu eftir Irwin Shaw. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Rudy Jordache kynnist Ginny Calderwood, dóttur vinnuveit- anda sfns. Kornung stúlka verður þunguð af völdum Toms, og hann hlýtur fangelsisdóm. Axel faðir hans leysir hann út og ver t# þess öllu sparifé sfnu, þar á meðal peningum, sem hann hugðist lána Rudy, en hann áformar að reka sportvöruverslun Senn líður að því, að brauðgerð Axels verði rifin. Fullur beiskju styttir hann sér aldur. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Dick Cavett rœðir við AJfred Hitchcock (L) Kvikmyndaleikstjórinn heimskunni talar m.a. um ýmsar kvik- myndir sínar, samstarf sitt við leikara o.s.frv. I þættinum eru sýndir kaflar úr fáeinum Hitchcock-myndum. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.55 Að kvöldi dags (L). Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrv. útvarpsstjóri flytur hugvekju. 23.05 Dagskráríok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.