Dagblaðið - 07.01.1978, Qupperneq 12
12
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1978
Stúlkan með tuskugnmuna:
SAGA UM HUGREKKI
OG VIUASTYRK
Þegar hún hjólar um skóla-
garðinum litur Constansina
Triantafillidis út eins og hver
önnur átta ára stúlka. En þar er
munur á. Enginn af skólafélög-
um Dínu, eins og hún er kölluð,
hefur nokkru sinni séð andlit
hennar.
Dína litla afmyndaðist í and-
liti þegar hún var barn í vöggu
heima í Aþenu fyrir 6 árum
siðan. Vaggan brann og Dína
skaddaðist og hefur síðan geng-
ið með grímu úr dacron efni. Á
grímunni er gat fyrir augu,
munn og nef og hana verður
Dína að hafa allan sólar-
hringinn. Og hana verður hún
að hafa að minnsta kosti I ár í
viðbót. Þá lýkur læknirinn af
Minningarspitala barna i
Chicago i Bandaríkjunum við
að græða saman húðina i and-
litinu. „Griman er mikilvægur
hluti af meðferð Dfnu,“ segir
lýtalæknirinn, Michael
Schafer. „Efniðteygirmátulega
\noaiB
á húð hennar til þess að sú
fallegasta áferð sem hægt er að
fá komi fram. Gríman er ekki
til þess að hylja andlit hennar."
Bruninn
Fyrir fjölskyldu Dfnu hófst
martröðin kvöld eitt árið 1971.
Móðir hennar og faðir voru af
bæ og eldri systir Dínu f skólan-
um. Langamma Dfnu gætti
hennar á meðan amma hennar
sýslaði f garðinum fyrir utan
húsið. Hitagjafi kveikti á ein-
hvern hátt f teppinu sem var
breitt yfir vögguna. Þegar
amman kom inn i herbergið
barðist Dfna litla við að verja
andlit sitt en langamman var á
gólfinu að dauða komin. Þegar
komið var með Dínu á spitala
sagði læknirinn sem við henni
tók að hún ætti aðeins 20%
tikur á þvi að lifa þetta af.
Móðir Dfnu hefði ekki þekkt
barnið sitt hefði litla stúlkan
ekki hrópað „mamma,
mamma", svo torkennileg var
hún í andliti. I 40 daga var
vakað yfir Dfnu jafnt nótt sem
dag en þá var loksins ljóst
að hún myndi hafa þetta af.
Árið 1973 höfðu þegar verið
gerðir nokkrir stórir upp-
skurðir á Dfnu f Grikklandi. Þá
sögðu læknar þar í landi að þeir
gætu þvf miður ekkert frekar
gert. Móðir Dínu hóf því söfnun
meðal landa sinna á fé til þess
að senda dóttur sfna til útlanda.
Hún hafði mesta trú á þvf að
Sovétríkin væru bezta landið f
þessum efnum og sótti um
lækningu þar fyrir dóttur sína,
en þvf var neitað.
Þá var það einn daginn að
hún var kölluð f sfmann til
viðtals við Bobby Papademmas
frá Bandarfkjunum sem bauðst
til þess að taka Dfnu að sér og
reyna að græða sár hennar
„Bíddu bara þangað tll þú sérð mig,“ segir Dína. „Ég verð falleg
eins og brúða.“
betur. Hann starfaði á grfskri
útvarpsstöð f Chicago og hafði
heyrt um slysið og vildi gera
sitt til hjálpar.
■
Hljómar stórfínt! j
Viljið þið gera
^ það? ^
Y Nú við gœtum að
sjólfsögðu gert það
... ein góð leið vœri
að gefa þér upp
verðbréfamarkaðinn
fyrirfram. Þú nœðir
. yfirróðum.
' Hvernig vcgar \
þú þér! Hvernig
geturðu beðið
um slík
óþokkabrögð?
Ég skal gefa
ykkur 80%
af ógóðanum
Óheiðarlegt!
Óhugsanlegt!
Skammarlegt!
Niðurlœgjandi!
^Kouptu HumperV
verðbréf ó 15 og
hólfan, þau verða
18 ó miðvikudag!
Samþykkt!