Dagblaðið - 07.01.1978, Side 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1978.
7
Nú er það skylda að
nota hlífðarhjálm
—allir ökumenn
bif hjóla og farþegar
eldri en 12 ára
Um áramótin gengu i gildi lög á
íslandi sem skylda ökumenn bif-
hjóla af öllum gerðum til að hafa
hlífðarhjálma. Allir farþegar, er á
bifhjólum aka, og náð hafa 12 ára
aldri, skulu og hafa hlífðar-
hjálma, samkvæmt hinum nýju
lögum.
Allir hljóta að fagna þessum
nýju lagaákvæðum. Eitt mun
samt ýmsa undra, að tekið skuli
fram aldurstakmark fyrir þá er
far þiggja á bifhjólum og bera
eiga hjálma. Þvkir sýnu nær að
Isfirðingar
f lugu burt
úr jólafríinu
Flogið var til Isafjarðar í
fyrradag í fyrsta sinn frá því
fyrir áramót og þaðan fluttir
tæplega 270 farþegar í fimm
vélum. Einnig voru tvær
ferðir frá ísafirði til Akur-
eyrar með Flugfélagi Norð-
urlands og fluttir 25 farþeg-
ar. -A.Bj.
allir ættu að gera það, hvort sem
þeir eru 12 ára eða yngri.
Rannsóknir sýna að beri bif-
Viðurkenníng Efnahagsfcandalagsins.
' Taian fyrir aftan bókstafinn E
segir til istn í hvaða landi hjálmurinn
er viðurkenndur
OfsnSK SlarKJard
Pínsk Staodafts : Svensk Siandard
Tiðurkenningarmiði
Efnahagsbandalagsins.
Danski
viðurkenningarmiðinn.
Finnski
viðurkenningarmiðinn.
Sænski
viðurkenningarmiðinn.
RÆKJUVINNSLAN
AÐ FARA í GANG
Á HVAMMSTANGA
„Rækjuvinnslan er um það bil
að fara í gang, bátarnir fara á sjó
á föstudag og vinnslan hefst á
mánudaginn," sagði Karl Sigur-
geirsson fréttaritari DB á
Hvammstanga.
„Við eigum nú fjóra báta, Glað,
Heppinn, Aðalbjörgu og Rósu,
sem er alveg glænýr bátur,
smíðaður hjá Básum f Hafnarfirði
í nóvember. Bátarnir eru frá 14
upp í 47 tonn á stærð.
Fyrir áramótin veiddist mjög
vel af rækjunni. Vertiðin sem
byrjar yfirleitt I októberlok hófst
ekki fyrr en 1. nóvember. Svæðið
var ekki opnað fyrr vegna seiða,
og Hafrannsóknastofnunin vildi
kanna það betur.
Má segja að hráefnið hafi verið
samfellt fram að jólum en aflinn
varð 151 tonn. Skammturinn sem
Hvammstangi má veiða úr Húna-
flóa er 360 tonn. Þannig eigum
við eftir að fá 209 tonn. Með
sæmilegum gæftum eigum við að
klára þetta í marz.
Við höfum haft fregnir af því
að fiskur sé genginn í norðan-
verðum Húnaflóa og eru menn að
velta fyrir sér möguleikum á að
krunka eitthvað í þann fisk. En
okkur vantar bolfiskmóttöku.
Voru rækjuvinnsluhúsin notuð
tvö undanfarin sumur til þess að
gera að handfærafiski og salta
hann.
Sl. sumar var gerð varanleg
bryggja við grjótgarðinn og er nú
aðstaðan i höfninni mjög góð. Má
því segja að útgerðarmálin hafi
iþróazt á mjög skemmtilegan hátt
hér á undanförnum árum,“ sagði
Karl.
—Hvað vinna margir við rækju-
vinnsluna?
^Rækjuvinnslustöðin Meleyri
h/f hefur nokkra fastráðna starfs-
menn, en það eru húsmæður sem
vinna að rækjunni. Alls starfa um
20 manns hjá rækjuvinnslunni.
Konurnar eru aðeins ráðnar yfir
vertíðina. Þær eru flestar
húsmæður og kæra sig ekki um
öllu meiri vinnu en á
rækjuvertfðinni," sagði Karl.
-A.Bj.
A Þingeyri stytta menn
sér stundir við bíóT
sjónvarpið og bridgespil
„Hér er yfirleitt alira þokka-
legasta félagsllf. Við höfum
kvikmyndasýningar einu sinni
f viku og böll eru hér að jafnaði
hálfsmánaðarlega eða á þriggja
vikna fresti,“ sagði Páll Pálsson
frétaritari DB á Þingeyri.
„Við verðum eðlilega að búa
að öllu sjálf og ég tel að við
komum saman nokkuð reglu-
lega. Hópur manna, yfirleitt 16-
20, kemur saman einu sinni f
viku til þess að spila bridge og
þessi hópur hefur gert það f
mörg ár.
Nú, svo höfum. við
sjónvarpið. Það sést yfirleitt
þokkalega, þótt liturinn sé
kannske farinn eitthvað að
útvatnast þegar hann er kom-
inn til okkar. Við höfum endur-
varpsstöð hérna rétt við þorpið
sem sendir okkur geislann frá
Stykkishólmi. Það eru einir tfu
sem hafa fengið sér litsjón-
varpstæki," sagði Páll.
-A.BJ.
hjólafólk hlffðarhjáima draga
hjálmarnir úr meiðslum hjá 80%
þeirra sem f slysi lenda og í
Noregi hefur verið sýnt fram á að
þeir björguðu 15% þeirra er í
slysum lentu frá dauða.
Island er síðast Norðurlanda til
að lögfesta notkun hjálma fyrir
bifhjólafólk. Enn er ekki til reglu-
gerð um viðurkenningu hjálma
hér. Umferðarráð mælir með
þeim hjálmum sem á er límdur
viðurkenningarmiði umferðar-
yfirvalda í Danmörku, Finnlandi
eða Svíþjóð svo og þeim gerðum
er bera viðurkenningarmiða
Efnahagsbandalagsins.
Þeim, sem kaupa sér hjálma er
bent á að hafa þá f áberandi lit,
þ.e: gulum eða orangelit.
Æskilegt er að hlffðargleraugu
séu keypt um leið og hjálmurinn
til að allt passi saman.
-ASt.
Hjáfmurinn á að vera
þannig gerður að hann hlífi
örugglega höfðinu frá enni
og niður fyrir hnakka.
Fráhvarf frá þessari reglu
geta gert hjálminn lftlls
virði sem hlíf.
r
■§1
MBl
IWk ■
tesl
11
■
' *
þettaaeríéa
fyrirþig
Aðstoða við að orða auglýsingu þína,
ef þú óskar. Svara í síma fyrir þig.
Veiti fyrirspyrjendum upplýsingar
um það sem þú auglýsir og
tek við tilboðum sem berast.
Njóttu góðrar þjónustu ókeypis.
Opið til kl. 10 í kvöid
BIABIÐ
:■;;;: í:
Dagblaðið, smáauglýsingaþjónusta. Afgreiðsla Þverholti 11, sími 27022
I