Dagblaðið - 21.11.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 21.11.1977, Blaðsíða 26
30 STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Serpico Heimsfræg amerisk stórmynd um lögreglumanninnSerpico með A1 Pacino. Sýnd kl. 7,50 og 10. Pabbi, mamma, börn og bíll Bráðskemmtileg ný norsk litkvik- mynd. Sýnd kl. 6. AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Sími 11384 íslenzkur tcxti. 4 Oscarsverðlaun. Ein mesta og frægasta stórmynd aldarinnar. Bai,''y Lyido'i Mjög íburðarmikil og vel leikin, tjý, ensk-amerísk stórmynd í lit- um. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Marisa Berenson. Sýnd kl. 5 og 9. HÆKKAÐ VERÐ. I BÆJARBÍÓ Mannaveiðar Hörkuspennandi og vel gerð kvikmynd Aðalhlutverk Clint Eastwood, George Kennedy. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5. Svarta Emanuelle Allra siðasta sinn. I HAFNARBÍÓ i) i 16444 Tataralestin Hörkuspennandi Panavision- litmynd eftir sögu Alistair MacLean, með Charlotte Rampl- ing og David Birney. Islenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. i GAMLA BÍÓ I SímM 1475 Ástríkur herteku'' Róm Bráðskemmtileg teiknimynd gerð eftir hinum víðfrægu mynda- sögum René Goscinnys. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. J)ÞKIOLEIKHÚSIfl Guilna hliðið 51. sýning þriðjudag kl. 20, næst síðasta sinn. Týnda teskeiðin miðvikudag kl. 20. föstudag kl. 20. Stalín er ekki hér 3. sýning fimmtudag kl. 20. Litia sviðið Fröken Margrét þriðjudag kl. 21. fimmtudag kl. 21. Miðasala 13.15 —20. Sími 11200. 51111 SENDIBÍLASTÖÐ ÍHAFNARFJARÐARl LAUGARÁSBÍÓ Cannonball Det illegale Trans Am GRAND PRIX bilmassakre Vinderen far en halv million Taberen ma beholde bilvraget Canhohbair »lll.0.16ar«r i Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um ólöglegan kappakstur þvert yfir Bandaríkin. Aðalhlut- verk: David Carradine, Bill McKinney og Veronica Hammel. Leikstjóri: Paul Bartel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. I TÓNABÍÓ I Ást og dauði (Love and death) „Kæruleysislega fyndin. Tignar- lega fyndin. Dásamlega hlægi- leg.“ — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt bezta.“ — Paul D. Zimmerman, Newsweek. „Yndislega fyndin mynd.“ — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Diane Keaton. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alleri, NYJA BIO Simi 11544 Alex og sígaunastúlkan JACK GENEVIEVE fcEMMON BUJOLD ALEX6- THF GYPSY Gamansöm, bandarísk litmynd með úrvalsleikurum, frá 20th Century Fox. Tónlist Henry Mancini. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti. I HÁSKÓLABÍÓ I Sími 22140 Mánudagsmyndin: Frumsýning Mannlíf við Hesterstrœti Frábær verðlaunamynd. Leikstjóri: Joan Micklin Silver. Aðalhlutverk: Carol Kane, Steven Sýndkl. 5, 7 og 9. ÚRVRL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl /4/allteitthvaö gott í matinn STIGAHLIÐ 45747 SÍMI 35645 lltvarp í kvöld kl. 21.50: Kórsöngur Sungið um ást og afbrýði tJr uppfærslu á Lóhengrin í Hamborgarríkisóperunni árið 1963. Lóhengrín er sá lengst tii vinstri. Flutt verða nokkur kórlög úr Lóhengrín eftir Richard Wagner í útvarpinu í kvöld. Wagner er uppi var á árunum 1813-1883 er talinn mesti óperuhöfundur Þjóðverja á rómantíska tíma- bilinu. Hann samdi 13 óperur og þær voru geysilega stórar að vöxt- um. Stæðst þeirra er óperukeðjan Niflungahringurinn. Lóhengrín var fyrst færð upp í Weimar árið 1850. Hún er í þremur þáttum og greinir frá ást og afbrýði eins og títt er í slíkum óperum. Lóhengrín er riddari einn í silfurbrynju sem gengur að eiga stúlku eina með því skilyrði að hún reyni aldrei að komast eftir því hver hann er í raun og veru. Hún lofar því en eftir brúðkaupið vaknar efinn með henni og hún er ekki í rónni með að vita ekkert um brúðgumann. Að lokum kemst hún þó að því hver hann er en--það kostar að hann verður að fara frá henni og hún deyr af sorg. Það er kór og hljómsveit Wagnerhátíðarinnar í Bayreuth sem flytur tónlistina úr Lóengrin í kvöld. Stjórnandi er Wilhelm Pietz. Ekki eru allir sammála um það hvort tónlist eftir Wagner sé skemmtileg eða ekki. En allir eru víst sammála um það staðreynd að Wagner var snillingur og nafn hans mun ekki deyja út fyrr en um leið og mannkynið í heild. -DS. Sjónvarp íkvöld kl. 21.05: Laugardagskvöld Helgarhvfldin eftir vikustritið 1 kvöld verður sýnd sjónvarps- myndin Laugardagskvöld. Hún er norsk, gerð af Áse Vikens sem bæði samdi handrit og leikstýrði. Stuðst er við smásögu eftir Tarjei Vesaas. I myndinni er sagt frá lífinu á litlum sveitabæ í Noregi. Helgin nálgast og fólkið sem er örþreytt eftir annir vikunnar hyggst hvíla sig og slappa af. Þýðandi myndarinnar, sem er I litum, er Jóhanna Jóhannsdóttir. -DS. Mónudagur 21. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynninb ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rótt númer" eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (11). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit. Islands leikur. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko. a. Forleikur að „Fjalla-Eyvindi" op. 21. nr. 1 b. „Esja“, sinfónía í f-moll. 15.45 „Dýrð í hœstum hœðum". Sóra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur talar um sálminn og höfund hans. Sálmurinn er einnig lesinn og sunginn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími bamanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 17.45 Ungir ponnar. Guðrún Stephensen les bréf og ritgerðir fráf börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir.Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mól. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R Jóhannesdóttir sér um þáttinn. 20.50 Gögn og g»ði. Þáttur um atvinnu- mál landsmanna. Stjórnandi: Magnús Bjarnfreðsson. 21.50 Kórsöngur Kór og hljómsveit Wagnerhátíðarinnar f Bayreuth flytja lög úr „Lohengrin“ eftir Wagner; Wilhelm Pietzstj. 22.05 Kvöldsagan: „Fóstbrœðra saga" Dr. Jónas Kristjánsson les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbnn klk. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnbogason les „Ævintýri frá Narníu“ eftir C.S. Lewis (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Aður fyrr á arunum kl. 10.25: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Fílharmoníusveit Berlínar leikur Sinfóníu nr. 12 í G-dúr (K110) eftir Mozart; Herbert von Karajan stj. / Maurizio Pollini og Fílharmoníu- sveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 1 í e-moll. op. 11 eftir Chopin; Paul Kletzki stj. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt númer" eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (12). 15.00 Miðdegistónleikar. Miehael -Ponti leikur á pianó Hugleióingu um ung- versk sígens'tef eftir Tausig.Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika Sónötu í Es-dúr fyrir klarínettu og píanó op. 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. Jean Fournier, Antonio Janigro og Paul Badura Skoda leika Trfó nr. 2 í g-moll fyrir fiðlu, selló og píanó op. 26 eftir Antónín Dvorák. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Utli bamatíminn. Guórún Guðlaugsdóttir stjórnar tfmanum. 17.50 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. Sjónvarp 8 Mánudagur 21. nóvember 20.00 Fróttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskré 20.35 íþróttir. Umsjónarmaóur Bjarni Felixsón. 21.05 Laugardagskvöld (L) Norsk sjón- varpsmynd, byggð á smásögu eftir Tarjei Vesaas. Handrit og leikstjórn Ase Vikene. Aðalhlutverk Ane Hoel og Finn Kvalem. Helgin nálgast, og heimilisfólk á litlum sveitabæ býr sig undir að hvflast eftir erfiði vikunnar. Þýóandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpió) 21.50 Hugsanlegar breytingar á kosninga- löggjöfinni (L) Umræðuþáttur i beinni útsendingu. Umsjónarmaður Gunnar G. Schram. Dagskrarlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.