Dagblaðið - 21.11.1977, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER 1977.
3
Raddir
lesenda
Jónas Haraldsson lögfræðingur:
Ég hofi okki á móti þeim. Tcl þau
æskiloga leið fyrir almennan
kjósanda til að koma sínu fólki á
lista.
Anna Ilciörial luisntóðir og noini:
Já, vogna þoss að i þoim gotur
hinn almonni kjösnadi haft meiri
áhrif on annars á framhoðslista.
som að öörum kosti væri ákvoðinn
af fámonnum nofndum.
Telurþúprófkjör
æskileg?
Sólveig Pálsdóttir, nemi: Já. Til
að fá almennari sjónarmið í
framhoðsmálum og fólkinu'
möguloika tii áhrifa á framboðs-
lista.
Viihjálmur Heiðdal forstöðum.:
Alveg sjálfsögð. Þau gefa fólki
tækifæri til að hafa áhrif á það
hverjir verða á framboðslista.
Aukin áhrif fólksins er tvímada-
laust æskilee.
Enginn
lærður
kjötiðnaðar
maður
Gunnar Karlsson,
varaformaður Félags ísl.
kjötiðnaðarmanna hringdi:
Vegna lesendabréfs um
Reykiðjuna í Kópavogi vildum
við að skýrt kæmi fram að
enginn lærður kjötiðnaðar-
maður starfar hjá þvi fyrirtæki.
Fyrirtækið teljum við því að
starfi ekki samkvæmt lögum.
Talsverð brögð eru að því að
ólærðir menn vinna við kjötiðn-
að og vinnslu kjöts, bæði í
Reykjavík og eins úti á landi.
Félagið er að gera herferð í
þessum efnum, enda er kjöt-
iðnaður lögvernduðiðngrein og
menn sem ekki hafa lært þá
grein mcga ekki stunda hana.
HÆGT AÐ KOMA A STEREO-
ÚTSENDINGUM ÚTVARPS
FYRIR RÚMLEGA16 ÞÚS. KR.
Magnús H. Vaidimarsson
Garðaflöt 31 skrifar:
Um það bil 50—60 tímar í
ríkisútvarpinu fara í tónlist og
þar af eru 10—12 tímar popp-
músík og dægurlög, hinn tím-
inn í sinfóníur og álíka músík.
Stundum eru fluttar sögur
sem hlustandi er á í útvarpinu
en yfirleitt eru þær svo hrút-
leiðinlegar að ekki er hlustandi
á þær.
Það er útvarpsráð sem ræður
dagskránni og þar sitja tvær
eða fleiri ópérumanneskjur,
sem mega varla heyra á
almennilega tónlist, popp og
dægurlög, minnzt. Þetta ætti
ekki að líðast í nútíma þjóð-
félagi.
Væri ekki ráð til úrbóta að
útvarpa á annarri rás, sem
starfað gæti sjálfstætt. Þar ætti
að útvarpa bæði þungu rokki og
dægurlagatónlist. Inn á milli
mætti flytja skemmtilegar
auglýsingar í léttum dúr. Þessi
rás þyrfti að vera bæði á FM og
í stereo eins og Færeyingar
hafa.
Þetta æfti ekki að vera neitt
vandamál. Útvarpsráð talar
alltaf um peningavandamál.
Það eru til margir aðilar sem
vilja koma þessu á fót og
einna fremstur í flokki er tíma-
ritið Samúel. Forráðamenn
þess hafa fengið Rafrás til þess
að gera kostnaðaráætlun.
Rafrás er mjög athyglisvert
fyrirtæki á sviði rafeindatækja
og hannar einnig bæði litsjón-
varp, hljómflutningstæki ofl.
sem Sýnt var á Iðnsýningunni.
Tilboð þeirra hljóðar upp á
nákvæmlega 16.219.00 kr. að f
koma upp mjög fuilkomnum
útbúnaði til að hefjaútsend-
ingar og það í stereó.
Auk þess sem Rafrás smíðar
margvísleg rafeindatæki hefur
fyrirtækið m.a. umboð fyrir
bandaríska fyrirtækið Singer
Products. Það er eitt fárra
fyrirtækja sem framleiðir í
fjöldaframleiðslu tæki til út-
varpsreksturs. Sendirinn sem
Rafrás reiknaði með i
útreikningum sínum er einmitt
frá þessu fyrirtæki og af al-
gengustu styrkstærðinni sem er
1000 vött. Hægt er að fá 3000-
vatta sendi. Til samanburðar
má geta þess að bandaríska
útvarpið á Keflavíkurflugvelli
er með 500 vatta sendi.
Öll tæki sem Rafrás flytur
inn teljast til svokallaðra „high
professional" og þekkjast
aðeins í heimi atvinnumennsk-
unnar. En af þessum tækjum er
borgaður 75% tollur eins og um
lúxusvöru sé að ræða en öll
rafeindatæki eru 1 þeim toll-
flokki.
Nú á eftir að reyna á hver
verður framkvæmd nýju út-
varpslaga í frumvarpi
Guðmundar H. Garðarssonar.
Fróðlegt væri að fá upplýs-
ingar um hvort forystumenn
stjórnmálaflokkanna og hvort
flokkar þeirra væru reiðubúnir
að setja frjálsan útvarpsrekstur
á sína stefnuskrá. Sá flokkur
sem slíkt gerði fengi trúlega
mikla aukningu á atkvæðafylgi.
Það verður fróðlegt að sjá hvernig afgreiðslu frumvarp til nýrra útvarpsiaga fær á Alþingi. Myndin
sýnir einn af tæknimönnum rikisútvarpsins að störfum, Geir Christensen.
Garðar Briem iaganemi: Já. Þau
eru lýðræðisleg í þeim skilningi
að þau gefa fleirum tækifæri til
áhrifa.
Björn Arnason, laganemi: Já, ég
hlynntur þeim. Þau framkalla
fleiri möguleika í vali á mönnum
og fólki almennt frekari kost til
að hafa áhrif en þegar kjörnefnd
ein stillir upp.
1972
«
1977
25. NÓVEMBER
11 tilefni þess, að fimm áreru nú frá opnun JL-hússins bjóðum við
viðskiptamönnum okkar5% aukaafsláttaföWum vörum JL-hússins,
öðrum en eldhúsinnréttingum og heimilistækjum.
Þetta gildiraðeins íþessari viku, frá mánudegi til fóstudags
5% staðgreiðsluafsláttur af málning-
arvörum, veggfóðri, gólfdúk, flísum,
verkfærum, hreinlætistækjum, raf-
Ijósum, raftækjum og innfluttum
húsgögnum.
15% staðgreiðsluafsláttur af islenzk-
um húsgögnum.
JH
10% staðgreiðsiuafsláttur af stökum
mottum og gólfteppum.
5% afsláttur af öllum kaupsamning-
um.
Ath. Við veitum einnig staðgreiðsluafslátt
af póstkröfusendingum
Komið og skoðið mesta húsbúnaðaúrval landsins
áeinumstað. 5hæðir—5000m2
JÓN L0FTSS0N HF.
HRINGBRAUT121SÍMI10600
—Nokkurorð
um f rjálsan
útvarps-
rekstur
Spurning
dagsins