Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.01.1978, Qupperneq 9

Dagblaðið - 07.01.1978, Qupperneq 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1978. Marthe Keller i hlutverki skæruiiðans Dahliu Lyad í „Biack Sunday". með sprengjuna miklu á belgn- um springur yfir sjó og drepur engan nema Lander flugmann. Dahliu hafði Kabakov áður drepið. Inn á milli voru margir drepnir, þeirra á meðal einn maður f tilraunasprengingu. Það er allt i lagi að mæla með myndinni. Hún er prýðileg af- þreying — fyrir lestur bókar- innar sjálfrar. . öV 9 GULKO - STOR- MEISTARIFYRIR ÁRI - SOVÉZKUR MEISTARI1977! SMYSLOV Boris Gulko frá Moskvu varð Sovétmeistari í skák 1977, þeg- ar hann gerði jafntefli við Tigran Petrosjan í síðustu um- ferð sovézka meistaramótsins. Gulki, sem stendur á þritugu og varð stórmeistari fyrir aðeins einu ári, hlaut 9.5 vinninga af 15 mögulegum á mótinu. Varð hálfum vinning á undan þeim HALLUR SlMONARSON Petrosjan og Dorfman. Hinn ungi Dorfman sló í gegn á sovézka meistaramótinu 1976 og Sannaði á mótinu nú að árangur hans var engin tilviljun. Síðan komu Polugajevski og Tal, svo Tal náði sér mjög á strik síðari hluta mótsins. Framan af átti hann við veikindi að striða — lagðist tvívegis í rúmið lasinn — og var þá meðal neðstu manna. Greinilegt að veikindi hans komu í veg fyrir að hann yrði enn einu sinni sovézkur meistari. Tal lenti í mjög aivar- legu bilsiysi i Austur- Þýzkalandi fyrir nokkrum ár- um og hefur aldrei verið sami maður til heilsunnar síðan. Þeir Geller og Bagirov hlutu átta vinninga. Meðal þeirra sem Gulko lagði að velli á mótinu var Smyslov, fyrrum heimsmeistari, elzti keppandinn á mótinu, 56 ára. Skákin var tefld í 8. umferð. Hvítt: — Gulko. Svart: — Smyslov. 1. c4 — e5 2. g3 —Bc6 3. Bg2 —g6 4. Rc3 — Bg7 5. e3 — d6 6. Rge2 — Rge7 7. Hbl — a5 8. d3 — Be6 9. Rd5! — Dd7 10. a3 — 0-0 11. 0-0 — Kh8 12. Bd2 — f5 13. f4! — Bg8 14. Da4! — Rxd5?! 15. cxd — Rb8 16. Dc2! —c6 17. Rc3 — Hc8 18. dxc — Rxc6 19. Da4! — Hab8 20. Db5! — Be6 21. Rd5! — Gulko teflir snilldarlega. 21.-----Df7 22. Hbcl — He8 23. Rb6! — exf 24. Hxf4 ! — g5 25. Hff 1 — Dg6 26. Rc4! — WMa » iá m líS a 3. 1 mpmiL <má ” m ® ífe-i i is ti*? “ 1® : oý.'fy't o p 'M"' 3 ...4 M 'ýi raf GUI.KO 26.------Bxc4 27. Hxc4 — f4?! 28. Be4! — Dh5 29. exf — De2 30. Hf2 — Dl+ 31. Kg2 — gxf 32. Bxf4 — Rd4 33. Dg5 — Re2 34. Hc7 — Hg8 35. Df5 og Smyslov gafst upp. Hlutfail jafntefla var mjög hátt á sovézka meistaramótinu en þó komu varla fyrir hin svo- kölluðu stórmeistarajafntefli — þ.e. samið eftir örfáa Ieiki. I einni umferðinni, þeirri fjórðu, lauk öllunum skákunum átta með jafntefli. Þar var þó hörku- barátta á öllum borðum, m.a. i skák Smysiovs og Kusmins. Eftirfarandi staða kom upp í skák þeirra. Kusmin hafði svart og átti leik. 23.-------Be2! 24. Hh4 — Bd3+ 25. Kb3 — a5 26. a3 — Bc5 27. Hcl —a4+ 28. Ka2 — Bxe3! 29. fxe! — 0-0 30. Hh5 — Hf2 31. Hc8+ — Kf7 32. Hxh7 — Hfl 33. Hc7+ — Ke6 34. b4. jafntefli, þar sem svartur heldur jöfnu á þráskák. Tukmakov náði sér ekki oft á strik á mótinu — en hann átti þó sínar stundir. Eftirfarandi staða kom upp I skák hans gegn Kusmin. Tukmakov hafði hvítt og átti leik. Kusmin bauð jafntefli í stöðunni en Tukmakov neitaði því tilboði. KUSMIN ! W.ttLíMýÚ m 'mfc i m 1 n" 1: {'M'á m ák : ým ■ÆL £ u A m m§ fH fe m % w 3H & 0já m ipp M jg o J Wk Wk ÉÉl SMYSLOV TUKMAKOV 22. e5! — dxe 23. Rxe5 — Dc7 24. Bc3 — Hd8 25. Hedl — He8 26. Rc4 — a4 27. Re3 — Dd7 28. bxa — Bxa4 29. Dd3 — Bb5 30. Dc2 — Ba4 31. Df5 — Dxf5 32. Rxf5 — Hea8 33. Hel — H8a7 34. Bfl — Hb6 35. d6 — Hbb7 36. Bg2 — Hb6 37. Bxf6 — gxf6 38. Hxa4! — Hxa4 39. d7 — Hb8 40. He8 — Hal+ 41. Bfl — Haa8 42. Re7+ og svartur gafst upp. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarður Fyrsta spilakvöld ársins verður nk. mánudag. Verður þá spil- aður landstvímenningur eins og í flestum bridgefélögum öðrum á þessum tíma. Gamla árið kvöddum við Gaflarar með Lukkulákakeppni. Lákar urðu þeir Kristján Ölafsson og Olafur Gíslason. Bridgefélag Fljótsdalshéraðs Vetrarstarfið hófst föstud. 7. okt. með aðalfundi og spilað á eftir. Spiladagar eru föstu- dagar. Tvímenningskeppni félagsins byrjaði svo 4. nóv. og var ákveðin 5 kvölda keppni. Þrjú sfðustu kvöldin f tvímenn- ingi voru látin gilda sem firma- keppni. 26 pör spiluðu tvímenn- inginn. Þegar firmakeppnin byrjaði bættust 2 pör við, þannig að 28 pör spiluðu fyrir jafnmörg fyrirtæki. Þann 9. og 16. des. var spiluð hraðsveitar- keppni, 15 sveitir mættu. Voru sumar sveitirnar komnar nokkuð langt að, eða frá Borgarfirði, en þangað eru á milli 70-80 km. Eftir jólafrí er fyrst landstvímenningur, en þar á eftir kemur sennilega aðalsveitakeppnin. Urslit í firmakeppninni: 1. Búnaðarbanki isianda .............548 Spilarar Svainn og Magnús 2. Dyngja hf., prjónastofa...........536 Asgair og Þorstainn 3. Plastiöjan Ylur hf................519 Hallgrímur — Ástráöur Magnús — ófaigur 5. Varzlunarfélag Austuriands.......501 Ormar — Sigurbjöm 6. Hraöfrystihús Eskrfj. hf.........496 7. Röra- og stainastaypan...........493 8. Samb. svaitarfél. Austuri........490 9. Guöjón Þórarínss., Reyöarf.......489 10. Húsiöjan hf........................488 11. Samvinnutryggingar g.t.............483 12. -13. Trésmiöja Fljótsdalshéraös ...479 12.-13. Flugkaffi ......................479 14. Fallsf.............................472 15. K.H.B. Rayöarfiröi ................463 16. Tannlasknastofan ......*........460 17. Valaskjélf.........................456 18. -19. Samvinnubankinn hf............448 18.-19. Apótakið .......................448 20. Bnínéshf...........................439 21. Gunnar og Kjartan sf. ...v.........434 22. -23. Bókabúðin Hlööum..............432 22.-23. Héraösprant.................. . 432 24. Bókhaldsstofan Barg hf..............427 25. Innrömmunar- og speglagerö Páls 426 26. K.H.B. Egilsstöðum ..............420 27. Vélavarkstssöiö Vikingur.........415 28. Egilsstaðahreppur................414 tJrslit í tveggja kvölda hrað- sveitakeppni: 1. Sveit Þorstains ólafssonar...1135 stig 2. Svait Krístmanns Jónssonar...1108 stig 3. Sveit Þóraríns Haligrímssonar....1070 stig 4. Svait Bargs ólasonar ........1055 stig 5. Sveit Bjöms Pélssonar ........1054 stig Tíu efstu pörin í tvímenn- ingskeppni Bridgefélags Fljóts- dalshéraðs. 1. Asgeir — Þorsteinn ...............818 2. Krístjén — Hallgrímur.............806 3. Aðalsteinn — Sölvi ...............799 4. Þórarínn — Siguröur ..............780 5. Sigfús — Pálmi ...................769 6. Bjöm — Ingólfur ..................766 7. Hallgrímur — Astréöur.............765 8. Ormar — Sigurbjöm.................763 9. Guömundur — Bjöm .................757 10. Steinþór — Sigurjón..............753 Bridgefélag Borgarness Aðalfundur Bridgefélags Borgarness var haldinn 13. október sl. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf og hefur áður verið greint frá úrslitum helztu móta inn á við sem út á við á liðnu starfsári. Dagana 1.—7. júlí heimsótti 26 manna hópur úr féiaginu Fuglafjörð I Færeyjum en sam- skipti þessara bæja í bridge og knattspyrnu hófust fyrir tveimur árum. f Fuglafirði sigruðu Borgnesingar í bæjar- keppninni en auk þess var spil- uð „parkapping" og hraðsveita- keppni en i henni sigraði sveit heiðursfélagans okkar, Olafar Sigvaldadóttur, og voru með henni í sveit þrír synir hennar, Guðmundur, Hólmsteinn og Unnsteinn Arasynir. Allar mót- tökur í Færeyjum voru frá- bærar og ferðin í heild ógleymanleg þátttakendum. A aðalfundinum var vetrarstarfið skipulagt og kjörin stjórn og var Guðjón Pálsson endurkosinn formaður félagsins. Fyrsta keppni vetrarins var einmenningskeppni félagsins og voru spilaðar 3 umferðir. Úrslit urðu þessi: 1.-2. Hólmttoinn Arason........169 stig Msgnús Vslsson .............169 stig 3. Guöjón Pélsson ............161 stig 4. Jón Guðmundsson............159 stig 5. Agúst Guömundsson .........155stig 6. Fríögoir Fríöjónsson.......153 stig Jafnhliða var spiluð h>n árlega firmakeppni og tóku þátt í henni 55 fyrirtæki og færir félagið þeim öllum sér- stakar þakkir fyrir þátttökuna. Úrslit urðu þessi: 1. Raf vsits Borgamsss..........64 stig 2. Mélningarsala Einars Ingimundarsonar .........62 stig 3. Trésmiöja Sigurgeirs Ingimarssonar .......60 stig 4. Vatnsvsita Borgamsss ..........60 stig 5. Vímst hf.......................57 stig 6. Klukkuborg ....................57 stig Fimm kvölda tvímennings- keppni hófst 17. nóvember og lauk 15.' desember. Þátttak- endur voru 16 pör. Úrslit urðu þessi: 1. Guöjón Stsfénsson og Jón Þ. Bjömsson .............1267 stig 2. Baldur Bjamason og Jón Einarsson ...............1243 stig 3. Guöjón Pélsson og Jón Guðmundsson...................1223 stig 4. Hólmstsinn Arason og Unnstsinn Arason ............1190 stig 5. Eyjólfur Magnússon og Jsnni R. ólason .............1168 stig 6. Guöjón Karisson og Magnús Þóröarson............ 1077 stig Meðalstig voru 1050 stig. Aðalsveitakeppni félagsins hefst 19. janúar, en næsta fimmtudag verður spilaður landstvímenningur. Hinn 12. janúar verður frjáls spila- mennska og eru nýliðar þá sér- staklega boðnir velkomnir. Spilað er í Hótel Borgarnesi kl. 20 á fimmtudagskvöldum. Bridgefélag Stykkishólms Nýlega er lokið sveitakeppni á vegum félagsins, sem sex sveitir tóku þátt í. Sigurvegari keppninnar var sveit Ellerts Kristinssonar, en auk hans spiluðu í sveitinni Kristinn Friðriksson, Guðni Friðriksson, Halldór S. Magnússon, Marinó Kristinsson og Kristján Sigurðsson. Urslit urðu annars þessi: Sveit stig 1. Ellorts Krístinssonar 96 2. Þóröar Stgurjónssonar 45 3. Harðar Finnsonar 39 4. Sigurbjargar Jóhannsdóttur 38 5. Einars Gíslasonar / 36 6. Kjartans Guömundssonar 20 Nú stendur yfir aðalkeppni vetrarins i tvímenning og verða spilaðar fimm umferðir. Að loknum tveimur umferðum er staða efstu para þessi: sttg 1. Ellert og Halldór M. 271 2. Krístinn og Guöni 236 3. Kjartan og Viggó 232 4. Sigfús og Höröur 221 5. Björgvin og Jón 216 6. GísJi og Leifur 216 Miðlungur er 216 stig. Barðstrendingafélagið í Reykjavík Úrslitin í síðustu keppni, sem var hraðsveitarkeppni urðu þessi:i. Svon Ragn,ra Þoratainssonar, 1498 stig, meö honum í sveitinni eru, Eggert Kjartansson, Þórarínn Ámason og Finnbogi Finnbogason. 2. Sv. Sig. Kristjánss. 1395 st. 3. Sv. Guðbjarts Egilss. 1362 st. 4. Sv. Ágústu Jónsd. 1321 st. 5. Sv. Krístins óskarss. 1314 st. 6. Sv. Sig. ísakss. 1286 st. 7. Sv. Viöars Guömundss. 1269 st. Næsta keppni verður tví- menningur (Barómeter) og hefst hann mánudaginn 9. janúar í Domus Medica kl. 7.45. Tilkynna verður þátttöku í allra seinasta lagi sunnud. 8. janúar til Ragnars í sfma 41806. Bridgedeildin vonar að starfsemin megi eflast á hinu nýbyrjaða ári og óskar öllum bridgespilurum gleðilegs árs. Fró Bridgefélagi Kópavogs A siðasta spilakvöldi Bridge- félags Kópavogs fyrir jól lauk 4 3ÍMON SÍMONARSON kvölda butlerstvímennings- keppni félagsins. Sigurvegarar uróu Vilhjálmur Sigurðsson og Sævin Bjarnason en þeir höfðu haft forystu alla keppnina. Röð efstu para varð annars þessi: Röö stig 1. Sasvin Bjamason — Vilhjélmur Sigurösson 344 2. Guömundur Gunnlaugsson — Óli M. Andraasan 333 3. Böövar Magnússon — Rúnar Magnússon 320 4. Einar Guölaugsson — Siguröur Sigurjónsson 319 5. Armann Lérusson — Svarrir Ármannsson 312 6. Eriendur Björgvinsson — Krístinn Gústafsson 299 7. Jónatan Lindal — Þórír Sveinsson 287 8. Jóhann Bogason — Siguröur Thorarensen 283 9. Sigriöur Rögnvaldsd. — Vilhjélmur Þórsson 283 10. Grimur Thorarensen — Guömundur Pélsson 281 Næsta reglalega keppni félagsins verður aðalsveita- keppnin og hefst hún fimmtu- daginn 12. janúar en fimmtudag 5. janúar var spilaður landstvímenningur BSÍ. Tafl- og bridgeklúbburinn Úrslit í aðaisveitakeppni félagsins sl. fimmtudag. Meistaraflokkur. Haukur-Ragnar Ingólfur-Rafn Gastur-Helgi Siguröur-Haraldur Bjöm-Þórhallur l.flokkur. Hannas-Eria Eiríkur-Bjami Siguriaifur-Guömundína GuÖmundur-Bragi 14-6 11-9 12 3 20-+ 3 10 10 15-5 19-1 17-3 13-7 Næsta umferð verður í Domus Medica næstkomandi fimmtudag.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.