Dagblaðið - 21.11.1977, Blaðsíða 4
4
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER 1977.
Veitingabúö Cafeteria
Suöurlandsbraut2 Simi 82200
ATVINNA
Bæjarútgerð Hafnarfjardar vantar
starfsfólk til fiskvinnslu, bæðikarla og
konur.
Fyrirhugað er að unnið verði íákvæðis-
vinnu.
Hafið samband við verkstjóra.
Verkstjöri
Haraldur Magnússon
viðskiptafræðingur
Sigurður Benediktsson
sölumaður
Kvöldsími 42618.
Til sölu
Kópavogur
Ódýr 3ja herb. íbúð (ris).
Skiptanleg útborgun, 2,5 millj.
Búðargerði
4ra herb. sérhæð, suðursvalir,
harðviðarinnréttingar, tvöfalt
verksmiðjugler. Verð 14
milljónir útb. 9—10 milljónir.
Granaskjól
Góð 4ra herb. íbúð, um 113
ferm. (lítið niðurgrafinn
kjallari). Sérinngangur, sér-
hti. Utb. 7—7,5 milljónir.
Garðabœr.
Húseign á stórri sjávarlóð.
Húsið skiptist þannig, Stofa,
eldhús, 3 svefnherbergi og
bað. Gott geymslurými í
kjallara. Einnig um 40 ferm
viðbygging. Teikning og
nánari uppl. á skrifstofunni.
Álfheimar
3ja herb. Ibúð um 95 ferm. á 2
hæð. Utb. 7,5—8 milljónir.
Lanaholtsvegur
3ja nerb. íbúðarhæð, um 80
ferm, ásamt herbergi í risi.
Ibúðin er nýstandsett. Otb. 8
milljónir.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. íbúð um 100 ferm á
tveimur hæðum. A hæðinni er
stofa, svefnherbergi, eldhús og
bað, 2 herbergi og snyrting í
risi. Mjög góð íbúð. Otb. 7,5—8
milljónir.
Skaftahlíð
3ja herb. mjög góð risíbúð, um
80 ferm. Utb. 4,5 milljónir,
Vesturberg
Glæsilegt endaraðhús á einni
hæð. Húsið er fullfrágengið.
Utb. 12—13 milljónir.
Hóaleitisbraut
4ra herb. íbúð um 117 ferm
ásamt rúmgóðu herbergi með
snyrtingu í kjallara. Bílskúrs-
réttur. Útb. 8,5 milljónir.
Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg.
Rónargata
2ja lierb. kjallaraíbúð.
Sérinngangur. Utb. 3
milljónir.
Kleppsvegur
4ra nerb. íbúð, um 100 ferm. á
6. hæð. Utb. 7,5—8 milljónir.
Kaplaskjólsvegur
3ja herb. íbúð um 100 ferm.
Otb. um 8 milljónir.
Akranes
Nýbyggt einbýiishús um 138
ferm ásamt 46 ferm bilskúr.
Húsið er að mestu leyti frá-
gengið. Vel byggt og vandað að
öllu leyti. Utb. 7,5 milljónir.
Selfoss
Einbýlishús um 120 ferm.
(Viðlagasjóðshús). Skipti á
4ra herb. íbúð i Reykjavík
æskileg.
í smíðum
Einbýlishús í Seljahverfi og
Garðabæ. Húsin seljast
fokheld og eru tilbúin til
afhendingar nú þegar.
Hitaveitan á Akureyri fokdýr:
Kaup altt að 80
þúsund á dag?
Aformað er að stór hluti hita-
veitunnar á Akureyri verði
kominn í gagnið fyrir áramót
en ljóst er að þetta er ein
dýrasta framkvæmd sem Akur-
eyringar hafa lagt út í. Stór
hluti kostnaðar verður að
teljast kaupgreiðslur og eru
jafnvel talin dæmi þess að
iðnaðarmenn og suðumenn hafi
komizt upp í allt að áttatíu
þúsund krónur fyrir daginn.
Aðrar kaupgreiðslur eru í
samræmi við þetta og nefna
menn þar nyrðra dæmi þess að
stúlkur sem málaö hafa
pípurnar i hitalögninni hafi
fengið allt að tuttugu þúsund
krónur fyrir daginn.
,,Eg hef nú ekki heyrt þessi
dæmi en ég veit að duglegir
suðumenn með reynslu hafa
fengið allt að fimmtíu þúsund
krónur í <aup fyrir daginn,“
sagði Leiiur Hannesson for-
stjóri Miðfells hf. í viðtali við
Dagblaðið. ,,Þá leggja þeir líka
til tæki og mega teljast undir-
verktakár."
Sagði Leifur að greiðslurnar
væru vissulega miklar en að
hann hefði ekki heyrt þær tölur
varðandi málningastúlkur, sem
DB bar undir hann. Hins vegar
taldi hann líklegt að meðalkaup
verkamanns hefði verið um
fjórtán þúsund krónur á dag
með orlofi en þá væri vinnu-
tíminn langur, unnið frá kl.
hálf átta á morgnana til kl. hálf
tíu á kvöldin, eins og gert hefði
verið um tíma í sumar.
„Þetta eru miklar fram-
kvæmdir og dýrar sagði
Leifur ennfremur. ,,Ég veit
hins vegar ekki til annars en að
Akureyringar telji hitaveituna
arðsömustu fjárfestinguna sem
þeir hafa gert til þessa.“
HP
Niðurstöður Kjaradóms í deilu BHM og ríkisins:
SÉRSAMNINGARNIR
SKERA ÚR UM MÁLIÐ
Kjaradómur kvað upp úrskurð í
kjaradeilu ríkisins og Bandalags
háskólamanna á föstudaginn var.
1 úrskurðinum er aðallega fjallað
um launastigann og prósentu-
hækkunina, en allir sér-
samningar eru eítir. Verður
þeim að vera lokið fyrir 18.
desember nk. og er ljóst að raun-
veruíegar kjarabætur sjást ekki
fyrr en eftir þá samninga hinna
eiristöku félaga innan BHM.
„Sjálf prósentutalan er í raun-
inni eins og sú sem BSRB fékk út
úr sínum samningum,“ sagði
Magnús Skúlason hjá BHM í
viðtali við Dagblaðið. „Við
fengum að vísu hækkun ofar i
launastigunum í okkar meðal-
flokki, sem er nítjándi flokkur og
ofar. Þá fengum við 40 þúsund
króna uppbót 1. des. og launa-
flokkshækkun eftir fimmtán ára
starf.“
Magnús sagði að þá hefði verið
bætt við einum launaflokki sem
væri eina breytingin frá samning-
urn BSRB í fljótu bragði séð. „Þá
hefur heitum launaflokkanna
verið breytt, þeir hétu A-flokkar
en eru nú launaflokkar 101-122.
Það sker svolítið á tengslin við
BSRB."
Magnús sagði að enn væru þeir
ekki farnir að kanna niðurstöður
kjaradómsins til hlítar og hann
gæti því ekki sagt til um ágæti
þessara samninga, eða hvort þeir
væru illir.
„Sérsamningar félaganna eiga
að verða tilbúnir fyrir 18. des.
nk.,“ sagði Magnús ennfremur.
„Þar ræðst hvernig röðunin í
launaflokkana verður og hver
raunveruleg kjarabót verður.“
HP.
Líf ítuskunum á vetrarmarkaði IR:
BEÐIÐIFLEIRIKLUKKU-
TÍMA EFTIR SKÍÐUM
„Þetta hefur gengið svo vel að
við ætlum að hafa móttöku öll
kvöld í vikunni frá 8—10 og
opnum svo markaðinn aftur um
næstu helgi,“ sagði Valur Pálsson,
einn af forráðamönnum Vetrar-
sports ’77, sem skíðadeild IR
efndi til um helgina að Armúla
21. .
„Ég tel að fólk hafi gert mjög
góð kaup, í það minnsta hafa
menn verið mjög ánægðir með
það sem þeir hafa keypt. Það voru
aðallega skíði, skíðaskór, skautar
og lausar bindingar sem voru á
markaðinum. Eftirspurnin var
svo gífurlega mikil að við urðum
að setja tilkynningar í útvarpið
um að fá fleiri vörur á markaðinn.
Okkur vantar enn barnaskíði,
miki! eftirspurn er eftir þeim og
minni skíðum upp í tvo metra.
Fólk hefur beðið nér í fleiri tíma
eftir að slík skíði kæmu inn,“
sagði Valur.
— Og hver er umsetningin?
„Við erum ekki farnir að telja
saman enn,“ sagði Valur, „en ég
geri ráð f.vrir að veltan skipti
milljónum."
A.Bj.
Fólk leitaði og skoðaði unz. það
fann skíði við sitt hæfi — þeir
sem heppnir voru. — DB-mynd
Agúst Björnsson.