Dagblaðið - 13.12.1977, Page 26
38
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
D
Sími 11384
KILLER FORCE
(Thi' Diamond Mi'rconaries)
Hörkuspennandi. ný kvikmynd í
litum. Aðalhlutverk:
Savalas, Peter
Christopher Lee.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tellv
Fonda.
1
GAMLA BIO
I
ÓDYSSEIFSFERD ÁRIÐ 2001
MGM mescntsa STANLEY KUBRICK PR0DUCTI0N
Hin heimsfræga kvikmynd
Kubricks endursýnd að ósk
fjölmargra.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
NÝJABÍÓ
D
JOHNNY ELDSKÝ
Hörkuspennandi. ný kvtkmynd t
litum og nteð ísl. texta. um sam-
skipti Indíána og hvítra manna í
Nýju Mexikó nú á dögum.
Bönnuð innan íö ára.
Svnd kl ö 7 ou 9.
SEXTÖLVAN
Bráðskemmtileg og djörf, ný ensk
gamanmynd í litum, með Barry
Andrews, James Booth og Sally
Faulkner.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
1
BÆJARBÍÓ
D
SJmi 50184
SANDGRYFJU
HERSHÖFÐINGJARNIR
Áhrifamikil og sönn litmynd um
líf munaðarlausra barna og
unglinga í borgum f Suður
Ameriku
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
Gegn
samábyrgð
flojclfanna
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977.
LAUGARÁSBÍÓ
lll
Slmi 32075
BARÁTTAN MIKLA
Útvarp
Sjónvarp
D
Sjónvarp kl. 22.25 í kvöld:
SÁ EKSPKOSIV SOM MORCENDAGENS
NYHEDER
SlAGIT
DER SATTE VERDENIBRAND
INDIANUM SLATRAÐ
Ný, japönsk stórmyna meo ensku
tali og ísl. texta, — átakanleg
kæra á vitfirringu og grimmd
styrjalda.
Leikstjóri: Satsuo Yamamoto.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
I
HÁSKÓLABÍÓ
D
Slmi 22140
VARALITUR
(Lipstick)
Bandarísk litmynd gerð af Dino
De Laurentiis og fjallar um sögu-
leg málaferli, er spunnust út af
meintri nauðgun.
vAðalhlutverk: Margaux Hemi ig-
way, Chris Sarandon.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Síðasta sýningarhelgi.
Þessi mynd hefur hvarvetna vei ið
mikið sótt og umtöluð.
Síðasta sinn.
Landkönnuðurinn Franeisco Pizarro og leiðangur hans lagði undir sig rík) Inka i Suður-Ameriku.
STJÖRNUBÍÓ
Sími 1893«
Að þessu sinni verður fylgzt
með ferðum Spánverjans
Nemendaleikhús Leiklistar-
skóla íslands sýnir leikritið
Við eins manns borð
eftir Terence Rattigan í Lindar-
bæ.
5. sýning föstudaginn 16.
des. kl. 20.30.
Leikstjóri Jill Brooke Árnason.
Miðasala í Lindarbæ frá kl. 17
daglega.
Francisco Pizarro í þættinum
Landkönnuðir í sjónvarpinu í
kvöld kl. 22.25. Ingi Karl
Jóhannesson, þýðandi og þulur
myndarinnar, tjáði okkur að árið
1532 hefði Pizarro ráðizt inn í ríki
Inka í Suður-Ameriku og tekizt að
eyðileggja menningu þeirra.
Hann kom þangað er borgara-
styrjöld var nýafstaðin og tókst að
ná sigurvegurunum á sitt vald. Er
hann hafði tekið foringja þeirra
af lifi var honum tekið sem
frelsara meðal þeirra Inka sem
höfðu beðið lægri hlut í styrjöld-
inni. Hann setur ieppstjórn á í
ríki sínu og innleiðir kaþólska
trú, rænir musteri og hallir Inka
dýrgripum sem þeir höfðu gert
sjálfir. Hann bræðir síðan þessa
dýrgripi upp og flytur málminn
úr landi. I þættinum er sýnd
slátrun fjölda Inka og menn eru
brenndir á báli. Þessi þáttur er
því engan veginn við hæfi barna.
Þetta er 9. og jafnframt næst-
síðasti þáttur Landkönnuða og
tekur hann um 50 mínútur f
flutningi.
rk
UMSiÓlf:
Ragnheiður
VrífHitr - -*
STJÖRNUBÍÓ
D
HARRY OG WALTER
GERAST BANKARÆNINGJAR
Frábær ný amerisk gamanmynd í
litum með úrvalsleikurunum
Elliot Gould, Michael Caine,
James Caan.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
Sliri 31182
BLEIKI PARDUSINN
(The Pi/nk Panlher)
Leikstj(S>ri: Blake Edwards.
Aðalhlutvcrk: Pcter Sellers
David Niven.
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
tslenzkur texti.
Sjónvarp
D
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sautján svipmyndir afl vori.
Sovózkur njósnamyndaflokkur í tólf
þáttum. 4. þattur. Efni þriója þáttar:
Stierlitz bióur yfirboóara sina í
Moskvu um lóyfi til aó hafa samband
við Himmlor. Þannig tolur hann sig'-
ííota fenjíió meira athafnafroísi. A
sama tima byrjar vfirmaóur Stiorlitz í
lögreglunni aö safna upplýsingum um
hann. Forill hans í lönroulunni or
rannsaKaóur o« maóur er settur til að
njósna um hann. Þýðandi Hallveig
Thorlacius.
22.05 Sjónlrandinfl. Erlendar myndir og
málofni. Umsjónarmaóur Sonja
Diego.
22.25 Landkönnuöir. Leikinn. breskur
hoimildamyndaflokkur. 9. og næst-
sióasti þáttur. Francisco Pizarro (1471-
1541). Arió 1532 róóust Spánverjinn
Pizprrö og konkvistadorar hans inn í
ríki Inka i Suóur-Ameríku. Þoir fóru
ovöandi hondi um landiö. og á skömm-
um tíma höfóu þeir lagt undir sig land
á stæró við hálfa Evrópu. Þýóandi og
þtilur Ingi Karl Jóhannsson. Þessi
þáttur or okki vió hæfi barna.
23.15 DaflskráHok.
MIÐVIKUDAGUR
14. DESEMBER
18.00 Daglegt líf í dýragaröi. Tékknoskur
myndaflokkur í 13 þáttum um dóttur
dýragarósvar.óar og vini hennar.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.10 Björinn Jóki. Bandarísk toikni-
myndasyrpa. Þýóandi Dóra Hafstcins-
dóttir.
18.35 Cook skipstjón. Brosk toikni-
myndasaga i 26 þáttum. 7. og 8.
þáttur. Þýóandi og þulur Öskar
Ingimarsson.
19.00 On We Go. Enskukonnsla. Niundi
þáttur frumsýndur.
Hló.
20.00 Fráttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskró.
20.40 Nýjasta tækni og vísindi. Veöurfar
og veðurfræði. Fuglar og flugvellir.
Framfarir í landbúnaöi. l’msjónar-
maður örnólfur Thorlacius.
21.15 Gæfa eöa gjörvileiki. Bandariskur
framhaldsmyndaflokkur. 10. og næst-
siöasti þáttur. Efni niunda þáttar:
.Miklar líkiir eru taldar á. aö Rudy
voröi kjörinn á þing. Hjónaband
þoirra Julie or okki oins og bost yrói á
kosiö. Barnsmissirinn hefur fongiö
þúngt á hana; og hún voröur drvkkju-
sjúklingur. Tom gcrir upp sakirnar
viö hrottann Falconetti og mis^ir
skipsrúm sitt vió komuna til New
York. Hann hittir Rudy. og bræöurnir
fara til heimaborgar sinnar. þar som
móðir þeirra liggur fvrir dauóanuni.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.10 Sjö dagar í Sovát. Fróttamynd
fslonska sjónvarpsins um fyrstu
opinboru hoimsókn forsætisráóhorra
Islands til Sovötrikjanna. Umsjónar-
maður Eióur Guónason, Aöur á
dagskrá 7. október sl.
23.10 Dagskrárlok.