Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.01.1978, Qupperneq 17

Dagblaðið - 07.01.1978, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1978. 17 DAGBLAÐID ER SMÁ AUGLÝSfNGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI Til sölu ný 6 rása Handic 1605 DL F.R. biltal- stöð með loftneti og kristölum. Verð 40 þúsund. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022. H69868. Til sölu eldhúsinnrétting, tvöfaldur vaskur og AEG elda- vélasamstæða. Uppl. i sima 30858. Westinghouse hitakútur til sölu, 120 lítra, og stálhurð, 2x83 cm með stálramma 2,05x83 cm. Uppl. I síma 92-8106. Eftirfarandi til sölu: Gamall ísskápur á 20 þús., fata- skápur á_18 þús., haglabyssa með skotbelti og hreinsigræjum á 14 þús., skrifborð á 20 þús. og dýna (grænt rifflað flauelsáklæði) á 20 þús. Upplýsingar i sima 84309. Rammið inn sjálf. Seljum útlenda rammalista í heilum stöngum. Gott verð. Inn- römmunin, Hátúni 6, sími 18734. Opið 2-6. Óskast keypt Vel með farin kommóða óskast. Hringið i sima 82273. Oska eftir að kaupa sambyggða trésmiðavél, t.d. minni gerðina af Steinbeck eða vél með svipaða afkastagetu. Uppl. i sima 27502 á skrifstofutíma. Trésmíðavél óskast, lítil eins fasa borðsög eða lítil sambyggð, t.d. sög, afréttari og þykktarhefill. Upplýsingar í síma 53395 eftir vinnutíma. Trésmíðavélar óskum eftir notuóum, sambyggðum trésmíðavélum. Uppl. í símum 93-2112 og 93-2217 eftir kl. 17. 8 Verzlun i Höfum fengið aftur þykkar kvensokkabuxur, þykkar barnasokkabuxur, þykka og þunna kvensportsokka, þykka barnasportsokka, vettlinga, lúff- ur, sokkaskó, allar stærðir heklu ullarhosur, herra ullarsokka, þykkar herranærbuxur, gráar herranærbuxur, kven- og barna- húfur. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Ödýrt prjónagarn, mohair-garn, Cedacril, 170 kr., Peder Most kr. 155, Kornelia baby-garn kr. 226, Trene baby- garn, hespulopi, tweedlopi, golf- garn, bómullargarn, ullarhosur, sportsokkar, sokkaskór, vettling- ar,. lúffur og ullarkvensportsokk- ar. Þorsteinsbúð. Verzlun í fullum rekstri óskast til leigu eða kaups. Æskileg tegund: söluturn, kjör- búð eða bókaverzlun, þó ekki skilyrði Uppl. næstu daga hjá DB i sima 27022 milli kl. 9 og 22. H69476. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6 Hafnarfirói (við hliðina á Fjarðarkaupi). Seljum nú danska tréklossa með miklum afslætti, stærðir 34 til 41, kr. 2.500. Stærðir 41 til 46, kr. 3.500. Mjög vönduð vara. AIls konar fatnaður á mjög lágu verði, svo sem buxur, peysur, skyrtur, úlpur, barnafatnaður og margt fleira. Fatamarkaðurinn Trönu- hrauni 6 Hafnarfirði. Verzlunin Höfn auglýsir, bútasala, útsala, 20% afsláttur af flestum vörum. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Fatnaður 1 Brúðarkjóll. Mjög fallegur danskur brúðar- kjóll módel ’77, með þreföldu síðu slöri til sölu. Uppl. í sfma 86616 eftir kl. 7. © Bull's Fjárinn hafi það! Hér er eini grasbletturinn!! Vil kaupa vel með farinn vélsleða. Upp- lýsingar hjá auglþj. DB i síma 27022. H69897. I Húsgögn 1 Borð, 6 stólar og skenkur til sölu. Verð kr. 70 þús. Uppl. i sima 72775. Bólstrun Karls Adólfssonar Hverfisgötu 18. Sófasett, svefn- sófar, svefnsófasett, simastólar og bekkir á góðu verði. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum hús- gögnum. Sfmi 19740. Sérlega ódýrt. Höfum okkar gerðir af innréttingr um I barna- og unglingaherbergi, málaðar eða ómálaðar. Sérgrein okkar er nýting á leiksvæði lítilla barnaherbergja. Komið með eigin hugmyndir. Aðstoðum við val. Trétak. hf. Þingholtstræti 6. Uppl. í símum 76763 og 75304 eftir kl.7. ANTIK: Borðstofusett, sófasett, stakir stólar, borð, rúm og skápar, sirsilon, hornhillur, gjafavörur. Tökum i umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, sfmi 20290 . Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sfmi 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. 8 Hljóðfæri Til sölu Teisco Co. LTB gitarmagnari og Hofner raf- magnsgítar. Selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 99-3258 milli kl. 5 og 8. Til sölu Yamaha B-6 orgel. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB f síma 27022. H69871. Nýtt pfanó til sölu vegna brottflutnings af landinu. Uppl. i sima 81568. Hljómtæki 8 Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum í umboðssölu öll hljómtæki, segulbönd, útvörp, magnara. Einnig sjónvörp. Komið vörunni í verð hjá okkur. Opið 1-7 dagi. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Hljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóð- færum fyrirliggjandi. Avallt mikil. eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljóm- tækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt f fararbroddi.' Uppl. í sfma 24610, Hverfisgötu 108. 8 Sjónvörp 8 Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum sjónvörp og hljómtæki í umboðssölu. lftið inn Opið 1-7 dagl. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Sjónvarp til sölu, 2 ára. Uppl. í sfma 42577. Finnsk litsjónvarpstæki. 20“, í rósavið og hvítu, á 255 þús., 22“ í hnotu og hvítu og rósavið á 295 þús., 26“ í rósavið, hnotu og hvítu á 313 þús., með fjarstýringu 354 þús. Ársábyrgð og góður stað- greiðsluafsláttur. Opið frá 9—19 og á laugardögum. Sjónvarpsvirk- inn, Arnarbakka 2, sfmi 71640. Innrömmun 8 Innrömmun. Breiðir norskir málverkalistar, þykk fláskorin karton f litaúrvali. ’Hringmyndarammar fyrir Thor- valdsensmyndir. Rammalistaefni f metravís. Opið frá kl. 13—18. Innrömmun Eddu Borg Reykja- vfkurvegi 64 Hafnarfirði, sími 52446. 8 Ljósmyndun 8 Standard 8mm, super 8mm og 16mm kvikmyndafilmur til leigu f miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, og bleika pardusnum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, 8mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur .póstsendar út á land. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel moð farnar 8 mm filmur Uppl. f sfma 23479 (Ægir). Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvik- myndir, einnig 12“ ferðasjón- varpstæki. Seljum kvikmynda- sýningarvélar án tóns á kr. 52.900, með tali og tóni á kr. 115.600, tjöld, 1,25x1,25, á frá kr. 12.600, filmuskoðarar, gerðir fyrir sound, á kr. 16.950, 12“ ferðasjónvarps- tæki á kr. 56.700, reflex ljós- myndavélar frá kr. 36.100, vasa- myndavélar á kr. 5.300, electrón- ísk flöss á kr. 13.115, kvikmynda- tökuvélar, kassettur, filmur o.fl. Staðgreiðsluafsláttur á öllum tækjum og vélum. Opið frá kl. 9—19 og á laugardögum. Sjón- varpsvirkinn Arnarbakka 2, sfmi 71640. 8 Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frf- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sfmi 21170. Dýrahald Til bygginga Emcostarr trésmíðavél til sölu. Uppl. á auglþj. DB sími 27022 H69774 4ra-7 tonna trillubátur óskast til kaups. Tilboð sendist DB fyrir 12. jan. merkt: „Bátur 69817“. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp, sfmar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til ieigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. 8 Bílaþjónusta 8 Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- gróður I úrvali. Sendum f póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarf. Sími' 53784 og pósthólf 187. 8 Byssur 8 Til sölu Winchester riffill, cal. 30x30. Level Action. Uppl. f sfma 30518. Mjög góð haglabyssa til sölu Uppl. f sfma 81814 á kvöldin. 8 Verðbréf 8 2ja, 3ja og 5 ára veðskuldabréf óskast. torgið, sími 28590. Markaðs- 3ja og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir. •Góð fasteignaveð. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Bifreiðaeigendur. hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sfmi 54580. Bflaviðgerðir. önnumst eftirtaldar viðgerðir: Vélastillingar vélaviðgerðir, bremsuviðgerðir, boddýviðgerðir, stillum og gerum upp sjálfstill- ingar og gfrkassa. Vanir menn, Lykill hf. bifreiðaverkstæði Smiðjuvegi 20 Kóp. Sfmi 76650. Bílaviðskipti Áfsöl og leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bflakaup fást ókeypis á aug- lýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Sölutilkynningar fást aðeins hjá Bifreiðaeftir- litinu. Tilboð óskast f Ford Taunus 20 M árg. '69, skemmdur að framan eftir árekstur, nýuppgerð vél. Uppl. f sfma 74178. Vw árg. '69 til sölu að Holtsgötu 5, sími 15839.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.