Dagblaðið - 13.12.1977, Síða 24

Dagblaðið - 13.12.1977, Síða 24
36 • DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977. Veðrið A Spáð er suðvestan átt og skurum eða slydduóljum um allt land nema fyrir norðan og norðaustan og á Austfjorðum, þar veröur lóttskýjað. Hiti verður 2—5 stig. í nótt gengur upp i suðvestanátt og hlýnar. í Reykjavík var 2 stiga hiti og skúrir klukk'-n sex í morgun, 3 og skýjað i Stykkishólmi, *5 o:j lottr.íiy| að á Galtarvita, 3 og lettskyjað a Akureyri, 2 og skýjaö á Raufarhófn, , 5 og alskýjnð á Dalatanga, 4 og alskýjað á Hófn og i Vestmannaeyj- um. í Þorshofn var 8 stiga hiti og skýjað, 4 og þoka í Kaupmanna- höfn, 4 og þoka i Osló, 6 og skýjað í London, 8 og alskýjað i Hamborg, 11 og skýjað i Madrid. 14 og heið- rikt í Lissabon og +1 og alskýjað í New York. Andfát Anna Gunnlaugsdótlir, sem lézt á sjúkraheimilinu að Sólvangi i Hafnarfirði 1. desember sl., var fædd að Einarsnesi i Borgarfirði 19. febrúar 1895. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Einars- son bóndi þar og síðari kona hans Friðrika Friðgeirsdóttir, sem bæði voru af þingeyskum ættum. Anna fluttist ung með foreldrum sínum að Suðurríki á Mýrum og síðar til Borgarness. Hún fylgdi foreldrum sínum alla tíð. Síðustu ár ævi sinnar átti Anna við mikla vanheilsu að stríða. Valdimar Einarsson bifreiðar- stjóri, Gnoðavogi 78, lézt af slys- förum 10. desember. Einar B. Guðmundsson frá Hraunum lézt í Reykjavík 6. des- ember sl. Utför hans verður gerð frá Fossvogskirkju á morgun, miðvikudag, kl. 1.30. Bergsveinn Sigurður Bergsveins- son vélstjóri, Kambsvegi 6, and- aðist 11. desember í Borgarspítal- anum. Ingvar Asgeirsson, Geitagili ör- Iygshöfn, lézt í sjúkrahúsi Pat- reksfjarðar 11. desember sl. Ingibjörg H. Gestsdóttir, Leifs- götu 8, lézt í Landakotsspítala 10. desember sl. Sigurður R. Guðmundsson, Vatns- nesvegi 15 Koflavík, lézt í Borgar- spítalanum 10. desember sl. Þorgrímur St. Eyjólfsson for- stjóri, Hafnargötu 42 Keflavík, lézt í Landspítalanum 12. desem- ber. Tómas Arnason, Ráðagerði Sel- tjarnarnesi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15. desember kl. 16.30. Framhaldafbls.35 ökukennslalÆfingatimar. Simi 40694. Ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson Frostaskjóli 13, sími 17284. — Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á japanskan bi! árg. '77. Ökusköli og prófgögn ef þess er öskað. Jóhanna Guðmundsdóliir. sími 30704. Ökukennsla-æfingartímar. Hver vill ekki læra á Ford Capri árg. ’78. Utvegum öll gögn varð- andi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson öku- kennari. simar 30841 og 1444!). Veitingastofan Arberg í Síðu- múla 21 hefur tekið upp nýjung, sem gleðja mun matgogga Reykjavíkurborgar. A hverjum laugardegi býður veitinamaðurinn Steinberg Guðmundsson gestum sínum upp á fimmtán til tuttugu tegundir síldarrétta. Geta þeir sem vllja komið í Arberg og fengið bæði forrétt, eftirrétt og ábæti af ýmsum tegundum fyrir aðeins 1540 Steinunn Sigurgeirsdóttir, Loka- stíg 17, verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni á morgun, miðvikudag, kl. 3 síðdegis. Ragnar Bjarnason trésmiður, Eikjuvogi 26, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, miðvikudag, kl. 10.30. KÓPAV0GSBÚAR Skój’ræktarfélaji Kópavo«s hcldur féla«s- fund art Hamraborg 1 þrirtjuda«inn 13. dc*s- ombor.kl. 20.30. Fundarofni: 1. íslonzk kvikmynd. 2. F.rindi um framvindu skógarmála. Ilákon Rjarna- son. 3. Fóla«smál. 4. önnur mál. Stjórnméfafundir SJALFSTÆÐISFLOKKURINN GRINDAVÍK Fundur ? SjálfstiortisfólaKÍ örindavikur . þrirtjudaKÍnn 13. dos. kl. 20 i Ft'sti. Da«skrá: Val frambjórtonda i prófkjftri Sjálf- stærtisflokksins i Rovkjanoskjftrdiomi. önnur AðaSfundir BLAKDEILD KR Artalfundur doildarinnar vorrtur haldinn i kvftld kl. 20.30 i KR-hoimilinu. Vonjuloa artal- fundarstftrf. Mir.ningarspjöSd Minningarkort Minningarkort Minningarsjóös hjónanna Sig- riöar Jakobsdóttur og Jons Jónssonar Giljum í Mýrdal viö Byggðasafnið á Skógum fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik hjá Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, á Kirkjubæjarklastri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jóns- dóttur, Vík, og Astrlði Stefánsdóttur, Litla- Hvammi. og svo í Byggðasafninu i Skógum. í’t or komirt afmiolisblart ViilMings i tilefrii af 30 ára afmadi lians. Rlartirt or u.þ.b. (50 />lart- sirtm uu or prýtt mftrutim og skommtilfgum myiidum. 'titstjóri blartsins or Sigiirjón Jóhannosson l»oir.som óska oftir art kaiipa blartirt gola fongirt þart koypi hjá Giinnari Sigurrtssyni o o Skipaafuroirtsla Jos Z/mson. Tryggvagiitu 19. simi 13025 beðverndarfélag íslands Minningarspjöld félagsins fást á skrifstof- unni Hafnarstræti 5 og í úrsmíðaverzlun Her- manns Jónssonar, Veltusundi 3. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúí Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðar- kostsundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivcrs í Hafnarfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Styrktorfélags vangefinna fást í bökabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 1, og í skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum í síma 15941 og getur þá innheunt upphæðina í glrð. Minningarspjöld Sjálfsb jargar fást á eítirtoldur Vesturbæjar Apótek, Reykjavíkur Apótek, Garðs Apótek, Bókabúðin Alfheimum 6, Kjöt» borg, Búðagerði 10, Skrifstofa Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthús Kópavogs, Mosfells- sveit: Bókaverzlunin Snerra, Þverholti. Minningarkort byggingarsjóðs Breiðholtskirkju fást hjá Einari Sigurðssyni, Gilsárstekk 1, sími 74136 og Grétari Hannessyni, Skriðu- stekk 3, sími 74381. MINNINGARSPJÖLD SAMBANDS DÝRAVERNDUNAR- FÉLAGA ÍSLANDS fásl á cftirtHldum stciðum: Vei-zl. Helna Einarssonar. Skðlavörðustig. 4. verzl. Bella Laugaveg 99. Bókabúðinni Veda. Hamraborg 5. Kópavogi og Bókabúð Olivers Steins Hafnarfirði. Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningar- sjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum^ í Ðókabúð Braga í Verzlanahöllinni að Laugavegi 26, í Lyfjabúð Breiðholts að Arnarbakka 4-6. í Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfells- sveit, á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstööum við Túngötú hvem fimmtudag kl. 15-17 (3-5) s. 18156 og hjá formanni sjóðsins, Elsu Míu Einars- ■*rtttur, s. 24698. gengisskrAning NR. 237 — 12. desember 1977. Eining Kl. 13.00 1 Bandarikjadollar 1 Stcrlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnsk mórk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mórk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup Sala 211,70 212.30 388,20 389,30' 193,50 194,00' 3505.80 3515.80' 3973.50 3984.80' 4408.40 4420.90' 5106.20 5120.60' 4375.80 4388.20’ 615.80 617.50' 9936.60 9964.80’ 8965.00 8990,40’ 9696.30 9723.80 24.09 24.16 1352.70 1356.50' 521.40 522 90' 257.40 258 10' 87.28 87 53' ' Breyting frá siðustu skráningu. .ASALiNN KOPAVOGl S43600 JÓLATRÉSALA BJÖRGUNARSVEITAR- INNAR STEFNIS F.ins «u undanfarin ár or Björgunarsvoitin Stofnir i Kópav.ogi moð jólutrósftlu aó Nýbýliivogi 2 Kópavogi. Eru þar á boóstólum jólatró. groinar og fætur undir jölatró. Þotta or oin af fjárftflunarleiöum fólagsins til að standa undir kostnaði af nýjum sjúkra- og bjiirgunarbil som doildin hoftir fost katip á ásamt Raiiðakrossdoild Kópavogs. Jólatrjánum or pakkart i ni*l og of kaupondur öska or hægt aö fá þau goymd og hoimkoyró aö kostnaóarlausu tvoim til þrom dftgtim fyrir jöl. Jólatrósalan or opin alla virka daga frá kl. 13-22 og um holgar frá kl. 10-22. Bjftrgunarsvoitarmonn hvotja fólk til art kaupu trón tímanloga. JÓLAKORT Tovo gofur út slíkt kort. I þetta sinn er kortið með myndinni ..Madonna". Litbrá annaðist prentun. Kortin verða til sftlu að heimili listamannsins að Flókagötu 17 Reykjavík alla daga. Síminn er 18369. Frú Tovo Engilberts. ekkja Jðns Engilbcrts. hefur gefið út nýtt jólakort mcð mynd cftir mann sinn. Er þotta í sjfttta skipti sem frú £K .fs Tf w HLUTAVELTUR Þossar tvær stúlkur ofndu til hlutavoltu i Kjarrhólma 36 Kópavogi. Sftfnuóu þær 2.500 króntim til styrktar Dýraspitalanum. Alls kvns rnunir voru á hiutavcltunni. s.s. háls- mon. porltifostar. ýmsir munir úr glori og kortastjakar. Stúlkurnar heita Jöhanna K. Jóhannsdóttir (t.v.) og P'lin llanna Sigurðar- dóttir (t.h.). ÚRVAL Skrifborösstólar ímjög fjölbreyttu úrvali. Framleiöandi: Stáliöjan Kópavogi KRÓMHÚSGÖGN Smiðjuvegi 9, Kópavogi - Simi43211

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.